Morgunblaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. ágúst 1948 uðríður Jónsdóttir frá Hnefilsdal UM fyrri helgi, hina 15. í sumri, var borin til grafar aust- ur í Hofteigi á Jökuldal Guðríð- ur Jónsdóttir, lengi húsfreyja í Hnefalsdal á Jökuldal. Ein af hinum gömlu ágætu húsfreyj- úm dalsins. Barnfædd í daln- um og elskaði dalinn, bar sál dalsins og svip frá fyrri öld yfír fullra sjötíu ára aldurs- skeið til hinstu stundar, og í fjarlægum landshluta hin síð- ustu ár. Eljukona og marg- réynd, 11 barna móðir, fróð á þjðoleg fræði og söguglöð. ílún var fædd á Skeggjastöð- um 28. nóv. 1877, dóttir Jóns hreppstjóra Magnússonar, er þar bjó lengi og var einn af kóngum dalsins á sauðasölu-, tímann, þegar Englendingar kéyptu geldfje á Austurlandi og „11 dali og 10, gáfu fyrir gildan sauð, og geldærnar 9“, eins og Páll Ólafsson orðaði það í ljóðabrjefi. Magnús faðir Jóns var Pjetursson og fluttist önd- verðlega á fyrri öld af Tjörnesi á Fljótsdalshjerað, eins og fleiri merkir Þingeyingar gerðu á þeim tíma. Kona Jóns og móðir Guðríðar var Sigríður Jónsdótt ir bónda í Mýnesi 1 Eiðaþinghá Einarssonar. Var Jón hrepp stjóri, merkilegur gáfumaður og getur hans í fræðum eftir Kristján Jónsson frá Hrjót. Afi Jóns var Jón Oddsson prestur á Hjaltastað, en kona hans var Guðrún dótturdóttir Stefáns prests og skálds í Vallanesi. Eru þetta traustar austfirskar ætt- ir. Var Sigríður tvígift og átti fyrr Halldór Jónsson Halldórs- sonar frá Reykjahlíð er austur flutti 1805, að Hvanná. Var Jón á Hauksstöðum bróðir Bjargar á; Fossvöllum, er átti Benja- rríín Pjetursson, er getur í Beina fundssögu. Átti Sigríður 2 dæt- ur á lífi eftir Halldór, er hún gíftist Jóni Magnússyni. En þá hafði hún eignast tvær dætur með Jóni Magnússyni, er hana dreymdi það, að hún þóttist koma innan að Skeggjastöðum og leiða allar fjórar stúlkurn- ar tvær og tvær við hönd, en þó ekki alsysturnar saman. Þóttist hún þá komin nærri hans komst eigi inn um Hof- teigskirkjudyr, og varð að syngja yíir karli utandyra. Mundi þessu eigi trúað, ef enn lifðu eigi sjónarvottar. Varð nú brátt umfangsmikið heimili þeirra hjóna, og barst forusta sveitarmáiefna strax í hendur Birni, og var hann kosinn i hreppsnefnd fyrr en lögaldur hafði til, og mun eins dæmi. Lágu nú allra leiðir í Hnefils- dal, og þótti þar öllum gott að koma. Ox nú enn umfang Björns í sveitar- og hjeraðsmál um er hann varð hreppstjóri, formaður fræðslunefndar og búnaðarfjelags, formaður yfir- kjörstjórnar Norður-Múlasýslu o. fl. Óx nú umstang húsfreyju og mun nálega ekkert heimili hafa verið fjölsetnara gestum og gangandi en Hnefilsdalur, og það svo tugum ára skifti. Var gestrisni húsbænda frábær, þrifnaður og regla með ágæt- um, gáfur og viðmót húsbænda að fágætum, og fór hver maður betur á sig kominn til allrar orku en kom. Bær var stór í Hnefilsdal og timburhús og bar þrifnaður hans húsfreyju eigi ljelegt vitni, því jafnan var hvert herbergi sem nýsmíðað væri. Voru og framfarir all- miklar 1 búnaðj og raflýsti Björn bæ sinn fyrstur manna á Fljótsdalshjeraði. Á þessu heimili var Guðríður húsfreyja í 36 ár, og alltaf við ágætan or’ðstýr. Sá aldrei á þreki hennar í öllu því um- stangi, sem á hana var lagt, og