Morgunblaðið - 19.09.1948, Page 12

Morgunblaðið - 19.09.1948, Page 12
•yEfiURÚTLITIÐ: FaxafCAá: Vestan- og síðan norð-vestara s«nningskaldi. Skúra- og jdlja- \eður. NÆR OG FJÆR cr á 7. síðii blaðsins í dag. ommúnistar hafa tapað i sex Kosið í sjö fjelögum ídag Danakðnungur opnar vöru- K.höfn í gærkveldi. FRIÐRIK Danakonungur opn aði í dag hjer í Kaupmanna- höfn stærstu bresku vörusýn- inguna. sem haldin hetir verið KOSNINGARNAR til Alþýðusambandsþings hafa nú staðið yíir í viku. Á þessum tíma hafa kommúnistar tapað kosningu t sex verkalýðsfjelögum. — Á mörgum öðrum Stöðum fengu kommúnistar aðeins lítinn meirihluta, þar sem þeir áður voru nær einráðir, þrátt fyrir alískonar bolabrögð, sem hinar komm- únistísku stjórnir f jelaganna beittu andstæðinga sína. — Komm- únistar- hafa reynt að breiða vfir ófarirnar með gleiðgosalegum lyrirsögnum í Þjóðviljanum, þar sem þeir hafa talað um „sigur utgn Bretlands __ j>úsundir feinin'garinnar“. En stórar fyrirsagnir fá aldrei hulið þær stað- breskra fyrirtækja sína þar vör í éyndir, að kommúnistar hafa tapað í mörgum f jelögum, er þeir ur rr. __ Konungurinn ræddi böfðu meirihluta í áður, nú síðast í fyrradag í Múrarasveina- um þrengingar Breta á stríðg- ijelagí Reykjavíkur, en þar fengu þetr hina háðulegustu útreið. árunum og sagði að þeir hefðu Kommúnistinn fjekk varla helming atkvæða á við Ólaf Páls- orðið að leggja harðar að sjer son, sem lýðræðisflokkarnir höfðu í framboði í fjelaginu. j en flestar aðrar þjóðir. — Her- toginn af Glaucester flutti kveðj Allar reglur brotnar. í kosningunum í síðustu viku eönnuðu kommúnistar bað á á- f>reiíanlegan hátt, hversu fjar- tægir þeir eru öllu lýðræði og iiversu ofbeldishneigðin e r rík í Jfteim. Þeir þverbrutu kosninga- fegluf í mörgum fjelögum og beifctu andstæðinga sína rang- indum og ofríki. Voru þessar aðferðir þeirra slíkar, að líkast var kosningum, þar sem leik- reglur hins „austræna lýðræð- is“ eru í heiðri hafðar og rjett- indi fólksins einskis virt. heldur en í lýðfrjálsu landi. Þeir neit- uðu um alsherjar atkvæða- greiðslu í Hlíf í Hafnarfirði. þó að miklu fleiri fjelagar út fje- Jaginu, en tilskilið er í lögum Alþýðusambandsins, óskuðu þess. í ,.Þrótti“ á Siglufirði bættu þeir fjölda manns inn á kjörskrá eftir að kosning var hafin. Á Eskifirði útilokuðu þeir tugi manna frá að neita kosningarjettar síns. í Fjelagi garðyrkjumanna í Reykjavík og á Seifossi hindruðu þeir inn- töku nýrra meðlima, og höfðu eumir nýju fjelaganna borgað ur frá Bretakonungi, en hann istar kosningar fram fara í er fuljtrui hans á nærri öllum þeim verkalýðsfje- 1 lögum, sem þeir þóttust vissir um sigur í. Og með upplognum æsifregnum um gengislækkun og fleira, hugðust þeir brjála hugsun fólksins og leiða það frá að hugsa raunhæft um mál- ið. Á þennan hátt, ætluðu þeir sjer að brjóta á bak aftur and- stöðuna, en þessar fyrirætlanir þeirra hafa gjörsamlega mis- tekist. Lygafregnum þeirra hef ur verið hnekkt og þeir standa eftir eins og fyrri daginn, af- hjúpaðir sem ósannindamenn. Kosningar í þessari viku. í þessari viku fara fram kosningar í fjölmörgum verka- lýðsfjelögum víðsvegar um land. í dag verður meðal ann- ars kosið í: Sveinafjelagi skipa- smiða í Reykjavík. á Eyrar- bakka, Fáskrúðsfirði. Vík í Mýr dal, Glæsibæjarhreppi í Eyja- firði og í Landssambandi síld- verkunarmanna á Siglufirði. Er þess að vænta, að and- synmgunm. j I kvöld hafði konungur inni boð fjelagsgjöld til fjelaganna um stæðingar kommúnista fjöl- nokkurn tíma. í öðrum fjelög- um Ijetu þeir menn, sem mjög mikill vafi leikur á, að sjeu fje- lagar, greiða atkvæði. Siíkar aðfarir eru ekki ein- ungis brot á lögum og reglum Aiþýðusambands íslands. heid- ur er þetta svívirðileg móðgun við meðlimi samtakanna og þjóðina í heild. Það er óþol- andi, að nokkrum einræðissinn- uöum ofstopamönnum skuli Jej'fast að troða þannig á rjetti manna. fji'gur lýðræðisins. Þrátt fyrir þessi brögð, er kommúnistar hafa beitt í kosn- ingiir.um, hefur þeim ekki tek- 1 st að halda nærri öllu fylgi shm. Hafa þeir meðal annars tapað sex fjelögum, auk þess sem atkvæðamagn þeirra hefur hvarvetna farið minnkatidi, og hefðu hlutfallskosningar verið um hönd háfðar í þeim fjelög- ura, sem þegar hefur verið kos- *ð í, væri fylgi þeirra ekki •mikið. í síðustu viku ljetu