Morgunblaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 12
12 MORGVTS BLAÐIB Þriðjudagur 24. ágúst 1948 — Meða! asinara orða Framh. af bls. 8. liði kommúnista. — Uppreisnar menn ínnikróaðir. Og þar með er landið, sem Rússar höfðu gert sjer vonir um að fá flotastöðvar í við Miðjarðarhafið, gengið þeim úr greipum og frjálst við ótt- ann. — Grein J. P. Framh. af bls. 5 óreiða og upplausn verði nlut- skipti þjóðar vorrar. — Þess vegria verða allir þjóðhollir menn að stefna að því fvrir- komulagi. J. P. ] í búð Óskað er eftir einu eða I tveim herbergjum með eða I án eldunarpláss. Tilboð I leggist inn á afgr Mbl. fyr J ir 30. þ .m. merkt: „íbúð I 77 — 780“. I ( Geymsiu- I herbergi | óskast til leigu. Tilboð f sendist afgr. Mbl. fyrir | hádegi laugardag, merkt: | ..Geymsluherbergj — 783“ i Tilboð éskas! j | í mjólkur- og vöruflutn- i | inga fyrir Bessastaða- I f hrepp, ásamt fólksflutn- f f' ingum, frá 1. nóvember = i 1948 um 1 árs bil. Jafn- i 1 .framt óskast sjerstakt til- | | ,þoð í mjólkur- og vöru- i I „flutninga. Uppl. veitir i | Sæmundur Arngrímsson, | | Landakoti, Alftanesi. Sími i i 6994. Tilboðum sje skil- = 1 a.ð fyrir 10. sept. til Sig- i i urðar Asmundssonar, i i Kirkjubrú, Alftanesi, f f Bessastaðarhrepp, merkt: i \. „Mjólkurflutningar“. Þorvaldur Asgeirs- son vann „Olíu- bikarinn" GOLFKEPPNINNI um Olíubik- arinn svonefnda er nýlega lok- ið. Efstur í undirbúningskeppn- inni er hófst 14. þ. m. varð Troels Friis er ljek völlinn á 72 höggum nettó. Framhaldskeppni hefur svo staðið yfir síðastliðna viku og lauk henni þannig að Þorvaldur Ásgeirsson keppti til úrslita við Ingólf Isebarn og vann Þorvald- ur með 4 holum, er 3 voru eftir. Bikar þessi, sem er forkunnar fagur, er gefinn af olíufjelögun- um B. P., H. í. S. og Shell í Reykjavík. Þorvaldur hlýtur hann nú til eignar, þar eð hann einnig bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. Framh. af bls. 9. Sæfinnur, Akureyri 838 Sæhrímnir, Þingeyri 1802 Sæmundur, Sauðárkrók 732 Særún, Siglufirði 1128 Sævaldur, Ólafsfirði 965 Valur, Akranesi 569 Valþór, Seyðisfirði 1675 Ver, Hrísey 1171 Vjebjörn, ísafirði 627 Víðir, Akranesi 2407 Víðir, Eskifirði 3815 Víkingur, Seyðisfirði 702 Víkingur, Bolungavík 617 Viktoría, Rvík 2080 Vilborg, Rvík 754 Vísir, Keflavík 517 Von, Grenivík 1355 Vonin II, Neskaupst. 565 Vörður, Grenivík 1764 Þorgeir goði, Vestm.eyjum 918 Þorsteinn, Rvík 759 Þorsteinn, Akranesi 931 Þorsteinn, Dalvík 1165 Þráinn, Neskaupstað 541 Tveir um nót. Ásdís og Gunnar Páls 1124 Frigg og Guðmundur 1119 Smári og Valbjörn 2475 Fjelagsútgerð. Óðinn, Týr, Ægir, Grinda- vík 2440 Valur vann Víking 2:0 í Reykjavfkur- móiinu í GÆRKVELDI fór fram leik ur í Meistaramóti Reykjavíkur milli Vals og Víkings. Leikar fóru þannig, að Valur vann með 2 : 0. Valur skoraði fyrra mark sitt í fyrri hálfleik, en rjett fyrir lok leiksins í síðari hálf- leik skoruðu Valsmenn annað mark