Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐ1& Föstudagur 17. sept. 1948. SjöfygiafitiæSi Egils Jónssonar Stokkalæk ÞRIÐJUDAGÍNN 27. júlí s.l. var margt um manninn að Stokkalæk á Rangárvöllum. — Bóndinn þar, Egi.ll Jónsson, átti sjötugs afmæli þartn dag. Fjöl- menntu nágrannar og hjeraðs- búar þangað, og vottuðu hon- um virðingu og þakklæti fyrir gott starf og kynningu. Það er hlýlegt á Stokkalæk. Valllendisbrekkan upp af bæn- um breiðir sig beint mót sólu og skýlir vinalega bænum fyrir noíðánnæðingnum og sandfok- inu, sem mikið mein og skaða hafa unnið margri bújörðinni a Rangárvöllum bæði fyrr og síð- ar. — Stokkalækur var ekki talin stór jörð, og var hún löng- um fremur erfið til búskapar þar eð allan útheyskap varð að sækja um langan veg í lönd annara jarða. En bújörð þesst hefur á síðustu áratugum vaxið svo inn á við, að þar má nú stórbýli kallast. Enda er það ekki lengur víðátta landsins. heldur hagnýting þess og rækt- un,- sem markar býlin stór eða smá. Margt smábýlið hefur á síð'aft árum vaxið upp til stór- býlis í höndum góðra búmanna Þahnig hefur raunin orðið með Stokkálæk. Þar hcfur Egill Jórtssön ráðið ríkjum á fimmta tug1’ ara, ræktað þar stór tún ög þýggt prýðileg hús. Fyrir alúð har.s og ræktarsemi gagn- vart þessum stað, sern alið hef- ur Kann alla liðnu æfi hans, er nú þar ekki lengur erfitt til bú- skapar. Allur heyskapur tekinn heima, mest á sljettum túnum, og svo mikið, að þar er stórbú rekið. Slíkir menn skila góðum arfi fil lands og þjóðar, sem ófofgengilegur má kallast sam- anborið við margt annað, sem verðmæti er talið á líðandi stund. En þótt Egill sje góður bú- þegn, og starf hans að því leyti eigi skilið mikla þökk og viður - kenningu, þá hygg jeg að það sje þó ekki síður annað, serrt aflað hefur honum mikillar virðingar og vinsælda hjá ná- grönnum og hjeraðs’oúum. Það er hin trausta skaphöfn hans, ljúfmennska hans og dreng- lyndi. Svo hafa þeir allir reynt hann á langri samferð. Ekk; síst þess vegna er öllum ljúft að hugsa til þessa samferða- manns, og mikill góðhugur og birta yfir sjötugs afmælinu hans. Kvæntur er Egill Þuríði Steinsdóttur frá Minna-Hofi. — Samvinna þeirra, traust og ljúf, hefur nú staðið á fimmta tug ára og mótað hið góða heimili. Það er hlýlegt á Stokkalæk og það er gott að vera í návist þeirra hjóna. Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir. Gestur. Framh. af bls. 11. ova sagði við blaðamenn: Hvað sem stendur í þessu brjefi, þá vil jeg ekki snúa við til Rúss- lands. Talið er, að í sænsku kosning unum 19. september n.k. muni kommúnistar tapa mörgum at kvæðum á Makarova málinu. — Siysið í Húnafiéa Framh. af bls. 11. Reykjavík og m.s. Gautur frá Akureyri voru í nokkurri fjar lægð frá slysstaðnum, og auk þeirra eitt skip frá Hafnarfirði sem við þekktum ekki. því að þrír bátar eru þaðan af sömu gerð. Jón Guðjónsson Brjef; Framh. af bls. 11. Englandi að útgerðarmenn þeirra skipa, er við höfum siglt á hafa í einstökum tilfellum ekki talið hagkvæmt að láta skipin koma við í Englandi. Togarasjómaður. Friðrik IX. gerður heiðursaðmíráll London 1 gær. BRESKA flotamálaráðuneyt- ið’ tilkynnti í dag, að Friðrik níundi konungur Danmerkur hefði verið sæmdur titlinum heiðursaðmíráll í breska flot- anum. Er þetta í sambandi við mikla breska flotaheimsókn til Kaupmannahafnar á næstunni. Bæði Hákon Noregskonungur og Gústav Svíakonungur eru heiðursaðmírálar í breska flot- anum. — Reuter. Siarfsmenn kallaðir heim Washington í gærkvöldi. BANDARÍSKA utanríkisráðu- neytið tilkynti í kvöld, að það hefði samþykt að verða við til- mælum rúmensku stjórnarinn- ar að kalla heim fjóra af starfs mönnum bandarísku sendisveit arinnar í Búkarest. En því var harðlega neitað, að fólk þetta — tveir karlmenn og tvær kon- ur — hefðu komið nálægt því, að taka óleyfilegar myndir, eins og rúmensk yfirvöld höfðu stað hæft. — Reuter. Bandaríkjahjálpin bjargaði Grykkjum Washington í gærkvöldi. DWIGHT Griswold, sem stjórn aði aðstoðinni til handa Grikkj um, skýrði Truman forseta