Morgunblaðið - 24.08.1948, Síða 14

Morgunblaðið - 24.08.1948, Síða 14
MORGVNBLAÐIÐ !Í4 Þriðjudagur 24. ágúst 1948' ■ ■ ■'■mnnrirmnnnni • M E L I S S A (C/íir UayL CJdweK „Jeg skil það, og jeg ætla að reyna að verða Mr. Dun- ham góð kona. Jeg ætla að gera alt sem í mínu valdi stend ur til þess að hann þurfi aldrei að iðrast þess áð hann giftist tnjer. Mamma gaf samþykki sitt til þessa ráðahags áður én hún dó. Og jeg þakka yður dóm ari fyrir hugulsemi yðar. Jeg veit vel hvað jeg er að gera. Og jeg fullvissa yður um það, að mjer mundi aldrei detta í hug að giítast neinum öðrum manni.'t Dómarinn ypti öxlum. „Jeg botna ekki neitt í þessu“, sagði hann „En ef þið viljið bæði giftast, þá er ekki um annað að gera fyrir mig enn að gifta ykkur“. Svo horfði hann alvarlega á þatg og sagði: „Takið hönd hennar, Geof- frey". Melissa rjetti fram höndina og lagði hana í lófa Geoffreys. Höridin var köld og máttlaus, en hann þiýsti hana hlýtt og innilega. Dómarinn dró nú fram heljar mikinn doðrant og las þar hægt og skýrt hjúskapartextann. — Meiissa svaraði spurningum hans hátt og skýrt og Geoffrey svaraði þeim stillilega. Eftir fá- einar mínútur var öllu lokið. Dómarinn skelti bókinni aftur og horfði á hana um stund. En hann tók eftir því að þau Geof- frey og Melissa kysstust ekki eins og lög gera ráð fyrir, og að Melíssa stóð þarna eins og steingjörfingur líkt og hún hefði ekki hugmynd um það að hún var nú orðin frú. „Þakka yður fyrir“, sagði Geoffrey og lagði háa ávísun á borðið fyrir framan dómarann. En hann leit ekki upp. Ökumaður hypjaði sig þá út úr salnum og skrifarinn gekk aftur til herbergis síns og var engu líkara en að báðir væri hálf smeykir. Geoffrey lagði sjalið á herðar Melissa. „Ætlið þjer ekki að óska okk- uí til hamingju, dómari?“ spurði Geoffrey. Dómarinn leit upp en hann sagði ekkert. „Þakka yður fyrir“, sagði Geoffrey hæðnislega. Svo tók hann undir arm Melissa og sagði: „Komdu elskan mín“. Hún Ijet hann leiða sig út, en það var eins og hún gengi í svefní.______ ★ Veðrið var kalt og rosalegt. Hess vegna var fólk lítt á ferli cg mjög fáir sáu það er þau Geoffrey Dunham og Melissa Upjohn komu út frá Farrell dómara. Geoffrey sagði eitthvað við ökumann sinn og hann varð enn vandræðalegri en áður. — Svo hjálpaði Geoffrey Melissa upp í kerru hennar og settist svo hjá henni. „Jeg er einfær um það að aka heim“, sagði. Melissa. En Geof- frey greip taumana og sló í hestinn. Skrautlegi Dunham vagninn kom tómur á eftir og mátti sjá á ökumanni að hann var bæði hræddur og hissa. Melissa sagði ekki fleira og Geoffrey þagði líka. Þegar kerr- an beygði inn á brautina, sem lá heim til Melissa, fór hún að virða manninn fyrir sjer. Henni varð gtarsýnt á fallegu glófana háris og gljáandi skóna. Ög svo 16. dagur Sally gamla hafði heyrt skröltið í vagninum og hljóp nú fram í dyr og ætlaði að ávíta Melissa harðlega. En þegar hún sá Geoffrey í kerrunni og vagn hans tóman á eftir, þá varð henni orðfall. Geoffrey hjálpaði Melissa niður úr kerrunni og leiddi hana heim að húsinu. Hann mælti: „Sally, jeg veit að yður mun þykja vænt um að heyra það að við Melissa giftum okkur í morgun“. Síðan ætlaði hann að skalma fram hjá henni, en Sally varð svo mikið um að heyra þetta að hún ætlaði að hníga niður. - Geoffrey greip þá í hönd henn- , ar og hún fann að hann stakk einhverju að sjer. Hún leit í hönd sína og sá að þetta var seðill. Þá rjetti hún úr sjer og hliðraði til svo að þau kæmist fram hjá sjer. „Þakka yður fyrir, þakka yð- ur kærlega fyrir“, sagði hún við Geoffrey. „Gift sögðuð þjer? Giftuð yður í morgun?