Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 6
MORGXJTSBLAÐIÐ Föstudagur 17. sept. 1948. r ® ÁRÓÐUR Tímans hefur verið all æðiskenndur undangengna mánuði. Ósamræmið hefur ver- ið með mesta móti, og ósam- lyndið innbyrðis í flokki blaðs- ins speglast meira í ritmennsk- unni en oftast áður. Þetta er eðlilegt. Reynslan hefur sann- að, að allt sem Tíminn skamm • aði fyrverandi ríkisstjórn mest fyrir hefur versnað síðan hans menn komu til valda og áhrifa. Reynslan hefur ómerkt allar skammir Tímans um fyrverandi stjórn. Framsóknarílokkurinn er því í óvanalega slæmri klípu Það skýrist betur og betur. að hann á ekki tilverurjett sem flokkur. Fram undun honum blasir gröfin. Áróður Tímans er bví sannkailaður lífróður. Hann er hertur til að bjarga sem lengst atvinnu, áhrifum og fjár- hag þeirra, sem um árarnar halda. Hugurinn er festur við hina alkunnu setningu: „frest- ur er á illu bestur.“ Það er því að vonum, að grein mín um nauðsyn þess, að fækka stjórnmálaflokkum hjer á landi, hafi komið illa við kaun Tím- ans. Hinum hrjáðu mönnum finnst það furðuleg ósvífni að segja það hreinskilnislega og af dráttarlaust, að það sje þjóðinni fyrir bestu, að Framsóknarflokk urinn deyi. En þetta er nú sann leikur eigi að síður. Fram hjá honum verður ekki komist. — Hitt er þó náttúrlega í óvissu, hve lengi dauðasíríðið stendur; eða með öðrum orðum, hvo lengi ógæfa þjóðar vorrar verð- ur svo rík, að hún þurfi að drasla með slíkt lík í lestinm sem Framsóknarflokkurinn er orðinn. Annars er það dálítið merki- legt að athuga svör Tímr.ns og vonir. Það gefur tilefni til mik- illar umræðu, sem og eðlilegt má kallast. í fyrstu lotunni þann 26. ág. segir, að jeg bjóði „Framsókn- armönnum skiprúm á skútunni hjá Ólafi Thors og Bjarna Ben„ en vísi Stefáni Jóhanni og Em- il Jónssyni til sængur hjá Brynj ólfi Bjarnasyni.“ Ekkert af þessu er nú rjett hjá Tímanum, því hvorugt hef jeg gert. Hitt hef jeg bent á sem rjett er að líklegt sje, að í báðum þeim flokkum, sem um er að ræða, sje meiri hlutinn eignarrjettar- menn og eigi því heima í flokki með okkur Sjálfstæðismönnum, hvert svo sém nafn þess flokks væri. En það er líka vitað. að bæði í Framsóknarflokknum og Alþýðuflokknum eru eindregn- ir þjóðnýtingarmenn sem miklu eðlilegra er að segi hreinlega til nafns en sigli ekki undir fölsku flaggi. Ef þeirri þjóðar- þörf væri fylgt að hafa aðeins tvo stjórnmálaflokka, þá gerisv skiftingin eðlilega af mönnun- um sjálfum. Skoðanir þeirra. eðli og innræti segir til Þá vísar Tíminn næst til ann ara landa og getur þess, sem rjett er, að þar sjeu víðast! margir flokkar með ýmsum nöfnum og baráttumálum. Kem ur þar fr^pi hið sama sem ákaf- lega mikið einkennir marga meðal þjóðar vorrar og er að Eftir Jón Pálmason verða hrein þjóðarlöstur, að dá- sama mest það, sem erlent e*. Liggur við að útlendinga dýrk • unin sje að verða plága hjer á landi, en það er mál út af fyrn- sig. Um flokkana er það að segja að alls staðar um heim- inn eru margir flokkar undan- fari ógæfu og upplausnar. Ein- ræðis- og ofbeldis athafnir nú- tímans hafa þaðan sinn jarð- veg og sína næringu. Endirinn á öfgabrölti stefnulausra klíku- flokka getur aldrei orðið nema sá að frelsið er skert eða eyði- lagt innanland.s eða utanlands frá. Menn ættu því að varasi., að láta sjer til hugar koma að útlendar fyrirmyndir sjeu alta' til bóta. Sumar þeirra geta ver- ið góðar til hliðsjónar en meira ekki. Tíminn lætur það í ljósi, að tillaga mín um tvo flokka „eign arrjettarmenn ‘ og „þjóðnýting- armenn“ sje líkleg til að hlaða mjög undir „kommúnista.