Morgunblaðið - 24.08.1948, Side 2

Morgunblaðið - 24.08.1948, Side 2
 i\í r* í? r ri x n Sextán klukkustunda hrakning á smá björgunargrind , SEINT að kvöldi laugardags, vai:- barið að dyrum að Hjalla viö Ölfusá. Þar var komið ferða- fólk er bað um aðstoð, því tvo menr. úr hópnum haíði hin straumþunga Ölfusá hrifið með sjer, á svolitlum „fleka ‘ og bor- ið þá sem óðast til hafs. Strax um morguninn var haf- in skipulögð leit báta og flug- vjel var og send af stað. Um há- degisbilið hafði ekki tekist að fínna mennina eða flekann og gerðist fólk nú hrætt um afdrif mannanna tveggja á flekanum. — Laust eftir hádegi bárust svo frjettir frá Stokkseyrarbátnum Hásteinn, um að hann hefði fund ið mennina lifandi á flekanum um 5 sjómílur út af Krísuvíkur- bjargi.A ííjer í Reykjavík var mjög rætt um þennan atburð á sunnu- daginn, en fregnir af þessu voru dljósar. í gær átti Morgunblaðið tal við Jóhann Gunnar Sigurðsson verslunarmann, Herskólakampi 13, en hann var annar þeirra, sem á flekanum var. Hinn heit- ir Ólafur Bjarnason, Njálsgötu 108 hann er um tvítugt að aldri. Jóhann Gunnar er nær þrltugu. — Það er eiginlega ekkert um þétta að segja, sagði Jóhann Guimar, og bætti síðan við: — É>etta var eins og hvert annað óhapp, sem altaf getur hent. ÆGuðu að renna Við fórum austur að Ölfusá á laugardaginn og vorum sex sam- an, sagði Jóhann Gunnar Sig- urðsson. Við höfðum veiðiáhöld með okkur og ætluðum að renna í ölfusá um flóð á sunnudags- morgun. Eftir að hafa aflað okk ur tílskyldra leyfa, tjölduðum við skammt frá árósnum, um það bil 10 mín. gang frá Björgunargrindin : Skammt frá tjaidstaðnum fundum við dálítinn fieka, eða pUu heldur björgunargrind. Hún var gerð úr járnpípu, sem mynd ar rjettan ferhyrning og er l1/* fnetri á hvern veg. Vírar eru strengdir á milli hliðanna, tveir é hvern veg, svo þeir mynda híu möskva innan í þessari járn grind. Pípan sem myndar fer- hyrninginn er úr járni, 30 cm. að þvermáli og loftið í henni ger r það að verkum að hún flýtur. >etta er einhverskonar björgun- imrind frá hernámsárunum. — 1 Jkkur datt strax í hug, að hún nynrli koma sjer vel við veið- na. Við Ólafur Bjarnason settum íana á flot í lygnu vatni. Við etluðum að leggja flekanum riotl þvi að reka langa spitu í feegnum einn möskvanna og nið- fir í botnleðju árinnar, svo flek- ínn yrði fastur. í Við Óiaíur vissum ekki fyrr fn straumurinn hafði tekið okk- hr og grindin var komin á fleygi ferð á nokkrum augnablikum. Viá reyndum að beita spítunni og ná stjórn á grindinni, ea stf .iuir.urinn var svo þungur að þaö reyndist vita gagnslaust. Á fáeinum mínútum vorum við komnir fram að boðunum, sem myndast undan árósunum. Viö Iqgðum okkur niður eins og Tvo Reykvíkinga rekur tii hafs fra Ölfusá við gátum og gegnum brimgarð- inn komumst við heilu og höldnu. Þá var klukkan um 9,30. Æíluðu að synda * Nokkru síðar datt okkur í hug, sagði Jóhann Gunnar að reyna að synda til lands. En það var um 500 m., en við báðir vel syndir. Við fórum nú í sjóinn, en slepptum ekki flekanum og reyndum að synda með flekan að landi. Straumurinn var svo þungur, að við komumst ekki á móti honum. Urðum að hætta við þetta, og klifra upp á flek- ann aftur. Er hjer var komið, var myrkur að skella yfir. Veðr- ið var mjög sæmilegt. Vc-rum rólegir — Voruð þið ekki öruggir um að björgun myndi berast? — Við vissum strax að fje- lagar okkar myndu sækja hjálp og því vorum við rólegir. Okkur bar óðfluga frá landi. Sjórinn varð þyngri eftir því sem dýpra kom. Um nóttina reyndum við að halda á okkur hita, með því að róa til skiptis með spýtunni, þó róður þessi væri alveg tilgangslaus að öðru leyti. Við sátum þannig á flek- anum, að við Ijetum fæturna standa niður í sjó í gegnum möskvana. Með þessu tókst okk ur að gera flekann stöðugri. Nóttin — Sagði svefninn ekki til sín? — Sannast að segja varð jeg ekkert syfjaður. En fjelagi minn Ólafur, gerðist þreyttur og kaldur. Mátti jeg hafa