Morgunblaðið - 14.07.1948, Qupperneq 9
Miðvikudagur 14. júlí 1943.
MORGUNBLAB19
Gunnar
frá Selalæk sexiugur
Á BASTILLUDAGINN 114/
júlí) fyrir <30 árum fædrtist
sveinbarn austur í Helli á Vet-
leifsholtshverfi í Rangárvaila-
sýslu. Þessi ungi sveinn varð
með árunum öllu betur úr grasi
vaxinn en flcstir jafnaidrar
hans. Þetta var Gunnar, sem
síðar var kenndur við Selolæk.
Flestir landsmenn munu
kannastvvið hann eða haia heyrt
hans að einhverju getið, því að
Gunnar hefur íengist viö margt
um dagana og víða stungið nið-
ur staf sínum.
Hann er iögfræðineur að
námi, en auk ýmissa lögfiæði-
starfa hefur hann verið hrossa-
kaupmaður, bóndi, síldarspekú-.
lant, alþingismaður, íasteigna-1 landsins að f jölbreytni. Ilann
sali, útgefandi bóka og ritsijóri' var mikill hvatamaður að loð-
dagblaðs og tímarits, og ýmis- dýrarækt og flutti fyrstur
óttur, meinlegur eða eitraður."
Ef lýsa skyldi Gunnari í ör-
fáum orðum gæti það að nokkru
verið á þessa lund:
Hann er gleðskaparmaður,
ölkær nokkuð, hesta- og reið-
maður mikill og hinn karlmann-
legasti í öllum tiltektum.
Hann á sjer ríka kímnigáfu
og er þunnevrður og sperr-
brýnn við öllu, sem hliáegt er
eða hnyttið. — Hann er mað
Sjera Hankur Gísk-
son sjöfugur
SJERA HAUKUR er fæddur að
Þverá í Dalsmynni. Foreldrar
hans voru þau hjónin Þorbjörg
Olgeirsdóttir í Garði Árnasonar
og Gísli hreppstjóri Ásmunds-
son, bróðir Einars alþingism. í
Nesi, hreppstjóia Gíslasonar —
Halldóra móðir Ásmurdar var
systir Þórunnar móður sjera
Gunnars í Laufási fóður
Tryggva bankastjóra. Þær svst-
ur voru dætur sjera Jöns Þor-
grímssonar á Kálsi og Kafrínar
ur höfðinglyntíur og hugkvæm- ■ Hallgrímsdóttur frá Svalbarða
ur vinum sínum og trúir lítt á Sigurðssonar lögrjettumanns
lega ritmennsku hefur hann iðk-
að.
Einna fyrst mun haan hafa
krónurnar í kistuhandraðanum,
enda hafa auðræði hans á ýmsu
oltið. Má þar um segja líkt og
sagt var um einn herramann
fyrr á tíð: „Manninum varð
kostalt fyrir þrennar sakir, ör-
leik ok fjölskyldi ok geymslu-
leysi.“
Eindreginn þáttur í fari Gunn
manna minka hingað til lends.
Þetta mun har.n hafa gert til
þess að þóknast glysgirni ars er góðleikur hans og vel-
vakið á sjer almenna athygli, er kvenna, því að maðurinn hefur | vild til allra og einkurn þe.rra,
hann var ritstjóri Vísis 1914— I löngum verið talinn kvenholl- j er minna mega sín. En lítið
15. Hann var þá ungur og ! ur. En svo komu fleiri í kjöl-' gagn er í að hæla honum fyrir
gunnreifur og háði marga hildi; farið, og nú er eftir að vita
svo sem um bein Steinunnar hvort villiminkarnir eru fra
sálugu frá Sjöundá, sem írægt
er. í slíkum viðureignum brá
hann stundum skopi fyrir sig,
og er ekki trútt um, að suma
hafi sviðið nokkuð undan kring-
ilyrðum hans.
En seinna varð hann um skeið
einn helsti hrossakaupmaður
landsins. Hann fór á þeim ár-
um ríðandi um landið bvert og
endilangt:
„Þú ert frægur fyrir reið
fjandi víða um landið ',
kvað Gestur á Hæli um hann,
og víst er það, að um þær mund-
ir kynntist Gur.nar vel landsbú-
um, körlum — og konum, um
Iand allt.
