Morgunblaðið - 10.11.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.11.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. nóv. 1948. MORGVISBLAÐIÐ mæ. 5 Útdráttur úr ræðu Ólafs Thors (Framh. af bls. 2) arflokkurinn hefði talið sann- virði, þau væru keypt fyrir mörg hundruð þúsund kr. hærra verði hvert.skip. Verð- foólgan hefði ekki verið færð niður, eins og Framsóknarílokk urinn þá krafðist, heldur stöð- ugt vaxið, bæði í tíð fyrverandi og núverandi stjórnar, og væri nú raunverulega minst 35— 40% meiri en 1944. — Samt teldi Framsóknarflokkurinn nú pjóðráð að kaupa 10 ný skip til viðbótar, nú, þegar þau væru miklu dýrari og við auk þess foúnir að eyða gjaldeyrinum, er við þá hefðum átt og yrðum því að byggja fyrir lánsfje, nema gjafir yrði okkur gefnar. Ofan á þetta bættist svo, að sama Gísla Jónssyni hefði nú verið falin forusta um smíði og eftir- iit með þessum nýju skipum, sem Framsóknarflokkurinn hefði mest svívirt fyrir forustu um smíði hinna fyrri skipa. — Af þessu öllu mætti margt læra m. a. það, að ekkert marki væri takandi á fullyrðingum Fram- sóknarfl. um menn og mál- efni. En auðvitað væri það þó gleðiefni, þegar syndugir bættu ráð sitt. Ú tflutningsverðniæti 400 milljónir vegna nýsköpunarinnar. Þá vjek Ólafur nokkuð að ný- sköpuninni og sýndi fram á, að með hverjum deginum, sem líður, sannaði hún betur ágæti sitt. Hinir nýju togarar færðu þjóðarbúinu sama feng og 120 hinna eldri, samkv. skýrslu út- vegsmálaráðherra. Og þrátt fyr ír algjöran aflabrest á síldar- :vertíðinni í sumar, þá myndi andvirði útfluttrar vöru í ár komast yfir 400 milj. kr. Ekki mynd.i því ofmælt, að ef sæmi- leg síldveiði hefði verið í sum- ar. þá hefði útflutningur komist fyfir 500 milj. kr. Þetta lýsir hverju stórhugur og eining fengi áorkað, og hversu væn- legar væru afkomuhorfur ís- lendinga, ef ekki steðjaði að : af’rbrestur, eða þjóðin gerðist eigin böðull með sívaxandi Þ.röfum um hækkandi kaup. I 1 iósi þessara staðreynda, yrði ’ ' tlaus óhróður um þá, sem for i stuna höfðu í þessum risa- ■ óxnu framförum, ekkert nema ’ ijórnlaust tíst öfundsjúkra smá ilna, sem engum gæti neitt j rein gert. Við Sjálfstæðismenn, sagði ■ íafur. eigum að vera hreykn- • ■ af þessum verkum okkar, en ■ i fyrst og fremst glaðir yfir 7Í góða, er af þeim leiðir, — ióðin lifir ekki á nöldri Fram . )knarflokksins nje athöfnum 1 rns eða athafnaleysi á sviði 1 'óðmálanna, heldur þrátt fyr- ■ ■ þetta, og vegna tillagna okk- . ■ og forustu um ný úrræði og r irvirkar athafnir. J 'ættur framundan. Þá vjek Ólafur að þeim hætt- i m, sem hann taldi fíám und- . n. Kvaðst óttast að skelfing verðbólgunnar myndi fyrr en 'rarði, bitha á þjóðinni.' Harm- ; ði, að núverandi stjórn hefði fatast tökin í þeirri viðureign, alveg eins og fyrverandi stjórn og skoraði á alla Sjálfstæðis- menn að fylkja sjer um þau úr- ræði, sem stjórnin kynni að bera fram í þeim efnum. Vildi brýna fyrir mönnum, þótt það hefði oft áður verið gert, að það væri ekki á færi nokkurrar ríkisstjórnar, að ná tökum á málinu, meðan þjóðin ekki þekti sinn vitjunartíma. En hjer Ijetu menn sjer almennt nægja að bannfæra verðbólg- una, en heimta svo jafnframt ný og ný fríðindi sjálfum sjer og sínum stjettum til handa, þ. e. a. s. að gera sitt til að auka verðbólguna. Fjárlögin og fjárhagsafkoma. Þá ræddi Ólafur um afkomu ríkissjóðs