Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 16
VEÐUKÚTLIT: Norð vestan- kaldi og smáskúrir. 219. tbl. — Föstudaginíi 17. september 1948- SÓSÍALISMNN: Böl bresku þjóðarinnar. (Sjá grein á bis. 9). I:vgi lommúnisii r I ■ rr rr í GÆR fóru fram kosningar Jíriggja fulltrúa á Alþvðusam- bandsþing í vörubílstjóraf jelag- Snu Þrótti. Kommúnistar fengu sína menn kosna þar, en aðeins með litlum meirihluta. Kóm greinilega í ljós við kosning- flrnar að fylgi þeirra fer þverr- endi í fjelaginu um leið og fylgi lýðræðisflokkantja eykst. .Folifrúar kommiinista fengu frá 118—127 atkvæði, en and slæðingar þeirra fengu frá 103 ——110 atkvæði, en 28 seðlar voru auðir, svo að kommúnista fulltrúamir hafa ekki einu sinni að baki sjer meirihl þeirra sem neyttu atkvæðisrjettar síns. Þá fór fram í gær koshing í Vjelstjórafjelagi Isafjarðar. Þar var kosinn andstæðingur komm únista með 14 atkvæðum. en inaður sá er kommúnistar studdu, en er þó ekki þetrra flokksmaður, fjekk 11 atkvæði. Vjelstjórafjefag Isafjarðar átti engan mann á síðasta Alþýðu aa m bandsþingi. Eden í ölgerðinni I áfliiu AÐ GEFNU tilefni upplýsti borgarstjóri í gær, á fundi bæj arstjómar, að viðgerð yrði Iát tn -fram fara á verkamanna- ekýlinu við höfnina. Borgarstjóri sagði að hann iicfði nýlega athugað ástandið í skýlinu og hafi hann nú ný- lega ákvéðið að láta fram fara cndurbætur og viðgerð á hús- ánu Gunnar Thoroddsen Anthony Eden, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, kom tií Kaupmannahaínar á dögunum í heimsókn. Var honum boðið að skoða Tuborg ölgerðina í Hellerup og sjest hann hjer á rnyndinm með Steenberg forstjóra. Alweyrar Akureyri, fimmtudag. HOSMÆÐRASKÓLI Akureyr ar var settur 15. þ.m. Sú breyt- mg verður á rekstri skólans að vefnaður verður kenndur á sjer námskéiðum. 1 skólanum sjálf- um eru 48 nemendur og þar að auki 12 á hverju vefnaðarnám skciði. __ Kennslutiminn verður lengd ur frá því sem verið hefir við matreiðslu og saumakennslu og námsmeyjmn kennt að sníða og taka mál. Þess vegna hefir nýjum kennara verið bætt við, og er það ungfrú Valgerður Árnadóttir frá Hjalteyri. Á matreiðslukerinslu verður «ú breyting að ungfrú Gerður Kristjánsdóttir frá MöðruyöII- um.hættir, eii við tekur ung- irú Dómhildur Jónsdóttir, Ak- ureyri- Að öðru leyti er kenn- þralið skólans óbrevtt. — H. Vald. ALHEIMSÞING ungra kaþól títka var -nýlega haldið í Róma- borg. I þinglok var samþykkt, að stofna alþjóðaskrifstofu kaþólskra ungmennafjelaga. sem naun hafa aðsetur í Róm. Sala happdrættis- skuldabrjefa fer ört vaxandi ÞÓTT happdrætt.isskuldabrjefin í hinu nýja innanríkisláni ríkis- sjóðs seldust vel í fyrradag, mun þó láta nærri, að sala þeirra hafi þrefaldast í gær, sem var annar söludagurinn. Seldust þá J Reykjavík happdrættisskuldabrjef fyrir nærri eina miljón króna, og sala brjefa út um land mun einnig hafa verið mjög mikit Magnús Jónsson lögfræðing-é-- ur, sem hefur með höndum framkvæmdastjórn happdrættis lánsins, skýrði Mbl. frá þessu í viðtali í gærkveldi. Mikil eftirspurn. Skýrði hann frá þvi, að ná- kvæmar tölur um söluna væru að vísu ekki fyrir hendi. en þó myndi salan hjer í Reykjavík hafa numið um 350 þús. kr. fyrsta söludaginn. En eftir- spurnin jókst svo mjög í gær, að láta mun nærri að seld hafi verið brjef fyrir eina milj. kr. hjer í bænum. Salan gengur vel úti á landi. Fjármálaráðuneytinu hafa ekki borist nákvæmar upplýs- ingar um söluna utan Reykja- víkur. En þó er kunnugt að rnjög mikið var selt af brjef- um í gær og tilkynntu margir umboðsmenn ráður.eytisins, að þeir hefðu þegar á fyrsta og öðrum söludegi. selt öll þau happdrættisskuldabrjef. sem ráðuneytið hafði sent þeim. Vinsælt happdrætti. Þessi öra sala virðist ótvírætt benda til þess, að sölu brj(?f- anna verði lokið á skömmúm tíma og lánstilhögun þessi verði eigi síður vinsæl hjer en víba erlendis, þar sem hún hef'ur verið notuð með góðum ár- angri. Hásefahlufur á drag- nóiabál 15 þús. kr. Patreksfirði, miðvikudag. Frá frjettaritara vorum. ALLMARGIR vjelbátar hafa stundað dragnótaveiðar hjer í sumar. Afli bátanna hefir lengst af verið ágætur. Til dæmis hafa bátarnir nú að undanförnu afl- að alt að 10 smál. af bolfiski, auk flatfiskjar, en aflinn fer að mestu til frystingar. Aflahæsti vjelbáturinn