Morgunblaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 7
.Sunnudagur 25. júli 1948.
MÖRGU NBLABÍ®
Laugardagur
24. júlí
Grasspretta í
meðallagi.
TÚNASLÁTTUR er nú byrj-
að afnema einhverja einkasölu flokksins. — Þektur komm-
með lögum, þá er til nóg af únisti í íslenska verslunarflot-
mönnum á þingi, sem segja fólk | anum verður uppvís að smygli.
aður um land allt fyrir nokkru. i
lYfirleitt mun grasspretta vera
í meðallagi og sumstaðar með
betra móti. Framan af sumr-
inu leit einna verst út með gras
sprettu á Vestfjörðum vegna
þurrablástra og kulda. En úr
þessu rættist þó betur en á
horfðist og er t. d. ágætlega
sprottið víða við ísafjarðar-
djúp.
Ennþá er ekki sjeð fyrir,
hvernig nýting heyja verður. en
yfirleitt eru heyskaparhorfur
sæmilegar það, sem af rr su.mri.
Á Norðurlandi hefur heyskap-
urinn þó enn þá gengið verr
en hjer syðra. Byrjaði sláttur
þar og á Austurlandi töiuvert
seinna en á Suðurlandi. Upp-
skeruhorfur garðávaxta eru
einnig sæmilegar og víða góð-
ar, þrátt fyrir þurkana í vor.
Mun heldur ekki af veita að
fá a. m. k. góða kartöfluupp-
skeru á komandi hausti. Bæði
á s.l. ári og nú í ár hefur orð-
ið flytja inn kartöflur- fyrir
stórfje. Andvirðri innfluttra
kartaflna nam í fyrra nokkrum
hundruðum þús. en mun í ár
sennilega ekki verða undir
tveim miljónum króna. Er það
sannarlega ömurleg staðreynd
að við íslendingar skulum ekki
framleiða nægilega mikið af
þessum nauðsynlegu garðávöxt
um. Framleiðsla kartaflna og
margra annara matjurta þarf að
aukast stórlega. Til þess höfum
við einnig ágæt skilyrði. Við
eigum ekki að þurfa að eyða
erlendum gjaldeyri, sem stöð-
ugur hörgull er á, til þess að
kaupa inn matvörur, sem okkur
er í lófa lagið að framleiða
sjálfir. Það er lítil hagsýni í
slíku búskaparlagi.
Sumir kvarta undan því, að
íslenskar kartöflur sjeu ljeleg-
ur matur. Yfirleitt eiga þær'að-
finslur ekki við rök að styðjast.
Flest þau kartöfluafbrigði, sem
hjer eru ræktuð, eru ágætis
matur.
i inu að einkasölur sjeu órækur
IVarnarleysi gagnvart
einkasölum
EN HVERNIG er það annars
með innfluttu kartöflurnar?
Eru þær allar sjerstaklega
góð vara?
Því miður eru þær það ekki
og það mundi áreiðanlega hafa
heyrst hljóð úr horni, ef ein-
staklingsfyrirtæki hefði flutt
inn sumar þær kartöflusend-
ingar, sem Grænmetisverslun
ríkisins hefir flutt til landsins.
En ríkiseinkasölurnar þurfa
ekki að óttast samkeppni,
hvorki um vöruvöndun nje
verðlag. Þess vegna geta þær
borið þá vöru, sem þeim sýn-
ist fram á garðann. Varnar-
leysi almennings gagnvart
einkasölum er algert. — Þær
geta hagað verslunarháttum
sínum gersamlega eftir eigin
höfði. Einkasalan á það aldrei
á hættu að fólkið flytji við-
skifti sín frá henni ef því geðj-
ast ekki vörur hennar. Það hef-
ur ekkert að flýja. Þess vegna
geta einkasöluherrarnir lifað í
yeldi sínu áfram. Ef að ein-
þverjum dytti sú ósvinna í hug
vottur um fullkomna þjóðfje-
lagsh., rjettlæti og jöfnuð, jafnvel
trygging fólksins gegn arðráni
frjálsrar samkepni. Að svona
undarlegum leiðum berjast
sumir menn fyrir rjettlátu þjóð
fjelagi og auknu öryggi og lífs-
þægindum almennings.
