Morgunblaðið - 18.09.1948, Page 2

Morgunblaðið - 18.09.1948, Page 2
2 MORGUDIBLAÐIÐ Laugardagur 18. sent. 194S Hugrelikl, þrek ©g vilja- ffesta voru meginkostir Folke Bernadotle Fjelag Sameinuðu jDjóðanna á Islandi minnist Jean Masaryks Fjftir Dou Campell, frjetíaritara Reuters. LONDON DEEINADOTTE greifi varð 53 «ra gamall. Jeg kynntist hon- vuii fyrst i sambandi við Palest ínudeiluna, en eftir að hann tók að sjer sáttasemjarastarfið, 'ui ngcTkst jeg hann þvínær dag )ega. Hann var skipaður sátta- eemjari Sameinuðu þjóðanna í maíraánuði síðastliðnum. en nour hafði hann, eins og kunn- ngt er, áunnið sjer mikið traust og verðskuldað lof fyrir starf sitt í þágu stríðsfanga í fjöl- mörgum löndum. Hann var hugrakkur fram úr hófi og gafst aldrei upp. Palestínudeil an og afskipti hans af henni svndu þetta ljóslega. Þegar út lifið var svartast, var viðkvæðið )afuan, að hægt væri að leysa þetta vandamál — enda þótt Ihann játaði það, að möguleik- arnir væru um það bil einn á móti hundrað. Hann starfaði æfiiangt í þágu friðarins Bernadottc ræðir við frjettamenn í Jerúsalcm. „Friðarstarfið er heiður4'. Hann vissi sannast að segja ekki hvað það var að gefast upp. Að minnsta kosti ljet hann aldrei á því bera. Hann vissi, að ; hann hafði tekið að sjer verkefni, sem margir álitu von laust. en aðstaða hans kemur Ijóslega fram í orðunum. sem h-uin notaði, er hann ávarpaði þá aðstoðarmenn sína, sem Infa áttu með höndum eftirlit með vopnahljeinu: „Ykkur hef ur verið fengið vandasamt verk efni i hendur. En þið getið ætíð 'veríð hreyknir af því að vinna íyrir friðinn“. Pjernadotte var geysimikill etarfsmaður. Honum fannst t þ tð smáræði að fljúga á einum o ’ sama deginum til höfuð- borga þriggja eða fjögurra landa og ræða þar við leiðtoga Araba og Gyðinga. Enda þótt liitm væri ekki heilsuhraustur -— einkalæknir hans var hon- uni stöðugt samferða — var haun óþreytandi í friðarstarfi sínu P.emadotte var trúaður mað ur, en hann var einhver lítil- íátasti maðurinn, sem nokkru sinni gisti í „Rósahótelinu“ á Ritodes. Hann klæddist oft knje siðum buxum og khakiskyrtu. Meðan hann dvaldist á eynni, fór hatm á hverjum morgni fyr ir morgunverð í sjóinn, ásamt Esteíie konu sinni og sonum sínum tveimur, Oscar sem er 14 ára og Bertil, tiu ára. Hfraerlflist ekkert. einu. „Já“, svaraði Beinadotte, „en hvers vegna spyrjið þjer?“ „Vegna þess“, svaraði Himml er, „að ef einhver af þessum sprengjum verður yður að bana munu bandamenn saka mig um að hafa myrt frænda Svía- konungs“. Önnur aevintýri. Bernadotte greifi var i loft- varnabvrgi i Berlín fyrir rúm- lega fimm árum síðan, er sprengja fjell á sænsku sendi- ráðsbygginguria og hún brann til grunna yfir höfðinu á hon- um og sendisveitarstarfsmönn- unum. ETm ári seinna sprakk flugsprengja skammt f'á hon- um. í Palestínu voru hætturn- ar allt í kringum hann. 1 Jeru salem varð hann að ganga fram hjá skyltum, sem á stóð: „Þjer getið átt Stokkhólm — Við eigum Jerúsalem". Plann brosíi að þessu. Þegar Folke Bernadotte fjellst á að reyna að sætta Araba og Gyðinga í Palestínu, sagði hann Trygve Lie, aðah'itara S.þ., að hann gæti ekki lofað því að starfa lengur en í sex mánuði. Hann gaf aldrei í skyn, að hann mundi víkja frá þessari ákvörðun sinni, af því hann gerði sjer það ákaflega ljóst, hversu mikið einn maður getur lagt á sig. Hindúar segja að Hyderabad hafi gefist opp Hersveiiir þeirra komnar að höíuðborg farsladaemisins London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbiaðsins frá Reuter. UTVARPIÐ í Delhi hafði það í dag efitr útvarpsstöðinnj L Hyderabad, að Osraan Ali Khan fursti hafi skipað her sínum að leggja niður vopn og gera enga tilraun til að hindra för Hindustanhers til Secundarabad, virkisborgar þeirrar, sem Hindú ar hafa krafist að fá að hafa setulið í um óákveðinn tíma. þvo var helst að sjá. sem Beraadotte kynni ekki að hræð .jst, Hann sagði þeim. sem þetta ritar. einu sinni frá því, að líimmler hefði reynt að bræða' sig. er þeir ræddust við 'um afhendingu þeirra fanga, soju nasistar tóku á Norður- lÖJidum á stríðsárunum. Skyndilega var loftvarna- joierki gefið og sprengjunum xigrtdi niður allt í kringum þá. ,~Hafið þjer áreiðanlegan bíl- stjóra?