Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1948, Blaðsíða 4
/ 4 /p'l MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. sept. 1945. ^ Afli síldveiðiskipanna HJER fer á eftir skýrsla Fiski fjelags íslands um afla þeirra 211 skipa, sem komin eru á skýrslu stofnunarinnar. — Afli skipanna er miðaður við mál og tunnur. Botnvörpuskip. Sindri, Akranesi 1006. Skallagrímur, Rvík 1382. Ssevar, Vestm.eyj. 1384. Tryggvi gamli, Rvík 1563. Önnur gufuskip. Alden, Dalvík 1877. Ármann, Rvík 1162. Bjarki, Akureyri 912. Huginn, iRvík 1276. Jökull, Hafnarfirði, 2431. Ófeigur, Vestmannaeyj., 1298. Ólafur Bjarnason, Akran., 3636. Sigríður, Grundarf. 1923. Syerrir, Akureyri 1123. Mótorskip. Aðalbjörg, Akranesi 1331. Ágúst Þórarinsson Sth. 1486. Akraborg, Akureyri 1117. Álsey, Vestm.eyj. 4427. Andey, Hrísey 730. Andvari, Rvík 5120. Anna, Njarðvík 1489. Arinbjörn, Rvík 977. Arnarnes, ísaf. 3419. Ársæll Sigurðss., Njarðv. 1727. Ásbjörn, Akranesi 922. Ásbjörn, ísaf. 2053. Ásgeir, Rvík 2903. Ásmundur, Akranesi 1686. Ásúlfur, ísaf. 1953.. Ásþór, Seyðisf. 3161. Atli, Akureyri 659. Auðbjörn, ísaf 720. Auður, Akureyri 3322. Baldur, Vestoi.eyj. 2786. Bangsi, Bolungavík 684. Birkir, Eskif. 1405. Bjargþór, Grindavík 1057. Bjarmi, Dalvík 2928. Bjarnarey, Hafnarf. 2508. Bjarni Jóhanness., Akran. 1077. Bjarni Ólafsson, Keflavík 1391. Björg, Eskif. 2462. Björg, Neskaupst. 2030. Björgvin, Keflavík 2410. Éjörn, Keflavík 1321. Björn Jónsson, Rvík 2936. Blakknes, Patreksf. 505. Bragi, Rvík 1765. Brimnes, Patreksf. 637. Böðvar, Akranesi 3825. Dagný, Siglufirði 2402. Dagur, Rvík 2808. Dóra, Hafnarf. 986. Draupnir, Neskaupst. 1499. Edda, Hafnarf. 3080. Egill, Ólafsf. 1378. Einar Hálfdáns, Bolungav. 1960. Einar Þveræingur, Ólafsf. 2520. Eldborg, Borgarnesi 1873. Eldey, Hrísey 3002. Erlingur II., Vestm.eyj. 2456. Ester, Akureyri 1376. Eyfirðingur, Akureyri 945. Fagriklettur, Hafnarf. 4505. Fanney, Rvík 1689. Farsæll, Akranesi 2277. Faxaborg, Rvík 2458. Fell, Vestm.eyj. 728. Finnbjörn, ísaf. 2595. Fiskaklettur, Hafnarf. 753. Flosi, Bolungav. 2281. Fram, Hafnarf. 1040. Fram, Akranesi 2046. Freydís, ísafirði 2257. Freyfaxi, Neskaupst. 2944. Fróði, Njarðvík 2366. Garðar, Rauðuvík 2201. Gautur, Akureyri 809. Geir goði, Keflavík 877. Goðaborg, Neskaupst, 2605. Grindvíkingur, Grindav. 1310. | Grótta, Sigluf. 1495. Guðbjörg, Hafnarf. 1116. Guðm. Þórðarson, Gerðum 1899 Guðm. Þorlákur, Rvík 1110. Guðný, Rvík 1176. Gullfaxi, Neskaupst. 2931. Gulltoppur, Ólafsf. 767. Gullveig, Vestm.eyj. 792. Gunnar, Hamarsbæli 546. Gunnbjörn, ísaf. 1108. Gunnvör, Sigluf. 831. Gylfi, Rauðuv. 3807. Hafbjörg, Hafnarf. 1592. Hafborg, Borgarn. 1146. Hafdís, ísaf. 1543. Hafnfirðingur, Hafnarf. 1198. Hagbarður, Húsav. 3799. Hannes Hafstein, Dalvík 2073. Haukur I., Ólafsf. 