„MiIliflokkurirm£<
segir til sín
FRAMSÓKNARFLOKKUR-
INN heldur áfram að sanna ís-
lensku þjóðinni að hann sje
,.milliflokkur“. S.l vetur og
fyrri hluta sumars, fólust sann- j
; anir milliflokksaðstöðu hans í
því að Tíminn var .látinn halda
því fram að stjórnarhættir
Bandaríkja Norður-Ameríku
væru Evrópufólki og þar með athyglisverðari. S.L
Islendingum jafn ógeðþekkir og
hið austræna ,,lýðræði“ Stalins
og Gottwalds. Af þessari kenn-
ingu Tímans skyldi íslenskt fólk
sjá hinn gullna meðalveg „millr
flokksins", sem telur það að-
alhlutverk sitt í íslenskum
stjórnmálum, að bera klæði á
vopnin.
. Þetta fanst kommúnistum á
Islandi fallega mælt af Tíman-
um. Blað Framsóknarmanna og
flokkurinn sjálfur tvístje, vissi
ekki hvort var betra og væn-
legra til trausts og halds, lýð-
ræði Vesturheims eða „eins-
flokkskosningar“ Kremlmanna.
Tvístígandi fólk og þjóðir eru
að áliti kommúnista miklu við-
ráðanlegri en þjóðir, sem vita,
hvernig þær eiga að treysta
sjálfstæði sitt og öryggi fyrir
moldvörupstarfsemi kommún-
ista.
Það er einmitt eitt mesta á-
hugamál kommúnista að þjóð-
irnar geri sjer það ekki Ijóst,
hvernig þær á raunhæfan hátt
tryggi öryggi sitt. Þess vegna
hlaut þessi tvístígandi „milli-
flokksins“ að vera þeim sjer-
staklega kærkominn.
í sumar hefur Framsóknar-
flokkurinn sannað milliflokks-
aðstöðu sína á nýjan hátt. —
Flokksþing ungra Framsóknar-
manna er látið samþykkja á-
lyktun um núverandi stjórnar- i flclíksins
samstarf, þar sem því er lýst
yfir, að núverandi ríkisstjórn,
sem Framsóknarflokkurinn styð
ur, sje svo hrapaleg og gjör-
ómöguleg, að kommúnistar
sjeu öfundsverðir af andstöð-
unni við hana. Er af ályktun
hinna ungu manna auðsætt, að
þeir, sem að baki henni standa,
menn eins og Hermann Jónas-
son og „maðurinn milli milj-
ónanna“, langar mikið til þess
að komast í aðstöðu kommún-
ista.
Sjá menn nú ekki að Fram-
sóknarfl. er „milliflokkur"?
Þarf nú frekar vitnanna við?
Ber ekki þessi afstaða for-
manns flokksins til hinnar lang
þráðu og margumtöluðu borg-
aralega samvinnu greinilegan
vott um hollustu hans við hana.
Alt hátterni hans, ofbeldi og
mótspyrna við tollverði og
fleiri brögð til þess að koma
hinu smyglaða góssi undan,
vekja athygli á málinu og grun-
semdir um að það sje öðru vísi
vaxið en þegar sjómenn hafa
nokkur pör af nylonsokkum eða
dálítið af vindlingum meðferð-
is í farangri sínum.
Blað kommúnista tekur upp
harða vörn fvrir þennan flokks
mann sinn Smygl á smáhlutum
eins og þeim, sem hjá honum
fundust er alt í einu orðið þegn-
samlegasta iðja, sem dónaskap-
ur er að skrifa um í þlöð eða
amast við á annan hátt. Slíkt
kallar Þjóðviljinn Gróusögur.
Þetta var þáttur kommúnista
blaðsins í málinu. En þáttur
„milliflokks" blaðsins er miklu
þriðjudag
ræðir Tíminn það og er á mjög
svipaðri skoðun og Þjóðviljinn.
Honum finnst alger óþarfi að
vera að hafa orð í smygltilraun
kommúnistans, sem lokaði íbúð
sinni fyrir nefinu á tollvörðun-
um. Svoleiðis blaðaskrif, segir
Tíminn sýna bara taugaóstyrk,
seni vel er hægt að spara sjer.