mig allan við að berja hann og á þessum barsm'iðum gekk í nær- fellt þrjá tíma. Báðum hitnaði okkur við það. Einnig vorum við talsvert uppteknir við, að fylgjast með hrefnum, er sóttu að flekanum í stórhópum og sumar komu svo nærri, að ekki var meira en faðmur að þeim. Björgunin — Skip hafið þið engin sjeð? — Jú, einn bátur, sem var víst að koma úr róðri, fór svo sem í 100 m. fjarlægð frá okkur. Við hrópuðum og kölluðum, en til okkar heyrðist ekki. Engar eld- spýtur höfðum við, því þær blotnuðu strax er við fórum gegnum boðana fram undan ánni. — Var flekinn stöðugur? — Já, hann var það. Eftir því sem fjær dróg landi tóku öldur að ganga yfir okkur. Stjórnlaus árabátur svo sem fjögurra manna far, hefði ekki þolað þá ágjöf. — Hvað var ykkur helst í huga þessa nótt? —■ Ekkert nema það hvenær okkur myndi berast hjálpin, hvort hugsast gæti, að hún bær- ist um nóttina eða í birtingu. Vonbrigði —- Hvar voruð þið þegar birta tók? : — Um birtingu tel jeg að við höfum verið um 5 sjóm. út aí Selvogsvita. Við sáum nokkui skip í talsverðri fjarlægð, t. d einn færeyskan kútter og einn togara. Við sáum einn bát koms út frá Stokkseyri og nú töldum við víst að bráðlega yrði okkur bjargað. En það átti eftir að dragast. Jeg hafði ekki augun ai þessum bát næstu klukkustund- ir. Nokkru fyrir hádegi sáum við hvar blár flugbátur kom og var hann sýnilega að leita okk- ar. En sú leit bar ekki árangur. Ekki er þó svo að skilja, að flugbáturinn hafi ekki flogið ná- lægt okkur. Sannast að segja sneri hann við rjett yfir höfð- um okkar, og okkur Ólafi báð- um tókst að greina flugmann- inn. Við töldum víst, að flug- maðurinn hefði sjeð okkur, og nú gat björgun okkar ekki dreg- ist mikið lengur úr þessu. Um þetta ræddum við Ólafur aftur og fram. En við áttum eftir að verða fyrir vonbrigðum, og björgun okkar að dragast í hálfa þriðju klukkustund. En það var um kl. 1,30 sem Stokks- eyrarbáturinn Hásteinn tók skyndilega stefnu til okkar. Skipverjum á Hásteini sýnd- ist í fyrstu, sem um sel væri að ræða, að því er þeir sjálfir skýrðu okkur frá eftir björgun- ina. 16 klst. — 28 mílur Þegar Hásteinn rendi að flek- anum vorum við nákvæmlega fimm mílur út af Krísuvíkur- bjargi. Okkur hafði á þeim 16 klst., sem voru liðnar frá því að grindin fór af stað með okkur, hrakið 28 mílur. Góðar viðtökur Strákarnir á Hásteini tóku mjög vel á móti okkur, færðu sig úr fötum sínum, og ljetu okk ur fá þau. Síðan var búið um okkur í kojum og okkur færðir hoffmansdropar og brennslu- spritt. „Og hressandi var kog- arinn, því ber ekki að leyna“, sagði Jóhann. Skipverjar gerðu allt sem í þeirra valdi stóð, til að láta okkur líða sem best. Er við komum til Stokkseyrar um kl. 6 á sunnudagskvöld, voru okkur færð fötin okkar, sem búið var að þurka. Hiálpsamt fólk Nú kom til okkar Ragnar Guðjónsson bílstjóri og ná- granni Jóhanns. Hann sagðí frá því; sem ferðafjelagarnir í landi gerðu til þess að koma þeim Jóhanni og Ólafi til bjargar. — Sagði hann að fólkið i Þoriáks- höfn, á Selfossi, á Eyrarbakka og Stokkseyri, og að Hjalla, hefði gert allt sem í þess valdi stóð, til hjálpar og alla nóttina voru menn að snúast með Ragn- ari í ýmsú er viðkom björgun þeirra Ólafs og Jóhanns. Báðu þeir fjelagar Morgunblaðið að j færa öllu þessu fólki þakkir! fyrir. Þriðjudagur 24. ágúst Í948 ] Sjálfstæðismenn hjeldu þrjú fjölmenn hjeraðs- mót um síðustu he B UM SÍÐUSTU helgi hjeldu Sjálfstæðismenn þrjú hjeraðsmji, serd öil voru mjög vel sótt og voru í alla staði hin ánægjulegustu, Á laugardaginn var hjeraðsmót haldið á ísafirði, en á sunnudag- inn í Reykjanesi við ísafjarðardjúp, og í Búðardal i Daiasýslu, Hjeraðsmót Sjálfstæðismanna® á Isafirði var haldið að Uppsöl- j um s.l. laugardag og hófst kl. 9 síðdegis. Matthías Bjarnason formaður Sjálfstæðisfjelags Is- firðinga, setti mótið, en síðan var sameiginleg kaffidrykkja. Á meðan setið var að borð- um flutti Jóhann Þ. Jósefsson, fjarmálaráðherra