Morgunblaðið - 07.09.1948, Síða 15

Morgunblaðið - 07.09.1948, Síða 15
Þriðjudagur 7. sept. 1948. MORGVNBLAÐIÐ Fjelagslíí Hnefaleikamenn K. K. Fundur í kvölci kl. 8,30. í V. R. Áríðandi að allir mæti. Þeir, sem ætla að æta hnefaleik hjá K. R. í vetur, geta látið skrifa sig inn á fundinum. Nefndin. Frjálsíþróttamenn Ármanns. Innanfjelagmótið heldur áfram í kvöld kl. 7,30. Keppt verður í 100 m hlaupi. 1000 m hlaupi, langstökki ot, kringlukasti. — Stjórnin. 1. O. G. T. ST. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld klukkan 8,30. 1. Inntaka nýliða. Eftir fundinn hefst kvöldvaka; 2 Br. Jón Árnason umboðsm. H. T.: „Siðastarf reglunnar". 3. Upplestur: Ingólfur Geirdal Æ. T. 4 Hljómleikar: Hljómsveit Björns R. Einarssonar, leikur. Æ. T. 3t. IÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fjölmenn- .5 fjelagar. Æ. T. Vinna iökmn að okkur hreingerningar. 'l tvegum þvottafeni. Sími 6739. Atvinna óskast. 38 ára Dani, giftur, óskar eftir at- vinnu á verkstæði í verksmiðju eða við flutninga. Hefir 3 ára alhliða reynslu sem bilvirki. Reyndur stræt- isvfgna og vörubílstjóri. Tilboð ósk- nst rend Chaufför Th. Thomsen, p.t. RicL. STOHHOLM, Venedigvej 6, Kóbe ihavn S. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. Vinnríatahreinsunin Þvottabjörn- inn, Ei íksgötu 23. Hreirtcar öll vinnuföt fyrir yður Tekið á móti allan daginn. U. eingc .-ningarstöðin, Vanir menn til hreingeminga. — Simi 7733. — Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. Kaup-Sala 50,00' ds. munstrað Bónullar Cre- ton 70 n breitt á 2 sh. yds. 14,000 kvenslc, , ar, langar ermar. Sama efni á sh. 3 p. pr. stk. Selt í Frí- hcfn K ipmannahafnar november og desemt • '. —- Steinmetz Schmaltz. Srt. K idsvej 10, Köbenhavn V. NOTUÐ HUSGOGN í&rði. Cótt heim. Staðgreiðsla. oimi 1681. Parrt'jp.rslurin. Gretísgötu 45. 3s tí'.ð slitin jakkaföt keypt bentt Sröf;:_a þvottaefni, simi 2089. ÞAÐ ER ÓDÝRARA eð lita heima. Litina selur Hjörtur Kjaríarson, Bræðraborgarstíg \ Simi 4256. » f'.—ÍW.. II. i ■1.M-..1 !»■■.< — — Min n ingarspjöld Hallgrlmskirkju t Reykjavík fást á þessum stöðum; Kaktus- Wúöinni Laugaveg 23, Bókabúðinni Leifsgötu 4, Bókastöð Eimreiðarinn- ar Aðalstræti 6 og Verslun Vaxde- aiars Long Hafnarfirði. Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerdir. Ö0adir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Scndið nákvœmt mál — BEST AÐ AUGLTSA í MORGUNBLAÐIIW Mínar innilegustu þakkir færi jeg öllum vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu þ. 14. ágúst s.l. Gróa Bjarnadóttir. Mínar innilegustu hjartans þakkir til venslafólks og vina fyrir gjafir og heimsóknir á 75 ára afmælisdegi mirium. Sigríður Helgadóttir, Laugaveg 67 - AUGLÝSING ER GULLS IGILDI Einkaumboð í boði fyrir Consumer Vitamins, Inc. Libertv Vitamin Co. Amfre & Tosse Ðrug Co. Framleiðendur vitamina, penicillin, liormona, pharma ceuticals, sulfos og annara efna. Leitið upplýsinga hjá THE TKADERS SYNDICATE, INC. 97 Warren St. New York 7 N.Y. Símnefni: „NETALICK“ Auglýsing um kenslu oy einkaskóla Berklavarnarlögin mæla þannig fyrir: „Enginn, sem liefir smitandi berklaveiki, má fást við kenslu í skólum, heimilskenslu nje einkakenslu. Engan nemanda með smitandi berklaveiki má taka í skóla, til kenslu á heimili eða til einkakenslu. Engan namanda má taka til kenslu á heimili þar sem sjúklingur með smitandi berklaveiki dvelur“. Allir þeir, sem stunda ætla kenslu á komanda liausti og vetri eru þvi beðnir að senda tilskilin vottorð fyrir sig og nemendur sína á skrifstofu mína, hið allra fyrsta og mega þau ekki vera eldri en mánaðargömul. Æskilegt er að