Morgunblaðið - 14.07.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.07.1948, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. júlí 1948 íssir §dn Ét lýp tilskipun um vegu- rjei í Þýskukndi r Oróisgfí vegsia lofiflufningasina iii borgarinnar. ii Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í KVÖLD gáfu Rússar út nýja tilskipun um það, að allir Ber- iínarbúar, er framvegis hefðu í hyggju að ferðast vestur á bóg- mn, yrðu að fá vegabrjef frá rússnesku hernaðaryfirvöldunum einum. Fram til þessa hafa slík vegabrjef verið gefin út af hern- aðaryfirvöldum hvers hernámssvæðis fyrir sig. Sagði í tilskip- uninni, að Þjóðverjar frá hernámssvæðum Vesturveldanna, er vildu heimsækja Berlín, yrðu að hafa tryggt sjer leyfi rúss- nesku yfirvaldanna í borginni, auk þess að hafa í fórum sínum vegabrjef frá Vesturveldunum. Ef þessi nýja tilskipun nær fram að ganga hefur hún þær afleiðingar, að rússnesk hernaðaryfir- völd geta haft í hendi sjer ráð allra þeirra Þjóðverja, sem vilja heimsækja eða yfirgefa Berlín, á hvaða hernámssvæði sem þeir búa og hvaða hernámssvæði, sem þeir ætla að heimsækja. Rússar undrandi og órólegir — GryggisráöiS Framh. af bls. 1 flutninga Gyðinga til Jerú- salem. — Þá berast fregnir frá London um það, að talsmenn Araba þar hafi opinberlega lýst því yfir, að Vesturveldin sjeu að reyna að neyða Arabaríkin til þess að aðhyllast stefnu sína og sje tilgangurinn sá, að þröngva þeim til þess að við- urkenna Israels-ríki. Bretland standi þar fremst í flokki. En það sje hin mesta tálvon, að Arabar muni nokkru sinni við- urkenna ríki Gyðinga. Verslunarsamningur milli PóEIands og áusfurríkis Vínarborg í gærkvöldi. VERSLUNARSAMNINGUR milli Austurrikis og Póllands var í dag undirritaður i Vínar- borg. Samkvæmt samningi þess um munu Pólverjar selja Aust urríkismönnum á einu ári 1,300,000 smálestir af kolum og auk þess ýmsar sjávar- og landbúnaðarafurðir. Austur- ríki mun selja Pólverjmn ýmsa málma og námuvielar- — Reut er. Rafmagnsskortur í Berlín Berlín i gærkvöldi. FLUGVEÐUR var ekki gott yfir Þýskalandi í dag og urðu loftflutningamir til Berlín þvi minni, en hafði verið áætlað. Mikill rafmagnsskortur er nú á hernámssvæðum Vesturveld- anna í borginni, og viðurkendi Herbért hershöfðingi, foringi hernámsliðsins, að komið hefði i ljós, að ekki er hægt að flytja nægile'g kol flugleiðis til borg arinnar. Stafar þetta þó ekki af flugvjelaleysi heldur af því að lendingarsvæði flugvjelanna er takmarkað, aðeins flugvellirnir tveir, Gatau og Tempelhof Verður því á næstunni að fara ákaflega sparlega með nfmagn ið. — Reuter. 2 sfúlkur -1 herbergi j 2 stúlkur, sem vinna til í kl. 6, óska eftir herbergi jj 1. ágúst, helst í mið- eða | austurbænum. Húshjálp | getur komið til greina. — \ Tilboð sendist afgr. Mbl. | fyrir 15. þ. m. merkt: § „Húshjálp — 197“. AVGLfSlN G ER GVLLS IGILDI Robertson hershöfðingi er nú kominn aftur til Berlín, eftir að hafa rætt við Bevin og aðra ráðherra í London. — Frjetta- ritarar í Berlín segja, að aug- Ijóst sje, að Rússar sjeu bæði undrandi og órólegir vegna þess hve loftflutningarnir til Berlín hafa gengið vel þrátt fyrir mjög slæm veðurskilyrði. Þeir eru undrandi vegna þess að þeir bjuggust aldrei við, að hægt myndi að flytja vistir flugleiðis í eins ríkum mæli og raun hef- ur orðið á. Og þeir eru órólegir vegna þess að vonir þeirra um að flutningabannið myndi gefa þeim pólitíska yfirburði hafa nú farið út um þúfur. Brottför Sokolovski frestað George Hayes, hershöfðingi Bandaríkjanna í Berlín, neitaði því í dag í brjefi til rússneskra hernaðaryfirvalda, að banda- rískar flugvjelar, er flytja vist- ir til Berlín, hefðu á nokkurn hátt gerst brotlegar. Tilkynnt var hjer í kvöld, að brottför Sokolovski frá Moskvu til Berlín hefði verið frestað um nokkra daga vegna þess að enn væri ekki að fullu lokið við að semja svar Rússa við mótmæla- orðsendingum Vesturveldanna. lawiMmiuiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiniiiiiinwuiviiimwniKM ] Pallbíll | | með 5 manna húsi og nýj- | | um svampsætum og mið- 3 \ stöð. Mikið af varahlut- | I um fylgir. Bíllinn er ný- 1 I skoðaður og með ónotuð- I I um bensín-skamti. Tilboð 1 { óskast á staðnum. Til sölu | \ og sýnis á Skúlagötu 76 = I III, frá kl. 5—7 e. h. í dag. I Herbergisþernu vantar strax. HÖTEL VÍK. Upplýsingar á skrifstofunni- Sumarbúsíaður nálægt Reykjavik óskast til leigu. — Tilboð merkt: „Nágrenni — 195“ sendist afgr. Morgunbl. fyrir fimtu- dagskvöld- Sumarbók handa konum Hansína Sólstað Eftir norska skáldið Peter Egge. Hansína Sólstað er saga um ást og unað, sigra og ósigra. Hansína Sólstað er saga um stúlku, sem braust úr fátækt til efna og metorða, háði bar- áttu við tortryggni og öfund, en ást hennar og óbilandi kjarkur sigrar alla erfiðleika. Hansína Sólstað hefir komið út mörgum sinn- um í Noregi. Hún hefir verið þýdd á mörg mál, og alstaðar er hún eftirlæti heilbrigðra kvenna. iSáha f /fí n 3hsa(o(dar II. vjelstjóra MATSVEIN (karl eða konu) og HÁSETA vantar á hringnótabát. — Upplýsingar í síma 7320 milh kl. 5—7 í dag. \ I A A A A Efiir Roberf Sfom ITLL BE A CINCH TO PEDDLE A C0UPLE OF THE5E PETROL pERfl/ViaULATORÖ, BpT LITTLE CHARAlfllNE 15 60IN6 TO 6L0M THE PR0CEED5- Jf no e.puTi ______________ 'mm ;CÓpi. 1947. King Fgature* Syndicare, Inc.. World righís rcserved * HE'LL 5QUAWX WHEN CATCUE5- THE PlTCH, BUT I HflVE EN0U6H 0N HIM TO KEEP HIM IN LINE... ' I HOPEl -Æ Karmen: Gullaldin er asni, ef hann heldur, að jeg að hirða andvirðið. Mjer dettur ekkl í hug aö skipta. Það er margt, sem jeg veit um hann og það er hægt ætli að láta hann fá nokkurn eyri. Það er ekki nokk- — Auðvitað verður hann bandóður, þegar hann að ógna honum með því að segjast skuli kalla á lög ur vandi að selja þessa bíla, og litla Karmen ætlar kemst að því, en ætli jeg geti ekki ráðið við hann. regluna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.