1219. Heimir, Keflav. 974. Heimir, Seltj.nesi 618. Heimaklettur, Rvík 1084. Helga, Rvík 4572. Helgi, Vestm.eyj. 1400. Helgi Helgason, Vestm.eyj. 6325 Hilmir, Hólmav. 1605. Hilmir, Keflav. 1024. Hólmaborg, Eskif. 1800. Hrafnkell, Neskaupst. 683. Hrefna, Akranesi 623. Hrímnir, Stykkish. 1317. Hrönn, Sandg. 1934. Huginn I., ísaf. 1285. Hugrún, Bolungav. 2431. Hvítá, Borgarnesi 850. Illugi, Hafnarf. 1913. Ingólfur (GK. 125) Keflav 1514 Ingólfur (GK 96) Keflav. 1397. Ingólfur Arnarson, Rvík 1371. Ingvar Guðjónsson, Sigluf. 2532 ísbjörn, ísaf. 2302. ísleifur, Hafnarf. 1096. Jón Finnsson II., Garði 776. Jón Guðmundsson, Keflav. 594. Jón Magnússon, Hafnarf. 1611. Jón Valgeir, Súðavik 2247. Jökull, Vestmæyj. 671. Kári, Vestm.eyj. 1139. Keflvíkingur, Keflav. 3130, Keilir, Akranesi 938. Kristján, Akureyri 1818. Mars, Rvík 1713. Milly, Sigluf. 1409. Minnie, Árskógssandi 747. Muggur, Vestm.eyj. 729. Mummi, Garði 1097. Muninn II., Sandgerði 1330. Narfi, Hrísey 3870. Njörður, Akureyri 3511. Nonni, Keflavík 606. Ólafur Magnússon, Akran. 1069. Ólafur Magnússon, Keflav. 850. Olivette, Stykkish. 1248. Otto, Hrísey 815. Otur, Rvík 840. Papey, Djúpav. 509. Pjetur Jónsson, Húsav. 3310. Pólstjarnan, Dalv. 4126. Reykjaröst, Keflav. 519. Reynir, Vestm.eyj. 2510. Richard, ísaf. 1403. Rifsnes, Rvík 3376. Runólfur, Grundarf. 1743. Siglunes, Sigluf. 2950. Sigurður, Sigluf. 2381. Sigurfari, Flatey 1230. Sigurfari, Akranesi, 2302. Síldin, Hafnarf. 2276. Sjöfn, Vestm.eyj. 2313. Sjöstjarnan, Vestm.eyj. 1013. Skaftfellingur, Vestm.eyj. 1619. Skíðblaðnir, Þingeyri 942. Skíði, Rvík 1742. Skjöldur, Sigluf. 1598. Skógafoss, Vestm.eyj. 1227. Skrúður, Eskif. 1261. Skrúður, Fáskrúðsf. 508. Sleipnir, Neskaupst. 2992. Snæfell, Akureyri 4069. Framh. á bls. 12. u b ó h 251. dagur ársins. s Árdegisflæði kl. 9,00. Siðdegisflæði kl. 21,20. IVætnrlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. INæturakstur annast Hreyfill, — Sími 6633. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. fO— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nemi laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund_______________ 26,22 100 bandariskir dollarar __ 650,00 100 kanaáiskir dollarar_____ 650,50 100 sænskar krónur _________181,00 100 danskar krónur _________ 135,57, 100 norskar krónur__________131,10 100 hollensk gyllini________ 245,51 100 belgiskir frankar ______ 1 4,86 1000 franskir frankar_______ 30.35 100 svissneskir frankar_____15220 Hsiilaráð í sumar Lafa þeir dvalið um þriggjaí mánaða tima í Donmörku og haldið skemtanir víðsvegar um landið. Báða ir láta vel yfir ferðinni, einkum þ<S Margir árekstrar. Um holgina urðu mar.rir hila- árekstrar, en slys var ekki á mönn- um, svo vitað sje. I gærkvöldi hafði rjnnsóknarlögreglunni verið tilkynt um 15 árekstra, sem orðið hafa frá I laugardagskvöldi til sunnudagskvölds^ l Mirnu því um 30 bílar hafa skemst meira og minna. 