Morgunblaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 5
Sunnudagur 25. j úlí 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
Laufey Vilhjálmsdóttir:
Ullarvörur seljast fyrlr 13 falt nllarverð
(Erindi flutt á tkorræna heimilis-
iðnaðarþinginu, 14. júlí 1948).
ÞEGAR gefa á 'yfirlit um nú-
tímaiðnað íslerisku heimilanna
og framtíð hans, verður ekki hjá
því komist að fara nokkurum
orðum um þær miklu breyting-
ar, er orðið hafa á vinnuhátt-
um manna og lífsviðhorfi síð-
ustu áratugi. Fram til þess
tíma má heita svo, að fornir
hættir og venjur hafi ráðið
miklu í flestur 1 greinum hins
daglega lífs. Húsakynni manna
voru fábreytt og vjelakostur
nær enginn til að ljetta störfin
úti og inni. Öll túnna heimilanna
var því framkvæmd af heimilis-
fólkinu og með þeim tækjum, er
það oft og einatt varð að búa
sjer til sjálft. — Býlin lágu
dreifð út um sveitir lands, þorp
og bæir höfðu ekki enn náð að
myndast og arlar samgöngur
voru erfiðar miðaðar á nútíma
mælikvarða. Hvert heimili var
einskonar ríki út af fyrir sig,
átti sín óskráðu lög, er stefndu
að því, að búa sem best að sínu,
vera sjer sjálfu nóg. í lífsbar-
áttunni var það heimilið að
venju best statt, er besta átti
bújörðina og stærstan bústofn-
•inn til að fleyta fram mörgu
vinnandi fólki. Og vinnuhjú
þeirra tíma voru bundnari heim
ili sínu en nú gerist. Ár eftir ár
gátu sömu hjúin verið á sama
stað og unnið aö viðhaldi og vel-
gengni heimilis síns. Þannig
skapaðist oft samheldni og
menning, er varð til fyrirmynd-
ar og þjóðin öll naut góðs af.
En þegar leysing hinnar fornu
starfsskipunar innanlands skall
á á nítjándu ölJinni, og breski
markaðurinn cpnaðist fyrir
sölu lifandi f jár, er breytti í svip
búskaparviðhoríi bænda, kom
los á fólkið. Það tók að leita á
burt úr sveitunum til þorpa og
smátúna, er nú tóku að mynd-
ast við sjávarsíðuna, í von um
f jölbreyttari líískjör og atvinnu.
Sjávarútvegurinn fór að eflast,
viðskiptalífið að glæðast og út-
lendi vjelaiðnaðurinn að flæða
yfir landið. Nú var hægt að fá
í kauptúnunum búsáhöld og
amboð, Ijereftin, tvisttauin og
stumpasirsin fallegu. Tóvinnu-
vjelar voru settar á fót, er
kembdu og sDunnu og unnu
dúka og prjónles. Gamli vefstóll
inn fór að verða óþarfur og
rokkurinn víða settur út í skot.
Konur höfðu annað að gera en
að fást við þessi tæki, sjerstak-
lega húsmóðirin, sem oft var
ein með barnahöpinn sinn heima
íyrir. Og nú eru stóru sveita-
íheimilin, í þeim gamla stíl, horf-
:in, en í stað bess kominn ein-
yrkja búskapur, þar sem dag-
:tnn þrýtur, áður en nauðsyn-
legustu verkunum er lokið. Lítill
tími vinnst því til hugðarmála,
er leita ofar en hið daglega strit,
en án þeirra er lífið helsti ein-
Wiða og fátækt. Þetta fundu
forfeður vorir og þessvegna
tókst þeim að skapa andleg verð
mæri „þar sem sálin fleyg og
höndin hög hlýddu sama dómi“
— eins og eitt góðskáldið komst
að orði. Fornar bókmentir bera
því vitni og bjóðmenjasafnið
geymir marga gripi, er sýna list
fengi og hagleik.