“ Sú kenning sýnir mikið traust á gengi kommúnismans meðal ís- lendinga og kemur ekki úr ó- væntum stað. Þetta er af þvi að ef sameinaður flokkur þjóð- nýtingarmanna hlýtur endilega ans við grein minni eru að því er virðist eintóm auka atriði. Aðal aýriðið er eftir og það er níðið um Sjálfstæðisílokkinn Það er þetta gamla margendur tekna þvaður um íhald og auð- vald, óheiðarleika, sjerdrægm og óvild til alþýðu í sveitum og við sj.ó, sem fylt hefur dálka Tímans og fleiri blaða alla æfx Sjálfstæðisflokksins. Þetta er ekki í einu blaði, heldur öll • um, sem út koma af Tímanum, og það sannar best, að þeir sem að blaðinu standa, telja þar að finna aðal atriði sinna áhrifa og síns áhrifavalds. Undirrótin er öfund og rógstilhneiging af verstu tegund, enda er það gef- ið, að þeir sem enga hafa stjórn málastefnu verða að viðhalda sínu pólitíska lífi á einhverju fóðri og þetta er braskflokkn- um tiltækast. Þó ver.ður það að segjast, sem rjett er og víst, að þessi rit- menska er að óvilja fjölda þeirra manna, sem eru í Fram- sóknarflokknum. Sumir þing- menn flokksins fyrirlíta hana þó þeir geti ekki rönd við reist , og því fleira mun af óbreyttum kjósendum, sem eru sama sinn- að verða undirgefinn kommún- is. Sumir láta það óspart í ljós, istiskar skoðanir, þá hlýtur það að þeir sjeu fyrir löngu hætt- að stafa af yfirburðum þeirra aðferða. — En varðandi bar- áttu gegn kommúnisma, þá kem ur skoðun Tímamanna mest í mótsögn við það, sem heilbrigi er og eðlilegt. Það er annað kastið svo að skilja jafnvel á Tímanum og afdráttarlaust á mörgum öðrum blöðum, sem baráttan gegn kommúnistum sje hið nauðsynlegasta af öllu nauðsynlegu í okkar stjórnmál- um. En Tíminn að minsta kosti og sjálfsagt ýmsir aðrir eru á þeirri skoðun að þessi barátta sje miklu sigurvænlegri, ef þeii sem ekki eru kommúnistar, slíifta sjer í þrjá eða flokka og berjast sjálfir hvor við annan. Þetta svarar til þexs að þegar 30 menn eiga í baráttu við 10 menn, þá sje þessum 30 figurinn vís, ef þeir skifta sjex í þrjá hópa og berjast sjálfir hverjir við aðra. Hafi þeir afc- ur á móti þann hátt á, að standa saman í fullri einingu og berj- ast þannig við 10, þá sjeu þeir 1 vissir um ósigur. Mín skoðun er í þessu efnx gagnstæð skoðun Tímans og er það ekkert nýtt. Jeg hygg að flestir menn mundu reikna dæmið líkara minni aðferð en Tímans. í framkvæmdinni hef- ur þó aðferð Tímans verið su ráðandi og svo er enn. Þess vegna er annaðhvort, að alt ta'. manna um háskann, sem stafi af kommúnistum á íslandi, er meira leipur en alvara eða að viðleitnin í baráttunni er í ná- inni frændsemi við ritmennsk- una í Tímanum. Niðið um Sjálfsíæðisflokkinn Það sem hjer að fráman hef- ur verið nofnt af svorum Tím- ir að lesa það, sem verstu rit- bullarar Tímans skrifa undir nafni. En þó svona sje, þá verður að taka Tímann eins og hann er. Hann er gefinn út á ábyrgð flokks, en ekki einstakra manna. Slúðrinu um Sjálfstæð- isflokkinn verður því að svara við og við. Hvað er Sjálfstæðisflokkurinn? í öllu þvaðri Tímans og ann- ara andstöðublaða Sjálfstæðis- flokksins er aðal uppistaðan su. að það sjeu fáeinir auðmenn í fleirx; kaupmanna- og atvinnurekenda stjett, sem ráði flokknum. Hon- um sje haldið uppi til að tryggja hag þessara manna, þeir einir eigi að hirða arðinn af verslun- inni og útgerðinni. Flokkurinn vilji arðræna bændur og verka- menn og alla alþýðu og annað eftir því. Þessa vegna sje það hin hróplegasta fyrra, að fara fram á það að allir landsmenn sem ekki eru sósíalistar, styðji þenna vonda flokk og aðrir flokkar sjeu strikaðir út. Hið sanna er, að Sjáálfstæðis flokkurinn er pólitísk samtök fjöldans í landinu, fólksins í öll- um stjeitum og strjálbýli og þjettbýli, alls þess fólks, sem