“ „Það varð að gerast í kyr- þey“, sagði hann, „vegna þeirra færði hún sig upp eftir og leit á vangann á honum. Geoffrey tók vel eftir þessu og að hún var alveg eins og forvitið barn. Hann vissi það að nú virti hún hann fyrst fyrir sjer í alvöru. Hann varaðist að iíta á hana og Ijet sem hann hefði um ærið að hugsa að sneiða fram hjá snjó- sköflunum á veginum. En hann tók eftir því að hún var nú ekki skjálfhent lengur. Allt í einu spurði hann: „Ljestu liggja boð heima til þeirra Phoebe og Andrew um það að þú ætlaðir að giftast mjer?“ Hún hrökk við. „Nei“, sagði hún. „Jeg Ijet liggja boð Bellu. Hún á von á okkur. Við komum þvi aðeins við sem snöggvast heima hjá þjer til að skýra systkinum þínum frá því sem gerst hefur“. „Arabella?“ sagði Melissa hvast og rjettist í sætinu. „Jeg ætla ekki að fara til hennar, Mr. i Dunham". Hann brosti. „Jeg heiti Geof- frey, elskan mín. Þú verður að sorglegu atburða sem gerst muna eftir því að nú er jeg eig- hafa, og þess vegna Ijetum við inmaður þinn“. f engan um það vita. En segið Þau voru nú komin heim að mjer, er ekki hlýtt í dagstof- húsi Melissa. Hún andvarpaði unni? Jeg held að við þurfum þungt og sagði: „Jeg á við það að koma á f jölskylduráðstefnu“. að jeg get ekki farið heim þang- Hann fór á eftir henni inn í að, Mr. — Geoffrey á jeg við“. dagstofuna og hún fór að bera Ilún lagði svo einkennilega á- sig að því að kveikja upp. Hann herslu á þetta að honum varð hjálpaði henni til þess. Brátt á að brosa. „Jeg get ekki farið tók að loga-glatt í arninum og að heiman fyr en jeg hefi sjeð þá benti hann Sally vingjarn- Phoebe borgið. Þú verður að lega að nú mætti hún fara. gá að því að Phoebe hefur ávalt i Sama bili kom Melissa orðið svo mikið um allt óvænt, hlaupandi inn í stofuna með sem að höndum hefur borið. miklum pilsgangi. Phoebe var á Það er vegna þess að hún hefur hælunum á henni og á eftir þeim allt af lifað við eftirlæti. Hún kom Andrew, hægur eins og þarf því tíma til þess að sætta vant er, en með undrunarsvip. sig við það að flytjast með Geoffrey gat ekki annað en mjer heim til þín“. brosað að þeim. Hann tók í Hún leit framan í hann eins hönd Phoebe og kyssti hana á og hún vænti svars, en hann kinnina, en hún varð kafrjóð í þagði. framan. „Getur þú ekki látið Phoebe Þótt Andrew hefði ekki jafn- fá herbergi út af fyrir sig?“ að sig mælti hann stillilega: spurði hún svo. „Annars þarf „Góðan daginn, Mr. Dunham. jeg ekki að gera ykkur Arabellu Viljið þjer ekki gera svo vel að erfitt fyrir, því að við Phoebe fá yður sæti?“ getum vel verið tvær í litlu her- Melissa stóð á miðju gólfi, bergi, og við skulum ekki verða neri hendurnar og var eins og ykkur til neinna óþæginda“. hún vissi ekki hvað hún ætti af Þessi einfeldnislega ráðagerð sjer að gera. Andrew mælti enn: her.nar fannst Geoffrey taka „Mr. Dunham, getið þjer öllu fram, og hann varð að sitja sagt mjer hvað gengur að Mel- á sjer að hlæja ekki. — Hann issa. Hún var ákaflega æst og langaði mest af öllu til þess að ólík sjálfri sjer 'i gærkvöldi, og fleygja frá sjer taumunum og í morgun rýkur hún á stað fyrir faðma hana að sjer og kyssa allar aldir í kerrunni, eins og skammsýnina af augum hennar. hún hefði misst vitið. Vitið þjer Hann langaði til þess að segja hvernig stendur á þessu?