Morgunblaðið - 10.11.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.11.1948, Blaðsíða 12
12 MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 10. nóv. 1948. Nokkrar fyrirspyrnir varðandi Stranáa- póstinn Frá Djúpavík er blaðinu símað: VINSAMLEGAST birtið eftir- farandi fyrirspurnir til þeirra, sem sjá eiga um afgreiðslu Stranda-póstsins: 1. Hversvegna kom enginn pwSstur til Hólmavíkur með síð- ustu áætlunarferð, föstudags- rútunni? Var það af ótta við að þurfa að leggja út nokkrar krónur, ef rútan hefði ekki kom ist nema á Ospakseyri? Sá ótti var ástæðulaus. 2. Hversvegna fjell áætluð póstferð landpóstsins niður um þessa helgi frá Hólmavík og hingað norður, en póstur frá fyrri helgi liggur á Hólmavík? 3. Er það rjett, að ekki eigi að senda blaðapóst landleiðina hingað norður í vetur, vegna þess að þeim, sem flytur póst- inn, þyki hann óþarflega stór? Það er gott og blessað og ekki nema sjálfsagt, að senda póst hingað með eina strand- ferðaskipinu, sem hingað kem- ur, en það er bara ekki nema einu sinni í mánuði, sem það á ferð hjer um að sunnan. Fktrni árbækur Ferðafjelapns Ijóspreniaðar í’ERÐAFJELAG íslands hefur Skveðið að láta Ijósprenta fimm fyrstu árbækur fjelagsins. — Verður þetta gert nú í vetur, en eftirspurn eftir bókunum er mikil, enda þótt þær sjeu fyrir löngu uppseldar. ■ Næsta árbók Ferðafjelagsins kemur út núna um hátíðirnar, og mun fjalla um Vestmanna- éyjar. Aðalhöfundur hennar er iJóhann Gunnar Ólafsson, bæj- arfógeti á ísafirði, en auk hans skrifa nokkrir aðrir sjálfstæðar greinar í bókina. Skrifar m. a. Þorsteinn Einarsson um fugla- íff í Eyjum, Geir Gígja um jurtalíf og dr. Trausti Einars- son um jarðfræðina. Næsta árbók Ferðafjelagsins yerður væntanlega um Norður- Isafjarðarsýslu. Ferðir fjelagsins tókust með ágætum í sumar, enda tíðin góð. Rjelagstala þess er nú orðin um 6400, og hafa rúmlega 300 nýir í fýrrahaust. f Markúa yu!iíiit*iiiiiiiiiiniiimiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiriiiiiMiiiiiiiiiiii Markús riðar við höggið,, missir jafnvægið og fellur fram af brúninni. Hann hrapar nið- Franskir kommún- istar fengu 15 kjörna Minningarorð um Ólafíu G. Magnúsdóttur i Flokkur de Gaulle hlauf 107 fullfrúa í efri deild París í gær. HINN mikli ósigur kommún- ista í kosningunum til efri deildar franska þingsins er nú orðinn ljós. Hefur fylgið hrunið af þeim í þessum kosningum, og hafa þeir nú aðeins 15 fulltrúa í deildinni, en höfðu áður 85. Sigur flokks de Gaulle hershöfðingja er mikill. Hef- ur hann fengið 116 af 264 full trúum í efri deild, og er þannig orðinn langsamlega öflugasti flokkurinn í deild- inni. Radikalar fengu í þessum kosningum 50 fulltrúa, sós- íalistar 48, óháðir 21 og demokratar 15. íjölugur skipstjóri gefur Dvalarheim- ilinu D V ALARHEIMILI aldraða sjómanna hefir borist 10.000 króna gjöf frá Jóni Lárussyni skipstjóra, Ásvallagötu 57. —*' Hann er nú í dag (6. nóvember 1938) 70 ára að aldri og gefur gjöfina í tilefni af afmælinu og til minningar um konu sína Lofthildi Kristínu Pálsdóttur, er andaðist 21. okt 1928. Óskar hann að hið fyrirhugaða her- bergi beri nafnið Arnarbæli Dalasýslu, en þar bjuggu þau hjón lengi og sá staður var þeim kær. Ætlast er til aðbreiðfirsk- ir sjómenn fái aðgang að her- berginu öðru jöfnu. Jón Lárus- son tók próf af stýrimannaskól- anum í Reykjavík 1901 og var lengi skipstjóri á kútterum frá Breiðafirði og hér syðra. Jón var mörgum að góðu kunnur. Hann er nú farinn að líkaml- heilsu, þótt hann sje vel and- lega heill, og munu áreiðan- lega margir minnast hans á sjötugs afmælinu. Þá heíir Dvalarheimili aldr- aða sjómanna borist 5000 króna gjöf frá hr. kaupmanni Ferdi- nant Hansen, Hafnarfirði. í DAG er til moldar borin frú Ólafía Guðrún Magnúsdótt- ir, Barmahlíð 51, Reykjavík. Hún var fædd í Dölum vestur 10. apríl 1907 og átti til bænda ætta að telja í báðar ættir. Hún var óvenjuleg kona til orðs og æðis, skarpgreind, minnug og orðhög. Samfara þessum eiginleikum var hún snillingur til allrar handa- vinnu, vann t. d. um mörg ár að saumum alveg sjálfstætt í sveit sinni. Snyrtimenskan, hag sýnin og hugkvæmnin lýstu af hverju því, sem hún snerti við, og mun því lengi verða við brugðið af þeim, er til þekktu. Segja má, að sumt, er hún hef- ir unnið að, sjeu listmunir að hagleik. Þegar stuttu eftir