vill eignarrjett og frelsi ein- staklinga og stjetta. Flokkur- inn er flokkur þjóðai'innar, sem leitar fylgis og á fylgi að fagna jöfnum höndum hjá öllum stjett um landsins. í síðustu kosning- um fjekk flokkurinn rúmlega 26 þús.. atkvæði. Allt rugl Tímans um sjergæð- ingshátt, íhald og andstöðu við einstakar stjettir er því út í hött nú sem oftast áður Um stefnu Sjálfstæðisflokks- ins í verslunarmálum, sem oft- ast er japlað á hef jeg og ný- lega skrifað og get vísað til þess. Hann fylgir bæði kaup- fjelaga- og kaupmar.naverslun og vill hafa þá mestu ráðandi á því sviði, sem best verslunar- kjör geta veitt almenningi. Svo fjarri er Sjálístæðisflokk urinn því að vera íhaldsflokkur. að tveggja flokka kerfi eigi að vera framtíðarskipulag hjer á landi. Það hefur og ekkert kom ið fram, er sýni að nokkur , þöi'f og því síður þjóðarhagur I sje því til stuðnings, að Fram- sóknarflokkurinn haldi áfram ] að vera til. Hann hefur enga 1 stjórnmálastefnu aðra en þá að bera róg og öfundarorð mili*. manna og stjetta og blása út á j allan hátt þann ágreining, sem ' alltaf hlýtur að vera á milli manna í hvaða flokki sem er og að hann hefur samþykt ýmissem miklu eðlilegra, heilbrigð- legt, sem er rniklu róttækara e x ara °& Þjóðholiara er að sætta þekkist meðal sumra þeirra mnarx flokks en á- milli flokka. flokka á Norðurlöndum, sem Braskic5, nefndafjöldinn, starfs- kendir eru við socialisma. Einn mannagrúinn, verslunarhöftin af helstu mönnum Framsóknax - j nreiðan sem hjer ríkir á ýms flokksins utan þings sagði líka ‘um sviðum er alt afleiðingar við mig s.l. vetur: „Hjer vant-ji3638’ a® en§in samstæð heiid, ar okkur íhaldsflokk “ „Við . engm einn flokkur hefur borio Framsóknarmenn e:um næs': e®a ^er áhyrgð á stjóx’n lands- því að vera íhaldsmenn, en er-rns °S lagaframkvæmd. um það þó ekki raunverulega “ Þetta þarf breytinga. —- Þetta er rjett sagt það sem það -^iit verður það að færast í ann- nær, en eins og hugarfari þjóð- arinnar er háttað á íhaldsflokk- ur hjer ekki jarðveg og gerir ekkert til. Hitt er undramál, að málgögn þess flokks, sem er næst því að vera íhaldsflokkur, sjeu ár eftir ár og mánuð eftú' mánuð, að slúðra um það, að lang frjálslyndasti flokkur landsins, Sj álfstæðisflokkurinn, sje flokkur fáeinna auðmanna, flokkur íhalds og sjerdrægnx Slík ritmenska er augsýnilega bygð á því, að hægt sje aó ginna nokkurn hóp af fáfróð- ustu og vitgrenstu kjósendum landsins til að trúa og haga sjer eftir því. Til hvers þarf F ramsóknarf lokk? . Jeg hefi sýnt fram á að svör- in gegn grein minni af hálfu Tímans eru öll lítils virði. Þeirra vegna er ekkert til fyrirstöðu að horf ef vel á að fara, og eitt allra fyrsta og nauðsynlegasta skilyrðið er að stjórnmálaflokk- unum fækki svo að á hverjum tíma hafi einn flokkur ábyrgð a stjórn og stjórnarfari. J. P niimiwimtiiiimBmnituniiniiin»niiumninnmn,w | Sá,_sem getur leigt Ibúð I getur fengið stúlku í há- | degis vist. Tilboð merkt: \ ..Reglusamt fólk“ — 0341 I sendist Mbl. fyrir sunnu- 1 dag . | ’IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIt iiiniiiiiiiiiimN yfiacjnúð ÍJhorlaciuð ixæstarj etí.arlðgmaður. Míðstöðvarkatlar allar stærðir til sölu. Uppl. í síma 4433, Flókagötu 45. Nokkrar stúlkur helst vanar flökun, óskast í verksmiðju vora strax- Niðursuðuverksmiðja S.Í.F. Lindargötu 46—48 Simar 5424 — 1486. Ung hjón óska eftir LÍTILLI BBSJÐ engin fyrirframgreiðsla, en há leiga og snvrtilegri um- gengni heitið. Tilboð merkt: Reglusemi, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. MJ ■ a a a ■ ■ m ■■*>■ mmm Baojjua.A». »JLM.» ■■■•MjjrJilÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.