Morgunblaðið - 24.08.1948, Side 15

Morgunblaðið - 24.08.1948, Side 15
Þriðjudagur 24. ágúst 1948 MORGUTSBLAÐÍÐ 15 Fjelagslíí Hnndknattleiksflokkar Í.R. Æfing í kvöld á túninu fyrir neðan Háskól- ann kl. 7,30 fyrir kvenfólk og 8,30 fyrir karlaflokk. Kapplið meistarafl. kvenná sjerstaklega beðið um að mæta. — Handknattleiksnefndin. Stúlkur. Æfing í kvöld kl. 6.30. FrjálsíþróttanámskeiS K.R. heldur áfram í kvöld kl. 6. Stúlkur í dag. drengir á morgun. Frjálsíþróttamenn Armanns! Innanfjelagsmótið heldur ófram í kvöld kl. 7 e.h. Keppt verður í 800 m. hlaupi og 60 m. hlaupi. Stjórnin. 1. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30, Hagnefnd: Hreggviður Guð- Ibjörnsson, Maria Þorláksdóttir og Oddgeir Þorleifsson. 1. Inntaka ný- iiða. 2. Erindi; Alþjóðaskóli templ- ara: str. Adda Bóra Sigfúsdóttir flyt- jr. 3. Kvartett-söngur. 4. Upplestur: ón Sigurðsson. 3. Dans. -—- Æt. Vinna y ersi 11 n arniaður, sem unnið Iiefur í 'ýlenduvöruverslun og hefur Versl- unarskólapróf og góð meðmæli, ósk- . r eftir atvinnu á Islandi. — Box i n 13, Polacks Annoncebureau, Köben havn. Tökum að okkur hreingerningar. Utvegum þvottaefni. Simi 6739. Tökum að okkur hrcingerningar. Sími 6813. Kaup-Sala (húðarskúr II við Grandaveg til sölu . (til flutnings). Uppl. ó staðnum í dag. ^notuð" hgsgogn” a& lítið 8litin jakkaföt keypt hcr»ta ?erði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Stmi t69*. Farnverslunin, Gretisaöta 45. Höfum þvottaefni, simi 2089. ÞAÐ ER ÓDVRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg V Sími 4256. Minningarspjöltl Haligrímskirkju í Reykjavík fást á þessum stöðum; Kaktus- fcúðinni Laugaveg 23, Bókabúðinni Leiísgötu 4, Bókastöð Eimreiðarinn- ár Aðalstræti 6 og Verslun Vaide- rnars Long Hafnarfirði. Kensla REIKNINGSKENNSLA Kenni byrjendum differeritialreikn- ing og algebra og fl., les með skóla- fólki og bý einnig undir próf utan skóla. Kenni ennfremur þýsku, bæði byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir (málfræði, rithætti og bók- menntasögu). Aðeins kvöldtimar lausir. dr. Weg, Grettisg. 44A, sími 5082., Við flytjum þeim mörgu í Þorlákshöfn, á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka, svo og að Hjalla, okkar bestu þakkir, fyrir aðstoð við björgun okkar af flekanum, sunnu daginn 22. þ.m. Mennirnir á flekanum. Hjartans þakkir til barna minna og barnabarna, vina og vandamanna fjær og nær fyrir gjafir, blóm, skeyti og hlýjan vinarhug, sem mjer var sýndur í tilefni af 70 ára afmæli mínu þ. 18. ágúst 1948. Lifið öll heil. Sigurður Skagfjörð. öllum þeim, sem glöddu^mig með heimsóknum. gjöf- um og heillaóskaskeytmrL á 85 ára afmæli mínu 16. þ. m. færi jeg mínar innilegustu þakkir. Magnús Pálsson Garðbæ, Innri-Njarðvík. Bestu þakkir til allra þeirra, er glöddu mig með heim- sóknum, blómum, skeyturryog gjöfum á 70 ára afmælis- degi mínum. Sjerstaklega þakka jeg bakarameistara Magnúsi Einarssyni og starfsfólki hans alla vináttu í minn garð. Sigurður Ólafsson, Hofteigi 18 : Þvottakona Ábyggileg eldri kona óskasMil að þvo verslun og skrif- stofur í