Morgunblaðið - 10.11.1948, Side 16

Morgunblaðið - 10.11.1948, Side 16
VTIiEJiLBUTLITiB: FAXAFLOI: AUSTAN e3a norðaustan gofa eða kaldi, víða IJettskýj - uö. 263. tí)I. — Miðvikudazur 10. nóvemljer 1948- Verður Ara fröða imsnni 3f$r HÁSKÓLAHÁTÍÐIN í trlefni af átta aida ártíð Ara.prests Þor- f.ilssonar hins fróða hófst 1 hátíðasal Háskólans kl. hálfníu í •gærkvöldi, með því að Dómkirkjukórinn, undir stjórn dr. Páls k’.óK'vsonar söng kafla úr Alþingishátíðakantöíu Davíðs Stefáns- i-.ons r-,.Sjá aldir liða hjá“. En nokkurn hluta kantötukaflans las ‘l.-.irus Pálsson leikari. tneð undirspili dr. Páls. Þvínæst fluíti vararektor Há-®* tíkólans, prófessor Ásmundurl Guðmundsson. ávarp. Þar mint- ist hann í upphafi á hátíð þá, er H'áskólinn gekkst fvriv á 7 alda j ártíð Snorra Sturlusonar fyrir Dokk'. um árum. Þó Snorri sje eimþá meiri sagnaritari en Ari.. Ím e ekki síður ástæða tii aðj TiwiKiast Ara. enda hafði Snorri' rni-telar mætur á Ara Þorgils- syni, efíir því sem hann sjálfur KCgi í formála Heimskringlu. Rakti prófessorinn í stuttu. rnáli helstu atriðin, sem menn vita með vissu. um ævi Ara. En ixelsta sem um hana er kunn ugt, er að hann kom í Haukadal 7 vecra og naut þar kenslu og ImnnLeika af fróðum mönnum > 14 ár. Upp frá því eru verk tiafxs helstu heimildirnar um maxminn og ævi hans, sem kunn ugt er. Prófessor Ásmundur skýrði frá því í þessu ávarpi sínu að éíprmaö hefði verið, að fyrir fiienrs dag yrði gefin út Ijós- prentun af merkasta handriti fcte-rrd ttigabóka r með' for- mála eftir dr. Jón Jóhannesson. V,y> ekki reyndist kleift að koma' bókinni út svo fljótt. Ennfrem- Ui sagði hann: Nú hafa Norðmer.r. reist Snorra minnisvarða. Eigum við IsJendingar ekki að reisa Ara? Því næst las Lárus Páisson upp kvæði eftir Jakob Jóh. Smára um Ara Þorgiissom er fian.(L hafði orkt fyrir hátíð w Þá fiutíi prófessor Einar Ól. Sveinssor. erindi um Ara fróða píu sem hann á einkar skemti- lcgar' hátt rakti ritferii Ara, bvat-.Tíkur eru til þess m.a. að fcandrráma sje- að' mikiu leyti rftix Iiar.n. hvernig eru ein- ttðni þessa höfundar íslenskr ar sagnaritunar og hvernig Kauiílð hans var, og sá þjóð- ðvegur,' þar sem hann r.æring sína sem sagna- HANDKNATTLEIKSMÓT | Reykjavíkur hefst n.k. -laugar- dag og verður því lokið sunnu- daginn 21. þ. m. Á meðan það fer fram verður hlje á íslands- meistaramótinu. Keppt verður í fjórum karla- flokkum, meistara-, I-, II,- og Ill.-flokki, og tveimur kvenfl., meistara- og Il.-flokki. Sex fjelög taka þátt í mótinu, Ármann, Valur, ÍR, KR, Fram og Vikingur. FléHafólki hjálpað ; wm Stjórnarvöidin í Hinduslan hafa alxvcðið að hjálpa miklum ijölda af flóttafólki, sem varð heimilislaust vegna skiptingu indlands. Verður meðal annars meir en 480.000 hckturum af landi skipt á miJli ílóttamannanna. Hjer sjest er vinna var hafin á þessu iandi, og er notast bæði við fíla og nýtísku dráttarvjelar. fær géða déma Skákjping íslendinga hefst í kvöid 38 skákmenn laka þáft í því SKÁKÞING íslendinga hefst í kvöld í Þórsgötu 1. Alls taka 38 skákmenn þátt í því, og tdfla í þremur flokkum, meistara- flokki, I.-flokki og Il.-flokki. í meistaraflokki eru níu kepp- endur, 11 í I.-flokki og 18 í Il.-flokki. líÚSj íjakL ritar Va tx‘.; nokl: Er 1 okið 'fcwii vo Að ii í I f.<■>>. pýui bóka r erindið of efnismikið til <5.5 hægt sje að gera því ur skil í stuttri baðagrein. Einar Ól. Sveinsson hafði máli sínu söng Dómkirkju n þjóðsönginn. ,.Ó, Guð iands“. bæði erindin. því ioknu gengu gestirn- enslustofu Háskólans, þar komið hafði verið fyrir gu á úgáfum Islendinga- ' g. fl. Dr. Gruber, tiVi: '.kisráð- %érrs 'Tiustiirrikis, undirritaði í dag Mmning við Itali. en =amkvo‘ni> hon- veróur 'umferð utn Lmdamóeri J)-.'c.bara tvegg;j rikia g ó TveidíUÍ. Þorsteinn Ilannesson. í meistaraflokki tefla þessir®” menn: Jón Kristjánsson og Bjarni Magnússon frá Hafnar- firði og Reykvíkingarnir Hjalti Elíasson, Óli Valdimarsson, Haf steinn Gíslason, Jón Ágústsson, Steingrímur Guðmundss. Þórð- ur Þórðarson og Pjetur Guð- mundsson. Efsti maður í meistaraflokki öðlast rjett til þess að taka þátt í keppni landsliðsins ásamt landsiiðsmönnum, skákmeist- ara Reyfcjavíkur og skákmeist- ara Norðurlands. í kvöld tefla meistara- og‘I.