Morgunblaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 10
to MORGUNBLAÐIÐ LaugarHagur 21. ágúst 1948. '*■■•■■■■■■■■■■■•■ ■ «•■■■YrmnnTmnrM r*■ ■ ■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■■■■'■■ OaOM*!*e ■ ■mnn ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■ ■ ■ bttst* M E L I S S A Cftir ZJayL CaídwJi ' bæði að fórna sjer vegna þess að við eigum svo lítið fje. Ef við hefðum nóga peninga, þá mundi Andrew geta lokið námi og Phoebe gæti lokið við ljóða- bókina sína. Hún ætlaði að segja eitthvað en bað stóð í henni. Að lokum sagði hún hásum rómi: „Jeg skal finna einhver úr- ræði. Þið megið reiða ykkur á það. Jeg er viss um að mjer tekst það, því að jeg hefi altaf komið því fram, sem jeg hefi ■ ýiljað. Gefið mjer frest í einn eða tvo daga. Þá skal alt lag- ast og þið skuluð fá óskir ykk- ar uppfyltar. Jeg lofa ykkur því“. Hafði þetta fengið svo mikið 'á hana að hún hafði tapað sjer, : húgsaði Andrew. Hún var allt í einp orðin kafrjóð og brosti eitthyað svo ankananlega. Snpgglega stóð hún á fætur óg mælti: „Jeg veit ráð, Andrew minn. Phoeþe skal fá falleg föt, og hún _skal fá að ljúka við ljóða- bókina sína. Og eftir fáa daga getur þú farið til Harward, Andrew, og lokið námi þínu, élns ; og pabbi ætlaðist til. Phoebe -getur verið hjá mjer, jeg skal sjá um það. Lofið mjer að ráða og þá verðum við öll ánægð“. Aldrei hafið Andrew sjeð hana_ eins og hún var þessa stundina, titrandi af geðshrær- ingu og með leiftrandi augu. „Fylgdu mjer upp — jeg er hrædd við hana“, hvíslaði -Phoebe og færði sig frá henni. „Fylgdu mjer upp‘. En Andrew heýrði þetta ekki. Hann starði á Melissa. Hún stóð þarna á miðju gólfi, bros- andí út undir eyru eins og hún væri orðin galin. „Kýrnar bíða, Andrew“, sagði hún og skríkti. „Jeg hefi mjólkað tær’að fúndanförnu, en jeg hefi andstygð á því. Phoebe, þú skalt faar úpp á loft og' þátta, og jeg skal biðja Sally ag fæja þjer te“. Andrew þótti vænt .um að •fá' tækifæri til þess að fara. Hann ypti öxlum. Hann sá að Melissa þóttist v.iss í sinni sök, en hvaða gagn var að því. Hún gat ekkert gert. Hann sagði: ,,Já, jeg ætla að skifta um föt og fara svo út ’i fjós. En þú skalt fara að hátta Phoebe eins og Melissa sagði“. Hann gekk út,- en Phoebe utan kengboginn af kurteisi. — tók sprettinn eins og hún væri Hann mælti ]Agt. að flýja undan ofsókn. Melissa ,,Jeg"þarf endilega að tala við. var ein eftir. þíún gekk fram yður, herra.“ og aftur um gólfið í þungum j Geoffrey gekk fram í anddyr- þönkum og neri á sjer hend- ið og skelti hurðinni á eftir sjer. urnar. Það höfðu komið blóm I ' „Hvað er það?“ spurði hann frá Dunham og ilmur.þeirra lá byrstur. enn í loftinu. Melissa var ekki j James hvíslaði: „Það er kom- að hugsa um móður sína, og in ung stúlka, sem vill finná yð- ekki heldur um föður sinn. jur. Melissa Uujohn. Hún bíður ★ j í dagstofunni." Geoffrey Dunham var í slæmu ‘ Geoffrey brá. skapi. Honum leiddist hátíðar-! „Miss Upjohn? Jeg kem undir dagar og honum leiddust sumir eins.“ gestirnir, sem komnir voru. Það j James stamaði: „Hún hefur voru vinir Arabellu. Honum var , sýnilega gengið alla leiðina og það mjög andstætt að þýkjast j er snjóug og blaut. Á jeg að vera glaður og viðfeldinn. I-ívað ‘ gera ráðstafanir til þess að eftir annað, þegar samræður um j henni verði ekið heim?