Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. sept. 1948. MORGUXBLAÐIÐ Finnar afnema regluna „Síapo n jEftir Thomas Harris, frjettarit- ara Reuters í Helsingfors. FINSKA stjórnin héfur ákveð- £ð að afnema „Stapo“-leynilög i-egluna — sem sætt hefir harðri 'gagnrýni allra flokka nema jbeirra, sem standa yst til vinstri, fyrir það, að með henni Shefðu kommúnistar of öflugt vopn, ef þeir vilja steypa stjórn ínni af stóli og hrifsa völdin. Hjeðan í frá er leynilögregl- an aðeins hluti af hinni venju- Segu lögreglu, sem aldrei hef- úr verið sökuð um hlutdrægni. i Forsætisráðherrann, Carl Au- i gust Fagerholm, hefur skipað. nefnd ríkisstarfsmanna, til þess ; Asakanir kommúnista. Kommúnistar háfa á hinn bóginn sakað nann um að hafa ekki gengið nógu rösklega fram í því að koma í veg fyrir að ,,fasistafjelög“ væru endur- reist í Finnlandi, en samkvæmt friðarsáttmálanum við banda- menn þá eiga Finnar að útrýma öllum slíkum flokkum. Kommúnistar hafa einnig alt að sjá um að framkvæma þess- j af krafist Þess’ að þeir fenSju ar breytingar. Ríkisstarfsmenn að ,ráða yfir embætti innanrík- voru valdir í nefndina til þess að tryggja það, að hún væri laus við pólitíska hleypidóma. Skýrsla lögfræðinganna. Þeir voru skipaðir í nefnd- ina eftir að birt hafði verið 62 blaðsíðna skýrsla frá annarri nefnd sem í voru aðeins lög- íræðingar. Undanfaílið hálft annað ár hafa þeir unnið að því að rannsaka störf leynilögregl- unnar, að áeggjan þingsins, en þar fekkst ekki samþykki fyrir því, að Stapo fengi þá fjárupp- hæð, er fyrverandi samsteypu- stjórn lagði til. 80 þúsund manns á lista. Lögfræðingarnir komust að því, að Stapo hafði skrá yfir rúmlega 80 þúsund manns — eða einn af hverjum 50 allra landsmanna. Af þessu fólki voru aðeins 0% í samsteypu- flokki kommúnista og vinstri sósíalista, en 55% voru í íhalds flokknum og það, sem eftir var i öðrum flokkum, sem andvígir eru kommúr.ismanum. Vegna þessa litu lögfræðing- arnir svo á, að Stapo sýndi póli tíska hlutdrægni. Þeir komust einnig að því, að leynilögreglan hlustaði á ó- löglegan hátt á símtöl þeirra ráðherra, scm ekki voru komm únistar. Hafði hún í fórum sín- wm tæki, sem gerði Stapo- mönnum kloift að hlusta á 10 einkasamtöl manna í einu. Þá komst nefnd löfræðing- anna einnig að því, að margir Stapo-mennirnir voru ekki starfi sínu vaxnir. „Aðeins 83% af yfirmönnunum máttu starfa í þjónustu ríkisins“, segir í skýrslunni. Glæpamenn. Rúmlega 12% Stapo-manna höfðu einhvern tíma komist undir manna hendur. „Meðal annara“, segir í skýrslunni, 5,getum við nefnt leynilögreglu imann, sem kærður hafði verið fyrir cftirfarandi glæpi: land- sráð, árásir á lögregluna (hina yenjulegu lögreglu), þjófnað, íkveikju, morðtilraun og fyrir pð eiga ólöglegar vopnabirgðir“ Síðastliðin 15 ár þá hefur iflokkur Fagerholms verið and- vígur leynilögreglu og Fager- holm sjálfur hefir lýst því op- inberlega yfir, að hann muni fá þinni venjulegu lögreglu í hend lir rannsókn á glæpum. isráðherrans — sem stjórnað hefir Stapo — og fyrirskipuðu meira að segja allsherjar verk- fall síðastliðið vor, þegar for- setinn dr. Juho Paasikivi, rak jYrjoe Leino, fyrv. kommúnista innanríkisráðherra, úr embætti fyrir það, að hann ljet áMlög- an hátt flytja Finna og fólk, sem hverki átti fast heimili, til Rússlands. Ókyrð. Þar sem kommúnistar hafa nú ekki einasta tapað embætti innanríkisráðherra, heldur hef- ur og verið ákveðið að afnema band Finnlands samþykti ekki verkfaihð. Þar sem sælgæti er mikilvæg útflutningsvara fyrir Finna, þá hefir verkfallið valdið nokkr- um áhyggjum í