sitt. Síðari dagur B-mólsins B-MÓTIÐ í frjálsum íþrótt- um hjelt áfram s. 1. laugardag. Bestum árangri þá, og besta árangri í mótinu, náði Ólafur Örn Arnarson, ÍR, í 400 m. hlaupi, sem hann hljóp á 55,1 sek. og gefur 622 stig. í tveim öðrum greinum náð- ist yfir 600 stiga árangur. Þór- arinn Gunnarsson, ÍR, kastaði kúlu 11,97 m., sem gefur 618 istig og Þórir Bergsson, FH, stökk 6,26 m. í langstökki, sem gefur 617 stig. Úrslit urðu annars þessi: 400 m. hlaup: — 1. Ólafur Örn Arnarson, ÍR, 55,1 sek., 2. Hörður Ingólfsson, KR, og Þór- ir Ólafsson, Á, 56,4 og 4. Einar H. Einarsson, KR og Garðar Ingjaldsson, Á, 56,5 sek. Langstökk: — Þórir Bergs- son, FH, 6,26 m. 2. Bragi Guð- mundsson, Á, 6,15 m., 3. Trausti Eyjólfsson, KR, 5,93 m. og 4. Páll Jónsson, KR, 5,85 m. Kúluvarp: — 1. Þórarinn Guð mundsson, ÍR, 11,97 m., 2. Snorri Karrlsson, KR, 11,69 m., 3. Þóhallur Ólafsson, ÍR, 11,40 m. og 4. Gísli Kristjánsson, ÍR, 11,36 m. Spjótkast: — í. Stefán Sörens son, ÍR, 48,73 m., 2. Gunnlaugur Ingason, Á, 48,16 m., 3. Þórhall- ur Ólafsson, ÍR, 45,67 m. og 4. Kristbjörn Pjetursson, ÍR, 42,14 m. j-sLVil kaupa I 4 eða 5 herbergja íbúð : ÍJtborgun kr. 150 til 200 þús. — Upplý'singar, er greini j fermetrafjölda, hæð og götunúmer, sendist póstleiðis ■ merktar: „Pósthólf 502, Reykjavik". i i I Kominn heim I Kristján Þorvarðsson læknir. Franz Jónatansson 75 ára Siglufirði, mánudag. FRANZ Jónatansson, fyrrum bóndi í Málmey á Skagafirði, er 75 ára á morgun (þriðju- dag). Hann bjó í Málmey í 22 ár, en það er lengsta tímabil, sem nokkur hefir búið þar. Hann • hefir verið oddviti i Fellshreppi gert út þilbáta og unnið mikið og gott starf í þágu sýslunga sinna. Franz giftist árið 1895 Jó- hönnu Gunnarsdóttur og eignuð ust þau þrjú börn. Hann hefir atta tíð unnið Sjálfstæðisflokkn um mikið gagn, og vinnur nú við Siglfirðing málgagn flokks- ins hjer. Franz mun dvelja í Skaga- firði á 75 ára afmælinu og heim sækja fornar slóðir og gamla kUTTningja. — Stefán. Þýskir flóttamenn fara heim Berlín í gær. -25,000 ÞÝSKIR flóttamenn, sem verið hafa i Danmörku frá því í stríðslok verða á næstunni fluttir til Þýskalands. Var þetta ákveðið í viðræðum milli Rasmussen utanríkisráðherra Dana og þriggja hernámsstjóra Vesturveldanna. Sumt flótta- mannanna verður síðar flutt til Berlín ef samningar nást um það við Rússa. — Reuter. LONDON — Rúmenska sendiráð- ið í London hefir tilkynnt, að upp- lýsingaráðunautur sendiráðsins, Ion Murgu, hafi verið leystur frá störf- um. — Ætlað er, að hann hafi sagt af sjer vegna stjórnmálaskoðana sTnna. S ] Til leign j | 2 herbergi með sjerforstofu j I (á hitaveitusvæði). Til- | | boð merkt: „Strax — 779“ j | sendist afgr. Mbl. fyrir j 1 fimtudagskvöld. £ § > : I fjarveru | minnj næstu 2—3 vikur, i gegnir hr. læknir Ólafur = Þorsteinsson læknisstörfum j mínum. Viðtalstími kl. 11 i til 1. — Skólabrú 2. Stefán Ólafsson