Af þessum fáu dæmum, sem
h]er hafa af handahófi verið
nefnd um það, hvernig Fram-
sóknarflokkurinn fer að því að
sanna það tvennt, að hann sje
„miliiflokkur" og jafnframt for-
ystuflokkur í baráttunni gegn
kommúnismanum, sannast það
greinilegar en áður, sem haldið
hefur verið fram hjer í blaðinu
áður að Framsóknai’flokkurinn
væri á öllum áttum og að hann
væri 'i þeim skilningi „milli-
flokkur“, að hann væri á milli
vita. Svo giörsamlega mótast
viðhorf hans gagnvart kommún-
istum af haltu mjer, slepptu
mjer kenningunni. Hann, eða a.
m. k. þeir foringjar hans, sem
sálmaskáldið og ritstjórinn
styðja, þykjast annað veifið berj-
ast á skeleggan hátt gegn stefnu
Stalinsmanna hjer á landi, en
hitt veifið öfunda þeir komm-
únista af andstöðu við þá ríkis-
stjórn, sem þeir sjálfir taka þátt
í og bera ábyrgð á.
Þannig kyrjar málgagn „milli
tvísöng sinn. Á með-
an verður þjóðinni það stöðugt
ljósara að hann er óþarfur flokk
ur og til þess eins fallinn að við
halda glundroða og öngþveiti í
íslf nskum stjórnmálum. Orð-
heppinn maður komst einhvern
tíma þannig að orði að hugsjóna
lausir en valdasjúkir stjórnmála
menn yrðu allt af að reyna að
halda öllum dyrum opnum til
pólitísks samstarfs. En er ekki
hægt að láta sjer koma í hug
að viðleitni Tímans og Her-
manns Jónassonar til þess að
viðra sig upp við vini Komin-
form, geti lokað einhverjum öðr
um dyrum fyrir þeim fjelögum
og „milliflokknum“ þeirra?
! dvöl sina í Reykjavík og skrif
sín í Tímann.
Þetta er einhver sá mesti mis-
skilningur, sem orðið hefur vart
í skrifum skáldsins. Jeg get full-
vissað það um það að Morgun-
blaðið og blöð Sjálfstæðisílokks-
ins yfirleitt, hafa enga ástæðu
til þess að amast við ritstörfum
þess. Hver afstaða „þrælakaup-
mannanna", sem skáldið segir
í greinum sínum, að óttist sig
mjög og vilji sig feigan, er til
skrifa þess veit jeg hinsvegar
ekki, þar sem jeg hef aldrei fyrr
heyrt þeirra getið á Islandi,
hvað þá heldur haft tækifæri til
þess að kynnast þeim.
Það er ekki nóg með það að
andstæðingar Framsóknarfl.
hafi fenga ástæðu til þess að vera
óánægðir með hið seinheppna
sálmaskáld úr Önundarfirði á
meðan það skrifar.í blöð hans.
Það er beinlínis stórkostlegur
fengur að vita það mikils ráð-
andi um stefnu aðalmálgagns
Framsóknarflokksins.
Hvernig má þetta verða?
Það vita allir, sem eitthvað
þekkja til. í fyrsta lagi er skáld
ið sjerdeilislega tilþrifalítið í
skrifum sínum, hvort heldur er
í bundnu eða óbundnu máli. Þv'i
er frámunalega lítt sýnt um að
rökræða mál á þann hátt., sem
rólegt og hugsandi fólk í sveit-
um á íslandi metur nokkurs. —
Þetta kemur greinilega í Ijós í
skrifum þess um verslunarmál.
Á máli þess heitir það fólk, sem
fæst við aðra verslun en fjelags-
vexslun, sem notuð er í pólitísk-
um tilgangi, „þrælakauprnenn".
Þetta heldur hið önfirska skáld
að bíti á fólk í sveitum. Og það
er ekki eitt um þá skoðun. Þeg-
ar Framsóknarílokkurinn gerir
blað sitt að dagblaði, sem á að
vera helgað menningarmálum á
sunnudögum,' er hinu sein-
heppna skáldi fenginn penni í
hönd til þess að vinna flokknum
fylgi meðal bænda og leggja ís-
lenskri menningu lið á hvíldar-
daginn.
Það öfundar enginn, hvorki
Framsóknarflokkinn nje menn-
inguna af þvi að hafa fengið
slíkan liðsmann.
irokunar nágranr.aþjóða Rúss-
lands.
En áður en þetta mál er rætt
frekar er rjett að leiða 1 því
vitni, sem gera verður ráð í'yrir
að a. m. k. kommúnistar taki
nokkurt tillit til. Er það maður
að nafni Karl Marx.
Marx var í nokkur ár, meðan
hann dvaldi í London, fi’jetta-
ritari ameríská blaðsins New
York Tribune og skrifaði í það
frjettagreinar um ýmisleg efni.
