Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 2
2 MORGUJSBLADIÐ Föstudagur 17. sept. 1948. ^ Á FUNDI fræðsluráðs er hald 4nninn var s. 1. mánudag var lögð fram greinargerð varðandi ataxfssvið skólalækna. Fræðslu- íulLtrúa var falið í samráði við borgarlækni og skólalækna að undirbúa þá breytingu á erindis brjefum skólalækna, að þeim ,.je falið eftirlit með þrifnaði og boliustuháttum skólanna. Þessi ákvörðun fræðsluráðs Tíom til umræðu á fundi bæjarú r.tjórnar í gær. Katrín Pálsdóttir taldi nauð- Bynlegt að fá glöggt yfirlit um beiisufar barnanna og aðbúð þeirra bæði í skólunum og í beimilunum. Sagði hún, að það væri óverjandi að láta heilsu- verndarmál skólanna sluksast þetta áfram. Frú Katrín bar íiam tillögu um þetta. Sigurður Sigurðsson berkia- yfsxlæknir lýsti ánægju sinni yfj.r að þetta mál skyldi hafa borið á góma. Sigurður taldi æskilegt. að eftirlit og rann- r.óknir skólalækna yrðu sam- >ýmdar. I lögum frá Alþingi, oi gert ráð fyrir, að sjerstök- um skólayfirlækni, til að koma á samræmingu á rannsóknum á skólabörnum um land alt. En Reykjavík mun vera eini staður inn á landinu. sem fleiri skóla- læítnar eru starfandi og því æ.,kilegt að samstarf þeirra sje sem allra mest. Að lokum sagði Sigurður Sigurðsson. að rjett væri að slík ar rannsóknir fari fram. eftir því sem henni-verður viðkomið af skólalæknum. Borgarstjóri tók í sama sti’eng og berklayfirlæknir. Slíkt starf mun útheimta mikla vinnu skólalækna og hjúkrun- arkvenna. sagði borgarstjóri. Hann taldi hæpið að ganga end aulega frá máli þessu, á þess- um fundi, án frekari rannsókna. Þá mótmælti borgarstj. þeirri ásökun Katrínar Pálsdóttur, á hendur skólalæknum, um að þeir láti heilsuverndarmál skól anna slukast þetta áfram, eins og frúin orðaði það. Sagði borg arstjóri ætla að læknarnir ræktu vel starf sitt og því slík- ai ádeilur órjettlátar. Að Iokum lagði borgarstjóri iil, að tillögu Katrínar yrði vís að til fræðsluráðs til frekari afgreiðslu. Var það samþykt, en fulltrúar kommúnista sátu hjá við atkvæðagreiðslu. Watíerskeppnin fiefsi á laugardag WALTERS-KEPPNIN í knatt- spymu hefst um næstu helgi og verða þá leiknir tveir leikir. — Alls taka fimm lið þátt í keppn- «mi. Valur, Víkingur, KR oy Eram senda öll meistaraflokks- ’iið, en Fram sendir ennfremur í. fiokks lið sitt. Á laugardag fer fram keppni rr.illi Vals og Fz’am (1 fl.). Dö aari er Sigurjón Jóns- Mjn. KR og Víkingur keppa svo á sunnudag. dómari Hrólfur Benediktsson. Er þetta útsláttarkeppni. jþannig að það lið, sem tapar. einurn leik, fellur úr. Jarðarför Zdanovs Jarðarför „rauða prinsins“, Zdanovs, sem af mörguin var talinn eiga að vera eftirmaður Stalins var liin glæsilegasta. Þeir Stalin, Molotov og Malinovski gengu næstir kistunni, en fyrir kistunni var borinn risa mynd af hinum látna, þar næst komu foringjar úr Rauða hernum, sem báru hciðursmerki marskálksins á flau- elispúðum. Kistan var sett við hlið kistu Lenins og gárungarnir í Moskvu sögðu, að Zadanov hefði nú jaínmikið rúm og meðai verkamannsfjöiskvlda í Rússlandi, cn hann fór með húsnæðis- mál Sovjetríkjanna á meðan hann lifði. Handknatffefks- æfingar innanhúss byrjaðar ÍÞRÓTTAHÚS íþróttabanda- lags Reykjavíkur hefir nú ver- ið opnað fyrir vetrarstarfsemi íþróttafjelaganna. Aðallega er þar æfður handknattleikur og því sjerstök ástæða fyrir hand- knattleiksunnendur að fagna því. Handknattleiksmótin. Einn af handknattleiksfröm- uðum bæjarins hefir skýrt blað inu svo frá að mikill áhugi væri nú meðal handknattleiksmanna um að breytt yrði