Morgunblaðið - 07.09.1948, Page 1

Morgunblaðið - 07.09.1948, Page 1
16 síður £>5. árgangur 210. tbl. — ÞriSjudagur 7. september 1948. Prentsmlðjs Morgunblaðsíttfi , ...--- —____________ -i ir sðvjei-stiorn ifMii ím © Rússnsskur ofursii ber „Politeo þuiKiuín sökum rr Lonaon í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. GRIGORI TOKAEV, ofursti, rússneskur sjerfræðingur í flug- 'málum, sem nú dvelur landflótta í Bretlandi, rjeðist harkalega á stjórn Rússlands á viðburðaríkum fundi með blaöamönnum hjer i dag. Hann sakaði hið rússneska 14 manna „Politburo“ um að ,.stefna að þriðju heimsstyrjöldinni“ og lýsti því yfir, að með „útþenslu- og yfirráðastefnu sinni miðuðu Rússar að heims- yfirráðum“. „Föðurlandssvikari“. Til fundar þessa var boðað af bókaútgefendum Tokaev í Lon- don. Hann vinnur nú að því að skrifa bók um Rússland. Meira en 50 blaðamenn komu til þess að ræða við hann. Fundurinn var rjett byrjaður, þegar rúss- neskir blaðamenn stukku á fæt- ur í bræði og hrópuðu, að Toka- ev væri „föðurlandssvikari". — Breskir og bandarískir blaða- menn kröfðust þess að Tokaev fengi að halda áfram máli sínu. Unnið að þriðju heimsstyrjöldinni. Ofurstinn sagði, að hann hefði ýerið í kommúnistaflokknum í Í6 ára og gengt ýmsum trúnað- arstöðum í Rauða hernum. — I brjefi til bresku stjórnarinnar komst hann m.a. svo að orði: ,/Þrátt fyrir geysimiklar blóðs- úthellingar og stórkostlegar þjáningar þjóðar minnar, þá hefur henni ekki tekist að öðl- ast aukin mannrjettindi nje að bæta andlega og efnahagslega aðstöðu sína. Landið þarfnast róttækrar endurskipulagningar á sviði stjórnmálanna. Unnið er að undirbúningi þriðju heims- styrjaldarinnar af hinum 14 meðlimum „Politburo“. Stefna þessara manna á ekkert skylt við hagsmuni og þarfir þjóðar minnar“. GeysilegS éveður í ílalíu Róm í gærkvöldi. HVIRFII.VINDAR, með lielli- rigningu og geysimiklum flóð- um, hafa geisað i Norður-Ítalíu í dag. Samkvæmt frjettum frá Torino er tjónið af völdum ó- veðurs þessa metið á 15,000 miljónir líra. norska flugfjslagsins OSLO: — Hjalmar Riiser- Larsen, hinn kunni norski flugmaður, sem meðal annars stjórnaði annari flugvjel Am- undsen, er hann reyndi að fljúga til Norðurpólsins 1925, og sem siðar var flugstjóri á loft skipinu Norge, hefir verið ráð- inn forseti norska flugfjelags- ins — DNL. Hann tekur við af Bernt Bal- chen ofursta, sem er amerískur borgari af norskum ættum. borgar- Forseti Ungverjalands asjeremsog akklandi rr Arpad Szakasists, hinn nýi forseti Ungverjalands. fijeðan í Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. UNDIR VERND rússneskra hermanna, er vopnaðir voru vjel- bysssum, brutust þýskir Iögregluþjónar inn í ráðhúsið í Berlín í kvöld og höfðu á broít með sjer í handjárnum 46 óeinkennisbúna iögreglumenn af hernámssvæðum Vesturveldanna, sem orðið höföu eítir í ráðhúsinu, er fjöldi kommúnista rjeðist þar inn í morgun, og kom í veg fyrir að borgarstjórnin gæti haldið fund sinn, í þriðja sinn á tæpum tveim vikum. Skömmu áður en at- burour þessi skeði, óku vopnaðir rússneskir hermenn á brott j flutningavögnum þeim, er sendir höfðu verið frá bandaríska hernámssvæðinu til þess að sækja hina umkringdu lögreglu- menn, og aka þeim til bandaríska hernámshlutans í borginni. „Glæpamenn“. j Breskir og bandarískir liðs- i foringjar höfðu samband við Rússana í allan dag, en Rússar hjeldu því fram, að lögreglu- Batavía í gær. VAN MOOK, landstjóri Hol- lendinga í Austur Indium flutti ræðu í útvarpið í Batavía, þar sem hann ræddi um bieytingu þá, sem nú er að verða á stjórn skipan Austur Indía. Á mið- vikudag verður stoínað sam- vddisríki við Holland og það kallað Indónesía. —Reuter. 