En er þá enginn heimilisiðn-
aður stundaður nú á íslandi?
Hafa breyttar aðstæður síðustu
tíma grandað honum að fullu?
Nei, svo er ekki og í sumum
hjeruðum lands.ins hefur hann
aldrei fallið niður. Flest sveita-
heimili reyna og að bæta úr
helstu þörf sinni með fatagerð
Fiokkun og vöruvöndun nauðsynleg
ir framtíðarmarkað
fyr
og smiði einföidustu heimilis-! ullarmálin, frá fvrri öldum, einn
tækja. Frá skólum landsins ! liðurinn í verslnnar og einokun-
breiðist út, tií áðari árin, ým- arsögu þjóðarinnar á niðurlæg-
iskonar handiðr.aður, og heimil- [ ingar tímabili hennar, og verð-
isiðnaðarfjelögin og þó sjerstak ur ekki farið út i það hjer. Aft-
lega kvenf jelögin stuola að end-
urreisn heimilisiðnaðarins með
námskeiðum og sýningum, er
vekja áhuga manna í þessum
efnurn.
Það eru síundum deildar skoð
anir um það, hvað orðið heimil-
isiðnáður feli i sjer. Flestir
munu þó hallasi að því, að heim-
ilisvinnan þurfi að hafa eitt-
hvert listrænt gildi til þess að
geta fallið undir þetta hugtak,
þó hinu megi ekki gleyma, að
hver einfaldur nlutur heimilis-
ins getur og fengið þennan blæ,
sje hann haglega gerður, svari
vel tilgangi sínum, eða sje með
ur á móti vil jeg ieyfa mjer að
setja hjer fram nokkur hagíræði
leg atriði, er snerta ullarmálin
síðustu árin.
Samkvæmt hagskýrslum var
tala sauðfjárins í landinu, árið
1933, 728 þúspndir, miðað við
veturgamalt fje og eldra. Eng-
ar tölur eru til yíir ullarmagnið
það og það árið, en sje gengið
út frá því, að hvert uilarreyfi
sje til jafnaðar 1.5 kg. að þyngd,
yrði öil ullin fyrmefnt ár (1933)
um 1100 smálestir, og er þó
ekki talin nema vorullin. Eftir
þetta fer fjártaian lækkandi af
völdum fjárpestarinnar, og sje
sje að vinna alla ullina. Eins
og áður er tekið fram, er aðeins
rúmur helmingur hennar unn-
inn í landinu. Ullarverksmiðjur
iandsins vinna mikið starf, hver
á sínu sviði, og nú er verið að
auka vjelakostinn. En þetta eru
einkafyrirtæki, er að sjálfsögðu
tegund hennar, ullin ílokkuð láta. sína eigin framleiðslu sitja
öðrum orðum hagnýtur. Heim- tekið meðaltal árin 1938—’45,
ilisiðnaður síðari tima, víða um
heim, er að þvi er jeg best veit,
smámsaman að færast nær því
hagnýta og þá um leið að verða
aimenn verslunarvara, er menn
sækjast eítir. Er því lögð stund
á, að samstilling lita og lína sje
sviphrein og í fullu samræmi við
gerð hvers hlutar og tilgang
hans.
Það sem almennast er talinn
heimilisiðnaður hjer á landi er
tóskapur eða uilarvinna. Þar er
efnið handtækt, þvi að sauð-
fjárræktin er ein af aðalat-
vinnuvegum landsmanna og er
víða gott um ull í þestu fjár-
hjeruðum landsins, svo sem á
Norður- og Austurlandi. Þó hef-
ur f járpestin, síðasta áratuginn,
gert almikinn usla og oft er það,
að ullarbesta fieð felxur fyrst
úr henni.
