Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 4
4 MORG1JNSLAÐIÐ Föstudagur 17. sept. 1948. 4 Fasfeigni? ©fL i Hnifs- dal við ísafjörð til sölu: 1. 2/3 af Fremri-Hnifsdal m. mannvirkjum. 2. Heimabær með steinsteyptu íbúðarhúsi, sem í eru 14 íbúðarherbergi. ásamt peningshúsum. 3. Ibúðarliús við sjóinn 3herb., eldhvis, kjallari og þurk- loft. 4. Steinsteyptur skvir 4x7 m. 5. Þrír fiskhjallar m. öllu tilheyrandi. 6. Fiskhús, stærð 8x10 m. 7. Þrjú fiskhús, sambyggð, stærð ca. 26x8 m., þar með eru útgerðarvörur, svo sem síldarnætur, preser- ingar, börur o- m. fl. 8. Bilskúr fyrir tvo bila. 9. Geymsluliús, stærð ca. 3x10 m. 10. Landbúnaðaráhöld. svo sem sláttuvjelar, rakstrar- vjel, plógur, kerrur, reypi, o. m. fl. 11. Bústofn, svo sem: 10 kýr, 45 ær og 2 hestar. Þetta selst allt í einu lagi, en æskilegt væri skipti á góðri húseign innan Hringbrautar í Reykjavik. — Allar nánari upplýsingar gefur FASTEIGN ASÖLL MIÐSTÖÐIN, Lækjargötu 10 B — Sími 6530. ! IVlaður sem viidi leggja fram nokkra fjárhæð til síldveiða í haust, óskast í f jelagsskap. Æskilegt væri að viðkomandi væri vjelstjóri eða van- ur formaður. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi brjef í pósthólf 231 fyrir 18. þ. mán. merkt: „Síldveiðar“. Fullri þagmælsku heitið. TiLKYIMINilNG ósóttur fatnaður frá 1947 og þar áð- ur, verður seldur fyrir áföllnum kostnaði, hafi hans ekki verið vitjað fyrir 10. október næstkomandi. JJ^naíau^ \Jeóturlc&jar laucj Vesturgötu 33. Afgreiðum gjafapakká til Þýskalands, Austurríkis og Ungverjalands. Lúllabúð Hverfisgötu 61, sími 2064. Verslunarpláss óskast Lítið verslunarpláss á góðum stað í bænum óskast til _ leigu sem fyrst. Tilboð merkt: „Búð — 335“, sendist K afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. ■amnwH —2 herhergi og eldhús jíj óskast til leigu. Há leiga og húshjálp hálfan dag- 5 js inn. — Uppl. í síma 7779. 261. dagur ár?-in>. Árdegisflæði ki. 5,30. . Siðdegi-flæði kl. 18.05. Næíurlæknir er í læknavarðstof- u-nni. sími 5030. INæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki. simi 1760. INæturak-tur annast Hreyfill, sími 6633. I.O.O.F.l = 1309178^—7. O Afmæli Guðrún Jónsdóttir frá Eskifirði, sem nú er búsett á herbergi nr. 99 á Elliheimiiinu. er 100 ára í dag. Foreldrar hennar voru Jón Þorsteins son hreppstjóri að Snotrustöðum eystra og Guðrún Erlendsdóttir. Gamla konan er allern ennþá, en hefir tapað heyrn að nokkru, Sjötugur er í dag Jón Þorsteins- son, Þrastargötu 1. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 aíla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjnlasafnið kl. 2—7 alla viria daga. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Faiieg uppskera ; TJndanfarið hafa nemendur Skólagarðs Reykjavíkur unnið að uppskerustöríum í garðinum. Um daginn voru börnin að flokkai uppskeruna, áður cn ao liún er flutt heim. Börnin voru nijöe; ánægð með þann árangur, sem orðið hefur af starfi beirra nú í sumar og gengu hlæjandi og ánægð til starfsins. (Ljósrp. Mbl. Ól. K. Magnúss.). 26,22 650,50 650.50 181,00 135,57 13' .10 245.51 11,86 33 35 152.20 »>■ ■■■«■j«■■■■ ■iiiiiimm Gengið. Sterlingspund __________ 1C0 bandariskir dollarar _ 100 kanadiskír dollarar _ 100 6ænskar krónur ______ 100 danskar krónur_______ 100 norskar króuur ____ 100 hollensk gyllini_____ 100 belgiskir franfcar... 1000 franskir frankar ___ 100 Rvissneskir frankar_ HeilsnvemdarsíöðÍR PÓIusetnirig gegn barnaveiki held ur afram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum o£ fiir.mtudögum frá ki. 10—12 i sima 2781. Brúðkaup. í dag verða geíin saman í hjóna band af síra Háifdáni Helgas.yni, Mosfelli. Sigurrós Öiafsdóttir og Árni Guðmundsson, sjómaður. Meimili ungu hjónanna verður að Flókag. 1. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdis Pjetursdóttir, Álfaskeiði 45, Hafnarfirði og Vilhjálmur Sveins son, verkstjóri hjá Bílaverkstæði Hafn arfjaiðar. 4 * * Jakob Jónsson prestur er kominn heim úr sumarleyfi. Einkennileg framkoma. Einkennilegt er það hve sumar stúlkur. sem vinna við afgreiðslustörf í mjólkur- og matvörubúðum, eru gjörsnauðar af allri almennri kurt eisi. T.d. er það með stúlkuna í mat- vörubúðinni, sem að öllu jöfnu sting ur upp í sig ostbita, um leið og hún sker viðskiptavinunum ostskorpu. 