miðbænum. Uppl. á skrifstofu Ragnars Þórð- arsonar, Aðalstræti 9, kl. 1—3 í dag. Matreiðslukonu vantar strax á veitingahús á Akranesi. Uppl. á skrif- stofu Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, Aðal- stræti 9, kl. 1—3 e.h. Stúlkúr vantar strax á veitingahús rnágrenni Reykjavíkur. — Framreiðslustúlkur, herbergisþernu og eldhússtúlku. Uppl. á skrifstofu Samhands" veitinga- og gistihúsaeig- enda, Aðalstræti 9, kl. 1—3 e.h. TILKYIMNIMG ^rd (fcýCýjaóöluáamlc acfinu, Á fulltrúafundi eggjasölusanflagsins, sem haldinn var í Re'ykjavík 22. ágúst s.l. var samþ. svohljóðandi tillaga. Fulltrúafundur eggjasölusamlagsins haldinn 22. ág. beinir þeim tilmælum til fjelagsmanna að sinna þeim vísi að sölumiðstöð eggja, sem þegar er starfrækt af fjelaginu með því að láta nokkuð af framleiðslu sinni ganga til hennar meðan minna er um egg til að viðhalda þeim markaðssamböndum, sem þegar eru fengin. Tekið verður á móti eggjum frá samlagsmönnum fyrst um sinn á Þverveg 36 Reykjavík, sími 2761. Stjórnin. Peningaskápur I Eldfastur peningaskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 7779. Gearkassi í Ford 85 ha. 1936—1939 óskast strax. Uppl. í síma 1486 eða 5424. Niðursuðuverksmiöja S.Í.F. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að litla dóttir okkar HRAFNHILDUR ljest af slysförum 21. þ. m. Guðrún Kristinsdóttir, Kristján Jósepsson. Konan mín ELSA KRISTlN SIGFÚSDÖTTIR verður jarðsungin miðvikudaginn 25. þ. m. frá Dóm- kirkjunni. — Athöfnin hefst kl. 2 og verður útvarpað. Ólafur Jónsson. ___ Sonur okkar AÐALSTEINN, sem Ijest af slysförum 19. þ.m. verður jarðsettur mið- vikudaginn 25. næstkomandi, frá Fríkirkjunni, og hefst með bæn á heimili okkar, Njálsgötu 98, kl. 1,30. Þórheiður Sumarliðadóttir, Guðmundur Björnsson. Jarðarför móður minnar ÁSU HALLDÓRU GUÐMUNDSDÖTTUR fer fram þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 2,30 frá Dómkirkj- unni. Kristján Benediktsson. Jarðarför ÓLAFS KRISTJÁNSSONAR bakara, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 24. ágúst kl; 4,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðin. — Ef einhver vill minnast hins látna þá láti það renna til barnaspítalans. Katrín Ólafsdóttir, Ástvaldur Þórðarson. Hansína Guðmundsdóttir, Karl Ólafsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Óskar ólafsson, Björg Ólafsdóttir, Guðjón Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, HARALDAR KJARTANSSONAR, vjelstjóra. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Anna Sveinbjörnsdóttir; Innilegar þakkir fyrir sýnda saniúð við andlát BIRGIS GUÐMUNDSSONAR. Guðrún Guðbrandsdóttir. Þökkum öllum vinum og vandamönnum móður okkar, INGIBJARGAR PÁLSDÓTTUR Barónsstíg 28, svo og Lúðrasveitinni Svanur, bifreiða- stjórum hjá S.V.R. og Glimufjelaginu Ármann, auð sýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför liennar, Börn, barnabörn og tengdaböm. Þökkum hjartanlega auðsýnda sannið og hluttekningu við andlát og jarðarför INGVA JENS INGIMUNDARSONAR. Unnusta, faðir og systkini. >!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.