Morgunblaðið - 19.09.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1948, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. sept. 1948 M O R GV N BL ÁÐ t Ð 11 Fjelagslíf Frjálsíþrótta- I *i\ deild K. II. Námskeiðsmótið heldur á fram í dag kl. 10 f.K. STÚLKUR. 12 ára og yngri: Hástökk. 13—15 ára Kringlukast. 16 ára og eldri; Kringlukast. 80 m. grindahlaup, ailir aldursfl. Á morgun kl. 6 fer fram eftirfar- andi keppni. Drengir 14 ára og yngri: 600. m. hlaup. Keppt um fagran silf- urbikar. Drengir fæddir 1932 eðá sið ar- Þríþraut <60 m. hlaup, langstökk og kúluvarp). Keppt um bikar. Drengir 16 ára og eldri: 400 m. hlaup. Ármenningar! Skíðadeildin heldur áríðandi fund í Fjelagsheimili V.R. Vonarstræti 4 á mánudagskvöld kl. 8,30. Mætið stundvislega. Stjórnin. 1. O. G. T. VÍKINGUR 1700. fundur stúkunnar verður annað kvöld, mánudag á venjulegum stnð og tíma og hefst með Inntöku nýrra fjelaga. Að inntök- unni lokinni fara fram eftirfarandi atriði á fundinum: 1. Ávarp: Einar Björnsson. 2. Upplestur: Erla Wigelund. 3. Einsöngur; Sigurður Ölafsson. 4. Framsögn; Jólianna Hjaltalín. OunsaS !ifj fundi loknum. , Þess er vænst að fjeiagar fjölmenni og komi með nýja innsækjendur. All ir ie.nplarar velkomnir. Æ.T. Tilkynning K. F. U, M. Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30. Ölafur Oiafsson talar. — Allir vel- komnir. BETANtA KristruDoðshúsið Betania. Almenn samkoma í dag kl. 5, Sjera Jóhann Hannesson talar. — Allir velkomnir. Hjálprœ'ðisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. 4 Uti samkoma. 8,30 Hjáipræðissamkoma. Major ii Justad frá Noregi stjórn- a: samkL.num dagsins. Mikill söng ur og hl; ðfærasláttur. Foringjar og hérmenn iaka þátt í samkomunum. Allir ve -omnir. Mánudag kl'. 4: Heimilasa noandið. FILADEt FIA Almem samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Kr stin Sæmunds og Ásmund ur Eirikss' n. Allir velkomnir. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Hafnarfjörour: Samkoma í dag ki. 4 e.h. Allir velkomnir. AlmenncT samkomur. Booun Fagnaðarerindisins eru á sunnuáögum kl. 2 og 8, Austurgotu 6, Hafna.rirði. Vinna REINGERNINGAK Vani.r r renn. — Fljót og góð vinna. Alli og Maggi. Sími 3331. líREINGERNTNGAr' r. gnús Guðnuuidsson. Sími 6290. Kaup-Sala lIú aGznasalan Ilrú, Njálsgötu 112. kaupir og selur allskonar húsgögn, ný op rc-'-iÖ karlmannaföt o. m. fl. dinrrngarspjöld Slysavarnafjelag* taa cru fallegust Heitið á Slysa- arr.aíielagið Það er hest ilinningarspjöld barnaapítalasjóðs Hringsins, sru afgreidii í vere..un Agústu Svendsen, Aðalstræti 12 og HókabúB Austurbæjar Simi 4258. Nær og fjær Frh. af bls. 7. fylgst nægilega vel með því, er gerst hefur á þingum þessara samtaka. Við höfum varla feng ið sæmilega yfirsýn um þátt okkar eigin fulltrúa í störfum þeirra. En það þer brýna nauð- syn til þess að bæta úr þeim upplýsingaskorti og vonandi verður það gert. Þótt þunglég'a hafi blásið fyrir þessum ungu alþjóðasamtökum eru þau 'þó sú stoí'nun, sem þjóðirnar verða að byggja á mestar vonir iffti varanlegan frið og öryggi í heiminum. En eins og Róm var ekki bygð á einum degi, eins er fráleitt að búast við því, að hin mikla höll friðarins verði í einu vetfangi bygð upp úr þeim ægi legu rústum og öngþveiti, sem samtök Sameinuðu þjóðanna hlutu í vöggugjöf. Hlutfallskosning- ar er krafan. I skjóli hins afskræmislega kosningafyrirkomulags í verka lýðssamtökunum hafa komm- únistar fengið alla fulltrúa nokkurra stærstu verkalýðsfje laganna kosna á Alþýðusam- bandsþing. Nýjasta dæmið um hvernig hvernig þetta skiplug er í framkvæmd, er úr vöru- bílstjórafjelaginu Þrótti. Þar fá fulltrúar kommúnista flest 127 atkv., en fulltrúar andstæð inga þeirra 110. En kommúnist- ar fá samt alla 3 fulltrúa fje- lagsins kjörna. Er nú hægt að telja verka- mönnum trú um að það sje að beita þá rangindum, að breyta kosningafyrirkomulaginu þann ig að andstæðingar kommúnista í þessu fjelagi fengju 1 fulltrúa kjörinn af þremur, en það hefðu þeir fengið ef hlutfallskosn- ingar hefðu gilt? Það er ekki gott að færa rök fyrir slíku. En kommúnistar hamast samt gegn slíku fyrir- komulagi, af því að þeir vita, að með því eru þeir vonlausir. um yfirráð í Alþýðusamband- inu. En það má ekki dragast lengur að koma því