læknir. giiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiililliiiiiilliiHi,iiiiiiiii,i,ilililii,i,ii,i„,,lillli,i,,mi Markús Eftir Ed Dodd i,iiiiiiiiiiiiii((,iiiiiiiifiii(iiii,i BUL CHERRY, vou KNOW PHATI THIS PARTICULAR RUN * MEAN3 THE FINISH OF MY; EXPERIMENTS AND YES, DAD, I UNDERSTAND... ► STILL THE SAL/V\ON WILL GET BACK...NOTHING'S TO STOP THEM...QUIT WORRYING — Blessaður Markús. Jeg vona að þú vinnir vináttu Cherry. — Þakka þjer fyrir Minda. I Týnda skógi: — Pabbi, mjer er illa við að nöldra, en þú mátt ekki taka þessa laxa- göngu svona alvarlega. — En Cherry, þú verður að skilja að þessi laxaganga lýkur rannsóknum mínum. — Já, pabbi, jeg skil. En laxinn kemur hvort sem er á- -byggilega og þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Slysa vamaf jelag ið fær 20 þús. króna gjöf frá Danmörb FYRIR NOKKRU skrifaði hinn góðkunnf umb dsmacur Slysavarnaf jelags Is’ ands í Danmörku, Matthías Þórðar- son ritstjóri, stjórn fjelagsins brjef, þar sem hann t ikynnti að Marius Nielsen stórúi ^erðar- maður í Danmörku og fjelag hans, h.f. „Progress“, hefði á- kveðið að gefa fjelaginu 20.000, 00 ísl. krónur, í því skyni að stofna sjerstakan sjóð er bæri nafn gefendans hr. M. I .ielsen, og skuli rentum sjóðsin^ varið til að veita sjerst‘k verðlaun þeim er leggja sig í sjerstaka hættu við björgunarstöi.; og til styrktar nánustu skyldmennum þeirra er kynnu að fa. ast af þeim orsökum. Slysavarnafjelagið he ,r nú móttekið gjafafje þetta i gegn- um Búnaðarbanka íslaras og mun fjelagsstjórnin síðai setja nánari reglur um veitingu úr sjóði þessum í samráði víö gef- andann. Marius Nielsen hefur áöur ai hent Slysavarnafjelagi íslands höfðinglegar gjafir. Þegai ::je~ lagið var nýstofnað afhenti hann því að gjöf ísl kr. 60442.70 eða 5000 danskar kr„ og árið 1940 veitti hann kr. 18.867.00 til reksturs björgunarskipsinr, Sæbjargar. Slysavarnafjelag íslands i því Maríusi Niélsen margt í i upp að unna. Honum er sv > lýst af kunnugum, að hnn hinn mesti fyrirmyndarm ÖlT í hvívetna, enda hefur Iianu notið óskiftrar virðingai og trausts utan og innan sím; heimalands. Hann er stofnandl útgerðarfyrirtækisins Maríusaj Nielsens & Sön og hann hefuj verið forstjóri og aðal drií~ fjöðrin í ýmsum öðrum fyrir- tækjum, svo sem gufuskipaf je~ laginu „Progress" og „Skager~ rak“ og ennfremur hefur hanr, átt sæti í stjórn ótal annara merkra fyrirtækja í Dan- mörku. Hann hefur verið sæmd ur ýmsum dönskum og erlend- um heiðursmerkjum í viður- kenningarskyni fyrir störf sín. Stjórn Slysavarnafjelags ís- lánds óskar að færa útgerðar- manninum bestu þakkir fyrir allar gjafirnar og velvild hans til fjelagsins fyrr og síðar, um. leið og hún árnar honum og fyrirtækjum hans allra heilla. Væntir fjelagsstjórnin þess að starfsemi fjelagsins megi fram vegis verða með þeim hætti að hún megi verða hvatning fyr- ir aðra til að fylgja þessu fordæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.