Morgunblaðið - 31.10.1948, Síða 11
Sunnudagur 31, okt. 1948.
MORGUTSBLAÐIÐ
11
Fjelagslíi
ASalfiindur glímufjelagsins Ármann
verður haldinn í dag (sunnudag) 31.
okt. kl. 2 í samkomusal Mjólkur-
stöðvarinnar. Dagskrá samkv. fje-
lagslögum. — Fjelagar, fjölmennið og
mætið stundvíslega. — Stjórnin.
Skennntifund Jieldur glímufjelagið
Ármann í samkomusal Mjólkurstöðv-
arinnar í kvöld (sunnudag) 31. okt.
kl. 8 siðd. Skemmtiatriði: Fjelagsvist.
kvikmjmdasýning nýjustu íþróttakvik
myndir, danssýning, dans. — Fjelag-
ar fjölmennið. Hafið með ykkur spil.
Stjórn Ármanns.
ASalfundur Skautaf jelags
Reykjavíkur verður haldinn að heim
ili vérslunarmanna, mánudaginn 1.
nóv. kl. 9. — Stjórnin.
Vtfingar i Skátaíjelaginu „Völsung-
av‘‘. Fundur verður haldinn þriðju-
daginn 2. nóv. kl. 6 e.h. í Skátaheim-
ilinu. Mætið allir.
I. O. G. T.
Barnaslúkan Æskan No 1.
F'undur í dag kl. 2 í G. T. húsinu.
Inntaka nýliða. Framhaldssagan.
'Stuttur fundur. — Dans á eftir.
Gœslumenn.
Vkingur. Fundur annað kvöld kl. 8
í G. T.-húsinu uppi. Inntaka nýrra
fjelaga o. fl. Að fundi loknum kl. 9
hefst vetrarfagnaður stúkunnar með
sameiginlegri kaffidrykkju niðri. —
1. Æt: Ávarp, 2. Gísli K.olbeins
Fræðsluþáttur, 3. Hendrik Ottoson:
Endurminningar úr Reglunni i ganila
daga o. fl., 4. Jóhann Hjaltaljn: Upp-
léstur, 5. ??, 6. dans, 7. Greta Guð-
uaúndsdóttir syngur danslög með
liljómsveitinni.—■ Templarar og gest-
ir velkomnir. Víkingar — komið með
nýja fjelaga kl. 8. •— Æðstitemplar,
Samkomur
ZION
Samkomur verða hvert kvöld kl. .8
þessa viku. — Verða flutt þessi erindi:
1. „Lúkasargúðspjall"
2. „Postulasagan“
3. „Heimatrúboð"
4. „Hvað ber að prjedika".
Þá verður prjedikað og vitnað og
eitt kvöldið verða umræður um knst-
indómsmál. — Allir velkomnir.
Kristileg samkoma
í dag kl. 5 á Bræðraborgarstig 34.
Sigurður Þórðarson talar.
Allir velkomnir.
Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 2. Öll
böm velkomin. — Síðasta samkoma
Vakningarvikunnar í kvöld kl. 8,30.
Einsöngur: Svavar Guðmundsson. —
Allir velkomnir.
K. F.U.M. og K. Hafnarfirði. A1
menn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sjera
Sigurjón Þ. Árnason talar.
Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 11
Helgunarsamkoma, kl. 2 Sunnudaga
skóli, kl. 5 Barnasamkoma, kl. 8,30
Hjálpræðissamkoma, Kaptein og frú
Roos stjóx-na samkomum dagsins.
Mikill vitnisburður, söngur og hljóð
færasláttur. Allir velkomnir. Mánu
dag kl. 4 Heimilasambandið. Kvik-
myndasýning. — Þriðjudag kl. 8,30
Hermannahátið. Major og fru Pett
ersen stjórna.
Kristnihoðshúsið Betanía Laufásveg
13. 1 dag kl. 2 sunnudagaskóii, kl. 5
almenn samkoma. Páll Sigurðsson tal
ar. Allir velkoinnir.
Almennar samkomur.
Boðun Fagnaðarerindisins eru á
sunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu
6, Hafnarfirði.
Tapað
. Skömmtunarbækur
peningar o. fl. tapaðist í gær í suð
austurbænum. Vinsamlegast beðið að
skda þvi á Skeggjagötu 19.
Futidið
Karlmannsreiðlijól
og regnkápa í óskilum í Blikksmiðj
unni, Laufásveg 4.
Fundist hefur armbandsúr í Hlíða-
hverfi. — Uppl. á Iátla Felli við
Reykjanesbraut.
