Morgunblaðið - 07.09.1948, Síða 13

Morgunblaðið - 07.09.1948, Síða 13
Þriðjudagur 7. sept. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 13 k ★ BÆJ AltnlO 1r k E HafoarfiHtj i Gamli valsinn Ungversk músikmynd, ein af þessum gömlu, góðu valsamyndum. í myndinni er danskur skýringartexti. Eva Szörenyi Antal Pager. Sýnd kl. 7 og 9. Mvndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. Sími 9184. EF LOFTVR GETVR ÞAÐ EK\l — ÞA BVER? f k T RlPOLlBtO 1i '4, Keppinaular (Kampen om en Kvinde) | Tilkomumikil og vel leik | in finnsk kvikmynd með i dönskum texta, gerð eftir i skáldsögunni „De mödtes | ved Gyngen“. Aðalhlutverk leika: Edvin Laine Irma Seikkula Olavi Reimas Kersti Hume. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. F. U. S. Heimdallur Dansleikur ■ í Sjálfstæðishúsinu i kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar j ; verða seldir frá klukkan 8. ; j Ath. Húsinu lokað kl. 11,30. j S Nefndin. S Myndlistaskóli F.I.F. tekur til starfa 1. október n.k. í nýju húsnæði, Lauga- veg 166. Kennt verður: Teikning, meðferð lita og nögg- myndalist. Kennt verður í dag og kvölddeildum, fólki á öllum aldri. Sjerstök deild fyrir börn og unglinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi í bókabúðunum: Eymundsson, ritfangaverslun Isafoldar og Bækur og rit- föng. — 1 Hafnarfirði: Hjá Valdimar Long. Umsóknir sendist til Kristjáns Sigurðssonar, Hverfis- götu 35. ^Jjeía^ tóí. jríóLmclamdÍc ara Trjesmíðavjelar til sölu 1. vjelasamstæ'ða: þyktarhefill, afrjettari, fræsari, horvjel og hjólsög Ennfremur: 1 handsög, 1 rennihekkur, 1 liefilhekkur og almenn. trjesmíðaverkfæri. Auk þess nokkuð af efnivið t- d- brenni, birki, ásk, eik og krossvið. Verkfærin og vjelarnar eru til sýnis á Baldursgötu 19. Tilboðin óskast send til Skúla Jónssonar, Baldurs götu 19, fyrir 12. sept. s ■ s • ■ «f ■XP I UNGLING vantar til a8 hera Morgunbla8i8 i eftir* • Ixlin hverfi: ; Vogahverfi Vsð sendum blötSin heim tU barnanna. Talið etrax við afgreiðsluna, sími 1600. MMOnHHDOHtl-■ .......ii.............. ...._. ....... n. ......... ...KlOOt«M0DSBJ« ★ ★ TJARNARBtO-k * ! § Pygmalion | Ensk stórmynd eftir hinu | | heimsfræga leikriti Bern- | I ards Shaws. | Aðalhlutverkið leikur hinn | | óviðjafnanlegi látni leik- | | ari: Lcslie Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. kk BAFNARFJARBAK-Btó k* [ Uppreisnarforinginn ! Micael Fury | Söguleg amerísk stórmynd.- | Aðalhlutverk: Brían Aherne, June Lang, Victor McLaglen, Paul Lucas. | Að skemtanagildi má líkja I þessari mynd við Merki | Zarros og fleiri ógleyman- | legar æfintýramyndir. | Bönnuð börnum yngri én 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. I Sími 9249. ELDF/ERIN (Fyrtöjet) Skemtileg og falleg dönsk § teiknimynd í litum, gerð 1 eftir hinu þekta ævintýri i eftir H. C. Andersen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384. Skaarup i Alt tíl iþróttaiSkan* •« ferðalaga. Bellas, Hafnarstr. 2S llllllllllllltlinillllllllllltlllltllllllMlltllllMIHIIIIHtlMIIIII I Smurtbrauóogsnitt- j ur, veislumatur I SÍLD CG FISKUR I 'IHHHIIIHHHIIIIIIIIIIIII|■I•MIIIIII•III|III•IIIII•II••IIIIIIIIII BERGUR JÓNSSON Malflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5832. Hehnasim! 9234, Mcwnanai —MMMMWMItllipHIIHIMIHIMWMM——M i OTTO B. ARNAR I útvarpsvirkjameistari 1 Klapp. 16. — Sími 2799. 1 Kaupi og sel peisa | Kristinn Kristjánsson | Leifsgötu 30. Sími 5644. IIMIIMMMMIMIIIMMMIIIMMIMIIMMMMMMMIMMMMIIIMIMII Borðið smjörsíid IMMMMIMIMIIIIIIIMMIIMMIIMMMMMIMMMMIMIMMMMMIIII jSímÍ 5113 | SENDIBÍLASTÖÐIN I i MIMIIMMIIIMMMIMMMMMMMMMIMMMMMIMMIIMIIIMMMIIt PRINTLISTIN 500 ára aðeins örfá eintök. HFT! Húsmæðraskóli Skaarup St. (v. Svendborg) Danmark. Löggiltur. Á mjög fögrum stað, haganleg innrjetting. — 5 mán. námskeið í mat- rciðslu (m. handavinnu, kjólasaumi og vefnaði) hefst 4. nóv. Haldið fyrir byrjend- ur og lengra komna til inn- töku í húsmæðrakennaraskóla. Uppl. sendar. Anna og Cl. dausen. f * miid sto k « Græna lyffan 1 Hin sprenghlægilega mynd. I Sýnd kl. 7 og 9. Skrímslissagan (La Belle et La Bete) Sjerkennileg og vel leik- in frönsk æfintýramynd, bygð á samnefndu æfin- tvri er birst hefur í ísl. þýðingu í æfintýrabók Stgr. Thorsteinssonar. Aðalhlutverk: Jean Marais Josette Daý. í myndinni er skýringar- texti á dönsku. Aukamynd: Frá Olympfisku Jeikjun- = um. — Sýnd kl. 5. Þekkt heildsölufirma óskar eftir skrifstofustjóra sem getur stjórnað og haft yfirumsjón með öllum dag- legum rekstri. Umsóknir merktar „Skrifstofustjóri — 35“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Þvottamiðstöðin Sími 7260. Blautþvottur — Frágangstau — Kemisk hreinsun Fataviðgerð — Fljót afgreiðsla. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. | Skrifstofustúlka Áreiðanleg stúlka, vön skrifstofustörfum, óskast nú þegar. Upplýsingar í skrifstofu mimii, Hafnarstræti 20- Frœðslufulltrúi Reykjavíkur. Fjeiag íslenskra stórkaupmanna TILKYNNING Þeir meðlimir Fjel. ísl. stórkaupmanna sem hafa flutt inn búsáhöld eru beðnir að mæta á fundi í Tjarnarcafé uppi, þriðjudaginn 7. sept. kl. 2 e.h. Stjórnin. Takið eflir 1 gær var opnuð málningavinnustofa fyrir bílaspraut- ingu á Skúlatúni 6.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.