Morgunblaðið - 10.11.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1948, Blaðsíða 1
16 síður 25. árgangur 263. tbl. — Miðvikudagur 10. nóvember 1948- Prentsmiðja MorgunblaðsinS Efíir!i!sbáturinn, sem hvarf Menn eru nú orðnir vonlausir um, að danski eftirlitsbáturinn „Alken“, sem hvarf við austurströnd Grænlands, sjc ennþá ofansjávar. Flugvjelar hafa leitað hans um langan tíma. Tillœga Vesturveld- aim i Grikklnnds- mólinu enn ekki snmþykkt - Dóminíkanski fullfrúinn vill víkja Júgóslavíu úrbandalagi S. Þ. París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. STJÓRNMÁLANEFND S. Þ. hjelt áfram að ræða Grikklands- málið í dag, og urðu umræ'ður hárðari en nokkru sinni áður. Tókst að fá samþykkta fjóra af tólf liðum tillögu Vesturveld- anna um að aðstoð Júgóslavíu, Albaníu og Búlgaríu við her- tveitir Markosar skuli fordæmd af S. Þ. Undarlegt hatterni. A fundi nefndarinnar í dag, eins og tvo undanfarna daga, hefir fulltrúi Júgóslavíu, Beb- lea, reynt á alla lund að tefja fyrir afgreiðslu málsins. Hafa fulltrúar hinna Austur-Evrópu ríkjanna fitnm stutt hann dyggi lega í þeirri viðleitni. — Hann krafðist þess, að atkvæða- greiðsla færi fram um hvern einstakan lið tillögunnar, og að viðhöfðu nafnakalli, í stað handaupprettingar. Sjálfur sat hann hjá í hvert sinn, sem til atkvæðagreiðslu kom. Vill reka Júgóslavíu. Fundurinn í dag' samþykkti, að framvegis mættu ræður í sambandi við tillögu þessa ekki standa lengur en í 10 mínútur. — Tillaga dominíkanska full- trúans, um að Júgóslavíu skyldi vikið úr bandalagi S. Þ., kom ekki til umræðu. Flýja kommúnista. TRIESTE —- Fólk á flótaa Undan konnrt únistastjórnumjm í Balkanlönd- um kemur daglega til Tiesteste yfir júgóslavnesku landamærin. I Viija ekki umboós- sfjórn S, Þ. FULLTRÚI Suður-Afríku flutti í dag ræðu á fundi Vernd argæsluráðs S.Þ. Sagði hann, að stjórn S.-Afríku hefði ekki í hyggju að gefa samþykki sitt til þess að Sameinuðu þjóð- irnar fengju umboðsstjórn í Suðvestur-Afríku, þar eð þær hefðu engan rjett á því. Hann kvað Suðvestur-Afríku vilja halda áfram að vera í banda- lagi við S.-Afríku. Fulltrúi Kína tók því næst til máls, og minti á, að Smuts hefði látið svo ummælt, með- an hann var forsætisráðherra, að S-Afríka myndi ekki seil- ast til valda í Suðvestur-Af- ríku. Reuter. TEI, AVIV — Samkvæmt tilkynn- ingu Israelsherstjómar, tóku her- hveitir liennar Iraq Suveidan í dag, er Egyptar hafa ráðið yfir. Kváðust Gyðingar hafa tekið mikið herfang og náð mörg hundruð hermönnum á ritt vald. retar flytja kæru á hendur Albön- um fyrir Alþjóðudómstólnum Franska ráðunsytið heidur funr! Paris i gærkveldi. FRANSKI forsætisráðherrann, Henri Queilles, kallaði saman ráðuneytisfund í dag, til þess að ræða afstöðu stjórnarinnar eftir kosningasigur de Gaulles s. 1. sunnudag’. Ekki er búist við, að stjórnin taki neinar mikilsverðar ákvarðanir í því sambandi, fyrr en eftir helgina. :— André Marie, dómsmálaráð- herra, iagði fyrir fundinn nokkr ar tillögur um að þjmgja refs- ingu við hverskonar skemmd- arstarfsemi og svarta-markaðs- braski. Voru tillögur hans sam- þykktar', og munu lagðar fyrir þingið er það kemur saman 16. nóv. n. k. Segja þá eiga sök á, að 2 breskir tundurspillar fórust í Korfu-sundi 1946 Krefjasf skaóabófa Haag í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í DAG flutti Sir Hartley Shawcross kæru Breta á hendur Albön- um fyrir r\lþjóðadómstólnum í Haag. í