til með hand- knattleiksmótin, t. d. að ís- landsmeistaramótið byrjaði mik ið fyrr en áður, helst um 20. okt. og að því verði lokið um 20. mars. Heimsmeistaramót í handknattleik. Ennfremur kvað hann mild- ar líkur til þess, að heimsmeist- arakeppnin í handknattleik innanhúss færi fram í Svíþjóð 1949 og myndi sú keppni þá fara fram nokkru eftir áramót- in. Eftir ummælum þeirra er- lendu handknattleiksflokka, sem hingað hafa komið gætu íslendingar vel tekið þátt í því móti, en til þess þurfá hand- knattleiksmennirnir skiljanlega að þjálfa vel og samviskusam- lega og láta sjer skiljast að það er fyrst og fremst undir einstaklingunum komið að kom ast í góða þjálfun. Reykjavíkurmótið. Reykjavíkurmótið mun fara fram á svipuðum tíma og í fj'rra og munu Reykjavíkur- meistararnir keppa við Iþrótta- bandalag Hafnarfjarðar strax að því móti lolcnu. Sjersamhand. í ráði er að lengja keppnis- tímann hjá kvenflokkunum og eins í 2. og 3. aldursflokki, og mun HKRR fjalla um þau mál á næstunni og sömuleiðis með stofnun sjersambands fyrir handknattleik. Hvenær á að refsa fyrir hönd! WALTERS-mótið bvrjar á laugardag, og þar sem margir áhorfendur — og því miður einnig leikmenn — gera sjer ekki ennþá Ijóst, hvenær dóm- arinn á að refsa fyrir „hönd“, vil jeg vekja athygli á eftirfar- andi: 9. v'rein Knaltspyrnulaganna: „Enginn leikmaður ( að mark verði undanskyldum, þegar hann er á sínum vítateig) má snerta knöttinn viljandi með hendi“. Alþjóðaákvæði F.I.F.A.: „Að handleika knöttinn er að snerta við knettinum af á- settu ráði með hendi eða armi. Dómurum er skylt að gera greinarmun á því, hvort knött urinn er viljandi eða óviljandi handleikinn, þar sem ekki er um leikbrot að ræða nema knötturinn sje handleikinn af ásettu ráði. Leiðbeiningar íil dómara: „Gættu að þvi mikilsverða atriði, að það er ásetningsbrot ið gegn leikslögunum, sem verð ur að refsa fyrir. — Það er ckki rjettlátt að refsa, nema um vísvitandi verknað sje að ræða“ Leiðheiningar tii leikenda: „Láttu dómara um að dæma „hönd“ eftir eigin frumkvæði". Af þessu sjest að það er að- eins „hönd“ gerð af ásettu ráði, serrt á að hegna fyrir. 1 þessu sambandi hefir það ekk- ert að segja hvort leikmaður- inn iiagnast á því. Dómarinn verður að vera öruggur með að höndin hafi verið viljandi gerð. Ef svo hefir ekki verið á hann ekki að hegna fyrir það. — Auð vitað getur dómarinn dæmt rangt, en það er hans álit, stm ræður. Það kom t.d. einu sinni fvrir mig, að jeg dæmdi víta- spyrnu á Ólaf heitinn Þorvarðs son í Fram, fvrir — að mínu áliti — viljandi hönd, en löngu seinna trúði hann mjor fyrir því, að hann hefði sjálfur ekki Frh. á bls. 12. Framkvæmdir hefjast í Laugardal næstu daga Upplýsingar frá iormann! la ugardalsnef ndar Á FUNDI bæjarstjórnar í gær skýrði Jóhann Hafstein frá þvt vegna fyrri frjetta um það, að fyrirhugaðar framkvæmdir J Laugardalnum vegna undirbúnings íþróttasvæðis hefðu stöðv- ast vegna synjunar á efnisleyfi, að Fjárhagsráð hefði nú, eftit! nánari athugun málsins, veitt nægjanleg leyfi til þess að fyriri hugaðar framkvæmdir yrðu unnar á þessu ári. Jóhann Hafstein sagði, að‘*r fregnin um stöðvun fram- kvæmdanna hefði komið sjer mjög á óvart, þar sem þetta mál hefði haft svo langan aðdrag- anda og væri í senn brýn þörf vegna íþróttamannvirkja og ó- hjákvæmileg nauðsyn af heil- brigðisástæðum, þar sem hin vaxandi íbúðarhverfi hefðu ann ars ekkert frárennsli noma eftir opnum Laugalæknum. Tafir á framkvsemdum Bæjarstjórn og bæjarráð hefðu lagt mikla áherslu á að hi'aða þessum verkum