“ Geeffrey gekk til Andrew og lagði höndina kumpánalega á öxl hans. „Þú skalt ekki ásaka Melissa fyrir neitt“, sagði hann. „Hún hefur frjettir að færa. Og hún mun líka koma með uppástung- ur, sem þið ráðið hvort þið samþykkið eða hafnið“. Phoebe var skjálfandi af hræðslu og forvitni: „Ó, hvað hefur Melissa gert? Henni er trúandi til alls. Og jeg er orðin dauðleið á uppástungum henn- ar“. * , Þegiðu Phoebe“, sagði And- rew byrstur og þá fór hún undir eins að snökkta, lagði handlegg- ina á stólbak og grúfði sig ofan í þá. Melissa ætlaði að hugga hana, en Andrew sagði byrstur: „Melissa", og þá hætti hún við henni að hún mætti ekki láta sjer slíkt um munn fara, því að nú væri hún konan hans og yrði að taka á sig allar húsmóður- skyldur. En jafnframt var hann viss um að ef hann gerði þetta, þá mundi aldrei um heilt gróa milli þeirra. „Það verða engin vandkvæði á því að koma Phoebe fyrir“. Melissa varð kafrjóð af á- nægju. „Ó, þakka þjer fyrir“, sagði hún. „Þu ert mjög góður“. Svo bætti hún við hikandi: „Jeg vissi ekki--------“ Enn sárlangaði hann til þess að taka hana í faðm sjer og kyssa hana ákaft. En nú rendu þau í hlað og hann kippti fast í taumana. umm LITLI SÍMAKARLINN 3. Það var háreysti mikil þama inni og herra Klukkari varð að hringja mörgum sinnum áður en þögn kæmist á. Loksins varð hljóð, og Klukkari sagði: Komið þið sæl. Má jeg hafa þann heiður að kynna ykkur fyrir vini mínum, herra Bjössa. Það gleður mig að kynnast ykkur, sagði Bjössi. Þeir gengu frá einu búri til annars og heilsuðu upp á íbúana. Þarna var gíraffi, sem stakk hausnum gegnum grindurnar og spurði Bjössa: Það skyldi nú ekki vilja svo til, Bjössi, að þú eigir nokkur pálmablöð handa mjer? Bjössi varð dálítið vandræðalegur. Jeg skal segja þjer, mælti gíraffinn, að það er orðið nokkuð langt síðan jeg hef borðað hádegismat og jeg er orðinn glorhungraður. Drengurinn var viss um, að hann var ekki með nein pálmablöð, en þegar hann stakk hendinni í vasann, þá voru þar nóg pálmablöð til að stilla sárasta sultinn hjá gíraffanum. Þá heyrðist uml í næsta búri. Það var fíllinn. Hann kall- aði á Bjössa og sagði: Úr því þú ert að gefa dýrunum að borða, þá gætirðu kannske gefið mjer að drekka. Jeg er alveg að sálast úr þorsta. Jeg segi þjer satt, að jeg gæti svolgrað í mig heilt fljót með bátum og öllu saman, svona er jeg þyrstur. Mjer finnst það mjög leitt, sagði Bjössi. Jeg vildi óska, að jeg hefði haft með mjer nýja vatnsglasið mitt. Það er eitt af þeirri tegund, sem er hægt að ýta saman, svo að fari litið fyrir því, og hægt sje að geyma það í buxnavava. öll dýrin fóru að skellihlæja. Leitaðu samt í vasa þínum hrópuðu þau. Eða var það litli símakarlinn, sem sagði það? Nú það stendur á sama. Bjössi gáði í buxnavasa sinn — og vití maður. Þama var glasið. Já, það var sama glasið. Meira að segja grafið á það stafurinn hans: B. Það er vatn í því, en það er víst of lítið handa fílnum, sagði Bjössi hikandi. ■ nan ■«■•■■>■■ AuglVsiimgar, iem birtast eiga í sunnudagsblaðinu I Bumar, skulu eftirleiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á föstudogum. J$UorgttttM»í)il> ■•■•■■■■■ ■r i UNGLING vantar til að bera Morgunblaðið í eftir> ■ lalin hverfi: Laufásveg Vffi sendum blöðin heim til barnanna. Talið etrax við afgreiðsluna, sími 1600. j Blóm -1 Fl !óra- Bióm 1 , c • V ■ • • i • * ' J * ‘ « * ■ * * C t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.