bættist svo langvinnt heilsu- leysi sumra barnanna ofan á annir hennar. Guðríður var fróð kona og stálminnug, og hafði sjerstakt yndi og áhuga að segja frá at- burðum fyrri ára- Kunni hún óvenju glögg skil söguefna, og var hin þunga listræna örlaga- saga henni jafnan hugstæðust, sú sem gerðist í keðjurás lífsins og oft með yfirskilvitlegum hætti að örlagadómi. Hún sagði einu sinni þessa Sögu. Antónius Antóníusson og kona hans fluttust á efri árum Jökulsá og missir þá stúlkurn- úr Álftafirði í Skeggjastaði á- ar, er hún leiddi við vinstri hönd $amt 4. dætrum frumvaxta. í ána. Við það vaknaði hún og Þetta var litlu fyrir aldamótin þótti einsætt hvað boða mundi, síðustu. Þau dvöldu svo á að langt líði þangað til að næst verði grafið lík í þessum kirkju garði“. Hinn næsta morgun kenndi hún sjer sóttar, og var látin að viku liðinni. Var hún. jarðsungn næst á eftir Þóru, í Hofteigsgarði. „Þannig skrafar guð í skýj- unum“, sagði þessi trúvitra kona til áherslu á máli sínu og lokunnar á listrænni sögu. Kímnisagan var þó kannske enn listrænni í frásögn hennar, eins og þegar hún sagði frá vinnumanninum í Hofteigi sem hljóp út á vökunni og yfir í Skeggjastaði á Þorláksmessu til þess að gá innum fjósglugg ann, því hann þekkti af heimilis háttum þar, að þá mundu stúlk ur þvo sjer undir jólahátíðina En er dýrð guðs í sköpunar- verkinu afhjúpaðist, rak vinnu maður nefið í gluggann, en stúlkunum sýndist eigi manns- mynd á vera, og ráku upp óp mikið svo af varð þys mikill í bæ og fjósi. Guðríður var dul kona, að lundarfari, fráleikin umtali, og mun aldreí hafa lagt nokkurum manni ámæli, nema þegar sag an þarfnaðist sinna mannlýs inga. Öðrum sagði hún þó ekki frá fyrri tímum en þeim, sem hlusta kunnu, og munu fáir hafa vitað yfir hve miklu hún bjó af þeim fróðleik. Nú er það flest farið allrar veraldar veg, eins og hún sjálf, og er seint að sjá, en sárt að sakna, enda ekki einsdæmi, bara gömul hirðuleysissaga. Árið 1938, seldu þau hjón Hnefilsdal, og áttu svo heima á vegum barna sinna upp frá því, fyrst á Skeggja^töðum, Jökul dal, svo á Varðgjá í Eyjafirði, en síðustu 4 árin í Hveragerði Bjuggu þau þar í stóru húsi við Skáldaeötuna og var hátt til lofts og vítt til veggja í höfðings skap og framkomu við gesti. Leituðu enn margir á vil gam- alla kynna, af þessum austfirsku höfðingshjónum. Fundu það einkum Jökuldælingar að var var „sem niður numinn lægi“ nokkur hluti af Jökuldal. Auðn aðist Guðríði að halda höfðings skap ættar og sveitar til hinstu stundar, þó á fjarlægum vett- vangi væri. Af börnum þeirra hjóna dóu Lagfæringar á fissöl- linni í bænum Hugleiðingar og íill. HJörleifs Jénssonar enda dóu þessar stúlkur Skeggjastöðum, og má vera að iÞÓ1-1 ' msku, og einn sonur upp- skömmu síðar. Svona bert dreym þag hafi verið sama vorið og ir ekki aðra en hina vitrustu þau komu, að kona Antoníusar, menn, nema enga drauma marki yngsta dóttir hennar og Guð- nje ráða kunni. Var Sigríður (ríður voru að taðverkum inná orðlögð gáfukona og búforkur beitarhúsum, er heita Hólgerði, hinn mesti. Guðríður naut hins ’ nú býlið Smáragrund, og er það besta uppeldis hjá sínum merku jgegnt Ilofíeigi í dalnum. Þann foreldrum, og gekk auk þess í ' dag var til grafar borin