Morgunblaðið - 07.09.1948, Side 16

Morgunblaðið - 07.09.1948, Side 16
VEÐ URUTLIITÐ: Faxanól: NOKÐAN og norð-austan kaldi. Kætt við skúraleiðingum KÍðdegis, AFLI SILDVEIÐISKIPANNA, samkvæmt skýrslu Fiskifjelags ins. — Bls. 4. 210. tbl. —- ÞriSjudagur 7. september 1948. 17 þús. tn. síldar á einni viku og 85 þús. hl. r - FISKIFJELAG ÍSLANDS birti í gærkvöldi hið vikulega yfir- lit um gang síldveiðanna og er skýrslan miðuð víð miðnætti laugardagsins 4. september. Þá var bræðslusíldarafMnn orðinn 411,807 hektólitrar og heildarsöltun nam 111,167 tunnum síldar. Bræðslusíldaraflinn er nú 837,660 hl. minni en á sama tíma 'i íyrra, en söltunin er hinsvegar talsvert meiri, eða 43,427 tn. Norræna Sisfsýningin I fyrra. ^ Fyrsta laugardag september- mánaðar 1947, nam bræðslu- sildaraflinn 1.249,467 hektó- lítrum og söltunin var þá orðin 61.740 tunnur. Nokkuð barst af bræðslusíid. I vikunni sem leið bárust síld arverksmiðjunum á Norður- landi 85.774 hektól. á móti rúml. 44 þús. hl. í fyrri viku. Lætur því nærrj að hvern daga vik- unnar hafi borist rúml. 12.000 hl. í wikunni nam söltunin 17, 694 tunnum, en í fyrri viku var söltuntn nokkru meiri, þá var saltað í tæplega 20 þús. tunnur. Flest skip með 1090—2000 mál og tunnur. í skýrslu Fiskifjelagsins eru nú tilgreind 211 skip, sem feng- ið hafa yfir 500 mál og tunnur, En sem kunnugt er hafa um 240 skip tekið þátt í síldveið- unum í sumar. Flest þessara skipa eru með frá 1000—2000 mál og tunnur, og eru þessi skip 91 talsins. Af flotanúm eru 49 skip með frá 2000—3000 mál og tunnur. Tuttugu og átta skip efu'með 3000 og þar yfir og loks eru svo 43 skip, sem eru með afla frá 500 til 1000 mál og tunnur. 20 þús. hl. !ii Hæstu sktp. Vjelskipið Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum er hæsta skip flotans og er með 6325 mál og tumiur. Víðir frá Eskifirði er nú annað hæsta skip með 5617 mál og tunnur, Andvari þriðja hæst með 5120. Þessi tvö skip hafa barist um annað sæti í vik unni, en það hafði Andvari síð- ast. Fjórða hæst er Stígandi frá Ólafsfirði með 4646 mál og tunn ur og fimmta hæsta skip flot- ans er Helga frá Reykjavík með 4572 mál og tunnur. Hæstur tvílembinganna eru Smári og Valbjörn með 4226. AfU síldveiðiskipanna er á 4. síðu. Raufarhöfn i gærkv. SÍÐAN á laugardag hafa kom- ið hingað sexfíu og fimm skip með síld til bræðslu. Alls lönd- uðu skip þessi um 20 þúsund hektólítrum. 1 gær, sunnudag, var ekkert veiðiveður og áframhaldandi óveður er í dag. Flotinn liggur nú inni og bíður batnandi veð- Ui s. — Talið er, að nokkur síld sje enn á Þistilfirði, en við hana er ekki hægt að fást sakir veð- urs, sem fyr segir- — Einar. .... *»•■■■■ Flutningar loffiðiia í ágúst í ÁGÚSTMÁNUÐI fluttu flug- vjelar Loftleiða samtals 3946 farþega. Þar af til Reykjavíkur 416 og frá Reykjavík 311 í ut- anlandsflugi, en samtals 3219 í innanlandsflugi. Á sama tíma fluttu flugvjel- ar fjelagsins 71 kg. af vörum frá Reykjavík og 164 kg. til Reykjavíkur í utanlandsflugi, en 3311 kg. í innanlandsflugi. Póstflutningar námu 197,230 kg. frá Reykjavík og 113,575 í utanlandsflugi, en samtals 3255 kg. í utanlandsflugi. (Samkv. frjettatilkynningu frá Loftleið- um). Áróðursbragi hjá 200 þús. funnum FRÁ Bergen er símað, að til þessa hafi norsk skip, sem eru á síldveiðum við ísland aflað 14Q,545 tunnur síldar, en þar sem síldveiðum Norðmanr.a við ísEand sje ekki lökið enn og þær muni standa enn um hríð sje gert ráð fyrir, að Norðmenn veiði í um 200,000 tunnur að þessu