UNGLINGA
■
■
vantar til e8 kn MorgunhlaðiB ii «íth> j
lalin hverfi t •
Framnesveg
Sogamýri
Laugav., insti hluti
Fið sendum blöðin heirn íil barnanna.
Talið etrax við ufgreiðsluna, sími 1600.
Pastor Joliannes Jensen flytur ■
fyrirlestur í IÐNÓ sunnudaginn ;
31. okt. kl. 5 síðdegis. :
Efni: j
Hvers vepa líður;
Cuð Ú illa? !
Skapaði góður Guð vondan heim? — Vandamál bján-
inganna. i nýju ljósi. — Allir velkomnir.
Lítil kjallaraíbúð
i smiðum, til sölu, uppsteypt.
Upplýsingar i síma 7644.
Dúnhelt Ijereft
Lakaljereft, Damask (sængurveraefni) og aðrar vefnað-
arvörur getum við afgreitt frá Bretlandi, Hollandí eða
Tjekkólslóvakíu.'— Lágt verð. Lljót afgreiðsla- Sýnis-
horn fyrirliggjandi.
F. JÓHANNSSON
Umboðsverslun.
Sími: 7015 — Pósthólf 891.
, (Geymið auglýsinguna).
Þvottar
Vinnufatalireinsunin
Þv ottabjörninn
Eiriksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu
föi fyrir yður fljótt og vel. — Tekið
4 -móti frá kl. 1—6 daglega.
MuniS Þvottabjörninn.
Kaup-Sala
Minnirtgarspjöld Slysavarnaf jelags-
ins eru fallegust. Heitið á Slysa-
varnafjelagið. Það er best.
Minningurspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar Sími 4258.
MinningarsjóSur Kjartans Sigur-
jóussonar sÖngvara. Minningarspjöld
fást hjá: Sigurði Þórðarsyni, skrif-
stofustjóra Ríkisútvarpsins, Valdimar
Long, Hafnarfirði, Bjarna Kjartans-
syni, Siglufirði og Einari Erlendssyni
Kaupfjel. Vík.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Árna M. Mathiesen fást hjá: Versl-
un Einars Þorgilssonar, Jóni Mathie-
sen, Vigdísi Thordarsen, Bergþóru
Nýborg og Verslunin Gimli, Rvík.
Hrelngern-
ingnr
HREINGERNINGAR
Tökum að okkur hreingerningar.
Utvegum þvottaefni. Sími 6739.
Halldór Ingimundarson.
HREINGERNTNGAR
Jón Benediktsson,
Sími 4967,
Hreingerningarstöðin.
Vanir menn til hreingerninga.
Simi 7768.
Árni og Þorsteinn.
hreinGernÍngar
Vanir- menn. Fljót og góð vinna.
Sími 2556.
Alli og Maggi.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðniundsson
Sími 6290.
Vandvirknustu og vinsælustu hrein- ■
gerningamennina fáið þið með því að
hringja í sima 1327.
Hjartans þakklæti til allra, sem sýndu mjer ás úð í
tilefni af 70 ára afmæli mínu, 15. október siðastliðinn.
Þorbjörg Sigmundsdóttir,
Garðskagavita.
Inriilegustu þökkir færi jeg þeim, er á 70 ára afmæli
: ’ mínu 25. þessa mánaðar sýndu mjer vinarhug með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum.
ÞESSAR SMÁAUGIÁSINGAK
ERU GULLS ÍGILDI
Breiðholti, 30. okt- 1948.
Jóhxinna S. ÚLafsdóttir.
Pappírs
frá
JOHN DICKINSON & CO. Ltd-
London.
útvegum við gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum,
allskonar pappirsvörur.
Sýnishorn á skrifstofum okkai.
Einkaumboðsmenn:
r\
Hafnarhúsið.
Srnii 1228.
LOKSINS
getum við nú afgreitt
Brje.falokur
með áletruðum nöfnum.
SKILTAGERÐIN, Skófavörðustíg 8.
Vana rjettingamenn
vantar nti þegar.
Upplýsingar i síma 7217, milli
klukkan 1—2 í dag.
Bróðir minn,
JÖN BJARNASON frá Bollastöðum,
andaðist 29- þessa mánaðar,
Fyrir hönd foreldra og systkina.
Jónas Bjarnason.
Jarðarför
GUÐMl 'NDAR GEIRMUNÐSSONAR,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. nóvember
klukkan 13,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Aöstahdendur.