Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 1
] 16 síður 35. argangur 219. tbl. — Föstudaginn 17. september 1948- Prentsnaiðja Morgunblaðsin? Herráðið starfar ÖRVGGI8RÁÐ1Ð RÆÐIR « HYDERABAD-DEILUNA Piccard leiðangur- inn hafinn Antwerpen í gær. PICCARD prófessor og hjálp armaður hans Cosyns prófessor lögðu í dag af stað frá Ant- ' werpen. Þeir hafa með sjer 10 smálesta stálkúlu, sem þeir ! ætla að síga í niður í nær 4 km dýpi í hafinu vestan við Afríku. Ætla þeir meðal ann- ars að rannsaka lífið á svo miklu dýpi. — Reuter. Herráðið í Berlín kom sathan til fundar fyrir skömmu síðan, eftir að langt h!je Iiafði verið á störfum þess. Á myndinni sjást bílar hernámsstjóranna aka upp að byggingu ráðsins. Fjölmenn jarðarför fyrsta fórnardýrs .kalda stríðsins“ í Berlín jv Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞRJÚ þúsund Þjóðverjar söfnuðust í dag saman fyrir framan Tiergarten ráðhúsið á breska hernámshlutanufn í Berlin til þess að fylgja til grafar hinum 15 ára gamla Þjóðverja, Wolf- gang Scheunemann, sem drepinn var í óeirðunum s.l. fimmtu- dag, er hann vildi rífa rússneska fánann niður af Brandenborg- ar-hliðinu. Auk þess höfðu þúsundir manna safnast saman með- fram götunum, sem líkfylgdin fór eftir. Fyrsta fórnardýrið 4> Leiðtogi sosial-demokrata- flokksins, Franz Neumann, flutti við þetta tækifæri ræðu og sagði, að Scheunemann hefði verið fyrsta fórnardýr ,,kalda stríðsins" í Borlín. Bíða dóms Hann bætti við: „Þessir svo- kölluðu vinir frelsis og lýðræðis hafa dæmt fimm aðra Berlínar- búa til þess að deyja hægt og kvalafullt með því að senda þá í þrælkunarvinnu til Síberíu. 27 aðrir íbúar þessarar borgar bíða dóms — og það fer um okkur hrollur þegar við hugs- um til þess, hver örlög þeirra verði.“ HAAG — Stjórn hollensku Aust- ur-Indía hefur gefið út tilskipun 'Um að kommúnistaflokkurinn sje bannaður í Austur-Indíum. Þýskt úi'/arp á sex bylgjulengdum Kaupm.höfn í gær. A þylgjulengdarráðstefnunni í Kaupmannahöfn var Þýska- landi úthlutað sex mismunandi bylgjulengdum. Er það bæði fyrir útvarpsstöðvar þýsks al- mennings og herliðanna í land inu. — Reuter. Úraníum finnst í K.höfn í gær. ÞAÐ var tilkynnt hjer í Kaupmannahöfn í dag, að danskir vísindamenn hefðu nýlega fundið dá- lítið Uranínm í Grænlandi. verslunarjefnuð- London í gær. HALLI á verslunarjöfnuði Bretlands fyrstu sex mánuði þessa árs var 55% minni en á sama tíma í fyrra. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs var hann óhaastæður ,um 140 miljónir sterlingspund, en á sama tíma í fyrra 192 milljónir. Sir Staf- ford Cripps fjármálaráðherra Bretlands upplýsti þetta í breska þinginu í dag. — Reuter. 