Morgunblaðið - 19.09.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1948, Blaðsíða 4
4 K&RGIJNBLAÐIB Sunnudagur 19. sept. 1948 1 HEiMSKUNK - f y r i r g æ ð z J. A. PHILLiPS & CQ. LTD. S«THWiCX. SiaHINGHAM, ENCLAÍS R eið hj 61 »■ - S. í. B. S. Almennur dansleikur verður haldinn í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. — Að- göngumiðar seldir frá klukkan 8. Quintet Baldurs Kristjánssonar leikur Söngvari: Haukur Morthens. Danskeppni: JITTERBUC Verðlaun. — I.jóskastarar. «»'■ BJÖRN TH. BJÖRiVSSON, listfræðingur flytur II. erindi sitt um Islenska myndlist á miðöldum í Austurbæjarbió í dag klukkan 1,15. — Sýndur verður fjölli skuggamynda af gömlum íslenskum listaverkum. Aðgöngumiðar í Listamannaskálanum og í Austur- bæjarbíó eftir kl. 11. ii ra ■ Málnmgciivörur, Erum einkaumboðsmenn á Islandi f>TÍr A /S A. HOLMBOES, LAKKFABRIK, Horsens, Danmörku. og seljum allar tegundir af málningarvörum beint frá firmanu. Sýnishorn og verð fyrirliggjandi á skrifstofu okkar. C^cj^ert -J*\riótján55on &C (Jo h.p. íungumálaskóli „Beriitz1’ Ji: tekur til starfa 1- október næstkomandi. Kennd verða * |m þessi tungumál: íi ENSKA, FRANSKA, ÞÝSKA. Væntanlegir nemendur geta innritað sig til keonslu f;j í einu, tveim eða öllum námsgreinum eftir vild. Kennsla j;i fer fram með Berlitz-aðferðinni, þar sem sjerstök áhersla 'j: er lögð á talað mál og framburð — að gera nemendiun jj fært að bjarga sjer á þessum tungumálum á hagný^an ;■ hátt. — Stálþráðartæki og skuggamyndir verða notuð ;: við kennsluna. «> H Upplýsingar og innritun daglega í in ' ’ ^ ji Barmahlíð /3, sími 4895. kl. 6—8 e. h. «uamninonniiiinuH>iniiimaiin»nHimiiiíirnTiMMiM«iimímifc 263. dagur árNÍns. j Árdegisflæði ki. 6,50. SíðdegisflæSi kl. 19,05. Helgidagslæknir er Þórarinns Sveinsson. Reykjaveg 24, sími 2714 Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Ið unni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Næturakstur annað kvöid annast I.itla bilstöðin, simi 1380. STUARTn 39189237 Fjárln Uppt. I.O.O.F. 3=1309208= I I.O.O.F. — Ob.lP—130921814. Söfnin. LandsbókasafniS er opið kl. '0—I 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laagardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla viria daga. — ÞjóðininjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á suiíhu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nenri laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þritju daga og fimtudaga kl. 2—3, j Gengið. Sterlingspund______________26,22 100 bandarískir dollarar .. 650,50 100 kanadiskir dollarar___ 650,50 100 sænskar krónur _____ 181,00 100 danskar krónur______133,57 100 norskar krónur________ 131,10 100 hollensk gyllini ____ 245,511 100 belgiskir frankar_____ 11,86, 1000 franskir frankar_____ 33.35 100 svissneskir frankar___152.20 Heilsuverndarstöðin PÓiusetning gegn bamaveiki held ur afram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum uk fimrntudögum frá kl. 10—12 i sima 2781. Afrmeli 75 ára verður á morgun, 20. sept. frú Sigríður Sigurðardóttir sem lengi bjó á Laugarnesveg 63, en nú á Smirilsveg 29 F. j 45 ára er í dag frú Anna Sigurð-! ardóttir frá Ási. j Frú Þóra Ólafsdóttir Smiðjustig 9 verður 50 ára í dag. Ísíansk myndiis! Biörn Tli. Björnsson flytur annan fvrirlestur sirm uttí idraska myn<3- !ist á niíðölAum í Austurbæjarbíó í dag kl. 1,15. I þessu erintli mun htinn ræða uni gotncska stiliun á 14. öld og svna fjölda skuggamynda af >s- lensktim listavcrkum frá þcitn ttma. band af sjera Jóni Thorarénsen, ung frú Laufey Þorfeifsdóttir og hr. Þor- bjöm Albert Þorbjörnsson. Heimili ungu hiónanna verður að Hjallalandi Kaplaskjóli. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Kaupmaimahöf:). ungfrú Svan hilaur Jóhannesdóttir frá Húsavik og Einar Þórir Sigurðsson garðyrkjumað ur Reykjavík. Iíeimili ungu hjón- nnna er fyrst um sinn Llallandsvej 5A Kgs. Lyngby. Brúðhjónin eru væntanleg heim í haust og heimili þeirra verður’ Miðtún 22, Rej’kjavík. Hjónaefni. I dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jarðþrúður Pjetursdóttir, (Pjeturs Zophoniassonar) og Anton Lynddal fyrsti matsveinn á e.s. Goða foss. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Þorsteinsdóttir, Tjamar giitu 5 og Jakob Sveinbjörnsson, bif- reiðastjóri Máfahlíð 35. í Sjálfstæðishúsinu Trio Sjálfstæðishússins leikur ýms lög úr myndinni Ástaróður, 1. E. Urbach: Morgundögg á leiði Schumanns 2. R. Schumann; a) Tileinkun b) Draumsýn 3. R. Schumann: Aufschvvung. J. Brahms: Intermesso 4. J. Brahms: a) Vals í As-dúr b) Vögguvisa Jeg er að velta þvi fyrir mjer — hvort hægt sje að gera við föt mcð húbótum. mmiúM kfðHiála Frú Þórunn Ingvarsdóttir Ijósmóð ir Barónsstíg 59 verður 60 ára í dag, (.9. sept.). Hún var ljósmóðir fyrst á Hófsfjöllum, einni erfiðustu sveit landsins, siðan gengi hún senl skipV ud ljósmóðir Djúpavogi, Stöðvarfirði’ og síðast í Biskupstungum og Laug ardal. I dag senda vinir hennar og kunningjar henni bestu árnaðaróskir. Ríkarður Jónsson, listamaður, er sextugur á morgun mánudag, en ekki í dag eins og mis ritaðist í blaðinu i gær. ' Brúðkaup. í dag verða gefin saman á Fá- skrúðsfirði, ungfrú Berta lónsdóttirj og durihíáúgur Snædal stud. med.1 Heimili ungu hjónanna verður að Sól e iargötu 5. I gær voru gefin saman í hjóna- SKÝRINGAR: Lárjett: 1 brennur — 6 á litinn — 8 á nótum — 10 tvíhljóði — 11 vanir —■ 12 frumefni — 13 eins — 14 þá- tið — 16 vitleysa. Loörjett: 2 samtenging — 3 nábú- ar — 4 saman — 5 bandi — 7 viður — 9 svar — 10 tré — 14 tala rómv. — 15 eins, Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 Ragna — 6 ala — 8 is — 10 .ap -—11 skífuna — 12 to — 13 au — 14 sná — 16 svark LóSrjett: 2 aa — 3 glófana — 4NA — 5 tísta — 7 spaug —- 9 ,ko — 10 ana — 14 SA'. — 15 úr. 5. Frariz Liszt: Fantasia. 6. J. Brahms Ungverskir dansar ní 5—6 7. Syrpa af þekktum lögum. Fínnsku börnin föðurlausu V inir Finnla'nds eru margir hjer« lendis og hefir fjölgað við heimsókrl irnar í sumar. Er það auðsætt meðal annars á því. að í hvert skipti sem jcg hefi getið um: „Nú eru nýkomin skilriki um nokkra munaðarleysingja! austur þar“, — þá koma fleiri tilboði um styrk, en skilríkin eru. MórgunX hjálpfúsum þykir vænt um að vitg( einhver deili á þeim, sem gjöf þeirrai fær, og' komast í brjefasamband við þí. — Nú eru nýkomin skilríki fráí „Manneiheimforbundet" um nokkuri munaðarlaus börn finnsk, sum „fötl- uð“. ön.nur' ekki. Það verður síðastai sendingin af því tagi. sem jeg telf vif a. m, k, þetta ár. Væri æskilegt að geta afgreitt hana sem fyrst. Eng inn veit hvenær leiðin kann að lok« ast \'æntanlegir „fóstrar“. vinii" Finna, eru því beðnir að koma tii miu sem fyrst. Sigurbjörn A. Gislason, sími 3236, Siglufjarðarskarð Vegna snjókomu undanfarna dagx hefur Siglufjarðarskarð verið ófærl bílum. — I fyrrinótt var skarðið rutf og fóru fvrstu bílarnir um það í gæri, Full af erlendum skipum Á Siglufirði er höfnin nú þjettskip u5 erlendum skipum, sem í sumar. hafa verið að sildveiðum. Skipin hafa orðið að biða lengi vegna veðuis, tii að komast af stað. Nú vantar vitni Föstudaginn 17. þ.m. ók vörubif re:'ð á bifreiðina R-4998, á bílastæð- inu við Lækjargötu. Maður nokkur mun hafa haft tal af bílstjóranum á vorubilnum og við hann vill rann sóknarliigreglan eiga til hið allra ■fyrsta. Sundæfingar íþóttafjelaganna i Sundhöllinni hefj-- ast á morgun kl. 8.30 e.h. og verða eins og s.l. vetur á mánudögum og miðvikudögum hjá IR og Ármanni og þriðjuctögum og fimmtudögum hjá KR og Ægi. K venr j ettindaf j elag íslands hefur vetrarstarf sitt Fyrsti íundur Kvenrjettindafjelags íslands vcrður haldinn í Tjarnarkaffi n.k. mánudagskvöld, 20. sept., kl. 8,30 — Á þcssum fundi verður að sjálf- sögðu rædd vetrarstarfsemi fjelags- ins. Ennfremur verður þar flutt yfir lit yfir störf og ályktanir 7. lands- fundar kvenna, er haldinn var í Reykjavík í júnímánuði s.l. ■— Að lokum verða sýndar kvikmyndir m.a. frá afmæli fjelagsins. — Kvenrjett- indafjelag íslands er í örum vexti og nýtur vaxandi trausts. Fjelagskonur ættu að hafa hugfast að fylkja sjer sem best um fjelagið og íjölsækja fundi þess. Skippfrjettir. lííkisskip 19. sepl.: Hekla er í Reykjavik, fer hjeðart annað kvöld austiu" um land til Akurs eyrar. Esja er í Reykjavík. Herðm breið er á Austfjörðum á norðurleið. , Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill ec í Reykjavík. Eimskip 18. sept.: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Rotterdam í dag 16. sept. til Hul3 Goðafoss kom til Reykjavíkur í morg un 18. sept. frá Hull. Lagarfoss fór frá Gautaborg 16. sept. til Leith.. Reykjafoss fór frá ísafirði kl. 10.00 í morgun til Reykjavikur. Selfoss er í Köge. Tröllafoss er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun 19. sept. frá eRyðarfiiði. Horsa er á Vestfjörðum, lestar frosinn fisk. Sutherland er á Siglufirði. Vatnajökull fer frá Vest- mannaeyjum í dag 18. sept. til HulL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.