Morgunblaðið - 07.09.1948, Side 9

Morgunblaðið - 07.09.1948, Side 9
Þriðjudagur 7. sept. 1948. MORGVNBLAÐIÐ fiiimþykt um „logfæriny- ar“ á náttúrulögmólum Síðasta geðbilunaruppá- tæki kommúnista VARLA hefir það frjettablað komið út um víða veröld síð- ustu vikur, að þar hafi ekki I verið meira eða minna vikið að hinum sífeldu fundum og ráð- stefnum stjórnmálamanna í i Mosku. jÞví allir hafa vitað, að i | eftir úrslitum þeirra viðræðna | fcr hvort friður fær að hald- ' ast, ellegar að þjóðirnar lenda |í áíökum, sem enginn getur ' giskað á, hvernig lýkur, eng- irn veít neitt um, neraa það jeitt að styrjöld, sem hjer á eft- ir V' i l/j-rr- háS Sjera Finnur Tulinius 05 frú. LJÓSM. MBL: DL. K. MAGNÚ55DN. verour hm ægi- blóðugasta hin j öjöíu’-ó *:asta, sem mannkynið ■ erm .hefir lifað. Og óvíst hvort það fær lifað har.a. I f f En þo svo mikið sje í hufi, ! þar sem gtjórnmálamennirnir j ræðsst við, vill svo til, að ein- j mit.í á csma tíma, austur í j Moékvu. liefir önnur ráðstefna 'veri j háð samtímis, annar fund ur sern fáar' sögur hafa farið 1 af, en sem þó hefir haft til um- j ræð'u málefni, er að .vissu leyti * eru ennbá merkilegri, en stjórn- mál og samkomulag eða ósam- komulag stórþjóðanna. Ráðstefna sú, sem vakið hef- ir minni athyglina, hefir fjall- v?,r rekinn úr stöðu sinni við ar að þær umbætur, sem hann hina lífeðlisfræðilegu deild hins fjekk á kynstofnum korntegund sovjetrússneska Akademís. Það anna, hefði farið eftir þeim var „fjelagi“ Orbeli sem fyrir erfðalögmálum í ríki náttúr- þessu varð. Rjettara væri kann- ski að orða það svo, að Orbeli hefði verið leystur frá skyld- um sínum sem ritari lífeðlis- fræðideildarinnar. Astæðan fyr ir lausninni var tilkynt, sú að „honum hafi ekki tekist að láta lífeðlisfræðina þjóna lífsnauð- synjum hinnar sósíalistisku upp byggingar“. að um náttúrulögmál þau, sem Á SUNNUDAGINN var kom sjera Finnur Tulinius hingað t.il ■ raöa kynfestu og erfðum í Reykjavíkur með Dronning Alexandrina, frá Höf.n, ásamt frú hinni lifandi náttúru, og þeirri sinni. Hann er, sem kunnugt er, sonur Þórarins heitins Tuliniusar, útgerðarmanns og stórkaupmanns, er á fyrstu áratugum aldar- jnnar var einn fremsti athafnamaður á sviði íslenskrar verslunar og siglinga. — Sjera Tulinius hefur ekki komið hingað síðan árið 1937. En þá var hann hjer um tíma, til að undirbúa bók þá, er hann samdi um sjera Árna Helgason, stiftsprófast í Görðum og helgidagaprjedikanir hans. Sú bók kom út haustið 1939, og vakti mikla eftirtekt. Þá hafði Tulinius um nokk- 's> Urra ára skeið rekið fjölmennan drengjaskóla á Austurbrú í Kaupmannahöfn. En það ár seldi hann skólann og gerðist prestur í Strö, á Norður-Sjá- landi. Er sú kirkjusókn skammt yestur af Hilleröd. Hefir hann verið þar prestur síðan. í mörg ár hefir hann verið ritari stjórnarinnar í fjelags- samtökunum Dansk-islandsk Kirkesag. Er hann hingað kom- inn nú á vegum þess fjelags. Tilgangur fjelagsins er að efla samvinnu milli íslensku og dönsku kirkjunnar. Tíðindamaður frá Morgun- blaðinu átti stutt samtal við sr. Tulinius í gær, og skýrðj hann m. a. svo frá erindi sínu hing- að: — Það er ætlun mín, sagði hann, að fá tækifæri til að tala við sem flesta af forystumönn- um kirkjunnar hjer á landi og aðra kirkjunnar þjóna, til þess að endurvekja samstarfið milli dönsku og íslensku kirkj- unnar, sem að miklu leyti fjell niður á stríðsárimum. Jeg býst við að verða hjer í Reykjavík í vikutíma, en fara síðan norður í land. Jeg vonast eftir, að fá tækifæri til að prjedika hjer í Dómkirkjunni —- og