sinni.. í fyrra var afli Norðmanna um. 190 þúsund tunnur, en tals- vert fleirf skip tóku þátt í síld- r, LJD5M. MBL: OL. K. MAGNUSSDN. Sveinn Björnsson forseti er liann fluíti ræðu sína við opnun sýning- ar norræna listabandalagsins síðastliðinn laugardag. NORRÆNA listsýnirxgin, sem opnuð var hjer á laugardaginn var, verður sýnilega með fjöl- sóttus tu listsýningum, sem hjer hafa verið haldnar, svo mikil hefir aðsókn verið að sýningu þessari. Sem eðlilegt er, þar sem þstta er í fyrsta sinn, sem Reykvíkingum gefst kostur á að fá í einu nokkur kynni af nútíma rnyridlist hinna Norður landaþjóðanna. Áður er listsýningin var opnuð á laugardaginn, gengu, erlendir fulltrúar hins norræna, listbandalags, sem hjer eru staddir, á fund herra Sveins; Björnssonar, forseta Islands, og var þá meðfylgjandi myn.l lek- in. I fylgd með þeirn var .lórf Engilberts listmálari, en hann' héfir, ásamt Jóni Þorlei f.ssyni, formanni Bandalags islcnskrá listamanna, undirbúið sýning^ una lijer. Er hann lengst tií vinstri á myndinni, þá Lasse Johnson, fuRtrúi Svía, pró-< fcssor Axel Revold, fulltrúl Norðmanna, forsetinn, EriK ! Síruckmann, fulltrúi Dana, J WilJiam Lönriberg, fulltrúi Svíá og Henning Petersen, aðstoðar- maður Struckmanns. 1 Washington í gærkvöldi. SKÝRT var frá þvi hjer í dag, að Rússar hefðu farið fram á fjórveldaviðræður um framtíð ítölsku nýlendnanna fyrir 15. september, aðeins í áróðursskyni og til þess að reyna að koma Vesturveldunum í klípu. Orðsendingin, þar sem farið var fram á viðræðurnar, var af- hent stjórnum Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands síðast- liðinn laugardag. I ítalska friðarsáttmálanum er rnælt svo fyrir, að málið skuli lagt fyrir allsherjarþing S.Þ., sem kemur saman í París 21. september, hafi fjórveldin ekki komið sjer saman um mál- ið fyrir 15. september. Líklegt er talið að Vesturveld igar mm *IU Á SUNNUDAGINN var að Flaukadal minst 800 ára dánar- afmælis Ara fróða. Það var Sigurður Greipsson, skólastjóri, sem.átti hugmynd- ina að athöfn þessari cg gekkst jafnframt fvrir henni. Athöfnin hófst í Haukadals- kirkju með messu, er biskupinn yfir Islandi, dr. Sigurgeir Sig- urðsson flutti, en sóknarprest- ur. sr. Eiríkur Stefánsson pró- fastur aö Torfastöðum, þjcnaði fý rir altari. Margt manna var saman komið og gat kirkjan ekki rúm- að alia viðstadda. Að lokinni irornp i irjais- in muni hafna þessari málaleit- J messu var gengið til leikfimis- an Rússa, þar eð hefðu þeir haft húss iþróttaskólans, en þar einlægan vilja á að leysa vanda- flutti próf. Sigurður Nordal mál þetta, þá myndu þeir hafa fróðlegt erindi um Ara fróða. UM SÍDUSTU helgi fór fram keppni í frjálsum íþróttum milli Iijeraðssambands Suður-Þir.gey- inga og íþróttabandalags Siglu- f jarðar. Báru Þingeyingar sigur úr býtum með 10392 stigum gegn 10281. 100 m. hlaup vann Ragnar Björnsson, ÍBS, á 11,4 sek., en Guðmuntíur Árnason, ÍBS, varð annar á sama tíma. Hallgrímur Jónsson, HSÞ, vann kúluvarp með 13,49 m., en. Bragi Friðriksson frá Siglufirði varð annar með 13,40 m. Rajnar Björnsson stökk 6,78 m. í langctökki, en annar var Óli Páll Kristjánsson, IISÞ, með 6,35. Þriðji var Guðmundur veiðunum að þessu sinni en þá. London. — Reuter. komið fram með nýjar tillögur Einnig mælti Sigurður Greips- Árnason, ÍBS, með 6,39. Ragnar Björnsson vann einnig hástökk, á utanrikisráðherrafundinum i son nokkur orð og bauð öllum viðstöddum til kaffidnrkkju. stökk 1,71 m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.