í Hof- kvennaskóla einn vetur. j teigi ung kona af dalnum, Þóra Árið 1902 gekk Guðríður að Þórðardóttir, systir sjera Einars eiga Björn Þorkelsson frá í Hofteigi. Þær á Hólgerði sjá Klúku í Útmannasveit. Var er líkfylgdin gengur í kirkju, hann þá liðlega tvítugur að (og var veður gott, en loft skýj- alpri, bráðgáfaður og ljek allt í að. Dragast ský þá saman í höndum, gagnfræðingur frá skúrabliku yfir Seldalsbrún- Flensborg. Reistu þau bú í Hnefilsdal, en þá höfðu hinir gömlu höldar í Hnefilsdal yfir- gefið jörðina, sumir til Ame- ríku, sumir „allrar veg“ eins og Guðmundur Magnússon, er var svo mikill fyrir sjer á velli, að líkkista um á Hofteigsfjalli, og leiðir skúr í mjóu belti niður yfir mýrarnar og bæinn og kirkju- garðinn þar sem gröfin stóð veraldar! opin. Barst skúrin nálega til ' þeirra á Hólgerðinu en eigi fundu þær hann. Mælti þá gamla konan: „Það er ólíklegt kominn. Hin eru: Jón bóndi a Skeggjastöðum, kvæntur Önnu Grimsdóttir, Guðný, gift Stein- þóri Einarssyni kennara á Djúpalæk á Langanesströnd, Þorkell, smiður í Hveragerði, kvæntur Önnu Eiríksdóttir frá Skjöldólfsstöðum, Stefán mjólk urfræðingur í Rvík, kvæntur Ingu Ólafsdóttir frá Geldinga- holti í Árnessýslu, Sigríður gift Jóni Þórarinssyni bónda í Jór- vík í Útmanndsveit, Einar í Reykjavík og Helga gift Sigmar Ingvarssyni, prests á Desja- mýri. Guðríður dó með snöggum hætti gesíkomandi á heimili Þorkels sonar síns í Hveragerði. Allir Austfirðingar og þá eink- um Hjeraðsmenn blessa minn- ingu hennar og geyma. Benedikt Gíslason, IIJÖRLEIFUR JÓNSSON fisk- saii hefur sent blaðinu alllanga umsögn um fisksölumálin hjer i bænum frá fyrri tíð og fram á þenna dag. Hann hefur um langt skeið starfað við fisksölu, og heíur því mikla reynslu í þessu efni. Hann segir m. a.: Takmarkið er að nægilega margar fiskbúðir komist upp í bænum, þeim sje dreift hæfi- lega um alla bæjarbygoina og framar öllu: Sjeð verði um að hins fyllsta hreinlætis sje gætt, við alla meðferð og afhending á fiskinum, sem seldur er til neyslu í bænum. Því miður verða allir kunn- ugir að viðurkenna, segir H. J. að fisksalan hjer í bænum er að sumu leyti enn i dag, með svipuðum hætti, eins og um siðustu aldamót. Fyrsti fisk- söiustaðurinn mun hafa verið fjaran. Var ekkert við það að athuga, eins og ástæðurnar voru þá. Síðan var það gatan. Og nú fer talsvert af fisksölunni fram á torgum bæjarins. Á tíinabili var mikil fisksala1 fyrir því, að vatnsrenr.sli er af skr rnum skamti, þar sem fiskur er afgreiddur. Fiskbúðir geta verið þrifiegar og samsvaraö kröfum tímans, þó þar sje eng- inn íburður eða óhóflegur til- kostnaðui’. Annað er svo það, að sjeð verði fyrir því, að fiskbúðunum sje dreift haganlega um bæinn, í öll hverfi hans. Þetta finnst nrjer að skipulagsmenn bæjar- ins eigi að annast, eða þeir sem veita byggingarleyfin. Það er mikilsvert að þessu atriði hag- k'æms skipulags í bænum sje fulmægt. Eins og gefur að skilja þar eð afgreiðslutíminn fyrir viðskifti þessi á hverjum degi er stuttur, og er einmitt á þeim tima dags, sem húsmæðurnar h&fa mikið að gera. Jeg teldi þetta skifta meira máli, að dreifa fiskbúðunum hentuglega uíii bæinn en að gera veður út af því, hvort bílskúr er feti nær eða fjær