Morgunblaðið - 19.09.1948, Blaðsíða 10
SiORGVNBLAÐlB
Sunnudagur 19. sept. 1948
19
pnnrir*>• i i 1 lini*■■■■.■ ■■WBWMMMWirillMMllUWMWIMSfcn^^MlllUWWMWa
■'■■aaiais
M £ L 1 S S A
£/tr U^L CJLJi
„Hvar er Melissa?" spurði
hann stuttur í spuna. „Jeg þarf
cndilega að tala við hana og
það.er best að gera það strax“.
Arabella ljest vera að hag-
íæða rósinni sem best.. En hún
hafði fengið ákafan hjartslátt.
Hún reyndi að brosa og sagði
annars hugar:
„Hún fer oft gönguferðir á
morgnana og hittir þá Ravel
að jafnaði og svo tala þau
endalaust saman“.
Svo gekk hún að borðinu
þar sem blómavasarnir stóðu
og blómin lágu í hrúgu. Hún
var svo skjálfhend að hún átti
bágt með að handfjalla blómin.
Geoffrey vissi það að Ravel
hafði verið nágranni þeirra urrí
skeið, og þegar hann var heima
hafði hann oft boðið hinum
unga manni til miðdegisverðar.
Honum var í raun og veru far-
>ð að líka vel við Ravel, því að
hann var orðinn stiltari en
hann hafði áður verið. En nú
heyrði hann í fyrsta skifti að
kunningsskapur hefði tekist
með þeim Ravel og Melissa.
Hann var svo hissa á þessu að
hann brosti, og við því hafði
Arabella sannarlega ekki búist.
„Jæja, hefir hún gaman að
því að tala við þann uppskafn-
ing?“ sagði hann í gamni. „Eer
hún ein til fundar við hann?
Hvernig gat han fengið hana
tíl þess?“
Arabella settist. Hún var
reið, en samt brosti hún og
sagði:
„Já, hún fer oft til fundar
við hann“.
39. dagur
ung og hlusti á kvæðaruglið
hans, þá er það í fullkomlega
barnslegu sakleysi“.
„Auðvitað, auðvitað, Geoff-
rey“, sagði Arabella. Hún hafði
ætlað að lauma ljótri grun-
semd inn hjá bróður sínum. En
hann hafði aðeins hlegið að
henni.
„Jeg ætla að fara að vinna
inni í bókastofunni“, sagði
hann. „Láttu Melissa koma
þangað um leið og hún kemur
heim. Jeg þarf að tala við hana
um Evrópuferðina“.
Arabella stóð kyr þangað til
hann var farinn. Þá fleygði hún
frá sier blómaskærunum og fór
að háhrína. Hún hafði gert það
sem hún gat, en það reyndist
árangurslaust. Hún hafði tap-
, að. Nú var henni það fullljóst
' að þau Geoffrey og Melissa
mundu koma sjer saman og þá
væri úti um sig.
Það var blómangan og kyrð í
hinu mikla húsi. Heimili henn-
ar. Hjer var hún fædd. Þennan
stað hafði hún elskað frá barn-
æsku. Og nú átti hún að hrekj-
ast hjeðan. Hvernig átti hún að
þola það að fífl hrekti sig á
brott hjeðan?
Tárin runnu stríðar og stríð-
ar. Hún grjet ákafar en hún
hafði nokkru sinni grátið áður
á ævi sinni.
Geoffrey ljet færa sjer morg
unverð inn í bókaherbergið og
keptist við að vinna og gáði
ekkret að því hvað tímanum
leið. En alt í einu varð hann
rniiamim¥gami>iniaiiiMiii ■
skrifborðinu. Hún var náföl.
Þannig mun hún líta út þegar
hún liggur á líkfjölunum, hugs-
aði hann. Hún á bágt. Og hann
langaði enn einu sinni til þess
að faðma hana að sjer og hug-
hreysta hana. En hann var
hræddur um að það gerði ilt
verra. Og hann mintist þess
hveyýi hann hafði lofað henni
kvöldið eftir að þau giftust.
Hún horfði stöðugt á hann og
rjetti honum brjefabunkann
og sagði: ,,Nú hefi jeg gengið
til fulls frá handriti pabba. Það
er hierna. Jeg vona að þú metir
það iafn mikils og það á skilið“.
Hann hleypti brúnum og
varð þungur á svip. Hann tók
við handritinu. Hvernig átti
hann nú að tala til hennar?
Hvað átti hann að segja? Hon-
um datt ekkert í hug, sem átti
við iú þegar hún var í þessu
skani. Og út úr vandræðum fór
hann að blaða í handritinu. Eft
ir nokkra stund ýtti hann því
frá sjer og sagði:
„Hvers vegna færðu þjer
ekki sæti, Melissa? Jeg þarf að
tala við þig“.
,,Þú hefir ekki litið yfir hand
ritið“, stamaði hún. „Góði
gerðu það------vegna þess að
I það veltur á mjög miklu fyrir
mig“.