1 mjólkurbúðinni fær ein af afgreiðslu stúlkunum sjer smá skyrslettu á vísi fingurinn, um leið og hún fer með lúkumar niður í skvrdallinn og vigt ar náunganum smáslatta. — Loks er það svo þriðja stúlkan, sem jóðlar á togleðurstuggu sinni likt og hún hefði fengið krampa í kjálkavöðvana en þess á milli leikur hún hinar fá- ránlegustu kúnstir með tugguna. Hefur nokkur fundið pakka? 1 gær var skilinn eftir pakki aust ur á Kambabrún. 1 honum eru tíma rit um læknisfræðileg efni. Eigandi tímaritanna er Sigurður Samúelsson læknir. Eskihlíð 16 B. Biður hann þann sem fundið hefir pakkann að gera sjer aðvart. Rúmlega 300 manns Málverkasýningin í sýningarskál- anum við Freyjugötu hefur nú verið opin í tæpa viku og hafa rúmlega 300 manns komið til að sjá hana. Eitt af málverkum Kjartans Guðjóns sonar hefur verið selt. Sýningin er opin daglega. Leikfimikennari Jens Magnússon hefir verið ráðinn leikfimikennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Skipafrjettir. Eiksmip 16. scpt.: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Antwerpen, fer þaðan væntanlega i dag 16. sept. til Rotterdam. Goðafoss fór frá Hull 14. sept. til Reykjavíkur Lagarfoss er i Gautaborg, fer þaðan væntanlega í dag 16. sept. til Leith. Reykjafoss er á Akureyri. Selfoss kom til Köge 12. sept. frá Lyskil. Tröllafoss kemur til Reyðarfjarðar síðdegis í dag 16. sept. Horsa er á Súgandafirði. lestar frosinn fisk. fer þaðan til Bíldudals. Sutherland kom til Siglufjarðar í gærkvöldi 15. sept. £ Jeg er að velta Jiví fyrir mjer — Hvort hægt sje a8 hneppa á skrotölu. Vatnajökull fer frá Reykjavík k?, 12,00 í dag, 16. sept. til KefLavik ur, lestar frosinn fisk. Einarsson & Zoega 16. sept.: Foldin hefur væntanlega farið frói Aberdeen til Hamborgar i gærkvöldi, Lingestroom fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Amsterdam. Reykjaneg fermir i Amsterdam á morgun. Ríkisskip 17. sept.: Hekla kom til Reykjavíkur í nót( úr vesturferð. Esja er í Reykjavík, H, rðubreið fer frá Reykjavík síodag is i dag austur um land til Akureyrai: Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er 'í Reykjavík. Útvarpið SKYRINGAR Lárjett: — 1 ábreiða — 6 frjó- korn — 8 fjall ‘— 10 hljóðstafir — 11 síðast — 12 fangamark — 13 eins — 14 lofttegund — 16 aumir. Lóðrjett: —• 2 fornafn — 3 svindlar — 4 fljót —- 5 ástaratlot — 7 fingur — 9 fyrirtæki — 10 álegg — 14 horfa — 15 frumefni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 Bronz — 6 aft — 8 as'— 10 to — 11 Kjarval — 12 íó —'13 kk — 14 eum — 16 lygna. I.óðrjett: — 2 ra — 3 ofurhug — 4 ni — 5 fakír — 7 polki — 9 sjó — 10 tak — 14 ey — 15 mn. 8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp, 15.30 Miðdegisútvarp. 16,25 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Sænsk þjóðlög (plötur), 20.00 Frjettir. 20.30 Otvarpssagan j ..Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XXXVII. (Ragnar Jóhannessou skólastjóri). 21,00 Strokkvratett út- varpsins; Sigild smálög. 21.15 ,,Á þjóðleiðum og víðavangi" (Hali - gdmur Jónasson kennari). 21.35 Tóu leikar (plötur). 21.40 fþróttaþáttuij (Brynjólfur Ingólfsson). 22.00 Frjetj ir 22.05 Symfóniskir tónleikar (plöí u.): a) Symfónisk tilbrigði fyrir1 pianó og hljómsveit eftir Césai' Franck. b) Symfónia nr. 5 í e-moli (,.Frá nýja heiminum“ eftir Dvor* ák. 23.00 Veðuifregnir. — Dag< skrárlok. S.-Rhodesíu Salisbury í gæx. TALNINGU atkvæða í þing- kosningunum í Suður Rhodes- íu er nú lokið. Sameiningar- flokkurinn hefur unnið gríðar- lega á og hefur nú hreinan meirihluta. Hlaut hann 24 þing sæti af 30. Vann 10 sæti. Frjáls lyndi flokkurinn fekk 5, tapaðí 6 og verkamannaflokkurinn fekk 1, tapaði 4. — Reuter. Ritskoðun fyrir- skipuð. Nýju Delhi í gærkvöldi. TIKYNNT var hjer í kvöld, að innan eins eða tveggja daga myndi fyrirskipað að ritskoða öll símskeyti, sem hjeðan fara, Er það gert í öryggisskyni. —• Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.