ræðu sinni sagði hann, að í októbermánuði árið 1946 hefðu tveir breskir tundurspillar rekist á tundurdufl í Korfu-sundi, er Albanir hefðu feng'ið Júgóslava til þess að leggja, og hefðu 44 látið lífið af áhöfn tundurspillanna. — Krefjast Bretar þess, að Albanir biðjist af- rökunar ög greiði dánarbætur sem og skaðabætur. • Kemur illa saman MÁLGAGN júgóslavneska kommúnistaflokksins, Borba, ræðst í dag harkalega á rúm- ensku blöðin fyrir það, að þau beittu nú „jafn svívirðilegum áróðri“ gegn Júgóslavíu eftir að landið hafði verið rekið úr Kominform, og fasistarnir gerðu forðum og „bandarískir stríðs- glæpamenn11 hefðu nú gripið til. Sagði í greininni, að rúm- ensku blöðin hefðu t. d. skýrt frá því, að júgóslavneska sendi- ráðið í Búkarest hefði haldið veislu fyrir nokkra bandaríska hershöfðingja, en slíkt sje upp- spuni frá rótum. — Reuter. Roberison ræðir við Monfgomery Berlín í g'ærkvöldi. SIR Brian Robertson, her- námsstjóri Breta í Þýskalandi, mun halda til London á morg- un, til viðræðna við fulltrúa utanríkisráðuneytisins. Hers- höfðinginn kom hingað til Ber lín í dag, eftir að hafa rætt við Montgomery marskálk og Clay, hernámsstjóra Banda- ríkjamanna, í Vestur-Þýska landi. — Reuter. Bunche ber fram nýjn tillögu í Palestínu- deilnnni V Leggur !il að friðarsamningar hf jisf strax ^ínnan landhelgi Albanska stjórnin hefur hald ið því fram, að hinir bresku tundurspillar hafi verið að æf- ingum innan landhelgi Alban- íu, er slysið varð. Sir Hartley neitaði því eindregið. Kvaðst hann albönsku stjórnina hafa vitað um ferðir bresku tundur spillanna á hættusvæðinu og hefði henni borið skylda til þess að gera þeim aðvart. Vitni Sir Hartley kvaðrt hafa vitni, er gæti borið um það, að tundurdufl þessi hefðu verið lögð af Júgóslövum fyrir al- bönsku stjórnina. Var það fyr- verandi liðsforingi úr júgóslav neska flotanum. Sagði hann, að Bretar myndu ekki að svo búnu höfða mál á hendur Júgó slövum, þar eð þeir hefðu að- eins verið verkfæri í höndum Aibana í þessu máli. Lýkur á morgun Alþjóðadómstóllinn rnuit skera úr því hver eigi sök á þessu hörmulega slysi og hvorfc Bretar hafi verið innan land- helgi Aibaníu er slysið bar að höndum. — Rjettarhöldunum mun ljúka á morgun. París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgu.nblaðsins frá Reuter. DR. RALPH BUNCHE, núverandi sáttasemjari S. Þ. í Palestínu, flutti í dag ræðu á lokuðum fundi í Öryggisráðinu. Bar hann irarn tillögu þéss efnis, að ráðstafanir yrðu gerðar til þess að friðarsamningar milli Araba og Gyðinga í Palestínu yrðu hafnir þegar í stað. Vill láta til skarar skríða. Bunche kvaðst sannfærður um, að nú sje einmitt tímabært að láta til skarar skríða í | Palestínumálinu og réyna að i koma þár á varanlegum friði. í 1 skýrslu hans segir, að báðir deiluaðilar skuli lej'sa upp her- sveitir sínar undir yfirumsjón eftirlitsmanna Sameinuðu þjóð anna. Ekki skuli vera fleiri menn undir vopnum í landinu en venjulegt er á friðartímum. Öryggisráðið mun halda á- fram að ræða Palestínumálið á lokuðum fundi á morgun. „Yðar konungiega hátign" London í gærkveldi. GEORGE Bretakonungur hefir nú gert heyrum kunnugt, að börn Elizabetar prinsessu muni ekki bera titilinn „prins“ eða „prinsessa“ svo sem siður hefir verið, heldur munu þau ávörp- uð „yðar konunglega hátign“. — Elizabet prinsessa á von á fyrsta barni sínu einhvem næstu daga. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.