Morgunblaðið - 31.10.1948, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 31.10.1948, Qupperneq 12
VEOUBUTLITIÐ- Faxaflói: SUNNAN gola e3a kaldi> di- slyddél. án hjart á mnnlli- NÆB og FJÆB-er á bls. 7« 257. tbl. — Sunnudagur 31- október 1948. StetÉNr af vöMun ! Skemdir af vöidum hifaveitunnar litlar rr n*ar n n // Srindavík Á FUNDI bæjarráðs, er hald- inn var í fyrradag, gaf Helgi EUÐUR í Grindavík urðu r.okkr ' Sigurðsson forstjóri vatns- -og ar skemdir í ofviðrinu í fyrra-(hitaveitunPar’ bráðabirgða- dag. Mest tjón var á bátum þar , skyrslu um rannsóknir, sem í höfninni. jhann er að láta framkvæma á Við bryggju Iágu bátarnir miðstöðvarkerfum í bænum, í Teddy frá Hafnarfirði, 17 smál. Þvi skyni. að komast að raun og Mai frá Grindavík 22 smál. jum- hvort veruleg brögð muni Teddy sökk við bryggjuna, en vera að skemdum af völdum kgær hafði tekist að ná honum hitaveitunnar. Taldi hitaveitu- á flot á ný. Maí braut aðra síð- Uua svo við bryggjuna. að hann var að því kominn að sökkva, er skipverjum tókst að sigla stjóri það ekki vera. Á fundinum lagði bæjarráð áherslu á. að rannsóknum verði haldið áfram, svo fljótt sem lionum-upp í fjöruv Hann mun j eru. á- og mun fleiri kerfi nrjög mikið skemdur. Menn frá,skoðuð þ. á. m. kerfi í húsum, dráttarbrautinni í Keflavík ^ar sem ekki er hitaveita til uunu að því í gær að þjetta samanburðar. bátinn, því hugmyndin er að flytja harm til Keflavúkur og laka hann í slipp þar. Bátinn eiga Einar Dagbjartsson cg Jón Gíslason. Þak af stóru geymsluhúsi tiændanna ■ í Hofskoti, tók f heilu Iagi’ og fauk það eina 100 m., áður en það skali niður og brotnaði. Sfcolpræsi frá í Gamla Bíé z’KVÖLD verður haídið í Gamla Bí'ó- kammermúsikkv<jld, sem Þau Svanhvít Egilsdóttir, JLansky-Otto og Jan Moravek annast, á vegum Tónlistárfje- lagsins'. Svanhvít Egilsdóttir mun syngja verk bæði eftir innlenda ] og erlenda höfunda. með píar.ó- undirleik'Lansky-Otto og klar- inefctieik Moraveks, m. a. syng- ur hún lög eftir' Schubert og aríu úr karnivalinu í Fenevj- um, ennfremur lög eftir Sigfús Emarsson, Pál ísólfsson o. fl. Þeir Moravek og Lansky-Otto lcrka ’saman, m. a. sónötu fyrir t'íanó og klarinett eftir Bramhs og mun það vera í fyrsta sinn, sein hún er leikin hjer á landi. Hljómleikarnir hefjast kl. T15. Kæringi af J Á FUNDI bæjarráðs, er hald- inn var í fyrradag. var rætt um holræsisgerð frá síldar- bræðsluskipinu Hæringur. Svo sem kunnugt er, hefur Hæringi verið ákveðinn staður að austanverðu við Ægisgarð Bæjarverkfræðingur hefur gert tillögu til bæjarráðs um, að lagt verði holræsi frá skipinu í Mýr argöturæsið, sem hefur rennsli vestur fyrir Grandagarð. Bæj- arráð samþ. þessa tiliögu. ‘ .7 aðalfundt Bsk- menntaffeiagsns AÐAUFUNDUR Bókmenntafje- lagsins var haldinn fyrir fáein- um dögum síðan. Formaður fjelagsins Matthías Þóröarson, gerði i skýrslu sinni grein fyrir bókaútgáfunni á s.l. ári og jafnframt skýrði hann frá þeim bókum, sem fyrirhug- að er að gefa út á þessu ári, auk Skírnis. Skal þá fyrst nefna nýja útgáfu og fullkomna af prestatalinu, einnig síðasta hefti fjórða bindis af anriálunum, frá 1400—1800. Á fundinum voru kjörnir þrír heiðursfjelagar, ailir erlendir fíienn, sem mjög hafa unnið að kynningu íslenskra bókmenta ',ar mótinu og tungu í heimalöndum sínum. Menn þessir eru prófessorátfiir Lee Holander í. Texasfylki1 ■ í Bandaríkjunum, Turviile t’stra Í.S.Í. heiir þegar ákveðið líu lands- mót á næsfa ári STJÓRN íþróttasambands ís- lands hefur ákveðið þessi lands- mót fyrri hluta ársins 1949: Handknattleiksmeistaramót ís- laíids (inni) fyrir karla, frá 22. október 1948 til 17. febrúar 1949. Handknattleiksmeistaramót fs- lands (inni) fyrir meistarafl. og 2. fl. kvenna. En fyrir 1., 2. og 3. fl. karla, frá 15. júlí til 31. mars 1949 Handknattleiksmeistaramót ís- lands (utanhúss) fyrir karla, frá 15. apríl til 1. júní 1949. Handknattleiksráði Reykjavik- ur hefur verið falið að sjá um þessi handknattleiksmót. Skautamót íslands þann 30. janúar 1949. Skautafjelagi Reykjavíkur fal- ið að sjá um mótið. Meistarakeppni íslands í flokka glímu 25. mars 1949, (3 þyngdar- flokkar). Íslandsglíman 