“ alt og ekjkert höfðu staðið! „Auðvitað — gerðu það und- klukkustundum saman, var; ir eins,“ sagði Geoffrey. Svo 14. dagur skyldi vera í seinasta sinn sem hann hefði jólagesti, en enn einu sinni hafði hann orðið að láta að vilja ArabellU, því að hann kendi í brjósti um hana vegna þ'ess hvað hún var oft ein heima, og hlaut þá að leiðast. En nú var hann f júkandi reið ur við hana. Hann skálmaði hratt yfir anddyrið og barði hranalega að dyrum hjá henni. Hún bauð honum að koma inn. Arabella var í skrautklæðum úr flaueli og kniplingum. Hún leit ísköldum augum á bróður sinn, en brosti þó. „Jeg er að verða tilbúin að ganga að matborðinu", sagði hún. „Hefirðu sjeð þennan kjól áður? Þykir þjer hann ekki fal- legur?“ Það var funhiti í herbeiginu og loftið var þrungið angan af ilmvötnum. Aldrei hefur Ara- bella verið jafn nornarleg eins og í kvöld, hugsaði Geoffrey, og honum hrylti við henni. En svo kom bræðin upp í honum. „Hvernig stendur á því að þú hættir við það á seinustu stundu að vera við jarðarförina hennar Amanda?“ spurði hann byrstur. „Þú hefur þó altaf sagt að hún hefði verið besta vinkona þín.“ Arabella glápti á hann og varð ekki um sel. „Góði Geoffrey, sagði jeg þjer (ekki frá því að jeg var með höfuðverk? Það fekk svo mikið á mig þessL dauðaföll hvað eftir annað í þessu ólánshúsi, að jeg varð fárveik. Jeg gat ekki farið. Auk þess hafði jeg gestum að sinna.“ Hún dró upp vasaklút og þurkaði sjer um augun eins og hún væri að tárast. „Jú, Geoff- rey, hún Amanda var besta vin- kona mín, og mjer þótti svo vænt um hana að jeg gat ekki hugsað mjer að horfa á hana liðið lík. Mjer • fanst betra að hugsa mjer að hún væri enn lifandi.“ Geoffrey sagði ekki neitt. Hún gekk alltaf fram af honum. — Honum var það óskiljanlegt hvernig jafn heimsk kona gat altaf haft nægar afsakanir á hraðbergi. Hann vissi það ekki að hún hafði fyrir löngu fundið hinn veika blett á honum — að hann varð altaf orðlaus gagn- vart afsökunum. Það var barið gætilega að dyr- um. Geoffrey reif hurðina upp í bræði sinni. James stóð fyrir hann kominn á fremsta hlunn með að hreyta úr sjer ónotum. Á hverju ári hafði hann heitið þjVi með sjálfum sjer að þetta rauk hann fram hjá James og eins' og eldibrandur niður stig- ann. Þegar hann opnaði dyrnar að dagstofunni sá hann að Mel- issa stóð þar á miðju gólfi, kaldr analeg á svip og hafði vafið sjali um herðar sjer. „Melissa! Hvernig stendur á því að þú ert komin?“ hrópaði Geoffrey. Hann gekk nær henni, en staðnæmdist svo, því að hon- um hnykti við að sjá hvað hún var föl og augnaráðið undarlegt. „Kæra Melissa," sagði hann blóðlega. „Hvað er að? Ertu las- in? Hvað get jeg gert fyrir þig?“ Hún sagði hægt og með festu: „Jeg er komin til að spyrja þig spurningar, Mr. Dunham. Var þjer alvara með tilboðið, sem þú gerðir móður minni — mjer viðvíkjandi?" Hún sagði þetta blátt áfram og í fullri alvöru og horfði stöð- ugt í augun á honum. Geoffrey vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið. Hann virti hana enn bet- ur fyrir sjer og hann sá að hún var eins og fest upp á þráð af geðshræringu, þótt hún talaði stillilega. „Já, Melissa, mjer var al- vara.“ Hann langaði mest af öllu til þess að faðma hana að sjer, en hann vissi, að það mátti hann ekki gera. Hún andvarpaði hátt og það var likast snökti. „Mjer þykir vænt um að þjer var alvara,“ sagði hún og röddin skalf ofurlítið. „Og þá vil jeg helst giftast þjer á morgun. Jeg hefi hugsað rækilega um þetta. Farrell dómari í Midfield getur gefið okkur saman í fyrramál- ið.“ Geoffrey var þögull. Hann virti hana vandlega fyrir sjer, en hún horfði á hann á móti og það var ekkert hik á henni. Svo sagði hánn: „Gerðu svo vel að fá þjer sæti, Melissa." „Nei“, svaraði hún byrst. — „Jeg verð að fara heim undir eins. Jeg vil aðeins fá ákveðið svar um það hvort þú vilt gift- ast mjer í fyrramálið, eða ekki.