eins að flytja erindi í K. F. U. M. En mjer leikur hugur á, að ræða við prestastjett landsins um það hvernig kirkjunnar mál efni eru í svo ört vaxandi bæ, K.F.U.M. og K.F.U.K. er hátt- að og málefnum æskulýðsins yfirleitt. — Þá langar mig til að kynnast því, hvernig kjör prestanna eru í kaupstöðum og sveitum, hvað kirkjunnar menn gera og geta gert fyrir sjó- mannastjettina, hvernig afstaða hennar er til nýjunga í guð- fræðinni, hvernig öll starfsemi hinna kristilegu skátafjelaga er o. fl. — Jeg hef með mjer kvik- mynd, sem tekin er frá tjald- búðum K.F.U.M. skáta í Sönd- erborg, þar sem 10 þús. skátar hjeldu mót sumarið 1946. — Mig langar til þess að fá tæki- færi til þess að sýna skátum þessa mynd hjer. — Sr. Finnur Tulinius er framúrskarandi viðkunanlegur maður, áhugasamur, skyldu- rækinn, margfróður og skemmti legur. Við ræddum stundarkorn um preststarf hans á Sjálandi og kjör danskra presta, sem að kynbótum plantna og dýra til framþróun lífsins á jörðinni, sem haldið hefir áfram, allt frá því líf kviknaði á þessari plán- etu. Á síðustu öld hefir þekkingu manna fleygt mjög fram í þess- um efnum. Fyrr á tímurn litu menn svó á, að tegundirnar, bæði í dýra og plönturíkinu stæðu í stað, þær væru hinar scmu nú, og þær höfðu verið, frá örófi alda. Þar eimdi sem sje eftir af sögunni um sköpun heimsins á sjö dögum, og Adam gamla, sem gaf dýrategundun- um sín heiti. Darwin og eftirmenn hans. Það er, sem kunnugt er, m. a. Charles Darwin, er alvarlega rótar við þessum gömlu kenn- ingum. Hann sannar hvernig tegundirnar eru sífelldum breyt ingum undirorpnar, hvernig þær laga sig eða lagast eftir lífsskilyrðunum. Og sá sem hæf astur er í baráttunni fyrir til- verunni, hann sigrar hina, sem minnimáttar eru. Eftir að rótað var við hinum gömlu erfðakenningum, var auð veldara en áður, að bæta við þekking manna. Enda hafa margir lagt þar til málanna síð- an á dögum Darwins. Með hverju ári ná hin hagnýtu vís- indi stórkostlegri árangri í unnar, sem menn hafa áður fundið m. a. þeim, sem Mendel ábóti fann fyrir öld síðan, en uppgötvanir hans hafa skapað grundvöll að mörgu því, sem eftirmenn hans hafa afrekað. Var Mendel skæður andkom- unisíi. Hinir hreinræktuðu og sann- trúuðu vísinaamenn kommún- ismans litu svo á, að með því að aðhyllast kenningar Mend- j els, væri hinum duldu öílum ' náttúrunnar, sem stefna að Stalin beðinn afsökunar(!) Áður en svona langt var komið, og „fjelagi“ Orbeli hafði verið veitt lausn í náð, hafði þe^ta gerst á ráðstefnu hinna framþróun gefin altof laus taum ýmsu leyti eru nokkuð þröng. Hann þjónar tveimur kirkjum. Eru báðar þessar sveitakirkjur hreinustu forngripir um 800 ára gamlar, önnur þeirra með fögr- um kalkmálverkum og ýmsum merkum minjagripum. Þetta er í sjöunda sinn, sem sr. Tulinius kemúr hingað til lands. Fyrr á árum kynntist hann að sjálf- sögðu mörgum Íslendingum, hagsbóta fyrir mannkynið. A fundi hinna rússnesku lífeðlis- og kynbótafræðinga, sem hald- inn var í Moskvu, voru helstu stefnumál og nýjungar á þessu sviði rökræddar, að sjálfsögðu með hæíilegu tilliti til hins vís- indalega kommúnisma og hags muna hans, Þessar umræður, og ályktanir sem þarna voru gerð- ar leiddu til þess, að því er þar eð mikil risna var á heimili . fregnir hermdu frá Moskvu þ. foreldra hans, og þangað komu íslensku þjóðarinnar. 