á undanförnum árum og framtíðarhorfurnar, benti á versnandi afkomu ríkissjóðs 1947 og alvarlegar horfur á ár- inu 1948, og taldi þó, að vel mætti vera, að í vændum væri enn verri afkoma. Við það gæti þó líklega enginn ráðið að svo stöddu. Betur mætti þó tryggja fjárhag ríkissjóðs en gert hefði verið síðustu tvo áratugi. Taldi Ólafur óhyggilegt, að fjármála- ráðherra gegndi jafnframt öðr- um ráðherrastörfum. — Sýndi fram á, að frá því Jón Þorláks- son fór með fjármálin fram á mitt ár 1927, hefði tökin aldrei verið svo föst sem æskilegt væri. MeSferð fjárlaganna ótæk Fjármálaráðherra yrði að hafa tíma til að kynna sjer alla stjórn og framkvæmd ríkisins til hlít- ar og beita síðan valdi sínu, að viðlagðri afsögn embættisins, til verndar ríkissjóði innan skynsamlegra takmarka. Frá því 1927 hefði fjármálaráðherra jafnframt gegnt fleiri embætt- um. Samning fjárlaga hefði því oft mætt afgangi. Frá fjármála- ráðherra flyttist íjárlagafrum- varpið til annara ráðherra. — Venjan væri að hver þeirra reyndi að herja út sem allra mest fje til framkvæmda inn- an síns ráðuneytis. Það væri hinn sorglegi sannleikur, að samábyrgð ríkisstjórnarinnar á fjárlagafrumvarpinu kæmi helst fram í þessu formi. Þegar stjórnarherrarnir væru búnir að þrautpína fjármálaráðherr- ann, tækju sparnaðarmennirn- ir í fjárveitinganefnd við, og reyndu að ná til sinna kjör- dæma sem mestu af ríkisfje, enda þótt eitthvað drægi úr framlögum til annara kjör- dæma. Að lokum tæki svo hjörðin við á Sameinuðu Al- þingi og settust eins og hrafnar að hræi. Menn könnuðust við hrossakaupin, grenjaskytturnar o. s. frv. Allt væri þetta mann- legt og mætti margt til máls- bóta færa. En þetta gæti ekki stýrt lukku og hefði heldur ekki gert það. í vaxandi mæli hefði fjármálaráðherrann mist vald- ið, ekki aðeins vegna anna á öðrum sviðum, heldur vegna þess, að af þeim væri beinlínis krafist, að þeir hnikuðu til fyr- ir samstarfsmönnunum í sam- steypustjórninni og stuðnings- mönnum þeirra á þingi. Ekki mætti spilla samstarfinu út af nokkrum miljónum, hvað þá sprengja stjórnina, þótt miljóna tugir væri i veði. Þannig hefðu völdin raunverulega verið tek- in af fjármálaráðherrum og jafn framt sjeð um, að þeir hafi nóg annað að fást við. Ábyrgðin hefði þannig færst 5'fir á stjórn og þing, þ. e. a. s. á alla og eng- an. Róðherranii beri einn ábyrgðina Allir vita til hvers slíkt hlýtur að leiða áður en lýkur. Við þessu verður að stemma stigu, á meðan tími er til. Fjár- lögin mega ekki vera einskonar munaðarleysingí, sem enginn kennir skyldunnar gegn. Úr- ræði eru til úrbóta. Jeg held, sagði Ólafur, að einna farsælast sje, að fjármálaráðherra beri einn þessa ábyrgð, og gefi sig óskiftan að því -starrfi, að afla sjer þeirrar þekkingar, sem til þess þarf. Hann á að gera sínar tillögur og standa og falla með þeim. Hann á að leggja embætti sitt að veði við að engin útgjöld, hvorki þau, er hlaðin eru á ríkissjóð með sjerstökum lög- um nje beinum fyrirmælum fjárlaganna nái fram að ganga án hans samþykkis. Að sjálf- sögðu verður fjármálaráðherra að forðast einstrengingshátt og auðvitað fellir þingið nokkra fjármálaráðherra vegna slíkra misklíða. En af þessu leiðir, ef upp verður tekið af Alþingi, að ráðherra finnur meira til á- byrgðar og skyldu en verið hef ur síðustu áratugina, og hefur auk þess, og það er aðalatriðið, alt