Gunnar var þingmaður Rang-
æinga í allmörg ár. Mörgum
þótti hann vera á þingi fremur
til góðs en ills, og verður það
varla sagt um alla þingmenn.
En ekki átti það fyrir honum
að liggja að verða mosagróinn í
þingmennskunni, því að hann
vildi ekki láta reyra sig flokks-
böndum og var jafnan utan
flokka.
Hann var á þingi það minni-
honum sloppnir. En eins og allir
vita eru þeir I'in ægiiegustu ó-
argadýr, sem engu kviku eira
hvorki á láði nje í legi, og fylgir
ókindum þessum sú náttúra, að
þau verða með engu móti unn-
in nema rota þau með flösku
eða taka þau með berum hönd-
unum.
Þetta var .nú um mir.kana en
svo verður þess stundum vart,
að sumir gera sjer í hugarlund,
að Gunnar hafi flutt inn kara-
kúlfjeð og pestirnar, en saklaus
er hann af þvi. Það má hann
eiga.
Búskaparhugur hefur jafnan
verið ríkur í Crnnari, og renn-
ur honum þar blóð til skyldu.
En ekki bindur hann í þeim
sökum bagga sína sömu hnút-
um og samferðamenn. Stundum
á hann firnin öll af hey jum. en
fátt eða ekki íjenaðar. En eins
og lög gera ráð fyrir og almenr.
ara er, á hann líka stundum
firnin öll af fjenaði, en fjandi
lítil hey. — En sko til! Gunnar
hefur einmitt hitt á rjetta bú
skaparlagið, því að ævinlega
þetta, því áð eitthvað á þessa
leið er nú sagt í hverri afmæt-
isgrein um hvern, sem vera skal.
Mönnum mun sjálfsagt þykja
þetta greinarKorn heldur níð-
angurslegt og lítið um hólsyrði
í því, eins og siður er að við
hafa í afmælisgreinum, en „eigi
skaltu lofa mann í lífi sínu“,
stendur einhvers staðar í ritn-
ingum, og mætti þó margt gott
um Gunnar segja. Hins vegar
mætti líka segja honum til synd-
anna á margan hátt, en þá kem-
ur til greina gamla sagan um
að kasta fyrsta steininum og
auk þess á slhct grjótkast ekki
við í dag.
En jeg þykist vita, að margur
vinur Gunnars og hugðarmaður
og kunningi muni óska þess, að
hann megi hamingjudrjúgur
vera og fái notið þess að vera
til, uns hann er allur.
Jeg óska honum tírs og tíma
á hverja stund.
Halldór Vigfúrson.
Gunnar Sigurðsson dvelur í
dag hjá börnum sínum á Lauga-
vegi 19.
lega ár 1931, þegar þingrofið græðir hann, þó að aðrir bænd-
fræga var. Þá \ar mikill móður
í mönnum hjer í bæ. Þá var tal-
að um að ómerkja gerðir Krist-
jáns konungs og afhrópa hann
ur landsins sjeu alltaf að tapa.
Nú er að geta þess, sem Gunn-
ar hefur einna helst gert sjer
til fremdar á síðari árum en
eða steypa af stóli, ef hann vildi það er söfnun hans og útgáfa
ekki „makka“ rjett. En svo
sprakk blaðran. Því var yfir-
lýst af svölum Alþingishússins,
að ekki væri hægt að gera bylt-
ingu, vegna þess að Gunnar frá
Selalæk vildi ekki vera með.
Nú er ekki að fuiiu ljóst,
hvort þá var fyrirhugað, að
Gunnar skyldi kóngur verða yf-
ir landi og lýð, og enginn feng-
ist til líklegri. En hitt er víst,
að álfakóngur hefur hann ver-
ið, og glímukóngur var hann
um skeið í sínum hjeruðum, og
lygilegast er þó það, sem reynd-
ar er með öllu satt, að hann á
enn í fórum sínum skrautleg
heiðursskjöl fyrir unnin áfrek í
ýmsum greinum íþrótta, há-
stökki, langstökki og sprett-
hlaupum. — Það var nú í þann
tíð.