götu eða hvort ris á einbverjum húskumbaldanum, sem bygður er, er sentimetran- upi hærra eða lægra. Jeg vil að endingu gera það í skúrum niður við höfnina. En að tillögu minni, segir Hjörleif- á síðustu árum hafa risið upp ur ,að heilbrigðisyfirvöld bæj- nokkrar fiskbúðir, sem að hrein- j arins láti þar til hæfa menn, læti, þrifnaði og hagræði öllu, | sem til þess eru kvaddir, segja eru í fyrirtaks lagi. Hinar eru tii um það, hvaða lagfæringar þá fleiri, sem eru með gamla laginu. Verst er þó, að torgsalan skuli fá að viðgangast enn. Þar er ekki hægt að koma við nauðsyn- þurfi að gera á hverri einstakri fiskbúð í bænum, til þess að hún verði nægilega þrifaleg, og sam- svari kröfum nútímans. Og síð- an verði sjeð um, að þessar lag- legasta hreinlæti. Þar verða þeir færingar verði framkvæmdar sem fisliinn kaupa, að híma úti í hvaða veðri sem er, og „berj- ast um bitann“. Auk þess, sem þessar torgstöður trufla á stund um umferðina óþægilega. H. J. heldur áfram: Lítum þá snöggvast á hin Gjarna mættu fisksalarnir sjálf- ir vera teknir með í þau ráð. Enda yrði hjer ekki um neina þvingunarráðstöfun að ræða. Tiliögur mínar eru þessar í stuttu máli: Burt með alia torg- söiu á fiski. Fyrir þá verslun nýju og velhýstu hverfi í bæn- etga að vera nóg húsakynni í um. — Vitað mál er, að svo borginni. Hjer er ekki rúm fyrir mikið er keypt af fiski til 1°J gsöiu. Að allar þær fiskbúðir, neyslu 'i bænum, að það þarf að sem lagíæra þarf, verði lagfærð sjá hverju bæjarhverfi fyrir ar eftir vissum reglum.. Og kom þrifalegri og fullkominni fisk- (ið verði sem fyrst upp fiskbúð- búð. jurri í þeim bæjarhverfum, þar En hvernig er þetta? 1 Mela- ^sem þær vantar enn. Þetta mun h 'erfinu, sem stundum er kall-! geia átt sinn þátt í þvi, að koma að „Milljónahverfið", er ein æskiiegum menningarbrag á fiikútsala úr bíl. Er það litt í höíuðstaðinn okkar. samræmi við hið glæsilega ------- hverfi. í Hlíðunum, sem er álíka reisulegt hverfi, hefur fram til lessa aðalfisksalan verið í lje- legum timburskúr. í Laugar- neshverfinu var lengi vel ein fisksala í hermannabragga. 1 Kleppsholtinu, sem er að verða eitt hið fólksflesta út- hverfi bæjarins, a. m. k. hið víðáttumesta, hafa húsmæður mátt fara alt að því kílómeters- leið eftir fiskinum, og bíða eft- ir afgreiðslu langar stundir ým- isí úti, eða í ijelegum húsakynn- um. Má geta nærri hvernig hús- mæðrunum fellur slikt fyrir- j komulag. Eitt er það að fiskbúðirnar sjeu svo rúmgóðar, og hrcinleg- ar að fullnægt sje kröfum nú- íruman segir að lítið ávinnisf gegn dýr- tíðinni TRUMAN forseti Bandaríkj- anna sagði á blaðamanna- fundi, að aðgerðirnar móti hin um tólf kommúnistaleiðtogum væru undirbúnar af republikön um, sem liafa meirihluta á þingi, í þeim einum tilgangi, að draga athygli fólks frá frum varpi forsetans um varúðarráð stafanir gegn dýrtíðinni. Enn fremur sagði liann, að republik anar vildu í rauninni ekkert gtra til að stöðva dýrtíðina í tírnans í því efni. Að t. d. næg landinu óg gæti svo fanð, að vatnsræsting sje í fiskbúðunum. það yrði bráðlega of seint að Nú er nóg vatnið í bænum, svo ekki er vatnsskorturinn afsökun' um reyna að spyrna við broddun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.