- f flokkur. Keppnin hefst kl. 8 e.h. Kommúnislar fá háðulega úlreið ÞORSTEINN HANNESSON, söngvari. sení ráðinn hefur ver- ið til Covent Garden óperunnar í London. kom 1 fyrsta sinn fram þar 2. nóv. s.l., er hann1 _ Brússel í gærkvöldi. söng hlutverk Radamez í óper- KOMMÚNISTAR fóru hinar unni' Aida. eftir Verdi. Að þvi mestu hrakfarir við kosningu er blaðið hefur fregnáð hlaut varaforseta beggja deilda belg söngur hans góða dóma, hjá á- íska þingsins í dag. Er kosn- heyrendum og biöðum. Næsta iugu var lokið í fulltrúadeild- hlutverk Þorsteins mun verða inni, risu 23 þeirra á fætur og Florestan, í óperunni Fidelio yfirgáfu þingsalinn í mótmæla eftir Beethoven. Bæði eru hlut- skyni. Frambjóðandi þeirra Veðurofsi veldur skemmdum á Siglullrði MIKIÐ hvassviðri var hjer s. 1. nótt og urðu nokkrai’ skemmd- ir. Þak fauk af húsi og plötur af mörgum öðrum, gluggar brotnuðu, gálgar, sem voru inn undir Bökkum fuku niður, •trillubátur, sem bundinn var við ríkisverksmiðju-bryggjuna slitnaði frá og fór í spón. Vindur var af norðaustri með mjög mikilli úrkomu, bleytu- slyddu og svo bil. Sjerstaklega var hvasst frá kl. 12—2 um nóttina. Svo var óveðrið mik- ið í hríðunum að óstætt var á bersvæði. — Guðjón., 17,280 sinnum yfir Affantshaf FLUGVJELAR AOA hafa flog- ið 17,280 sinnum yfir Atlants- verk þessi hin erfiðustu og bera þar var dr. Marteaux, er sæti, hafa síðastliðin þrjú ár. Á þessu vott um það, hve mikils álits átti i fyrstu samsteypustjórn Þorsteinn muni njóta hjá þese- Belgíu að styrjöldinni lokinni. ari frægu óperu. i Hann var kosinn einn af fimm Hann var „ráðinn til Covent vai'aforsetum deildarinnar á Garden síðastl. vor, í sum^r síðasta þingi, en náði ekki kosn fjekk hann kennslu hjá Joseph ingu að þessu sinr.i. Hinir vara Hislop, og var sú kennsla á forsetarnir voru allir endur- kostnað ópevunnar. kosnir. — Reuter sama tímabili fluttu þær 179,670 farþega, 7,232,490 pund af vörum og 2,050,800 pund af pósti. Fyrstu níu mánuði þessta árs hefur AOA flutt 60,746 farþega, 548,520 pund af vörum og 1,052,820 pund af pósti. ÚTDitÁTTUB úr ræðu Ólafis Thors á VarðarfundinumsT. mánudag á bls. 2 og 5._ ■ ___________j 40 ára afmælisfagn- aSur Umf. Sfokks- eyrar LAUGARDAGINN 6. þ. m. var haldið á Stokkseyri afmæli Ungmennafjelags Stokkseyrar, og var fjölmennt. — Þar voru margir eldri fjelagar úr ná- grenninu svo og frá Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík Núverandi formaður fjelags- ins Jón Sigurgrímsson í> Holti setti mótið og stjórnaði því. ÞaP voru margir ræðumenn, er minntust ánægjulegs fjelagslífs og að ræðunum loknum var söngur, karlakór, nokkrar stúlk ur sungu með gítarundirleik og að lokum var dansað. Mótið fór vel fram og varð viðstöddum til ánægju. •Fjelagið hefur starfað öll þessi ár, var lengi athafnasamé og hafði m. a. fjölþætta íþrótta starfsemi, enda voru þar kunn- ir íþróttamenn. Fjelagið hefur og starfað mikið að öðrum á- hugamálum ungmennafjelaga. Nægar birgðir af jélafrjám LEYFÐUR hefir verið innflutn- ingur á jólatrjám í vetur og er tryggt. að nógar birgðir verðá fyrir hendi fyrir næstu jól af ódýrum trjám, þar sem samn- ingar hafa tekist um hagkværd kaup á storum og smáum jóla- trjám í Danmörku. I í fyrra var ekki leyfður inn- flutninguf á jólatrjám og varð það mömjum mikil vonbrigði. Fluttust ekki til landsins jóla- trje, nema, sem einstaklingar, eða stofnanir gáfu hingað. En að þessu sinni hefir innflutn- ingsnefndin leyft innflutning g jólatrjám og mun það vera al- ment ánægjuefni, þar sem sá innflutningur er ekki stórt at- riði í innflutningsáætlun lands- ins, en það þykja snauð jól, ef ekki er hægt að hafa jólatrje.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.