komrnún- menni á fundi í þessum fjelög- um og felli kommúnistana og gjaldi þeim með því fyrir öll þau óhæfuverk, er þeir hafa unnið í verkalýðssamtökunum bæði fyrr og síðar. Nýa rahlöðin í Eyjurn reynd NÝ rafstöð í Vestmannaeyj- um er nú að varða fullgerð og verður tekin til notkunar inn- an skamms. Voru vjelar henn- ar reyndar fyrir nokkrum dög- um, en breskir sjerfræðingar hafa unnið við uppsetningu vjela um skeið. Rafstöðin er dieselrafstöð með stærstu dieselvjelum, sem til eru í rafstöð hjer á landi. Eru það tvær vjelar. sem fram-' leiða til samans um 2500 he'st- öfl. Vjelarnar eru frá Mirrlees fjelaginu í Englándi og vóru' keyptar hingað til lands fyrir fyrir hertogann og aðra gesti. —Reuter. Gullfaxi setur met GULLFAXI, millilandaflug- vjel Flugfjelags íslands, setti í gær nýtt hraðamet á flugleið- inni Reykjavík Kaupmanna- höfn. Flugvjelin lagði af stað frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,16 ♦ gærmorgun, og lenti í Kaup- mannahöfn kl. 13,45. Var Gull- faxi því nákvæmlega 5 klst. og 27 mínútur á leiðinni. í kvöld milli kl. 7 og 8 er Gull faxi væntanlegur frá Kaup- mannahöfn. KR vann Víking í Walíers-keppninni FYRSTI leikur Walters- keppninnar fór fram í gær og ljeku þá KR og Víkingur. Leikar fóru svo að KR vann með 3 :0. KR-ingar skoruðu eitt mark í fyrri hálfleik, en hin tvö í þeim síðari. Annar leikur keppninnar fer fram í dag og keppa þá Valur og Fram. Joe Louis ver heims- meislaralitil sinn enn einu sinni New York í gær. JOE LOUIS heimsmeistari í þungavigt hefir ákveðið að verja enn einu sinni titil sinn. Hann tilkynti í dag að hann myndi berjast við sigurvegar- ann í keppni þeirra Joe Baksi og Ezzard Charles, sem fram fer i nóvember n.k. — Verður sá leikur um heimsmeistara- titilinn háður í Yankee Stadi- um í júní-mánuði næstkom- andi. Louis hefir þannig breytt þeirri ákvörðun sinni, sem hann tók eftir síðari leikinn við Joe Walcott, að yfirgefa milligöngu Vjelar og Skip h.f. 1 hringinn. — Reuter. í Fjelagsheimili Vals SÍÐAST fyrir 5 árum efndi „Valur“ til happdrættis um bifreið. Virtist þetta happdrætti mjög vinsælt, enda var ætlað að verja cllum ágóða til byggingar á fjelagsheimili* á lóð fjelagsins víð Reykjanesbraut. Nú geta vegfarendur sjeð hið nýja, hvílmálaða heirnili suður undir Öskjuhlíð, rjett við hitaveitustokkinn. —<* Vinna við bygginugnua hefur verið sjálfboðalisvinna fjelags-* manna, en allt efni keypt fyrir happdrættiságóðann. Fjelags-. heimilið var hátíðlega vígt í júní í sumar, og gerði heiðursfjelagi og stofnandi „Vals“, sjera Friðrik Friðriksson, það. Nú hvggup fjelagið til frekari framkvæmda á svæðinu, og í sambandi við það verður stofnað til happdrættis um heimilisvjelar ísskáp, þvottavjel, strauvjel, hrærivjel og hakkavjel, að fullkomnustu gerð. í sambandi við þetta verður fjelagsheimilið opið fyrir; almenning kl. 1—6 n.k. sunnudag, og vonast Valsmenn eftir, r*ð bæði eldri og yngri fjelagar, svo og allur almenningur noti tækifærið til að skoða húsið og sjá, hvernig peningunum hefur verið varið. Allur ágóði af nýja happdrættinu rennur til áfram-« haldandi framkvæmda. Sex þjófar, sem frömdu 27 þjófnaði dæmdir -------- ;i Ninir dæmdu eru allir kornungir msnn SVO SEM kunnugt er af frjettum blaðanna, hefur í haust mikilj ijöldi innbrota verið framinn hjer í bænum og minnihátt-4 ar hnupl eru ekki sjaldgæfari. í gær var kveðinn upp í auka- rjetti Reykjavíkur dómifr í máli sex manna, sem gerst hafs sekir um 27 þjófnaði meiri og minniháttar. Afbrot þessara manna eru allt frá innbrotsþjófnuðum nið- ur í smá hnupl. Meðal þeirra er bílþjófnaður, innbrotið í Varð- arhúsið og hjá Sambandi ísl. samvinnufjelaga, svo aðeins sjeu nefnd nokkur dæmi. Dæmdir áður. Allir hafa menn þessir, að einum undanteknum, verið dæmdir áður fyrir þjófnaði, allt frá einu sinni til' sex sinnum. Hinir seku voru allir sviptir, með dómunum, kosningarrjetti og kjörgengi og dæmdir til að greiða alls kr. 7,580.44 í skaða- bætur, til 15 aðila. Um sum afbrotin var einungis einn, en við önnur tveir sam- an og þannig til skiptis. Það skal þó tekið fram, til að forða misskilningi, að hjer er ekki um nein samtök þjófa að ræða. Mennirnir. Elstur þeirra sem dæmdir voru er 27 ára, en yngstur þeirra er 17 ára.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.