10 Oslo, mánudag. ÞAÐ SLYS vildi til í dag, að mennirnir skyldu sýna skilríki sín, til þess að sanna, að þeir væru ekki „glæpamenn“. En allir þýskir lögreglumenn, er starfa undir stjórn dr. Sturm á hernámshlutum Vesturveld- anna hafa verið kallaðir ,,glæpamenn“ af Rússum. at Rússa ekki se skyldi, varð þess- vegna að faro Varsjá 'i gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. NÁNARI fregnir hafa nú borist af hreingerningunni, sem verið er að framkvæma í pólska kommúnistaflokknum. Tveimur háttsettum kommúnistum hefur verið útskúfað úr flokknum og var annar þeirra varaforsætisráðherra í stjórn Cyrankiev/ich Ný stjórn hefur verið mynduð og eru kommúnistar allsráðandi í henni, þótt forsætisráðherrann sje ekki flokksbundinn komm- únisti. Var ritari kommúnistaflokksins. Varaforsætisráðherrann í hinni fráfarandi stjórn heitir Gomulka og var ritari kommún- istaflokksins, sem er eitt þýð- ingarmetsa embætti þar. f greinargerð, sem gefin hef- ur verið út um þetta mál segir, að Gomulka hafi ekki metið sem skyldi þátt Rússa í baráttunni við heimsveldisstefnurnar og hafi hann verið kominn inn á sömu villigötur og Tito. norsk Katalinaflugvjel rakst á fjall í þoku. Fórust 13 af 15 manns, sem í flugvjelinni voru, en tveir liggja í sjúkrahúsi mjög særðir. Flugvjelin var eign norska flughersins og var á Lið frá Solaflugvelli til Herla hjá Berg- °n. Þoka var á leiðinni og er j ' igvjelin var í 200—300 m llfAvÖ» lenti hún í fjallshlíð. Fólk í grend við slysstaðinn heju-ði ógurlega sprengingu, en er komið var að, voru allir látnir nema þeir tveir menn, er fyrr gf tur, að hafi verið fluttir í spitala. Júlíana tekar form- lega vi Amsterdam i gær. JIJLÍANA tók formlega við völdum í Hollandi í morgun. Fór athöfnin fram í hinni 300 ára gömlu Nýjukirkju i Am- sterdam, en þar voru saman- komnir fulltrúar allra stjetta þjóðfjelagsins og ýmsir erlendir gestir, meðal annars Margrjet prinsessa frá Englandi, er var þar fulltrúi Bretakonungs- Tóku vagnana. Snemma í kvöld samþyktu Bandaríkjamenn, að Rússar mættu leita á lögreglumönnun- um, og var því bætt við, að flutnjngsvagnar myndu sendir til þess að sækja þá kl. 8, hvort sem Rússar kæmUst að þeirri niðurstöðu að þeir væru „glæpa menn“ eða ekki. Þegar flutn- ingsvagnarnir komu á vettvang höfðu mörg hundruð vopnaðir rússneskir hermenn safnast saman fyrir utan ráðhúsið. — Rússarnir tóku síðan vagnana, og óku þeim til bækistöðva sinna. Eins og nasistar. Um sama leyti rjeðust níu vopnaðir hermenn Rússa inn í herbergið í ráðhúsinu, þar #em lögreglumennirnir höfðust við, og lýstu því yfir, að þeir myndu teknir höndum, hvaða afleiðingar sem það kynni að hafa. Lögreglumennirnir voru síðan handjárnaðir og fluttir brott í rússneskum flutnings- vagni. — Franskur liðsforingi, Framh. á bls. 4« I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.