27. ágúst, að einn fyrverandi mikilsvirtur rússneskur vísinda sem Reykjavík, hvernig starfi margir af merkustu mönnum maður á sviði lífeðlisfræðinnar, kommúnistisku vísindamanna: Vísinda Akademíið hafði sent Stalin afsökunarbrjef, þar sem það biður hann fyrirgefn- ingar á fyrri villukenningum sinum. Lofar Akademíið að það framvegis skuli samræma vís- indastarf sitt fyllilega við pró- un kommúnismans. í sjerstöku brjefi til Stalins hefir Akademíið skýrt svo frá, að nokkrir vísindamenn við hina lífeðlisfræðilegu deild akademíisins, hafi hallast að afturhaldssömum og andkomm únistiskum kenningum, og á þann hátt sýnt, að þeir væru óhæfir til þess að veita fræði- lega og verklega aðstoð við þró un hinna sósíalistisku vísinda, einkum fyrir landbúnaðinn. Áður en þessi afsökun var send Stalin, og áður en þeir „ónothæfu“ visindamenn höfðu fengið lausn frá störfum, hafði risið ágreiningur á fundi vís- indamannanna, þar sem barist var fyrir tveim andstæðum stefnum, uns önnur þeirra sigr- aði gersamlega eins og afsök- unarbrjefin sýna. Kommúnismimi og náttúru- lögmálin. Þannig var málum háttað: Rætt var um hinar merku til- raunir er Rússinn Mitsjurin gex'ði, og miðuðu að því, að kynbæta koi-ntegundir, svo þær gætu þroskast í hinu kalda meginlandsloftslagi f Síberíu. Jurtakynbætur þessa merka manns, munu hafa, og hafa þegar haft mikla þýðingu fyrir landbúnað Rússa. Þessi einstaki bynbótamaður sannaði betur en flestir aðrir, hvernig mönn- um er hægt að grípa inn í breyt ingar kynstofnanna, og gera ræktarjurtir mönnunum gagn- legri og hagnýtanlegri en þær áður voru. Að sjálfsögðu voru allir nátt- xxrufræðingarnir sem þarna voi'u saman komnir á einu máli um það, að Mitsjurin hafði unn- ið óvenjulegt þrekvirki, á sviði jux'takynbótanna. En menn greindi á um það, hvort hann, með handaverkum sínum, hefði ef svo mætti að orði komast, verið þar einn að verki, elieg- úrunnar. ur. Með„því t. d„ að viðurkeixna að hinar svonefndu „stökkbreyt ingar“ ættu sjer stað, þá væri verið að þakka „óskipulög'ðum“ náttúruöflum nokkuð af þeim heiðri, sem rjettrrúaðir, komm- únistar vildu þakka starfsmönn um hins kommúnistiska ríkis einum. Ef „stökkbreytingar'1 væru viðurkendar í náttúrunni, þá væru ekki allar kynbætur á korntegundum í Síberíú handaverk fjelaga Mitsjurin og því ekki hægt að þakka kommúnistaflokknum þær all- ar saman. Að þessu máli at- huguðu komust vísindamenn kommúnistaflokksins í Moskvu að þeix-ri sjerstæðu niðurstöðu, að uppgötvanir Mendels ábóta, sem heimurinn hefir haft góð not af í öld, sjeu skaðlegar hinni hreinu Marxistisku stefnu og heíði Mendel því sannan- lega, með uppljóstrunum sín- um um erfðalögmál náttúrunn- ar unnið í þjónustu afturhalds- ins og sem svarinn óvinur hins kommúniska þjóðskipulags(!) En aftur á móti hafi fjelagi Mitsjurin fært óyggjandi sönn- ur á, að áhrif hins kommún- istiska ríkisvalds gæti eitt leitt til þeirrar framþróunar á breyt ingum tegundanna, sem mann- kyninu kæmi að gagni. Þetta var meginatriðið í sam þyktum lífeðlisfræðinga íun4- arins í Moskvu, samfara því, að Stalin var sent afsökunar- brjefið, á því, að nokkrir aF hinum rússnesku vísindamönn- um, sem um þessi mál hafa fjallað skuli nokkurntíma hafa látið sjer detta í hug, að það væri ekki fyrir ein og bein á- hrif frá ríkisvaldinu, að kyn- stofnar ræktunarjurtanna fá fyrir mannkyn meiri og betri þroska. Ekki er ástæða til að fara um þetta fleiri orðum ,að sinni. Verður það með hverjum deg- inum óskiljanlegra, að menm-4 Vesturlöndum með fullu viti, skuli gera svo lítið úr sjer, a'x) gera sig að undirlægjum þeirra ofstopafullu fáráðlinga, sem halda að þeir með fundarsam- þyktum og afsökunarbrjefum, geti umbreytt lögmálum nátt-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.