Fyrst var hann að hugsa um
að svara önuglega en hætti við
það. Máske var rjettast að láta
þetta eftir henni. Það gat verið
að hún jafnaði sig á meðan.
Hann dró því handritið til sín
aftur og las nokkrar blaðsíður
hingað og þangað. En svo rakst
Nú þýddi ekki að fara í laun
kofa með þetta lengur. Hún leit
á Geoffrey og varð enn æstari
er hún sá að hann brosti. Ilenni
fanst samt rjettara að fara ekki
rnjög langt og því bætti hún
við:
„Hann er að yrkja eitthvert
kvæði og leitar altaf umsagnar
hennar og ráðlegginga“.
Þá fór Geoffrey að skelli-
hlæja og við það að hlæja varð
honum ljettara í skapi.
„En hvað þetta er Iíkt Mel-
issa“. sagði hann. „Hún lætur
hanr. njóta góðs af þekkingu
sinni á fornbókmentum og
heimtar að hann fylgi form-
fegurð þeirra“.
Arabella sagði milli tann-
anna;
„Jeg held að hann sje að
yrkia kvæði um hana“.
Þetta fanst Geoffrey enn
betra.
„Þetta finst mjer merkileet”.
sagði hann. „Og mjer þykir
vænt um þetta, því að það sýn-
ir að nú er Melissa að skríða
úr skelinni“. Hann Iaut niður
og hefaði að einum blómvend-
inum. „Hvenær kemur hún
vanalega aftnr heim úr þessum
moreungöngum?“
„Ekki á neinum vissum
tíma“', hrevtti Arabella úr sjer.
En svo lækkaði hún róminn oa
sagði ísmeygilega: „Við þekkj-
um bæði hana kæru Melissa.
En ieg hefi hevrt ýmsa hvísla
og halda því fram að hún fari
óvar’pga“.
„Hvaða vitlevsa“. sa?ði Ge-
offr.ey. ..Lofaðu kiaftalcerling-
unum að hvWa eins og bær
vil’a. Gætir bú trúað bví unr>
á Melissa að hún hieidi
annan mann? . Nei, enda. bót*
hurí gángi með þessum sp.iátr-
þess var að Melissá stóð í dyr-
unum og hjelt á stórum blaða-
bunka.
Honum brá svo að hann
gleymdi að standa á fætur. Svo
flaug honum í hug að líklega
hefði hún staðið þarna lengi og
horft á hann vinna og ekki þor
að gera vart við sig. Honum
gramdist þetta. Og í stað þess
að heilsa henni eða brosa við
henni sagði hann hálf hrana-
lega:
„Hvers vegna stendurðu
þarna eins og nátttröll, Mel-
issa. Hvers vegna kemurðu
ekki inn?“
Hún stóð enn kyr og starði á
hann og innileg þrá læsti sig
um hana alla og varnaði henni
máls.
Geoffrey gramdist þá enn
meir.
„Komdu inn“, sagði hann.
„Jeg þarf að tala við þig ef þú
hefir nokkurn tíma til að
hlusta á mig, vegna þess hvað
þú átt margt vantalað við
Ravel, að því er mjer er sagt“.
Melissa sagði lágt: „Jeg hefi
ekki sjeð Ravel í dag“.
„Komdu inn“, sagði Geoffrey
óþolinmóður. „Hvað sem um
það er þá er mjer sagt, að þú
hafi.r meira gaman að því að
tala við hann heldur en tala
við mig. Þjer hlýtur að hafa
verið kunnugt um að jeg kom
heim í gærkvöldi, en samt met-
ur bú það meira að hlaupa til
fundar við þennan leirhnoðara
en heilsa mjer“.
„Jeg þurfti að seeja honum
frá nokkru“, sagði Melissa en
svo láf't að Geoffrey heyrði
varla orðaskil hvað þá meira.
Hann virti hana betur fyrir
sjyr og hún hafði ekki augunj
af honum. Svo gekk hún áð
hann á eina eða tvær setningar,
sem hann hnaut um. Og þá byrj
aði hann að lesa fyrir alvöru.
„Það ,eru sumir nú á tímum,
sem halda því fram með offorsi
að maðurinn sje ekki annað en
skepna, og því aðeins geti hann
lifað farsælu lífi, að það sje í
samræmi við frumhvatir hans.
Og vísindamenn segja oss að
þetta sje hið sanna siðgæði. En
jeg.segi yður að mannkynið
tekur engum framförum með
því að láta undan hvötum sín-
um, heldur með því að sigrast
á þeim. Menningin er ávöxtur
hugsjónanna og sjálfsaga. Því
meiri sjálfsagi, því meiri frið-
ur. Þá blómgvast listir og vís-
indi, skáldskapur og ritsnild,
bræðralag, viska og kærleikur.
Þótt saga mannkynsins sje sorg-
leg og blóðug, þá er hún samt
sagan um sigur þess á frum-
hvötunum“.
Getur það verið að mannhat-
arinn Charles hafi skrifað
þetta? hugsaði Geoffrey. Hann
leit framan í Melissa. Svo las
hann þennan kafla upphátt og
sagði:
„Þetta líkar mjer ágætlega.