Gunnar hefur aukið dýraríki
1 á „íslenskri fyndni“, sem kom-
ið hefur út í 11 heftum og það
12. á huldu.
Jakob J. Smári segir i Skírni,
CX. árg.: „íslensk fyndni sýnir,
að við íslendingar erum ekki
eins daufir og ófyndnir og oi'kur
er stundum borið á brýn.“
Sigurður Nor dal segir í CXTV.
árg. sama rits: „Hver sá, sem
kann eitthvað hnyttið eða kími-
legt eftir íslenska menn eða um
þá, veit nú orðið, að hann á að
koma því til Gunnars, og þá er
því borgið frá gleymsku ...
Það er þjóðfræðalegt heimildar
rit, geymir allmikil drög til
þjóðarlýsingar, sem með tím-
anum verður sjálfsagt unnið úr
til þess að lýsu því, að hverju
landinn hendir gaman og hvern-
ig hann bregst við, þegar hann
vill vera skemmtilegur, hnýfl-
Defflékrafaþing
í Phíladelphla
Philadelphia í gær.
1500 fulltrúar demókrata-
flokksins komu saman hjer í
Philadelphia í dag á flokks-
þing demókrataflokksins. Er
aðalhlutverk þingsins að kjósa
forsetaefni demokrataflokksins
Tjekkneskir sjerfræð-
ingar í Pakisfan.
Jónssonar, Jónssonar lögmanns
á Reynistað. Systkini sjera
Hauks Gíslasonar eru frú Auð-
ur, ekkja Árna prófasts og al-
þingismanns á Skútustöðum;
Ásmundur prófastur á Hálsi, ný
látinn; Ingólfur læknir og rit-
höfundur og Garðar konsúll og
stórkaupmaður í New York.
Haukur Gíslason lauk prófi
við Möðruvallaskóla, en fór síð-
an í Lærða s kólann og lauk
stúdentsprófi þaðan árið 1901
með 1. einkunn. Ári síðar tók
hann próf í beimspeki og he-
bresku við Háskólann í Kaup-
mannahöfn, en embættispróíi í
guðfræði lauk hann við sama
skóla árið 1907. Að prófi ioknu
var hann um hríð kennari á
Borgundarhólmi en 1909 tekur
hann próf í predikunar- og trú-
kennslufræði og var þá hið sama
ár vígður aðstoðarprestur við
dómkirkjuna í Álaborg. Hann
var skipaður sóknarprestur í
Tvede á Jótlandi 1913, en flutt-
ist þaðan tveira árum síðar til
Kaupmannahafnar og varð þá
prestur við Brimarhólmskirkju,
en því embætti hefur hann
gegnt æ síðan.
Kvæntur er sjera Haukur
danskri konu, Önnu Louise Jör-
gensen frá VejUvFrú Anna hef-
ur reynst manni sínum mjög
samhent í öllu og ætíð unnað
mjög íslandi og íslensku þjóð-
irmi, enda munu þeir margir ís-
lenskir vinir, sem hugsa til henn
ar með þakklæú og virðingu, er
hún nú berst við erfiða sjúk-
dómslegu. Þau njónin hafa eign-
ast fimm myndarleg börn sem
öll hafa lokio stúdentsprófi:
Karen, sem gift er Madsen rekt
or á Jótlandi; Ruth sendiráðs-
ritari í Rómaborg; Irge, gift
Schultz verkf.æðing; . Hálfdán
cand. jur. fulltrúi í fjármála-
ráðuneyti Dana og Eirík stud.
juris.
Heimili þeina frú önnu og
sjera Hauks heiur ætíð verið op-
ið öllum íslendingum, sem til
Hafnar hafa komið, og átt hafa
þeir þar ánægjustundir, sem al-
drei gleymast. Sjera Haukur er
svo sem hann á ætt til, hinn
mesti gleðimaður, síkátur og
fjörugur. Og ekki má gleyma
því, að hann hefur mjög djúpa
og sterka söngrödd og s.l. ár
sungu þeir Steíán íslandi sam
an gömul íslensk þjóðlög á plöt-
ur, og er ekki að heyra, að rödd-
inni sje neitt farið að hraka.