“ „Segðu mjer hvernig á þessu stendur,“ sagði hann. Og hún svaraði í barnslegri einlægni: „Það er vegna þeirra Phoebe og Andrew. Phoebe seg- ist ætla að giftast John Barrett, bóndanum. Andrew segist ekki vilja selja búgarðinn, hann ætli að taka við búskapnum. Þannig ætla þau að fórna sjer vegna þess að við erum eignalaus. Ef þú giftist mjer þá veit jeg að þú munir hjálpa þeim. Þá getur Phoebe haldið áfram með ljóða- bókina sína og Andrew haldið áfram námi við háskólann." Geoffrey var svo undrandi, að hann gat ekkert sagt. Og hann varð að sitja. á sjer að brosa ekki að þessu. •—- Eftir nokkra stund andvarpaði hann og sagði: „Hefurðu talað um þetta við þau Phoebe og Andrew Vita þau að þú fórst hingað í þessum er- indagerðum?“ Þá varð hún æst: „Nei, auð- vitað ekki. Þau mundu ekki hafa leyft mjer að fara. Og þú mátt aldrei segja þeim frá þessu, al- drei. Þau mundu ekki taka það í mál að jeg fórnaði mjer.... “ Enn kom hún Geoffrey á ó- vart. Hann reis á fætur og gekk fram og aftur um herbergið. — Þetta var svo skrítið að honum lá við að hlæja. Það var óskilj- anlegt að hún skyldi vera svona barnaleg, tuttugu og fimm ára gömul stúlkan. qm lElmwiinljbiMiis ? LITLI SÍMAKARLINN Ring-ring-ring, ring-ring-ring. Það var síminn, sem hringdi. Bjössi flýtti sjer til að svara í hann, en rjett þegar hann var að taka heyrnartólið upp, smaug lítill pjakkur út- úr því. Hann var ekki stærri en Iangatöngin á Bjössa og var klæddur næstum eins og maðurinn, sem kom að gera við simann fyrir tveimur dögum — nema þetta sem hann vai með á höfðinu. Það átti víst að vera hattur, en þegar Bjössi athugaði það nánar sá hann, að það var símabjalla. Sæll, Bjössi, sagði hann. Jeg vona að þú hafir það gott Já, sagði Bjössi hikandi, en hver ert þú? Hver er jeg, sagði litli náunginn, veistu það el ki? Jeg vinn hjá símanum. Jeg heiti Klukkari. Bjössi varð dálítið vandræðalegur, því að hai n • Hafði aldrei heyrt, að neinn hjeti Klukkari. Aldrei haíði hann heyrt í skólanum að það væri mannsnafn og samt hafði hann lesið margar stórar bækur. Hann hlaut að vera að plata hann — það gat ekki verið að neinn hjeti Klakkari, Litla fígúran á símaborðinu virtist lesa hugsani ? hans. Skrítið eða ekki skrítið, sagði hann. Jeg held, að það sje nú smekksatriði og úr því að maður tilheyrir anda- heiminum, þá held jeg, að maður megi nú bera hvað . nafn, sem maður vill. Tilheyrirðu andaheiminum? spurði Bjössi. Andaheiminum, álfheiminum eða galdraheiminum, kailaðu það hvað sem þú vilt. Það skiptir engu máþi. Geturðu þá líka galdrað, jeg meina breytt eínhverju, sem þig langar til að breyta? spurði Bjössi. Litli náunginn kinnkaði kojli. O, ætli það ekki. Það er nú eitt af því gllra auðve' dasta. Segðu mjer þá herra Klukkari, gætirðu þá ekki breytt mjer og gert mig eins lítinn og þú ert sjálfur og farlð svo með mig í símalandið. Það væri þá alveg eins og í ævin- týrunum, sagði Bjössi. Herra Klukkari brosti. ■bc 3o ■:■:■> Unpennafjelag Reykjavlkur óskar að ráða til sín íþróttakennara, sem jafnfram;; getur annast ýmis önnur störf hjá fjelaginu. LTmsóknir sendist fyrir 30. ágúst n.k. formanni fjelagsins. Stefáni Runólfssyni, Gunnarsbraut 34. ■ ■DiiaKM* Tvær saumakonur geta fengið atvinnu við Landsspítalann í 4—6 vikur. Þyrftu helst að geta byrjað strax. Upplýsingar hjá þvotta ráðskonunni, sími 1776. Verslunar- og ábúðarhús á stórri eignarlóð til éolu. 1 húsinu er nýlenduvörversl um og lítil íbúð. Tilboð auðkennt „Mat'vörur — 718“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. -þ.m. Blóm - FBóra - Blóm BERGUR JONSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 583S. Heimasími 9234. Ef Lcftur getur þíS <skM ■— Þá kverf \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.