“ spurði Himmler allt 1 Samkvæmt útvarpsfregn þess ari, hefur stjórn Hyderabad þegar sagt af sjer, en hersveit- ir Hindúa eru komnar fast að Hyderabad-borg. höfuðborg furstadæmisins. Óttast um skærur. Enn er of snemmt að sjá, hvort fregnin um uppgj Hyd- erabak kemur til með að koma í veg fyrir skærur milli Hindúa og Múhameðstrúarmanna í höf uðborg furstadæmisins. Ef til slíkra átaka kemur, er hinsveg ar óttast, að þau breiðist út um gjörvallt Indland. en það gæti vitanlega haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar í för með sjer. j Pravda ræðst á Lie. MOSKVA — Rússneska blaðið Pravda hefur ráðist á Trygve Lie, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, og sakað hann um stuðning við Vesturveldin. Sýning um siörf samlakanna í undirfaúningi • Á FUNDI, sem haldinn var í Fjelagi Sameinuðu þjóðanna hjer í Reykjavík í fyrrakvöld, minntist formaður fjelagsins, Ásgeir Ásgeirsson, alþingismaður, Jan Masaryks og hina sviplega andláts hans. En Masaryk var eins og kunnugt er formaður sambands Fjelaga Sameinuðu þjóðanna. — Risu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við hinn látna stjórn málaleiðtoga og friðarvin. Þessi fundur Fjelags Sam- einuðu þjóðanna er fyrsti al- menni fundurinn, sem haldinn er í fjelaginu síðan það var stofnað. Skýrði formaður þess frá því, hvað gerst hefði í mál- um fjelagsins. Fjelaginu hefði borist boð um að senda fulltrúa á Sumarskóla Sameinuðu þjóð- anna, sem haldinn var í Genf 1.—13. ágúst. Sat Axel V. Tu- linius lögfræðingur hann fyr- ir þess hönd. Þá hefur fjelagið sótt um upptöku í Samband Sameinuðu þjóðanna og situr í'innur Jóns- son alþingismaður fund fjelag- anna, sem kom saman í Genf í þessari viku. Svning í undirkúningi. Enn fremur hefur fjelagið i undirbúningi að efna til sýn- ingar, sem sýni starfsemi og til- gong Sameinuðu þjóðanna- — Hefur stjórnin haft samband við Jörund Pálsson teiknara um það mál. Auk þess, sem formaður ræddi fjelagsmál, flutti hann ræðu um stofnun og starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Þá flutti ungfrú Kristín Biörnsdóttir, sem er starfsmað- ur hjá upplýsingadeild S. Þ. í New York erindi um Fjelög Sameinuðu þjóðanna, en að lok um var sýnd fróðleg kvikmynd frá starfsemi EíNRA. Þessi fyrsti fundur F'jelags Sameinuðu þjóðanna var hinn ánægjulegasti. Var hann hald- inn i Oddfellow. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ skýrði Mbl. svo frá í gærkvöldi, ,að sala happdrættisskuldabrjefa hefði í gær verið svipuð hjer í Reykjavík og í fyrradag. Og bafa nú á þrem dögum selst hjer brjef fyrir allmikið á þriðju milj. króna. Sala brjefanna utan Reykja- víkur mun hafa farið enn vax- andi í gær og hafði fjöldi um- boðsmanna úti á landi þá lokið sölu allra þeirra brjefa sem þeim hafði verið send. Augljóst er að þátttaka al- rr.ennings i lánsútboði þessu er mjög mikil. Fullyrða má, að á þrem fyrstu söludögunum hofi selst næstum þriðjungur brjefanna. — 7,5 milj. Framh. af bls. 1 samþykkti Alþjóðaflugmála- stofnunin að samningur yrðl gerður um mál þetta milli þeirra ríkja, sem hltu eiga að máli. Skipting greiðslunnar. Samkvæmt samningi þessurrr, fær ísland greiddar 7,5 miljón- ir króna fyrir flugþjónustq veitta á tímabilinu frá miðja ári 1946 til 1. janúar 1949. Þar af greiða Bandaríkjamenn 61,7%, Bretar 11.1%, Belgir 1,2%, Kanadamenn 9,3%, Dan ir 1,85%, Frakkar 4,6%, Hol- lendingar 5,6%, Norðmenn 1,85% og Svíar 2,8%. « Kostar 650.009 deiiara. Frá ársbyrjun 1949 er gert ráð fyrir að flugþjónustan muni kosta sem svarar $650.000 á árí og mun þeim kostnaði skipt þannig, að ísland greiði 17,5%, Bandaríkin 48,7%, Belgía 1,8% , Bretland 9,9%, Kanada 7,1%, Danmörk 1,7%, Frakkland 4,1%, Holland 4,9%, Noregur 1,7% og Svíþjóð 2,6%. Sú þjóð, pcm mest greiðir til flugþjónustunnar eru Bandarík in og hafa f u stutt vel og drengilega a5 farsælli úrlausn þessa máls. Framh af bls. 1 ström, hermálaráðunauti greif- ans, og gaf honurn fyrirmæli um að hefja þegar í stað rann- sókn á morðinu og senda S. Þ. skýrslu hið fyrsta.', Hver verður afleiðingin? Öryggisráðið er fyrst og fremst kvatt saman til þess að heiðra minningu hins látna og votta ekkju og börnum Berna- dotte samúð sína. Ómögulegt er hinsvegar að segja fyrir um, hvaða áhrif þetta hryllilega morð hefur á aðstöðu ráðsins til Palestínudeilunnar. N ýlenduráðstef na London í gær. RÁÐSTEFNA bresku ný- lendnanna í Afríku hefst í London 29. þessa mánaðar. All- ar nýlendurnar munu senda fulltrúa, og Bretakonungur heí' ur móttöku í Buckingham Palace um það leyti er ráð-* stefnan hefst. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.