Strax og sjera Plaultur koní,
sem prestur til Kaupmanna-
hafnar, hóf hann undlrbúning
að stofnun íslensks safnaðar.
Með tilstyrk ýmissa góðra fs*
lendinga og íslandsvina tóks*
honum þessi fyrirætlun, og i árs
byrjun 1916 hóf söfnuðurinn
starfsemi sína. Hafði hann fyrst
kirkju á Vesterbrú, en 1923
íiuttust guðsþjónusturnar w til
Nikulásarkirkju, og þar hafa
þær verið haldnar síðan. Þetta
göfuga og góða starf sjera
Hauks hefur mjög stuðlað að
samhug og tengslum íslendinga
búsettra í Höfn og veitt þeim
marga hátíðastund, sem þeir
seint munu gloyma. Þess má og
geía, að allt T redikunarstárf í
þágu safnaðarir.s, nú í meir en
þrjátíu ár, hefvir sjera Haukur
innt af höndum endurgjalds-
laust.
Auk þess sem sjera 'Iaukur
hefur gegnt prestþjónustu fyrir
íslendinga í Kaupmannahöfn
um tugi ára, hefur "hann ætíð
verið sjúkum eg fátækum lönd-
um, sem enga áttu að, mikill
hjálparvættur. Hefur hann rtval
ið við sjúkrabeð margra bæði í
heimahúsum og spítölum og
ljett þeim stríðið með glaðværð
sinni og ástúð. Því þakka ís-
lendingar þjer í dag, sjera Hauk
ur, fyrir hinar miklu velgerðir
þínar við íslensku þjóðina.
Þá hefur sjeia Haukur verið
i stjórn Dansk-islandsk Kiike-
sag og formaður fyrir Ibsen og
Sönners Legat auk margra ann-
arra trúnaðarstaría. Haukur
var sæmdur riddarakrossi Fálka
orðunnar 1933, og riddari af
Dannebrog varð hann 1940.
Sjera Haukur Gislason dvelst
nú hjer á landi í boði nokk-
urra vina sinna.
Á. K.
Karachi í gærkvöldi.
NEFND sjerfræðinga frá
Tjekkóslóvakíu kom hingað i
gærkvöldi til þess að ræða j Enda sagði Friðrik Danakonung
verslunar- og iðnaðarmál við ur i viðtali við sjera Hauk, að
stjórn Pakistan. Nefnd þessi hann vissi tæpast, hvernig
mun veita Pakistan-stjórn sjer'danska kirkjan kæmist af án
nSnqiu So gojsge nSaqgæjj söngraddar hans, en Haukur
möguleika á því, að flytja vjel (lætur nú af embætti við Brim-
ar hingað frá Tjekkóslóvakíu- arhólmskirkju.
Solfþing íslands
GOLFÞING þessa árs var háð
hjer i Reykjavík (laugardaginn
20. þ. m.), en landskeppni í
golfi hófst s.l. sunnudag. Auk
ársskýrslu sambandsstjórnar,
reikninga og fjárhagsáætlunar,
var samþykt að sldpa lands-for
gjafanefnd og sambandsstjórn
falið að skipa hana. Þá var rætt
um staði fyrir fleiri golfvell^
og einkum stað fyrir 18 holu
völl, svo og um útvegun golf-
kennara. Var þeim málum vís-
að til sambándstjórnar til frek-
ari aðgerða.
í sambandstjórn voru kosnir
Helgi H. Eiríksson og Georg
Gíslason (Ve) endurkosnir og
Jóhannes Helgason (R) og Jó-
hann Þorkelsson (Ak) i stað
Halldórs Hansen og Vernharð-
ar Sveinssonar, sem báðust un«f
an endurkosningu.
Fulltrúar á ársþingi í. S. 1.
voru kosnir Kristján Skagfjörð
og Gísli Ólafsson, læknir.
Nikótin í tóbaki minna.
New ork: — Tóbaksfræðinj^-
um í Kentucky hefur tekist að
rækta tóbak, sem hefur minna
nikótin inni að halda en venju-
lega. Þetta getur valdið því, ef
vel heppnast, að reykingar
verði ekki eins óhollax og rní.