Sem heimilisiðnað má og
nefna smíðisgripi úr trje, beini
og málmi, en þar sem málmar
og timbur teljast ekki til inn-
lenara hráefna er efnið ekki
jafn tiltækt og ullin og því
minna um þessháttar muni. Það
er einungis í æfintýrunum, að
við þykjumst eiga gull og græna
skóga og sjáum háreistar hallir,
skreyttar dýrlegum listaverk-
um.
verður fjáreignín 600 þúsundir
og ullarmagnið um 900 smáiest-
ir. Aftur á móti er útflutnings-
ullin, samkvæmt hagskýrslum,
þessi sömu ár til jafnaðar 430
smálestir, og ætti því að hafa
verið unnið árlega í landinu til
jafnaðar 470 smálestir, eða að-
eins rúmur helmingur alls ull-
armagnsins.
Ef fjárhagsh'ið þessa máls er
athuguð, má g.ra þess, að með-
alverð á útfluttu kílói af ull ár-
ið 1946 var kr. 9.50. Sama ár
voru send út nokkur kg. af lopa
og var verðið !;r. 28.00 pr. kg.
Þetta sýnir að verðið nær þre-
faldast, er ullin kemst á fyrsta
vinnslustigið, eða er kembd. —
Hvað þá, ef farið væri lengra og
sendar út fullunnar vörur?
Eftir þeirri reynslu, er fyrir-
tækið „íslensk ull“ hefur aflað
sjer í starfi sínu undanfarin ár,
eða frá þvi árið 1939, að það
byrjaði að vinna. lætur nærri að
ullin 13 faldist í verði, til jafn-
aðar á þeim vörum, er það
greiddi fyrir sölu á, eða fram-
leiddi. Var miðað við útflutn-
ingsverð ullar á hverjum tíma.
Vörur þær, er „íslensk ull“ fram
leiðir eða greiðir fyrir sölu á,
eru ekki aðeins nytjavarningur,
heldur líka tískuvarningur, og
strax við rúningu og farið með
hvern flokk uilar eftir því, er
best reynist við vinnslu hverrar
vörutegundar, t. d. tekið ofan af
bestu ullinni, svo að hægt sje að
vinna allan fínni varning úr þel-
inu og þann grofari úr toginu
— þá verður hún eftirsótt vara,
að mimjsta kosíi á þeim verslun-
ar-vettv’angi, er lítur fyrst á
gæðin. Skrifstofan „íslensk ull“
hefur fengið ótal fyrirspurnir
og tilboð um kaup á varningi,
helst heimilisiðnaði. Þessu hefur
verið svarað á bann hátt, að enn
í fyrirrúmi. Reynsla undanfar-
andi áratuga hefur sýnt, að
heimilin og smáiðjurnar verða
útundan. Sífeldar kvartanir ber-
ast um það, að lopinn úr verk-
smiðjunum komi svo seint, oft
ekki fyrr en á útmánuðum. —
Söluband í prjónles framleiða
þær mjög lítið og þá oft af náð
eða fyrir kunningsskap. Ullin
sjálf er ekki almenn verslunar-
vara, því síður að kaupstaðar-
konan geti keypt hana flokkaða,
t. d. fengið þel út af fyrir sig
og togið sjerstakt. Hafi hún tök
yæri ekki til pað vörumagn í á því að kemba ullina sjálf og
landmu, fram yfir mnlendan
Þegar þjóðmenjavörður, pró- ] má gera sjer vor.ir um, að sams-
fessor Matthías Þórðarson bað konar varningur geti orðið sam-
mig að flytja hjer erindi um nú-
tíma heimilisiðnað og framííð
hans hjer á landi, þá var það
með þeim forsendum, að ullar-
iðnaður heimilanna væri tekinn
til yíirvegunár. —• Samkvæmt
þessu mun jeg því einskorða
mig við hann og sýna fram á
við hve erfið skilyrði hann á að
búa.