En mjer finst það ólíkt Charles.
Ertu viss um að þú hafir skrif-
að bað orðrjett upp, að þetta
hafi verið svona í handriti
hans?“
„Nei, það er ekki nákvæm-
leea eins og pabbi gekk frá því.
Hann hafði skrifað eitthvað
annað þarna í flvti og ruglingi,
svo að jeg skrifaði það um eins
oe iee vissi að hann mundi hafa
viliað“.
Það var sársauki í rödd henn
ar. bað var eins og hún þjáðist
miöe. En Geoffrey tók naumast
eftir þyí. Hann hugsaði sig um
a’ridárták *ög sagði svo:
Brauð og ostur
Þýsk þjóðsaga
/ 10.
það var kolniðamyrkur allt í kring um. þá og þeir fundu
engan stíg, sem þeir þekktu. Hvað eftir annað ráku þeir sig
á lim trjánna og meiddu sig, en á milli stauluðust þeir hægfe
áfram.
Loks komust þeir út úr skóginum og þarna sáu þeir þjóð-
veginn fyrir neðan. Ekkert vissu þeir hvert sá vegur lá, en.
voru þó fegnir að finna hann. Þeir voru orðnir þreyttir og
fannst sem þeir bæru þunga byrði.
Hans var orðinn alveg uppgefinn og brauðið, sem Rófna-
gægir hafði gefið honum var orðið eins stórt og mylluhjól.
Hann varð samt glaður, þegar hann tók eftir því, að nú
skildi hann, að Rófnagægir hafði aðeins ætlað að stríða þeim,
en svo þegar morgnaði þá myndi brauðið breytast í gull.
Bara að Pjetur taki ekki eftir því hugsaði hann og reyndi
nú allt, hvað hann gat til að komast fram úr bróður sínum,
Pjetur hafði líka fundið, að ostmolinn hafði þyngst og
stækkað og hann hugsaði nákvæmlega á sömu lund og
bróðir hans.
Nú koma launin hugsaði hann. Osturihn hefur vitanlega
breyst í gull. Ef jeg gæti nú bara komið því heim án þess,
r.ð Hans taki eftir því.
Og hann ljet sig með vilja dragast aftur úr, svo að bróðir
hans tæki ekki eftir neinu.
Hans átti nú orðið í miklum vandræðum með brauðmol-
ann sinn. Hann beitti öllu afli til þess að toga það áfram,
en það óx svo hratt, að hann gat ómögulega haldið því leng-
ur. Svo reyndi hann með síðustu kröftunum að velta því af
veginum niður í skurðinn.
Svona þungt gat ekkert nema gull verið, hugsaði hann,
Áfram reyndi hann að velta klumpinum, en hann gat ekki
meir og fjell meðvitunarlaus til jarðar við hliðina á brauð-
inu.
Pjetur var kominn langt aftur fyrir hann og nú var ost-
— Svona eyrnalokka verð-
urðu að kaupa handa mjer.
★
I New York borg einni eru
fleiri íbúar en margar sjálfstæð
ir þjóðir hafa, eða alls 8 mill-
jónir. í New York eru 500.000
írar eða fleiri en í Dublin. Þar I
eru fleiri Gyðingar (2.000.000) !
en í Palestínu og nálægt því
eins margir ítalir (1.095.000)
og í Róm. í borginni eru 412
þús Pólverjar, 57.000 Tjekkar,
54.000 Norðmenn og 53.000
Grikkir. Þá er þar og hálf
milljón negra.
★
— Nei, jeg rjeði mig ekki.
Það var engin framtíð í þessari
vinnu. Dóttir eigandans var
þegar gift.
★ ,
— Hver er hugmynd þín um
himnaríki?
— Aldur Metúsalems
konur Salomóns. 1 ' ! ' 'r -
Maður nokkur mætti fulltrúa
úr pólska sendiráðinu í regn-
kápu og með regnhlíf í glaða
sólskini og blíðu.
„Býstu við að hann fari að
rigna?“ spurði maðurinn.
„Nei“, svaraði Pólverjinn,
„en við vorum að fá tilkynn-
ingu um að það rigndi í
Moskva“.
★
Tveir írar voru að fara upp
brekku á tveggja manna hjóli.
Þegar þeir voru komnir upp á
brúnina, sagði Mike:
„Þetta var meira erfiðið,
Pat“.
„Já, það var það“, sagði Pat,
„og ef jeg hefði ekki altaf stig-
ið á bremsuna, er jeg viss um
að við hefðum runnið aftur á
bak“.
★
Dómarinn var að yfirheyra
ákærðan.
— Hafið þjer aldrei verið
tekinn fastur fyrr?
— Nei.
| — Hafið þjer aldrei verið
hjer í rjettinum fyrr?
— Nei, aldrei.
— Mjer finst jeg kannast við
yður. — já, mjög vel meira að
segja.
— Já, það getur verið, sagði
ákærður, jeg afgreiði í bjór-
og barnum hjerna hinum megin
við götuna.