aðra aðstöðu gegn þing- mönnum og samstarfsmönnum í ríkisstjórn en áður. Og áður en langt líður munu það verða óskráð lög, að allir reyna til hins ýtrasta að beygja sig fyrir vilja og tillögum fjármálaráð- herra, sjeú þær bornar fram af viti og óhlutdrægni. Ýmis önnur úrræði kæmu til greina í þessum efnum, þ. a. m. að tryggja gætnari meðferð rík isfjár með beinum fyrirmælum stjórnarskrárinnar. Vafalaust yrði ágreiningur um leiðina, en sá ágreiningur mætti ekki hindra nauðsynlegar breytingar á þessu. Húsaleigulögin. Næst vjek Ólafur að ýmsum dægurmálum, þ. á. m. húsnæð- islögunum, innflutningshöftum, skömtun og skattalögunum. Húsaleigulögin hefðu frá önd verðu verið neyðarúrræði, en nú væru þau að verða með öllu óþolanai. Ekki djTgði að láta það bitna á málinu, að svo virt- ist, sem það væri sótt nokkuð meira af kappi en forsjá. og að einstaka þeirra, er nú hafa tekið ástfóstri við það mál, hefðu annað í hyggju en af- nám laganna. Góð mál ættu það á hættu að síngjarnir valda- spekúlantar hengdu sig á þau, en aldrei maðttu vitibornir menn snúa baki við góðu mál- efni af þeim ástæðum. Heppi- legast myndi að afnema lögin á þessu þingi eða a. m. k. gera á þeini slíkar breytingar. að það hlvti að leiða fil þe?s að þau yrðy fl-iótt afnumin. En ef þau vrðu afnumin, rnyndi það vera heppilegast að fella þau úr gildi smátt og smátt, á hæfilega löng um tíma, til þess þanrúg, að ð- þægindin yrðu seiii allra rninnst fyrir þá, er notið hafa góSs af þessum illa sjeðu lögum. Fjárfesting og bönn. Ræðumaður taldi störf Fjár- hagsráðs um margt ágæt. Taidi, að umboðsmenn Sjálfstæ'ois- flokksins í Fjárhagsráði hefðu sýnt óvenjulega atorku, enda hefðu þeir áreiðanlega meira fjármála- og hagíræðivit, hvor um sig, heldur en þeir íjórir sjerfræðingar, sem Fjárhagsráð ið hefði nýverið að falast eítir siðfei-ðisvottorði frá. — Þetta raskaði þó ekki því, að þeirri löggjöf, sem Alþíngi hefði sett, án afskifta þessara xnanna, væri mjög ábótavant. Það þyrfti að breyta löggjöfinni og fram- kvæmdinni, rýmka strax um innflutningshöftin, auðvelda framkvæmdina, en afljetta síð- an öllu farganinu svo fljótt sem auðið væri. Skattamálin sjerrjettindi kaupfjelaga Um skattamálin ræddi Ólafur nokkuð, benti m. a- á Rið hróp- lega órjettlaeti, sem nú ríkti. Gat um skýrslu þá, er Morg- unblaðið nýverið flutti, er sýndi að kaupfjelag eitt greiddi 17 kr. í opinber gjöld af hverjum 100 kr., sem það hagnaðist á ár- inu 1947. Af sama gróða hefði hlutafjelag greitt rúmar 72 kr., en einstaklingur nær 90 kr. af hverjum 100 kr. Slíkt mísrjetti blessaðist ekki til langframa. Skattfrelsi kaupfjelaganna hefði verið rjettlátt og rairnar nauðsynleg vernd í öndverðu. Nú hefði rás viðburðanna ger- breytt þessu. Nú-væri nauðsyn- in horfin og órjettlætið komig í stað rjettlætisins. Þensla og fjárhagsstyrkur kaunfjelag- anna færi sívaxandi. Ört vax- andi starfsemi þeírra legði í rúst þá, sem lítið fjármagn hefðu að baki. Jafnframt mistu hlut-aðeigandi bæjarfje'iög spón úr ask sínum. í stað hátt skattlagðs gjald- beens kæmi sjerrjettindakaup- fjelag. er greíddi margfalt minni skatt af sömu tekjum. — Af þessu leiddi. að bæjarfjelög- in yrðu til sjálfsvarnar að spyrna gegn ofþenslu sjerrjett- indarekstursins ir.nan sinna vje banda. Á þessu þyrfti að ráða bót. Væntanlega liði nú að þvi, að forustumenn