frá því í gær, að hjálp Bandaríkja manna hefði komið í veg fyrir það að Grikkland yrði kommún istum að bráð. Griswold, sem gegndi starfi sínu í þrettán mánuði, baðst lausnar s.l. miðvikudag. — Reuter. Getur ekki yfirgefið London. I.ondon í gærkveldi. MONTGOMERY hershöfð- ingi hefir tilkynnt, að hann geti ekki yfirgefið London eins og stendur, en ákveðið hafði ver- ið, að hann hjeldi tvær ræður hjer í nágrenninu. — Reuter. Hermenn farast í járnbrautar- slysi. SEOUL — I miklu járnbrautar- slysi, sem var nýlega skamt suð- ur af Seoul, höfuðborg Koreu, fórust 35 bandarískir heráaenn og 80 meiddust alvarlega. — Knaifspyma Framh. af bls. 2. haft minnstu vitund um, að hann hefði gert hönd. Þetta getur komið fyrir hjá bestu dómurum, en jeg var sem kunnugt er einn þeirra verstu! Og að lokum: Knattspyrnu- lögin, sem Bókasjóður ÍSÍ hefir gefið út fást í öllum bókaversl unum og hjá ÍSl. Það er mjög gagnleg bók, bæði fyrir leik- menn og áhorfendur — já, kannske ekki sist þá síðar- nefndu. Gunnar Akselson. — Meðai annara orða Framh. af bls. 8. í New York fylki, unnið mikið og óeigingjarnt starf við að hafa upp á ættingjum og vinum flóttamanna og sameina fjöl- skyldur, sem ófriðurinn hefur sundrað. Þetta er í fáum orðum meg- instarf „glæpamannanýlend- unnar“, sem rússnesku stjórn- arvöldin hófu áróður sinn gegn eftir uppreisn kennaranna. — Sósíaiisminn Framh. af bls. 9. fallega og góða land, svo illa leikið. Margir reyna að flytja til annara landa, þar sem þeir vona, að fleiri tækifæri gefist. En flestir sitja kyrrir og finst að þrátt fyrir allar þær hörm- ungar, sem stjórnmálamenn- irnir hafa leitt yfir þá, hljóti að vera hægt að gera Bretland frjálst aftur. i iMrri'-iiimiMr-iiiw Tnmmr—r e STÚLKA óskar eftir Herbergi | | helst innan Hringbrautar. | I I i Uppl. í síma 6702. I ______I Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerZir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — SendiS nákvœml mál — ............................................................ r»t»mn ....................................................... Markús & £ Eftir Ed Dodd baiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiuuiiiiii1 DAVI5 IS RESTING, MARK, BUT NQW I’M WORRIED ABO'JT 4 YOU...VOU LOOK LIKE VO’J MAVENlT SLEPT IN A WEEK Fhe iiiiiiiiiMim»iiiiiiiiiiiifiiiiuiiiiiiiiiiHiummiiiiiimiiiniiM»i3Mi< NEEDS TO GET OLIT AND UAVE SOME FUN...LIKE FISHING. SWI/AM!NS,AND CAMPíNG ’ÍMS'Æíí-'- ' ff; 'v‘. Jir'U'í1 §■■»*-*. 'V/ i tt' . 11 Nokkru síðar, þegar læknir- inn vitjar gamla mannsins hitt- ir hann Markús þar. Hann seg- ir: Já, Davíð sefur, en jeg fei að -hafa áhyggjur af þjer. Þú ( t \ \ lítur út eins og þjer hafi ekki komið dúr á auga í heila viku. — Já, læknir. Það er vegna þess, að jeg er áhyggjufullur út ...k:á af eitrinu í vatninu. Verksmiðju stjórinn, sem heitir Towne . . — Jeg veit. Jeg er læknirinn hans. — Hann er ekkert veikur. i í-’'' í't annað en hann er þreyttur a taugum. Hann vinnur sig í hel. Þyrfti aðeins að ljetta sjei p, fara 1 veiðitúr, synda og liggja í tjaldi. C U T E X sjer um hendurnar Þjer getið nú snyrt hendur yðar eftir eigin vild. Auðveld notkun bins handfegrandi CUTEX gerir yður fært að ná jafn eðlilegum lit- samræmi við hörunds- blæ og æfðum höndum sjerfræðingsins. Ending og fegurð CUTEX naglalakks auðveldar yður að við- halda fegurð hand- anna dögum saman. Dásamlegir litir, sem þjer getið valið úr, í lit yðar og í stíl við kjólinn. Fagrar hendur nota Góð gleraugu eru fyrlr öllu. Afgreiðum flest gleraugna j rerept og gerum við glar- ; augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H.F. Austurstræti 20, SKIPAUTtitKO RIKISINS Strandferðabáturinn m.b. Harpa svo nefndur Húnaflóabátur, fer framvegis, til næstu mánaða- móta, aðeins eina ferð á viku, Fer báturinn á þriðjudögum, að morgninum, um Stranda- hafnir inn til Hólmavíkur og bíður þar yfir nóttina. Fer síð- an á miðvikudagsmorgun inn til Hvammstanga og til baka aftur samdægurs norður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.