Mörg dæmi, bæði innlend og
útlend hafa sýnt og sannað, að
íslenska ullin er óvenjulega hlý
og lifandi. Er aðalorsökin sú,
að fitumagn hennar og einangr-
unarhæfni er meiri en almennt
gerist um ull á fje, er heima á
sunnar á hnettinum. íslenska
ullin er því eins og sköpuð handa
okkur hjer á norðurslóðum jarð-
hr og má því minnast orðtækis-
íns: „Þar skal u!l vinna er vex“.
— En hvar stöndum við íslend-
ingar i þessum efnum? Er þessu
ágæta, innlenda hráefni gerð
þau skil, er vera ber? — Sú tíð
er löngu liðin, nð öll ull var unn
in í sjálfu landinu og varning-
ur úr henni aðalútflutningur
landsmanna og gjaldeyrir. Eru
keppnisfær við útlendan varn-
ing af líkri tegund. Verður að
keppa að vöruvöndun, og þarf
að haía strangt eftirlit með því,
hvað sent er út úr landinu í þess-
um greinum. Því miður hefur
það ekki verið sem best, og til
eru sýnishorn af varningi frá
1937, er selja átti í Danmörku
undir nafninu „Islandske Uld-
varer“, sem að útliti og allri
gerð voru öldungis óhæf sölu-
vara. Þá er víst að sumt af lopa
þeim og ullarvarningi, er send-
ur hefur verið út úr landinu eft-
ir stríðslokin síðustu, var langt
frá þvi að fylla miðlungskröfur
og voru þjóðinni til vansæmdar.
Getur slíkt crðið Iiættulegt
framhaldsviðskíftum, ef það
kemst inn hjá þeim, er kaupa
vöruna ,að hún sje bæði óhrein,
illa löguð og dýr. Margir óttast,
að verðlag vörunnar geti seint
orðið samkeppnisfært, eins og
nú hagar viðsk'.ftum vorurn við
önnur lönd, en það mun reynast,
að ef varan er fyrsta flokks og
aðeins unnin úr ullinni sá varn-
ingur, er bestur fæst úr hverri
markað, að hægt væri að opna
viðskifti. Þó væri ekki úr vegi,
nú í gjaldeyrisvandræðum lands
ins, að íhuga ránar þessi við-
skipti. Það sem sjerstaklega hef-
ur verið spurt um, eru tvíbanda
peysur og vettiingar með ís-
lenskum mynstrum, þá allskon-
ar íþróttavarningur, ennfremur
voðir og áklæði, ýmist prjónuð
eða ofin. „Tweedið" svonefnda
er og talsvert í eftirspurn hjá
útlendingum. Er einkennilegt,
að meira skuli ekki vera unnið
af því úr ullinni okkar, en gert
er.
Nú ætti það að vera augljóst
mál, að vinda þarf bráðan bug
að þvi að vinna sem mest og
vinna sem best úr ullinni okkar,
bæði til innanlands þarfa og til
útílutnings. Ástand síðustu tíma
og eins þeirra núverandi ættu
að ýta undir málið. Það þarf að
auka vjelakost landsins, eins
íljótt og unnt er. Það þarf að
stuðla að því, að koma vel unn-
um lopa og bandi, í fjölbreytt-
um litum og gerðum inn á hvert
heimili í landinu. Ráða þarf um-
feröarkennara, er leiðbeini við
vinnslu heimilisiðnaðar og mark
aðsvöru og í þeim efnum tekn-
ar sjer til fyrírmyndar vinnu-
og námsaðferðir nágranna okk-
ar á Norðurlöndum. Hafa kven-
fjelögin og samnönd þeirra, svo
og heimilisiðnaðarfjelögin rekið
og stutt slíka umferðarkennslu,
en betur má ef duga skal.