kennarar hafi heilbrigðisvottorð frá Berkla varna stöðinni. Þá er ennfremur svó fyrirmælt í ofangreindiun lögum: „Enginn má halda einkaskóla, nema hann hafi til þess skriflegt leyfi lögreglustjóra, og skal það leyfi eigi veitt, nema hjeraðslæknir telji húsnæði og aðbúnað full- nægja heilbrigðiskröfum, enda liggi fyrir tilskilin lækn- isvottorð um að hvorki kennari eða aðrir á heimilinu nje neinn nemendanna sjeu haldnir smitandi berklaveiki“. Þeir sem hafa í hyggju að halda einkaskóla, eru því ámintir um -að senda umsóknir sínar til lögreglustjórans í Reykjavik hið allra fyrsta, ásamt tilskildum vottorðum- Það skal tekið fram, að þetta gildir einnig um þá einkaskóla, smáa eða stóra, er áður hafa starfað í bæntnn. Umsóknir um slíka einkaskóla utan lögsagnarumdæm- is Reykjavikur, en innanjakmarka læknishjeraðsins, má senda á skrifstofu mina. Hieraðslæknirinn í Reykjavík, 7. sept. 1948. MAGNÚS PJETURSSON. Jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður, GUÐBJARGAR JÖNSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 8. sept. og hefst með húskveðju að heimili okkar, Grjótagötu 12, kl. 3,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. GuSmundur Sigur'Ssson, börn, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar og eiginmaður ÁRNI ÁRNASON, frá Ölvisholtshjáleigu í Holtum, andaðist í Vífilsstaða- hæli laugardaginn 4. þ. m. Marsibil Jóhannsdóttir og börn. Maðjarinn minn, ERLENDUR ERLENDSSON trjesmiður, andaðist þann 5. þ.m. Jarðarförin auglýst siðar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna- Lilja Bjai nadóttir. Dóttir okkar, BERGLJÖT andaðist að morgni 6. september. Vilborg og Þörarinn J. Wium. Eiginmaður minn, ÞORGEIR GlSLASON, er andaðist þann 30. ágúst, verður jarðsunginn frá Dóm kirkjunni í dag. — Húskveðja fer fram frá heimili okk ar, Bergþórugötu 13, kl. 1 e.h. Kristín Eiríksdóttir. Minningarathöfn um dóttur mína og systur okkaj', INGIBJÖRGU GEIRDAL, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. sept. kl- 4 e. h. — Likið verður brent í bálstofunni í Fossvogi. GuSmundur Geirdal. Ingólfur Geirdal, Pjetur Geirdál, Bragi Geirdal, Hjördís Geirdal, Erna Geirdal. Jarðarför sonar okkar og bróður GUNNLAUGS INGVARSSONAR sem andaðist í Bandaríkjunum 31. júlí s.l. fer fram frá Dómkirkjunni þriðjud. 7. þ. m. Athöfr.in hefst með bæn frá heimili systur hans að Egilsgötu 10. Foreldrar og systkini. Jarðarför sonar okkar og bróður, GUNNLAUGS INGVARSSONAR sem andaðist í Bandaríkjunum 31. júlí s.l. fer fram frá Dómkirkjunni þriðjud. 7. þ.m. Athöfnin hefst með bæn frá heimili systur hans að Egilsgötu 10 kl. 5 eh. Foreldrar og systkini. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og út- för föðursystur minnar, HALLDÖRU HANNESDÖTTUR, F}-rir liönd ættingja, Helga GuSlaugsdóttir, Vogatimgu. Innilegustu þakkir,öllum vinum og vandamönnum nær og fjær, mjer sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns, ÁMUNDA GUÐMUNDSSONAR, Vatnsenda, Flóa. Sjerstaklega þakka 'jeg sveiíungum okkar fyrir marg- víslega hjálp mjer sýnda. Fyrir mina hönd, barna og vandamanna. Guð blessi ykkur öll. Kristín GuSmundsdóttir. Fljartanlegt þakklæti vottum við hjer með öllum þeim, sem sýndu vináttu og r.amúð við andlát og jarðar för móður okkar og tengdamóður, DÓRÓTHEU KRISTÍNAR MÖLLER. Charlotte Jónsdóttir. Björn Magnússon, Ingibjörg Jónsd. Axel Kristjánsson. Emil Jónsson. Hrefna Ólafsdóttir. ■_ Innilegt þakklæti til þeirra allra er sýndu okkur sam úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar ÖNNU Þuríður Magnúsdóttir, Haraldur GuSmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.