63 farþegar. | Dr. Aiexandrine kom hingað á , sunnudagskvöld ineð' 63 farþega og ' voru fiestir þeirra ísiendingar. — I | gærkvöidi fór skipið um kl. 10, áleiðis I td Haínar. Tjl þess uð vcra viss uni, að' græðliiijiurinji bajdist niðri í DrukkllÍr bílstjórar. imji, ma not-1 liarnat, cjsis og synt •» cr hjer á myndinni. Hún cr svo tck- ] A sunnudagsnótt handtók götulög- in í burtu, bcgar h,m. befv.r skol- re«lan tv0 nlenn’ Sfcm voru ölvaðir ið róttim. vií>' akstui- Annar þeirra reyndi að komast undan, en tókst það ekki. Heilsuvemdarstöðin Bólusetning gegn bamaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögunt og fimmtudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. Afmæli. Vigfús Vigfússon, sjómaður, Kirkjuvegi 33, Hafnarfirði er fimrn- tugur í dag. Brúðlcaup. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sjera Árna Sigurðssyni, Jón- ína Þórðardóttir og Sigurður Krist- insson. Til heimilis á Karlagötu 6. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í U.S.A. ungfrú Kristín Eyj- óPsdóttir, Þórsgötu 7 A, Reykjavík, og Ingvar Thordarson, skrifstofu- stjóri, Oakfand. Heimili ungu hjón- anna er 2614—76th Ave, Oaklond, California. Hjónaefni. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lóa Þorsteins- dóttir, Hverfisgötu 42 og Gunnar Jónsson, sölumaður hjá Nathan og Olsen h.f. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Guðrún Es'ther Björns- dóttir, Langholtsveg 184, og Páll Að- alsteinsson, bifreiðarstjóri, Hvera- gerði. Síðastl. laugardag opinberuðu trú- lotun sína Ragnheiður Bjainadóttir, Biæðraborgarstig 21 C og Ivar Magn- usson sjómaður frá Vestmannaeyjum. Visífólldð á Elliheim- ilinu í Tívolí. Á laugardaginn bauð framkvæmda- stjóri skemtigarðsins Tivolt, vistfólki á Elli- og hiúkrunatheinidiiiu Grund, snjður í Tivolí. Gamia fólkii ckemti sjer vel, góða stund í hinum j-msu1 skemtitækjum, en áður en það fór, var því boðið til kaffidiykkju. Vist- fólkið og forstjóri Ellihsimiiisins, hef- ur beðið Morgunblaðið að £æra fram kvæmdastjóranum Qg stjórn Tivolí, sínar bestu þakkir fyrir ána-gjulegar stundir. Slöltltviliðið var é sunnudaginn kallað að Hafn- arstræti 16. Kviknað hafði í kassa, sem fullur var af lopa, en konan sem átti þetta, hafði sett kassann upp á heitan ofn. Skemdir urðu litiar. Milcil rigningarslcúr. I fyrrinótt getði skyndilega ofsa- lega rigningarskúr hjer í bænum. stóð hún stutt, cn Veðurstofan gerði ekki neinar sjerstakar mæiingar á þessari rignir.gu, en kl. 6 í morgun var úrkoman mæld og reyndist þá vera 8 mm og inun {>að hafa verið aðallega í þpssari einu skúr, seni stóð ekki yíir nema í ura 15—20 mínútur. Tii samanburðar má geta þess, að í þrumveðrinu í sumar mældist úr- kornan á 1 klst. 17,3 mm og hefur þjfta {>ví vcrið mikii demba í fyrri- nótt, enda vöknuðu margir við rign- inguna. Baldur og Konni komu síðasti. sunnudag með Dr. Alexandrine frá Kaupmannahöfn. — Skipatrjettir Eimskip: mánndag 6. sept.: Brúar- foss er i Leitli. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum 4. sept. til Hull. Goða- foss er í Amsterdam-. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Reykiafoss er 5 Reýkjavík, fer annað kvöld 7. sept. vestur og norður. Selfoss fór frá Sigiufirði 3. sept. tii Gautaborgar. Tröllafoss er í Reykjavík. Horsa fór frá Hull 3. sept. til Reykjavíkur. Sutherland kom til Reykjavíkur 31. ág. frá Leith. Vatnajökull er í Leith. Ríkisskip, 7. sept.: Hekla var á Bakkafirði í gærmorgun á Huðurleið. Esja er í Reykjavík, fer annað kvöld til Glasgow'. Herðubreið er í Rvik, fer í kvöld til Vestfjarðahafna. Skjald- breið var á Hofsós í gær.. Þyrill kom tii Ryíkur i gær. Útvarpið 8,30 Morgunútvarp. — 10,10 Veðuií M'.ðdegisútvarp. —16,25 Veðurfregn fvegnir. 12,10 Hádegisútvarp. 15,30 ir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleik: ar. Kúrekalög (lpötur)i 19.45 Auglýs ingar. 20,20 Frjettir. 20,20 Tónleikar. P’ianóiög eftir Beethvoen (plötur), 20,35 Erindi: Uppgangur Japana á 19. öld (Skúli Þórðarson magtster), 21:00 Tónleikar: „Brúðkaupið*1 eftir Stravinsky (plötur). 21,25 Upplestur „Ein af átján“, smásaga eftir Friðs jón Stefánsson (Finnborg örnólfs- dóttir les). 21,50 Tónleikar (plötur), 22,00 Frejttir. 22,05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22,30 Veðurfregnir. —i Drgskrárlok. SKYIUNGAR Lárjett: 1 ílát — 6 tónn — 8 þing maður — 10 tvíhljóði — 11 spóna- matur — 12.forsetning •— 13 fanga- mark — 14 ótta — 16 mannsnafn. LóÖrjett: 2 forsetning — 3 fiska — 4 eins -— 5 krydd — 7 dagaði — 9 Snák — 10 stöfum — 14 ending — 15. skald. Lausn á síðuslu krossgátu: Lárjett: 1 grönn — 6 ann — 8 ær — 10 bú 11 skrifli — 12 IO — 13 án — 14 und — 16 erill Lóörjelt: 2 RA. — 3 öndinni — 4 NN — 5 ræsir — 7 fúinn — 9 R. K. O. — 10 blá — 14 ur — 15 DL. Framh. af bls. 1 sem þarna var viðstaddur, sagði: „Rússamir hegða sjer ná« kvæmlega eins og nasi'star gerðu, þegar þeir rjeðust inn í Frakkland“. Flýði til breska hernáms- svæðisins. Borgarstjórnin í Berlín, sem ekki gat haldið fund sinn í ráð- húsi borgarinnar á rússneska hernámssvæðinu í morgun, sök um ofbeldis kommúnista, hjelt íund seinna í dag á breska her- námssvæðinu. Annar fundur á morgun. Sjötta fundi hernámsstjór- anna fjögurra í Berlín í dag lauk kl. rúmlega 9. Clay hers- höfðingi sagði, að hann hefði ekkert um fundinn að segja, og bætti því við, að það myndi verða annar fundur á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.