ítarlega ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Var ræðu ráðherrans mjög vel tek ið. Næst ljek Bragi Hlíðberg einleik á harmoniku og Alfreð Andrjesson, leikari, flutti bráð- skemmtilega ræðu um Þjóðleik húsið. Síðan flutti Sigurður Bjarnason, alþm., snjalla ræðu en þar á eftir söng Alfreð j Andrjesson' gamanvísur með undirleik Braga Hliðberg. Loks flutti svo frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins á Isafirði, Kjart an Jóhannsson, læknir, ræðu og var honum óspart fagnað. Á milli atriða var hópsöngur en þegar staðið var upp frá borðum sýndi Kjartan Ó. Bjarnason Heklukvikmynd sína og einnig kvikmynd frá Vest- mannaeyjum. Að því loknu var dans stiginn fram eftir nóttu. Mótið fór prýðilega fram, og var ræSumönnum og einnig skemmtikröftum mjög vel fagn að. Mótið sóttu samtals um 300 manns, en vegna rúmleysis var mikill fjöldi frá að hverfa. í Reykjanesi. Hjeraðsmót Sjálfstæðismanna í Reykjanesi var haldið s.l. sunnudag og hófst kl. 2 e.h. Formaður Fjelags ungra Sjálf stæðismanna við ísafjarðardjúp Baldur Bjarnason frá Vigur, setti mótið með ræðu. Að henni lokinni flutti fjármálaráðherra Jóhann Þ. Jósefsson ræðu. Þá fóru fram nokkur skemti atriði og voru þar mættir sömu skemmtikraftar og á Isafirði, Alfreð Andrjesson með Þjóð- leikhúsræðu sína og gamanvís ur og Bragi Hlíðberg með har- monikuleik. Þá flutti Sigurður Bjarnason, þingmaður kjördæmisins ræðu en að henni lokinni sýndi Kjartan Ó. Bjarnason Fleklu- mynd, mvnd frá Vestmanna- eyjum, úr Beykjavik og frá Snorrahátíðinni. — Að lokum var stiginn dans til kl. 10 e.h. Ms. Fagranes og mb. Pól- stjarnan fluttu fólk á mótið bcggja vegna Djúps og sóttu mótið nokkuð á fimmta hundr að manns, Veður var frekar kalt og versnaði, þegar leið á kvöldið, en þrátt fyrir það skemmtu menn sjer prýðilega. Var ræðumönnum og skemmti- kröftum tekið hjer afburðavel eins og á Isafirði. í Búðatdal HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis- manna í Dalasýslu var haldið s. 1. sunnudag og hófst kl. 5.30. Þorsteinn Þorsteinsson, sýslu- maður, setti mótið og bauð fólk velkomið, en Sigtryggur Jóns- son hreppstjóri, HrappstÖðum, stjórnaði því. Ræður fluttu Þorsteinn Þor- steinsson, sýslumaður, Bjarni Benediktsson, utanríkis- og dómsmálaráðherra og Jóliann Hafstein, alþm. Var ræðum þeirra allra vel tekið. Brynjólf- ur Jóhannesson, leikari, las uppi og Ólafur Magnússon frá Mos- felli, söng einsöng. Undirleik annaðist Árni Björnsson, Vakti hvortveggja mikla hrifningu samkomugesta. Húsfyllir var og mótið í alla staði hið ánægju- legasta. Vont veiðiveður iyrir norðan Siglufirði í gærkveldi. NORÐAUSTAN stormur hef ir verið hjer í dag og gær og ekkert veiðiveður. Flotinn er allur við land, mest hjer og á Húsavík. Yfir helgina, á laugardag og sunnudag hafa Síldarverksmiðj um ríkisins hjer borist 5600 mál og á Húsavík þrjú þúsund. Til Rauðku hafa komið um 2 þús. mál. Á laUgardag voru satlaðar hjer 7295 tunnur og 1202 á sunnudag. Alls er því búið a<5 salta á öllu landinu 76,700 tunn ur. Skipshafnir þriggja skipa fóru í báta í morgun vestan Tjörness, en fengu lítið, enda veður ekki gött. Sjaldan hafa fleiri skip verið hjer inni en nú. — Guðjón. Frá Hjalteyri er símað að þar hafi landað á sunnudag': Ólafur Bjarnason 51 mál, Stjarm an 306, Rifsnes 43, Otur 63, Ingvar Guðjónsson 47, Sverrir 237 og Ingólfur Arnarson 31 Erna var að landa þar í gær- kveldi og Eldborg var væntan- leg. EFTIR því sem blaðið hefir frjett hefir Albert Guð'munds- son knattspyrnumaður undirris að samning við knattspyrnu- fjelag í Milano á ítaliu og et! farinn þangað. Albert hefir sem kunnugt eiT leikið að undanförnu með franska fjeiaginu Nancy, en viö það fjelag gerði hann fyrsta samning sinn sem atvinnumaði ur í knattspyrnu. Hefir hann getið sjer hinn besta orðstír mecj í samkomuhúsinu á Búðardal i.Jc-ik sínum í FrakklancU, ,J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.