1 Sókn Hindústan heldur ■ áfram Hyderabad ferframá skjófa hjáip París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu Þjóðanna ræddi í kvöld deilumál Hindústan og Hyderabad. Fulltrúar beggja deiluaðila mættu á fundinum. Utanríkisráðherra Hyderabad, Moir Nawaz Jung, sagði, að land sitt hefði orðið fyrir svívirðilegri innrás, sem hefði vakið óhug um heim allan. Hann fór þess á leit, að málið vrði rannsakað af Öryggisráðinu án tafar. — Hann sagði, að Hyderabad væri sjálfstætt ríki, sem einungis óskaði eftir friði og góðri samvinnu við nágrannaríki sín. Hann talaði um misk- unnarlaust aðflutningsbann, sem Hindústan hefði sett á land áitt. Hann sagði, að ef ekki yrðu gerðar róttækar ráðstafanir í málinu þegar í stað, gæti svo farið, að ofbeldisverk þetta stofnaði heimsfriðinum í hættu. Minna timbur. Genf í gærkvöldi. EFNAHAGSRÁÐ Erápu hefir tilkynnt, að árið 1949 muni verða minna timbur í Evrópu en nokkru sinni áður. — Reuter Berchfesgaden jafnað við jörðu Frankfurt í gær. BANDARÍSKA herstjórnin í Þýskalandi skýrði frá því í dag að ákveðið hefði verið að jafna bústað Hitlers í Berchtesgaden við jörð, svo að engin verksum merki sjáist þar aðsetursins. Er hetta gert til þess að koma í veg fyrir, að þeir sem síðar kunna að aðhyllast stefnu nas- ismans geri húsið að helgidómi sínum. — Reuter. Verkföll færast í auk- ana í Frakklandi 300,000 málmiðnaðarmenn leggja niður vinnu París í gærkvöldi. VERKFÖLL eru nú óðum að aukast í Frakklandi. í dag bættust 300,000 verkamenn í franska málmiðnaðinum í hópinn, en áður höfðu járnbrautarstarfsmenn og verkamenn hjá hinum þjóðnýtta flugvjela- og bifreiðaiðnaði farið í verkfall. Umræðurnar í franska þinginu um að festa gengi frankans og að minnka hall- ann á fjárlögum ríkisins hefjast á morgun. Heimta lækkað vöruverð & Með verkföllunum í Frakk- landi krefjast franskir verka- menn lækkaðs vöruverðs og um miðjan dag lögðu 300,000 málm iðnaðarmenn niður vinnu. Hafa þeir ákveðið að fara í kröfu- göngu á morgun til :bústaðar franska forsetans. Flugferðir liggja niðri Starfsmenn franska flugfje- lagsins hófu einnig verkfall í dag, og liggja flugferðir í Frakk landi því niðri. í Renault bif- reiðaverksmiðjunum eru 80% verkamannanna enn í verk- falli. "fEkki sjálfstætt ríki. Fulltrúi Hindustan á fund- inum, Ramasuami Mudaliar sagði að Hyderabad hefði eng- ann rjett til þess að leggja mál- ið fyrir Sameinuðu þjóðirnar, vegna þess að það væri ekki sjálfstætt ríki. Hann sagði, að Hindustan hefði einungis sent heri inn í Hyderabad af illri nauðsyn. Vopnabirgðir. Þá fullyrti hann, að Hydera- bad hefði yfir miklum vopna- birgðum að ráða. Hann sneri sjer að Sir Alexander Cadogan, formanni Öryggisráðsins, og sagði að hann myndi vita bet- ur um það en nokkur annar í fundarsalnum, hvernig Hj dera bad hefði komist yfir þessi her- gögn. Fyrirspurnir. Fyrr í dag var hafnað tillögu kínverska fulltrúans, um að þessum fundi Öryggisráðsins yrði frestað vegna þess að kín- verski utanríkisráðherrann væri enn ekki kominn. Fulltrúi Rússa gerði nokkrar fyrirspurn ir í sambandi við Hyderabad til Alexander Cadogan. Spurði hann m,. a. hvort Hyderabad stjórn hefði breska ráðgjafa. Cadogan svaraði því neitandi. Gengur að óskum. I herstjórnartilkynningu Hindustan í dag sagði, að sókn- in í Hyderabad gengi að ósk- um og Hindustan hersveitir hefðu tekið Zahirabad, 105 km. fyrir vestan Secunderabad. — Þær eiga enn eftir um 60 míl- ur til Hyderabad-borgar. Búist er við, að andstaðan muni harðna eftir því sem nær dreg- ur borginni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.