1949 20. maí. — Glímumótin fara fram í Reykja- vík. Glímuráði Reykjavíkur fal- ið að sjá um glímumótin. Hnefaleikamót íslands 1949, 1. apríl. Hnefaleikaráði Reykjavíkur falið að sjá um mótið. Skíðamót íslands 1949, frá 14. til 18. apríl. Skíðasamband íslands ráðstaf- Fundur í ísraelssfjórn Skíðasamband íslands ráðstaf- ar mótinu. . * Sundmeistaramót íslands 1949, frá 4, til 6. maí. Sundknattleiksmót íslands við Oxford háskóla og Alfred 1949f frá 10, til 19. maí. Jolivet við Sorbonne háskóia, i JPdtrís. ' Sundráði Reykjavíkur falið að sjá um mótin. Fundur í Hvöl annað kvöld SJÁLDSTÆÐISKVENNAFJEL’ ÍAGIÐ HVÖT heldur annað kvöld kl. 8,30 fund í Sjálf- stæðishúsinu. Á fundinum verður rætt um fæðingadeildina nýju og hefur frú Guðrún Jónasson framsögu í málinu. Frú Auður Auðuns alþingismaður, flytur ræðu. Síð an verður sameiginleg kaffi- ■ drykkja og að lokum verður dans stiginn. Sjálfstæðiskonur mætið vgl Jog rjettstundis! Mvnd þessi var tekin fyrir nokkru í Tel Aviv. Maðurinn til vinstri er David Ben Gurión forsætisráðherra, en við hlið hans situr Levin fjelagsmálaráðherra. Fyrir aftan þá stendur dr. C'haim Weizmanu forseti. Kosning í stúdenta- ráð í gær Vaka á langmeslu fylgi að fagna meðal slúdenla KOSNING níu fulltrúa í Stúdentaráð Háskóla íslands fór fram '. gær. Úrslit urðu þau, að B-listinn, listi Vöku, fjelags lýðræðis- sinnaðra stúdenta hlaut 193 atkvæði og 4 menn kosna. A-list- inn, bræðingslisti Framsóknarmanna og Aiþýðuflokksmanna íjekk 119 atkv. og 3 menn kjörna og C-Iistinn, listi róttækra 107 atkv. og 2 menn kjörna. Maifundur Vals AÐA.LFUNDUR Knattspyrnu- fjelagsins Valur, var haldinn í fyrrakvöld, að fjelagsheimilinu að Hliðarenda. Starfsemi fjelagsins á liðnu starfsári, var með miklum blóma. Merkasti viðburðurinri var vígsla Fjelagsheimilisins 3. júlí. Fyrir nokkru er svo hafirt vallargerð við heimilið og standa vonir til, að hann verði fullgerður á næsta sumri. Þettá verður fyrsta flokks æfinga- völlur, malarborinn. Nú vinna fjelagsmenn ötul- ilega að sölu happdrættismiða, en ágóða af því verður varið til framkvæmda við FjelagsheimiJ ið, vallargerð og annað. 1 Stjórn Vals var öll endur- kosin, en í henni eiga sæti: Úlfar Þórðarson, Baldur Stein- grímsson, Hrólfur Benedikts- son, Sveinn Helgason, Þórður, Þorkelsson, Sigurður Ólafsson og Grímar Jónsson. ;j Knaffspyrnudómarer gætið ykkar! BRESKA blaðið The Daily Telð graph skýrði frá því fyrii* skömmu síðan, að keppendur og áhorfendur á knattspyrnu- leik í Tjekkóslóvakíu hefðu drepið dómarann. Blaðið getur, ekki um það, hvað dómara- vesalingurinn hafi brotið aí sjer. !! Við síðustu stúdentaráðskosn®- ingar hlaut Vaka 185 atkv. og 5 fulltrúa, róttækir 106 atkv. og 2 fulltrúa. kratar 60 atkv. og einn fulltrúa og framsókn- armenn 57 atkv. og einn full- trúa. Vaka hefir því bætt við sig flestum atkvæðum. eða 8. Bræðingsmenn bættu tveimur við sig og kommúnistar einu. Framsókn og krötum tókst nú með sambræðslu • sinni að hnekkja meirihlutaaðstöðu Vöku í Stúdentaráði, og er nú eftir að vita hvernig þeim tekst ný sambræðsla við kommúnista um stjórn ráðsins. Af lista Vöku hlutu kosningu i Stúdentaráð: Gísli Jónsson, stud. mag. Tómas Heigason, stud. med. Gunnar Hvannberg, stud. oecon. og Jón Isberg, stud. jur. Frönsk þrýstiioftsflugvjel PARÍS — Ný gerð af franskri þrýstiloftsflugvjel náði 675 mílna hraða á fyrsta reynsluílugi sínu. Nýr klúhbur Romania í GÆR var að tilhlutun ýmsra áhugamanna stofnaður hjer í bænum klúbbur, sem nefnist ,,Rómanía“ og hefur að mark- miði að stuðla að gagnkvæm- um kynnum Íslendinga og róm- anskra þjóða, að aukinni þekk- ingu hjer á rómönskum tung- um og bókmentum, en á ís- lenskri tungu og bók,menntum í rómönskum löndum, að koma upp safni bóka, tímarita og blaða, sem mætti með tíman- um verða stofn að sjersafni fyr- ir rómönsk fræði hjer á landi. Stjórn klúbbsins skipa Þór- hallur Þorg. forseti, Magn. Vígl. Hjalti Björnsson og Hörður Þórhallsson, meðstjórnendur. OSLO — Norðmenn gerá sjer vonir um að auka framleíðslu sína um 15—20 prósent á næstu fjórum árurn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.