að hún náði blómaskeiði aldurs síns, veikt ist hún af berklaveiki og var upp frá því meira og minna þjáð af þeim sjúkdómi, þar til yfir lauk. Jeg, sem þetta rita, get dæmt um æðruleysi henn- ar og þrek í þessu langvarandi heilsuleysi. Aldrei heyrðist æðruorð. Ró og stilling ein- kendu hana til hinstu stundar. I>ví verður ekki neitað að hart var til þess að vita, að hún skyldi ekki fá að njóta hæfileika sinna nema að mjög litlu leyti vegna vanheilsunn- ar. Það var þó mörgum undr- unarefni, hverju hún fjekk af- kastað á ekki lengri æfi. Þann 17. maí 1941 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Emil Helgasyni, ættuðum úr Borgar firði. Sambúð þeirra hjóna var með ágætum og til fyrirmynd- ar. Frú Olafía var ágætlega hagmælt, þótt hún hjeldi því lítt á lofti. Árið 1936 gaf Sig- urður Skúlason magister út ljóðabókina „Það mælti mín móðir“, sem var sýnishorn af Ijóðum þrjátíu kvenna. I bók- inni birtust tvö kvæði eftir Ólafíu. í síðara kvæðinu er þetta erindi: „Væri jeg frjáls sem fugl í heiði bláu flygi jeg strax í átt mót sól og degi léttum vængjum langt frá öllu smáu jeg lyfti mjer og fyndi nýja vegi“. Nú er hún Lóa— en svo var hún kölluð af ættingjum og vinum — frjáls og flogin mót sól og degi. Við óskum að mega mæta henni síðar á hennar nýja vegi. En í dag kveðjum við hana og þökkum henni fyr- ir ylinn, hlýjuna og lærdóms- ríkar minningar. Þ. Sv. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIItlllllllllllllllllffllllll |ford| | % tonns vörubíll í góðu I \ lagi til sölu og sýnis á i | Hverfisgötu 66 í dag. — | | Upplýsingar gefur Gísli \ | Kr. Guðnason. MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIHIIIIII M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar að öllu forfallalausu n. k. fimtudagskvöld, 11. þ. m. — Fylgibrjef og tilkynningar um vöru komi í dag. Tekið á móti vörum til hádegis á fimtudag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pjetursson. — BEST AÐ AUGLÍSA 1 MORGUNBLAÐim ■ iiiii«itiiitiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiliillllilllflllltltlll(lliiilllllSlllllflllllllllllllllll(flllllt|(iiiiiiiiiiiiiillllllllililillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllilIiiiIiiiiiiillll 4 £k & áá Eftir Ed Dodd f ■ Hlt 1111111III (IIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIimilllllllllllllllMIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIÉIlíí ur klettana og skellur í vatn- ið. Andi hleypur þegar til og kast ar sjer niður í vatnið á eftir Markúsi. Hann ætlar að reyna að bjarga honum. En uppi á brúninni stendur Towne og glottir. Enskur BARHIAVAGN | til sölu á Víðimel 58. ; IIIIIIMIMttMlllllimmiMllllltmillllllMMIIIIIMIMIIII 5 ! 3 Í ; Sveinafjeiðg húsgagnasmiða j | | Aður auglýstri skemtun | i á vegum fjelagsins, er | ! hjer með aflýst. Nefndin. | : »iiiimmiiiiiiiiiiimimmiimiiiiiiiMimiMMiMiiiii( 1 j Ný Electrolux | hrærivjel i til sölu. Verðtilboð send- [ ist Mbl. fyrir n.k. laug- j ardag, merkt: „Hræri- i vjel—573“. : immiiiiniMmiiMMiMinainmnfiiiiiiMHmiimiiii Stofuskápur I til sölu, ljós eik. Uppl. á 6530 og 5592 eftir kl. 7. ■ ***,,,*»**i|ir«««,sfiiii*aiiinimiiiiii>i|,,gB,B>ggi#B,,Btf,tiB( Kensla j Síúdent úr stærðfræði- j deild vill kenna stærð- j fræði og eðlisfræði undir ] gagnfræðapróf. Uppl. í j dag og á morgun kl. 5 og \ 6 e. h. í síma 4789. * MIIIMimiimiMMMIMIIIMMIIIIMIIIIIM,IMMUMIHMIII j Handsnúin „Singer“- | Saumavjel einnig kjólföt á frekar há an mann til sölu. Uppl. ] á Laugaveg 11, efstu hæð, 1 JSengið inn frá Smiðustíg. E »IMf"tlHHIIIMMIHHHHMHiiiiHillllllHHliiHHiHHl Lán í 25—50 þúsund króna lán j óskast til lengri eða j skemri tíma gegn 1. veð- j rjetti í stóru 3ja íbúða j húsi, næstum fullgerðu. 1 Tilboð sendist afgr. Mbl. j fyrir n.k. föstudagskvöld, j auðkent: „Lán—575“. * ^IIIIIIIIIIIMMIIIMMIMIMMMIMMIMMIIMIIMMIMmmi! I Norskur fæknasfúdenf j giftur amerískri konu, j óskar eftir 1—2ja her- j bergja íbúð frá 15. jan. 1 Tilboð sendist afgr. Mbl, I merkt: „Læknastúdent—í j 581“. i ............... I Ungur maður j innan þrítugs óskar eft- j ir að kynnast góðri stúlku j á aldrinum 20—30 ára. j — Þær, sem vildu sinna j þessu, leggið tilboð, á- j samt mynd, sem endur- j sendist, inn á afgr. Mbl. j fyrir laugardag, merkt: \ „Kynning—582“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.