Morgunblaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.07.1948, Blaðsíða 10
iio ORGUNVLAf»l£ Sunnudagur 25. júlí Í948. KENJA KONA éjj-tlr ^4msé 'lÁJlllla mó U -V9*“ 137. dagur var að hjálpa honum í stígvjel- ið, sagði hann: „I>að er ekki sæmilegt að þú * sjert að þessu“. v . „llvers vegna?“ spurði hún . Aindrandi. „Jeg hefi ánægju af T>ví“. „Býður þjer ekki við fæt- Snum á mjer?“ Hún leit beint í augu hans og gþað var eins og hún ætlaði að segja margt, en hún sagði að- eins: „Nei“. >Hasn fann að hún elskaði sig. 'Hann vissi að hún hafði altaf elskaö sig, en nú var þáð dýpri og einlægari ást en áður. Hún sýndi honum það á óteljandi fiátt. Hún sýndi það með því hvað hún var altaf glöð þegar liarui kom. Hún sýndi það með því að hlæja einlæglega að fyrstu vandræðalegu tilburð- um hans í nýja stígvjelinu. Hún sýndi það með því hve nosturs- lega hún gekk frá stígvjelinu á fæti hans svo að örugt væri að hann findi hvergi til. Hún sýndi það með því hve mjúk- ]ega og þjett hún hjelt um handlegg hans þegar hún studdi tiann Hún sýndi það með því ^ivernig hún komst innilega við éf hann kveinkaði sjer eitthvað. Dg hún sýndi það með því að tárast af gleði þegar hann gat gengið einn og óstuddur í fýrsta* skipti. Meg fann þetta 2íka, Einu sinni sagði Dan við hana: „Jeg vil ekki að Beth sje að -íésWið- þennan fótstúf á -mjer. Jeg veit að henni fellur það Hia, hvað sem hún segir“. Meg brosti og hristi höfuðið. „Nei, Dan“, sagði hún. „Kon- ur kippa sjer ekki upp við alt, sem karlmömium blöskrar, sjer staklega---------“. Hún lauk ekki við setninguna en ljet sjer «ægia að segja: „Nei, Dan, vgrtu viss um það að Beth hef- *i--aðeins. ánægju af að hjálpa J*jer“. Hann vissi hvað hún átti við laótt-hún segði. það ekki. Og þegar fram'á sumarið kom var íiann orðinn viss um það að ■hann' gæti ekki lifað án Beth. frtf*iþeinvvar<stíað sundur, vegna þess*að- hún var of ung og hann var of gamall og þar að auki örkumlamað ur. VI. ' í>egar Dan sat hjá móður sinni vildi hún atlaf vera að íala við hann. En það var svo af henni dregið að hún gat ekki nema-hvíslað og hann varð því að grúfa sig niður að henni til fcess* að- heyra - það sem hún sagði. Stundum var það í miðri setningu að hún fjekk svo óþol andi kvalir að hún varð að þagna og-. þá starði hún aðeins itpp í loftið og hreyfði sig hvergr' Aidrei heyrðist’ stuna til hennar, aldrei talaði hún um bjáningar sínar. En í hvert skipti, sem þetta kom fyrir, íkendi hann innilega í brjósti um hana, jafnvel svo að hann leið kvalir með henni. Þannig lá hjin máske begjandi í hálfa klukkustund, en svo tók hún til tnáls aftur þar sem fyrr var frá horfið, eða þá að hún braut upp á nýju umræðuefni. Það var einu sinni skömmu eftir að hann kom heim, að hún Já með lokuð augu og spurði: | „Dan, þurfti hann Will að taka af þjer fótinn?“ Það var . kvíði í röddinni eins og hún ’ byggist við að Will hefði yfir- j sjest og það hefði hún ekki get- ’ að fyrirgefið. „Auðvitað“, sagði Dan. „Legg urinn var mölbrotinn og það var kominn kolbrandur í sár- ið. Það var gott að hann skyldi taka nógu mikið af fætinum“. Hún spurði lágt en í æstum rómi: „Var það sárt, Dan? Hvern- ig fór hann að því?“ „Þær voru honum til aðstoð- ar frú Hollenger og Júlía og Júlía hjelt í höndina á mjer. Annars varð jeg auðvitað að liggia kyrr“. ..Var það óskaplega sárt?“ Hann mintist þess þegar ver ið var að saga legginn, og það fór hryllingur um hann. En hann sagði: „Nei, það var ekki jafn sárt „Hvernig fór hann að því?