er Eg- ill, 12 smál.. en formaður á hon- um er Gísli Snæbjörnsson, Pat- reksfirði. Hjá honum mun há- setahlutur vera tæp lá þús. kr. síðustu þrjá mánuði. Libya konungsríkil Tripoli i gær. FORING.TAR helstu stjórnmála flokkanna i Tripoli í Lib\'u gáfu í dag út tilkynningu, þar sem þeir fjellust á að viður- kenna Sayed Idris leiðtoga Zanussa, sem konung í Libyu. Ekki er víst, hvort stórveldin sætta sig við slíká lausn á mál- um ítölsku nýlendnanná. — Reuter. fjelagsin n FYRSTI fundur hinnar ný- kjornu st iórnar Fegrunarf jelags Reykjavíkur var haldinn í gær. Kom stjórnin saman til þess að skifta með sjer verkum. Gunn- ar Thoroddsen, borgarstjóri var einróma kjörinn formaður og Vilhjálmur Þ. Gíslason vara- formaður. Ritari var kosinn Ragnar Jónsson og gjaldkeri Sigurður Ólafsson. Fnnfremur er í stiórninni Jón Sigurðsson, borgarlæknir og til vara Val- borg Sigurðardóttir, Soffía Ingvarsdóttir og Vilhjálmur Þór og heíir formaður ákveðið að kalla alla 7 meðlimi stjórn- ar og varastjórnar á alla stjórn arfundi. A fundinum var kosinn þriggja manna nefnd skipuð þeim Vilhj. Þ. Gíslasyni, Jóni Sigurðssyni og Sigurði Óla- syni til þess að hefja viðræður við Reykvíkingafjelagið um samstarf í framtíðinni að áhuga málum bcggja fjelaganna. Enn- fremur var ákveðið á þessum fyrsta fundi að boða innan tveggja vikna til almenns fund- ar allra fjelagsmanna þar sem meðal annars væri rætt um síld arverksmiðjuna í Örfirisey. Framkvæmdastjóri fjelagsins Sveinn Ásgeirsson, er nú á för- um til Svíþjóðar og mun hann áður en hann skilar af sjer hafa tilbúna skýrslu um starf fjelags ins, fjelagatölu, tekjur af skemt unum og öðru, sem afhent verð ur tjl birtingar. Enn er ekkert ákveðið um hver tekur við starfi hans í haust. Stórþjófnaður í fyrrinótt í FYRRINÓTT var framinrj stærsti innbrotsþjófnaðurinn, sem framinn hefur verið i haust. í skrifstofu Gísla .Jónssonar, útgerðarmanns, Ægisgötu 10, var oeningakassi, sem í voru tæpar 9000 krónur, sprengduþ upp og peningunum rænt. Þiófurinn þurfti eki.i að brjótá upp hurðir til að komagt inn í skrifstofuna. Láðst hafði að loka glugga í henni nó'gu öru^glega og þar hefur þjóf- urinn skriðið inn. Lóðinutr við bæjar- húsín Á FUNDI bæjarstjórnar í gær, vakti Helgi Sæmundsson máls á lóðum við hús þau er Reykja víkurbær hefur látið byggja og þörfinni á, að grindverk verði sétt upp meðfram Skúlagötu- húsunum, vegna slysahættu. Borgarstjóri upplýsti varð- andi lóðirnar við húsin á Mel unum, að ágreiningur hafi orð ið milli íbúanna og hæjarráðs- Bæjarráð hefði þegar í upphafi gert ráð fyrir að eigendur íbúða í húsunum myndu sjálfir ann ast lóðirnar við húsin. Reykja- víkurbær á í húsum þessum f jórar íbúðir, sagði borgarstjóri, og hefur bærinn látið tyrfa við þau hús sem íbúðirnar eru. Varðandi grindverk meðfram Skúlagötuhúsunum, sagði borg arstjóri, að hann hefði falið bæjarverkfræðingi og húsa- meistara bæjarins að hefja und irbúning að því, að sliku grind- verki verði komið upp við hús 24 klst. flug frá j Keflavík án lendingar í GÆRKVÖLDI lagði amerískU risaflugvirki af stað frá Kefia-* víkurflugvelli til Pittsburgh í í Pennsylvaníafylki og átti vjel in að vera 24 klukkustundir á! lofti án iendingar. Frá Keflavíla átti að fljúga til Floridaskaga' | og þaðan norður á bóginn aftuq og lenda í Pittsburgh. Flug þetta er einn þáttur I I langflugi amerískra hernaðar-* flugvjela frá ýmsum f lugvöllumi víðsvegar um heim í sambandl við flughersdag, sem haldinxí verður í Bandaríkjunum á morg un, laugardag. Einn af lengstil áföngunum er flugið n á Kefla-t vík, en allra lengsti áíanginn e3 frá Tokyo til Minnepolis. Stjórnandi flugvjelarinnar, sem flýgur frá Keflavík eu major Dale. Hann ei kunnuí amerískur flugmaður. Var hanrs m. a. í flugvjelinni ,Dream- boat“, sem flaug í kringunj hnöttinn fyrir þremuc árum og flaug þá yfir Reykjavík. Með flugvjelinni voru ennfremufl þrír blaðamenn frá Pittsburgh, sem skrifa um ferðina. KomU þeir hingað til bæjarins í gær- kvöldi, en dvöldu hjer stutta’ stund. I ín. Metíramleiðsla á stáli í USA. NEW YORK — Stálframieiðsla í Bandaríkjunum fyrstui átta mánuði ársins nam 57 miljón smálestum. Hefur framlejðslan aldrei verið svo mikil frá stríðs- lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.