skipulagí á. Kommúnistar ætla sjer að nota verkalýðssamtökin til póli tískrar skemdarstarfsemi fram vegis, sem hingað til. Það verð- ur að koma í veg fyrir að það áform takist. Oruggasta leiðin til þess er að taka upp rjett- látt kosningafyrirkomulag við val trúnaðarmanna í samtökum verkamanna, sjómanna og iðn- aðarmanna. Bændur hafa tekið upp hlutfallskosningar við kjör fulltrúa til Búnaðarþings, Það hefur þótt vel gefast. Vinnandi fólk sjávarsíðunnar verður að hafa sama hátt á. Með því trygg ir það samtökum sínum full- komnara lýðræði. Kommúnistar halda í ranglætið. Sjálfstæðismenn munu ekki hika við að bera þetta mál fram til sigurs. Frv, því, sem Jóhann Hafstein bar fyrir skömmu fram á Alþingi um hlutfalls- kosningar í verkalýðsfjelögum, var að vísu ekki vel tekið af andstæðingum Sjálfstæðis- flokksins. En það hlýtur samt að ná fram að ganga. Mjög fljótlega hlýtur að koma að þyí að kommúnistar verði einu and stæðingar þess. Þeir munu í lengstu lög reyna að verja þá aðstöðu, sem hið rangláta kosn ingaskipulag skapar þeim. En íslenskir verkamenn vilja hvorki einsflokkskosningar Gottwalds og Stalin nje skrípa- lýðræði Brynjólfs Bjarnason- ar. Þeir vilja óháð verkalýðs- samtök, þar sem ríki jafnrjetti til trúnaðarstarfa í þágu sam- takanna. Þeir vilja hlutfalls- kosningar eins og bændur hafa komið á í kosningum til Bún- aðarráðs og einnig gilda um val mikils hluta löggjafarþingsins. Hlutfallskosningar er þess- vegna krafan, sem þeir piunu fylkja sjer um. Stærri flugfloti. WASHINGTON — Eddie Richen- hacker, hinn kunni bandaríski flug- 1 maður, liefur lýst yfir þeirri skoðun 1 sinni, að öruggasta leiðin til þess að . korna í veg fyrir árás Rússa, sje að stækka flugher Bandaríkjanna. SETJARl óskar eftir atvinnu. — Tilboð merkt: ,,Setjari‘ív— leggist inn á afgreiðslu blaðsins.. ■ ■■■■■■■■■■ «jra* UNGLING vantar til aC bera MorgunhlaSið i eftlr> talin hverfi: Hjartanlega þakka jeg börnum og tengdabörnum mín- um, Kvenfjelaginu Gefn og öðrum vinum og skyldfólki sem heiðruðu mig sextuga með gjöfum, heimsóknum og lieillaskeytum. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Hreiðarsdóttir, Presthúsum. Ij r\ fl ;1í tijtuiiM ■ ■ ■ ■ ■umujtui»■ ■ Bráðræðisholi ViS sendtim blöSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsiuna, sími 1600. ■ • - _ l* Mig vantar saumastúlku HENNY OTTOSSON, Kirkjuhvoli. IJPPBOe Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal Borgar- fógetaembættisins í Arnarhvoli, þriðjudaginn 21. þ. m. og hefst klukkan 10 árdegis. Verða seldar þar eftir kröfu ríkissjóðs ýmsar vörur, sem upptækar hafa verið gerðar, fyrir ólöglegan inn- flutning. Einnig verða seldar vörur til lúkningar ó- goldnum aðflutningsgjöldmn, innfluttar árið 1945 og fyr. Á eftir verða seldar útistandandi skuldir þrota- búsins Glóðin h.f., svo og húsmunir óg fatnaður. Greiðsla fari fram við hamarshögg. yhjavíh Það tilkynnist hjer með að VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR, frá Hreiðri, ljest í sjúkrahúsi Hvítabandsins, laugardaginn 18, sept. Fyrir hönd ættingja, Bjarni Þórðarson■ VILHELMÍNA PÁLSDÓTTIR, sem andaðist að Elliheimilinu Grúnd 5. september, verð- ur jarðsungin frá Aðventkirkjunni mánudaginn 20. þ. mán. kl. 10,30 f. h. Aðstandendur. Jarðarför mannsins mins, JÓHANNESAR GUÐMUNDSSONAR, skipstjóra fer fram frá Fríkirkjunni, mánudaginn 20. þ. mán. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Nýlendugötu 24A kl. 1 e. hád. — Fyrir hönd aðstandenda, Arndís Magnúsdóttir. Utför HÉÐINS VALDIMARSSONAR, forstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 21. septem- ber klukkan 2 e. h. Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem vildu minnast hins látna, ljetu andvirði hlóma heldur renna til Slysa- . varnafjelogs íslands. Eiginkona og dœtur. Maðurinn minn, JÓN ÞORLEIFUR JÓSLFSSON, vjelstjóri, verður jarðsettur þriðjudaginn 21- september. Athöfnin hefst að heimili hins látna, Skólavörðustíg 26 A, klukkan 1. — Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Fyrir hönd vandamanna, Ellen Jósefsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfaíl. og jarðarför móður okkar og tengdamóður, INGIBJARGAR ZAKARÍASDÓTTUR. Börn og tcngdabörn. UIUHUMM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.