“ og þú heldur“. sagði hún enn. Og er hann svar aði ekki, opnaði hún augun og leit á hann. „Segðu mjer það, Dan. Mig langar til að vita það“. Svo sagði hann henni frá því hvernig Will hafði farið að, og hann varð að endurtaka þá lýsingu hvað eftir annað. Hon- um fannst ekki betur en að henni væri fróun að því að í- mynda sjer þær kvalir, sem hann hafði liðið. Næstu daga braut hún upp á þessu sama hvað eftir annað, og þurfti þá að spyrja um eitthvað nýtt. Honum fannst þetta einkenni- legt að hún skyldi altaf vilja vera að tala um þjáningar hans, en vildi aldrei minnast á sínar þjáningar. Stundum fannst honum ó- bærilegt að vera hjá henni, en stundum vildi hann allt fyrir hana gera. Það var einkum þegar upp kom hjá henni hljóð- lát sorg út af lífinu. Einu sinni horfði hún raunalega á hann og sagði: „Þjer þótti altaf vænna um nabba þinn en mig og svona voruð þið allir drengirnir“. Hann hafði á móti þessu, en hún sagði: „Uss, Dan. Jeg veit þetta, jeg hefi altaf vitað það. Og þetta var alveg rjett af ykk- ur. Hann átti það miklu frem- ur skilið en jeg“. Og svo sagði hún og reyndi að leggja á- herslu á orðin: „Ef ykkur hefði þótt.vænna um mig heldur en hann, þá hefðuð þið allir farið í hundana. Öllum þeim, sem hefir þótt vænt um mig, hefi jeg komið á kaldan klaka — öllum nema John. Það bjargaði ykkur að ykkur þótti vænt um hann“. Dan hugsaði með sjer að vel gæti þetta verið rjett. Það var ástin. á föðurnum, sem samein- aði bá drengina. Hún sá víst hvað hann hugsaði því að hún sagði í ávítunarrómi: „En ef ykkur hefði þótt vænt um mig, þá hefði jeg orðið önnur en jeg er. Þegar þið voruð litlir reyndi jeg eftir bestu getu að bæta mig. En ykkur þótti altaf vænna um hann. Ef til vill er það vegna þess að jeg fór að hata hann. Já, ieg hata hann, en jeg elsk- aði hann líka einu sinni. Jeg elskaði hann af öllu mínu hjarta, og jeg hjelt að það mundi bjarga mjer, svo að jeg yrði góð kona“. Svo mælti hún á lægri nótunum: „Það hefir gert þig góðan að elska hann, Dan. Og þú ert líka góður við mig. Þú hatar mig ekki eins og hinir drengirnir. Allir hata mig nema þú og John. Jeg held að jeg hefði orðið betri kona ef honum hefði orðið illa við mig. Hann hafði fulla ástæðu til bess fyrir löngu, en hann vildi það ekki. Hann hefir aldrei viljað hata mig“. Dan reyndi að mótmæla. Hann reyndi að taka svari hennar gegn sjálfri sjer. En hann komst skjótt að því að henni gramdist það. Hún hafði einhverja ánægju af því að ásaka sjálfa sig. Hann tók því þann kost að þegja þegar hún sneri talinu að þessu. Hann gerði hvorki að andmæla nje samþykkja, og þá ljet hún stundum dæluna ganga þannig tímunum saman. Og á þessum stundum varð hann margs vís- ari, sem hann kærði sig ekkert um að vita. Einu sinni sagði hún: „Manstu eftir henni Mattie Hanson? Svertingjastelpunni? Hún var þvottakona hjá okk- ur þegar þið voruð litlir. Jeg mútaði henni til þess að bera það að faðir þinn hefði sýnt sjer ástleitni, og svo ljet jeg hana fá peninga til þess að kom ast burtu, vegna þess að jeg vissi að hún mundi ekki standa við betta ef hún væri spurð. Jeg hjelt að fólk mundi trúa þessu, en John er svo góður maður að enginn lagði trúnað á þetta. Og þegar jeg sá að málið snerist þannig, þá mætti jeg í rettinum og fortók að nokkur hæfa gæti verið í þessu. og allir dáðust að því hvað jeg kom drengilega fram“. Það var kaldhæðni í rómnum. „Fólk er gjarnt á að vilja aðeins trúa því besta um fagra konu. All- ir sögðu þá að jeg væri fög- ur og vitur og guðhrædd. En það er ekki satt. Jeg er vond. Það getur verið að margir sjeu jafn slæmir og jeg, en hafi ekki kjark í sjer til að láta það koma fram. En er það nokkuð verra að gera það sem ljótt er, heldur en að langa til þess og þora ekki að gera það? Maðurinn er eins og hann er í hjarta sínu“. Nú þagnaði hún og lá lengi þegjandi, því að hún hafði fengið eitt kvalakastið. Hann horfði skelfdur á hana og svit- inn draup af enni hans. Þegar hún fjekk málið aftur sagði hún: 5 „Manstu eftir því þegar þú varst lítill drengur, að jeg beit þig svo að það blæddi úr? Nei, þú varst svo ungur, að þú get- ur ekki munað það. En þú manst sjálfsagt eftir því þeg- ar ýeg