samvinnufje- laganna sæju þetta. Myndu þeir þá sjá hag sinn í því að fylgja sanngjörnum og nauðsvnlegum breytingum á skattálogunum, rjett eins og það hefði verið for maður Sambands ísl. samvinnu fielaga, Einar Ámason, er bar fram frumvarp á Alþingi um afnám samábyrgðarinnar innan samvinnufjelaganna, enda þótt málsvarar þeirra rjeðust heiftar lega á Björn Kristjánsson 'um hálfum öðrúm áratúg áður, er hann fvrstur msnna sýnöi íram á nauðsyn þess að sámábyrgðin væri látin hverfa. Stefna osr sförf Sjálfstæðisflokksins Að lokum vjek Ölafurað því,. að einstaka húseigendur væru nú að reyna að spiHa fyrir af- námi húsaleigúlaganna með hót nnum um stofnun nýs flokks. Væru þar fremstir þeir, er móðgast hefðu yfir því, aö póli- tísk völd þeirra hefðu staðið' f stað, eins og skattgjöld þetrra, en ekki aukist og bólgnað eins og sparisjóðsbókin. Ekki Væri þó vitað um Sjálfstæðisraenn i þeím hópi, a. m. k. engan, sem nokkru máli skifti. Sjálfstæðis- menn hefðu þá heldur enga ástæðu til að bera kinnroða fyr- ir flokk sinn. Nær allsstaðar hefðu borgaraflokkarnir fariíí halloka eða jafnvel hr;mi<T iV undanförnum árum. Sjá'lfKtæð- isflokkurinn hefði staðist ekl- raunirnar og væri nú stérkar* og fjölmennari en nokkru ;inni fyr. Þetta væri því að þakka, að forusta flokksins hefði borið gæfu til að miða stefnu fJokks- ins við þarfir og kröfur almenn íngs í landinu, án allra sjerrjett inda nokkrum sjerstökum r.tjett um eða mönnum til handa, ug með sierstakri hliðsjón af þvi tvennu, að halda hlífiskyldi y f- ir þeim, er höllum fæti rtanda í lífsbaráttunni, en gæta þéss- . jafnframt að lama sem m.úinst baráttuhug og framtak einsták- lingsins. Flokknum hefði tekist að varðveita kjarnann i stofiVu sínni, en taka jafnan opnum örmum öllu því besta, er nýi tíminn hefði boðið upp á. Saga' flokksins á síðustu Ar- um væri glæsileg. í sjálfstæðis- málinu hefði hann haft alla for- ustuna gegn undanha'Jdöliðihu í AlþýTðuflokknum og halívelgj- unni í Framsóknarflol knum. C nýsköpuninni hefði hann * innig haft höfuðforustuna gégn ■vórn um fjandskap Frámsóknar- flokksins. í flugvallarmátinu hefði Sjálfstæðisflokkurinn, á- samt Alþýðuflokknum, verlð"*'! fararbroddi gegn ofstækisfuli- um fjandskap sósíalista, og tví- veðrung Framsóknarilokksins. Og enn hefði flokkurinn. á:;amt Alþý ðu flokk n u m, íorjötn um úrræði til framhalds nýsköpun- ar í landinu með aðstoð Mars* hallhjálparinnar, gegn hatfamrt andstöðu sósíalista. Sjálfstæðisflokkuii'n hofiir því margt vel unnið. Hitt: kipt- ir meiru að hann stendur enn í stórræðum og veit, hvað hann vill. En það, sem mestu varðar, 'er, að forusta flokksina hoÞur fyrir löngu gert sjer Ijóst að takist henni ekki með ;tefnu flokksins og starfi að samræma skoðanir og vilja hins pólitiska þroskaða kjósanda í landinu við óskir og vonir hins hugsjóna- ríka, framsækna æsirulýð, er hún sjálf feig, en fjol- knrinn lamaður. Jeg held, að Sjálfstæöismenn þurfi ekki að óttast, að tll þeírra vandræða komi. lærior fyrlr fjárárs^ Washington í gærkvöjdL THOMAS, formaSúr hinnar svokölluðu óamerísku þing- nefndar Bandaríkjaþ' tvf- ur nú vsrið kærðttr f; •fjár- drntt. Er hann sakaðr; nt a{f ‘ha?a gefið. falsaðar y t shúr um skrifstofukostnað siun. on peningar þeir, sem hann hnfl haft upp úr þessu, ■ nrnit'í hans eigin vasa. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.