Helsingfors og finska frjettastofan lýsti því svo, að það væri eingöngu pólitískt. Ótti kommúnista. Hiutlausir áhorfendur hjer líta svo á, að það sem finskir kommúnistar óttist nú mest, sje að áhrifa frá Rússlandi fari að gæta minna og minna í Finn landi og aítur muni sækja i sama horíið og fvrir 1939, er kommúnismi var bannaður í Finnlandi og alliiv sem grun- aðir voru um fylgi við komm- únismann voru tekr.ir fastir. Og ekki hefir ótti þeirra .mink að við það, að í skýrslu lög fræðinganna var það upplýst, að fyrir styrjöldina þá hefðu 300 þús. manns verið á lista hjá leynilögreglunni finsku. En Fagerholm getur á hinn Stapo, þá er búist við að ein- | bóginn bent á það. að flokkur hver ókyrð kunni að verða í j hans hefir frá öndverðu verið stjórnmálum hjer á næstunnl. andvígur leyr.ilögregiu. Fyrstu merkin um slika ó- j Sennilegt er, að hann muni kyrð eru þegar komin í Ijós,; fylgja máli þessu fast eftir og er verkamenn við sælgætisverk . afnema með öllu úr finsku tung smiðjurnar Mellas og Jalostaja t unni orðið ,,Stapo“. eða „Valpo í Turku gerðu ólöglegt verkfall eins og leynilögreglan hefir — þannig, að verkalýðssam- einnig verið kölluð. Óeirðir kommúnista í Berlín Þrisvar sinnum á tveimur vikum hefur kommúnistum í Berlín verið att til ofbeidisverka gegn borgarstjórninni. — Ráðhúsið Beriín er á rússneska hernámssvæðinu og hafa rússneskir her- menn iátið ofbeldisverk kommúnista afskiftalaus og jafnvei aðstoðað þá, enda er ekki nokkur vafi á þvi talinn, að ofbeltlis verkin eru fyrirskipuð frá Moskva. i uoojaru... Fæddur 13. okt. 1897. — Dáinn 31. ágúst 1948. Kveðjuljóð Æskuvinur er jeg minnist þín andar biærinn Ijettar, sólin skín. Þú af mildi mæltir sjerhvert orð meðan gestur sat jeg við þitt borð. I æsku reyndum afl okkar og dug, ailt af þó með hlýjum vinarhu'g. Saman hlupum gengna og grýíía braut, giöddumst oft í sóiskinsbjartri iaut. Engan dreng jeg annan betri fann. Af því, sem að gerir sjerhvern mann, áttir þú svo undurmikið til, aiit af betur finn jeg það og sk.il. Þú vart gæddur giaðri hugarró, gæfa þín í lunderninu bjó. Hjartaþel þitt enga andúð fann með öllu því, sem styrkir góðan mann. Hagleikur í höndum þínum bjó og hugurinn af starfsorku’ átti nóg. Ef byrinn móti bljes og hrakti af leið þá best menn sáu að höndin þín var greið. Þegar fingur þína misstir þú. þá reið mest á nýrri von og trú. Hugur þinn ei heltist fyrir það, höndum þó að væri mikið að. Hugur þinn í handtakinu bjó, hjartað gott og sáiin djúp og ró. Friður þar, senx fct þín lágu um jörð, þótt fyndist þjer hún stundum nokkuð hörð. f sárum jarðar gróa grös og blóm, sem göptu áður dimm og köid og tóm. í iífi þínu lærðist þjer að sá ©g líka góða uppskeru að £á. Og uppskeran var andans guil og blóm, en ekki það, sem jafnast reynist hjóm. Er skuggar dauðans skinu yfir sæng, þú skynjaðir hinn miida fieyga væng. Jeg klökkum huga kveð þig frændi nú, jeg kasta ekki minni barnatrú. Jeg sje þig eflaust sá í andans geim, því seinna mun jeg flytja þangað heim. VALDIMAR OSSURARSON* 1 í « > t f Vil kaupa ódýra Bifrelð 1 Ef til vill ógangfæra, en næð öllu tilheyraadi. 4 Tilboð um verð, tegund, model, gúnuni m. fl. send- ;• ist til afgr. Mbl. merkt: ,.1930 — 322“. Prfónasfofa óskar eftir stúlkxx til að hafa á hendi verkstjóm. Hlut- aðeigandi þarf að hafa góða þekkingu á prjónaskap og vera stjóx'nsöm. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf, aldxxr, meðmæli ef til eru, sendist Mbl. merkt: „Verkstýra — 337“. ll i I I ■4 Best ú auyiýsa í Morgunblaðim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.