lúskraði Mat? Jeg hafði sjerstakt yndi af Því. Jeg var vön því að hýða ykkur alla, og begar jeg gerði það varð jeg að gæta þess að drepa ykk- ur ekki“. Svo hvíslaði hún: „Jeg drap mann einu sinni, Dan, eða sama sem. En jeg má ekkj segja þjer frá því. Jeg má ekki segja þjer frá því — —Og hún velti höfðinu sitt á hvað á koddanum eins og í hálfgerðri skelfingu. Einu sinni sagði hún: „Jeg var slóttug þegar jeg var lítil. ■* INttgglul' Svörf og hvít Austurlenskt ævintýrL 15. '~1 Hún heitir Sigurrós, sögðu þeir. Akmeð varð nú enn meir forviða en daginn áður, og hann reyndi að hugleiða, hver sú drottning væri, sem hefði svo undarlega þjóna, sem pardusdýr og fugla og hann hugsaði, að slíkt hlyti að vera máttug gyðja. Jeg verð að reyna að finna hana, hugsaði hann, hver veit, nema hún geti sagt mjer, hvar örin mín er niður komin. Á þriðja degi reið hann niður með fljótinu, og vonaði, að hann fyndi einhversstaðar vað eða ferju, sem hann kæmist yfir ána með. En um miðjan dag sá hann úti í miðju fljóti iisk, sem 'glampaði á, eins og hann væri úr gulli. Akmeð hugsaði þegar í stað, að þessi fiskur hlyti að vera sendur frá drottningunni Sigurrós, því að alveg eins og pardusdýrið og fuglinn var hann nær yfirnáttúrlega fallegur. Og Akmeð ákvað að ríða niður með fljótinu og sjá hvert fiskurinn hjeldi. Hver veit nema hann fyndi þá þessa Sigur- rós drottningu. Þeim miðaði vel áfram og þegar prinsinn hafði farið fyrir framan hornið á stóreflis kletti, sá hann hið víða, bláa haf blasa við. Fiskurinn synti út úr árósnum og fram á hafið og þar kom í Ijós fjöldi annarra fiska, sem voru jafn gullnir. Akmeð prins tók ákvörðun. Hann keyrði hestinn sporum, ljet hann stökkva út í hafið og synda á eftir fiskunum. Það var komið kvöld, sólin seig í hafið og rökkrið færðist yfir. Fiskarnir hurfu í dimmunni, en hesturinn og Akmeð prins voru orðnir úrvinda af þreytu. Og þama hefðu þeir gefist upp og drukknað, ef þeir hefðu ekki eygt land. Það sýndist vera smáeyja. Þegar þeir voru komnir upp á þurt, sá Akmeð fiskimenn standa á ströndinni. Hann gekk til hans og spurði hvað þessi litla eyja hjeti, Fiskimaðurinn leit uncþ’andi á hann. — Þú meinar þetta ríki? — Já, ríkið. Það sýnist vera lítil eyja. — Eyja er það, sagði fiskimaðurinn, en það er stór eyja, Það er rikið Domora, sem þú ert staddur í. — Domora? sagði prinsinn, ekki getur það verið stórt, þar sem jeg hef aldrei heyrt talað um það og jeg á þó heimá aðeins þrjár dagleiðir burtu, í ríkinu Kandahar. Fiskimaðurinn hló. Límböndin tckin í notkun víða um heim. • Kotbóndinn: Jeg hef stolið gæs frá nágranna mínum. Presturinn: Það var rangt af þjer að gera það. — Viljið þjer taka við henni af mjer? — Nei. Jeg tek ekki við stoln- um hlutum. — Skilaðu gæsinni til eigandans. — En jeg bauð honum að skila gæsinni aftur, og hann : vildi það ekki. — Nú? Úr því svo er, máttu sjálfur halda henni. — Þakka yður fyrir prestur. Presturinn fór heim til sín og fann að einni af gæsunum hans hafði verið stolið. Lítil stúlka kom inn í leik- fangaverslun. — Er ekki til eitthvað fallegt, sem jeg get gefið systur minni. Það má ekki kosta meira en fjórar krónur, því að jeg á ekki meiri peninga. — Já, sagði vingjarnlega af- greiðslustúlkan. — Hjerna er brúða, sem kostar eiginlega 5 krónur, en jeg skal láta þig fá hana fyrir fjórar krónur. — Ó, sagði litla stúlkan. Ef þið ætlið að lækka allt um eina krónu, þá langar mig líka í eina af litabókunum, sem kosta eina krónu. Fjölskyldan sat að snæðingi, þegar presturinn bankaði, svo að húsmóðirin ljet vínflöskuna undir borðið. — Gott kvöld, sagði húsbónd inn, það er hvasst í kvöld. — Já, sagði presturjnn. Við fáum ábyggilega meiri vætu. — Nei, sagði Villi litli, því að mamma var að setja hana undir borðið. 4VGLVSING F.R GULLS IG1LDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.