Dóttir hans, Elanor Marx Ave-
ling, safnaði þessum^ frjetta-
greinum og pistlum sarnan og
Ijet endurprenta þá í júlí ínán-
uðx 1897. Bar bókin titilinn,
Austræna vandamálið. í frjetta-
brjefum, sem Marx ritar á ár-
unum 1853 til 1856 er rætt um
atburði, sem leiddu til Krím-
skagaófriðarins. Eru sum þeirra
þannig rituð að þau gætu verið
rituð í dag. Svo gjörsamlega er
sögð íyrir, ekki aðeins áform
Russakeisara, heidur athafnir
núverandi einræðisherra Rúss-
iands.
í formála fyrir útgáfunni af
greinum föður síns kemst Elea-
nor Marx að orði á þessa leið:
„Ein staðreynd hefur stöðugt
staðið óhrakin: Útþenslustefna
rússnesku stjórnarinnar. Aðferð
ir hennar kunna að breytast, en
stjórnarstefnan verður hin
sama.“
Þeíta sagði dctt 'r Marx árið
1897. En hvað sagði faðir henn-
ar, hinn mikli brautryðjandi og
átrúnaðtfrgoð kommúnista alh-a
Haltu mjer —
slepptu mjer
ENN eitt lítið dæmi um milli-
Sálmaskáldið og
„þrælakaupmenn££.
SÁLMASKÁLDIÐ við Tímann
er mjög upp með sjer um þessar
mundir. Segir það að Morgun-
blaðið og „þrælakaupmenn" í
flokks aðstöðu Framsóknar- Reykjavík sjeu óánægðir með
tíma?
Landamæri Rússlands
frá Stettin til Trieste
HJER Á eftir fara nokkrar til-
vitnanir í greinar þær, sem
Marx ritaði fyrir fyrrgreint'
blað á tímabilinu 1853—1856.
Er þar fyrst og fremst rætt um
hvað fyrir Rússum vaki og
hvert þeir raunverulega ætli
sjer með landvir.ningastefnu
sinni.
I greinum þessum kemst
hann m. a. að orði á þessa
leið:
„Með innlimun Tyrklands
og Grikklands fengju Rússar
ágætar hafnir um leið og þeir
fengju ágæta sjómenn á flota
sinn frá Grikkjum. Með töku
Konstantinopel myndu þeir
standa á þröskuldinum í dyrum
Miðjarðarhafs en strönd Alb-
aníu væri fyrir miðju Adria-
hafi“.
..Þessu næst mundi keqp að
kröfunni um að lagfæra hin
bugðóttu vesturlandamæri
heimsveldisins. Þá mundi það
koma í Ijós að hin eölilegu
landamæri Rússaveldis væru
frá Danzig, ef til vill frá Stett-
in, til Trieste. Og eins og það
er víst að sigur hefur annan
sigur í för með sjer og að ein
innlimun leiðir aðra af sjer,
eins fullvíst væri það að her-
taka Tyrklands af hálfu Rússa
Spámaður talar
S AGNFRÆÐIN GA greinir
sennilega ekki á um það að
stefna Rússlands zartímabilsins
hafi verið ákveðin landvinninga-
stefna, a. m. k. á dögum þeirra
Rússakeisara, sem dugmestir
voru. Það var beinlínis áform
þeirra að leggja .undir sig nær-
liggjandi lönd og víkka ríki sitt,
sjer og hinni slavnesku móður
til dýrðar. Raunar var þetta
stefna flestra einræðiskonunga
og keisara einveldistímanna.
Síðan hin mikla útþensla
Sovjet Rússlands vestur á bóg-
inn hófst að síðustu styrjöld Iok-
inni hefur verið á það bent að
sagan væri að endurtaka sig.
Þrátt fyrir allar fullyrðingar
kommúnista og sósíalista um að
sósíalismi og kommúnismi gætu' væri aðeins forleikurinn að inn-
aldrei aðhyllst landvinninga-
steínu einveldistímanna hafa
andstæðingar þeirra sýnt fram á
að stefna Sovjetríkjanna undir
forystu Stalins, mótaðist fyrst
og fremst af áhuga fyrir stofn-
un hernaðarlegs heimsveldis á
grundvelli landvinninga og und
limun Ungverjalands, Prúss-
lands og Galisíu11.
„Það verður þá ekki lengur
aðalatriðið, hver eigi aðstjórna
Konstantinopel — heldur hver
eigi að drotna yfir allri Ev-
rópu“.
Framh. á bls. 8.