tvö síðastliðin ár, en framkvæmdir dregist alltof lengi. í fyrra sumar hefði bæjarverkfræðingur talið að ekki væri hægt að byrja á verk- inu fyrr en fengin væru frá Ðanmörku stálsteypumót til þess að steypa í hinar stóru pip ur. En dráttur varð á innflutn- ingsleyfum fyrir þeim. Bæjar- stjórn samþykkti þá að geyma á sjerstökum reíkningi fjárveit- ingu þá, sem ætluð var til fram kvæmdanna 1947, og íþrótta- nefnd hefur á sama hátt fallist á að leggja til hliðar framlög íþróttasjóðs, samkvæmt tilmæl- um Laugardalsnefndar. Þannig ætti Laugardals- nefnd nú yfir að ráða um 1)4 miljón króna til framkvæmd- anna. Laugardalsnefnd vildi láta byrja á skurðgreftri í vor, þegar von var á steypumótun- um á hverri stundu og skrifaði bæjarráði þar að lútandi, en bæjarráð lagði áherslu á það við bæjarverkfræðing, að verkið gæti hafist sem fyrst. Bæði bæj- aarverkfræðingur og Einar Páls son, sem gegndi störfum fyrir hann, töldu hins vegar ófært að byrja fyrr en mótin væru kom- in. Þau komu fyrri partinn í júní, en samt var fyrst 10. ágúst beðið um meira efnisleyfi hjá Fjárhagsráði til framkvæmd- anna. Fjárhagsráð tók vcl í málið Jóhann Hafstein sagði, að það væri skoðun sín að þeir menn, sem bæjarráð fol að ann- ast framkvæmdirnar, hefðu ekki fylgt málinu r.ógu vel fram. Hann sagðist hafa átt tal við fulltrúa Fjárhagsráðs, Helga Eyjólfsson, og hefði verið auð- sótt að taka málið til nýrrar yfirvegunar í Fjárhagsráði, sem hefði nú veitt nægjanleg leyfi, eftir að aðstæður allar voru skoðaðar með bæjarverkfræð- ingi. Málið lægi nú þannig fyrir að engar tafir ættu að þurfa að verða á leið þess. Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, sagði að vitað væri að framkvæmdirnar við framræsl una hefðu tafist alltof lengi. Síðan skýrði borgarstjóri frá því, að bærinn hefð: sótt til Fjárhagsráðs um að fá á mán- uði hverjum 50 smál. af sem- enti og er hjer inniíalið sem- ent til pípugerðar fyrir fram- ræslu Laugardals. Fjárhagsráð veitti ekki leyfi fyrir meiru en 25 smál. á mánuði, en það magn nægði ekki til framræslunar, 40 sniál. af sementi Fjárhagsráð hefur nú endur- daga, sagði borgarstjóri að lok-i um. skoðað afstöðu sína og á fundl þess í gær, var ákveðið að sem- entsskammtur bæjarins skvldí vera 40 smál. á mánuði. Þetta nægir til þess að hægt er að hefja framkvæmdir við fram- raaelu Laugardals og verðui’ byrjað á að steypa rörin næstu daga. Sænska sffémin i V6lðif í$Sc ikUffli slúdenf námssiyrk SÆNSKA ríkisstjórnin hefur á- kveðið að veita íslenskum stúd- ent styrk til háskólanáms í Sví- þjóð á vetri komanda. Nemur fjárhæðin 2.300 sænskum krón- um, auk 300 sænskra króna í ferðafje. Menntamál sráðunsytið hefur mælt með t ' i, að Jón Svein- björnsson, Áriúnsbrekku, Rvík, hljóti styrk þcnna til náms í grísku við háskólann í Uppsöl- um. —----*;-------- Bfanksrs I©sn keppir í Fitt.i!andi eg fer iil Is9ral>u í janúar Helsingfors í gærkvöldí FANNY BLANKERS- KOEN hollenska konan, sem á Ölymp' íuleikunum var sigursælust allra keppenda, hljóp hjer i dag á heimsme'ttímanum í 80 m, grindahlaupi, 11,2 sek., en það met á hún sjálf. Hún vann einnig 100 m, hlaup kvenna, hljóp á 11.8 sek* sem er 1/10. sek. betri tími er( hún náði á Ólympíuleikunum. Það hcfir verið tilkvnnt, aS Blankors-Koen fari í ferðalap til Ástralíu í janúarmánuði n. k. ásamt manni sinum og böri i um. — Beuter. PEORIA — Hæstirjettur Illinois hefur úrskurðað, að flokkui- Henry Wallace fái ekki að bjóðg þar fram til forsetakccninga. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.