Kæmist á útflutningur er mjög
áríðandi, eins cg áður er sagt,
að haft sje strangt eftirlit með
því, er fer út úr landinu af ullar-
vörum. Hvernig var það með
fiskinn okkar hjer fyrrum? Það
var fyrst, er matsmenn voru
skipaðir, er höfðu umsjón með
verkun hans, að-vöruvöndun óx
og verð hans hækkaði. Hjer þarf
að komast á fót miðstöð, er hafi
vakandi auga með því, er efla
kann iðhaðinn. Þar þarf t. d. að
vera til safn af ákvæðisvörum
til fyrirmynda, ýmist sígilt eða
breytilegt, eftir því, hvers t'iska
og staðhættir krefjast. í sam-
bandi við þetta þarf og að vera
mynstursafn og leitast við að
gefa því þjóðlegan blæ. Miðstöð
þessi á að greiða fyrir sölu á
heimilisullarvarningi, bæði inn-
anlands og utan og í öllu að
kappkosta að stuðla að vöndun
hans og fegurð. Jafnvel sokkur
og leistur og sjerhvert hversdags
plagg á að hafa sína rjettu lögun
og fegurð.
En nú kem jeg að þeirri hlið
i málsins, sem eins og stendur er
' þungamiðja þess. Landið vantar
, tæki eða vjelar til þess að hægt
spinna upp á gamla mátann tii
þess að prjóna sokka eða skyrtu
á barnið sitt, verður hún að leita
til sveitaheimilisins, ef hún þekk
ir eitthvert þeirra. Ef til vill er
ullin þá komin í kembu í verk-
smiðjuna og situr þar föst! —-
Jafnvel lopinn, sem helst hefur
fengist keyptur, hverfur af maik
aðinum öðru hverju og því borið
við, að vjelarnar hafi ekki við
að kemba.
Þegar Nýbygingarráð sat við
völd var sendur út maður til að
kynna sjer tóvinnuvjelar og önn
ur tæki, er best hentuðu vir.nslu
á ullinni okkar og leita fyrir
sjer um kaup á þeim. Þessi mað-
ur leysti þetta erindi vel ai:
hendi, lagði fram tillögur sín-
ar, en þeim var ekki sinnt. Nú
hefur það komið fram í blöð-
um og í umræðum á Alþingi,
síðastliðinn vetur, að úrlausn
þessara mála hafi verið falin
stjórnendum tóvinnuverksmiðj-
anna, en hvort hún hefur verið
bundin þeim skilyrðum að nefnd
fyrirtæki væru skuldbundin til
að sjá heimilum og smáiðjum
landsins fyrir gnægð lopa og
bands til vinnslu, er mjer ó-
kunnugt um. Annað væri þó ó-
verjandi því að ilit væri að
draga úr bjargarviðleitni al-
mennings til að vinna úr ullinni
handa sjer og sínum.
Eins og nú hefur verið tekið
fram, er það eitt af skilyrðum
fyrir eflingu ullariðnaðarins í
landinu, að fullkomin tóyinnu-
tæki komi sem fyrst til landsina
og þeim stjórnað af fólki, er
kann vinnu sína. Hvort rekstur
þessa fyrirtækis yrði í höndum
einkafyrirtækja eða ríkisins er
ekki aðalatriði, heldur hitt, aö
þau komi sem fyrst og komist
'i notkun. Á jeg hjer sjerstaklega
við það, aö kembi- og spuna-
vjelar vantar fyrir heimUin og
smáiöjurnar.
1 sýningardeild „Islenskrar
ullar“ á Landbúnaðarsýnipgunnl
síðastliðið sumar voru linurit og
myndir, er gáfu béndingu um
hvað gera þyrfti sem fyrsj. fyrir
ullariðnað heimilanna. Vil jeg
leyfa mjer að setja hjer fram
þá áletrunina, er tók fram hvað
mest væri áríðandi að þera í
þessum efnum. 1
_Að komið sje á nýrri flokkun
ullar, er fari fram við rúningu
eða reyfið sent samanvafið til
þvottamiðstöðvar, er annist
flokkun og hreinsun ullasinnar.
Að (komið verði á fót, hið allra
fyrsta, þvottastöð í þessu skyni
við eina af heitu uppsprettum
landsins.
Framh. á bls. 8.