Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 1
I 16 sáður •íd. argangur 267- tbl. — Föstudágur 12. nóvember 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsins Frokkar mótmæla harðlega bresk-bauda ráski tiliögunni um stjórn Ruhr ’ London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. . RÁÐSTEFNA Breta, Bandaríkjamanna, Frakka og Benelux- landanna um Ruhr hófst hjer í London. í dag. Þegar í byrjun íundarins bar fulltrúi Frakka, Alphand, fram mótmæli gegn peirri tillögu Breta og Bandaríkjamanna, að Þjóðverjum yrði fengin í hendur yfirstjórn inaðarins í Ruhr. Samskonar mót- niæli afhenti Schuman, franski utanríkisráðherrann, breska og bandaríska sendiherranum i París í gærkvöldi. Frakkar halda fast við þá ákvörðun sína, að eina lausnin á vandamálinu sje öflug alþjóðastjórn yfir Ruhr. svarað Tilgangur ráðstefnunnár ® ' Ráðstefnu þessari mun ann- j ais fyrst og fremst ætlað að á- UÁiiliMim DílfO k-veða það, hve mikið af fram- ‘•UlUISiIlfl KUmQ leiðslunni í Ruhr skuli fara á innanlandsmarkaðinn, og hve mikið skuli flutt út. Ennfrem- Berlín í gærkvöldi. ur hvert skuli vera verksvið BRESKA herstjórnin í Þýska- þeirrar stofnunar, sem kemur jlandi §af út opinbera tilkynn- til með að annast eftirlitið með j inSu í kvöld, þess efnis, að Rúss framleiðslunni, og hver skuli ar einir bæru abyrgð á því, ef hótanir þeirra um að stöðva flugvjelar, er ekki væru merkt- ar og flygu utan hinnar á- kveðnu flugleiðar til Berlín, hefðu þær afleiðingar, að bresk uin flugvjelum hlekktist á. ■— Sagði í tilkynningunni, að all- ar breskar flugvjelar væru vera lagalegur 'grundvöllur hennar. Mikil ólga Tillaga Breta og Bandaríkja manna varðandi Ruhr hefur vakið mikla ólgu í París, og er jáfnvel ætlað, að franska stjórnin kunni að endurskoða merktar eins og lög gerðu ráð fyrir, og þær flygu allar á hinni afstoðu sina til samþyktar ákveðnu flugleið til Berlínar. þeirrar, sem sexveldin gerðu um Þýskaland s.l. vor. j — Reuter. Hlægileg ijarstæða Belgrad í gærkvöldi. Auriol mótmælir Auriol, Frakklandsforseti, flutti í dag ræðu vegna hátíða JOSEF. TITO’ marskálkur, lýsti fialdanna í sambandi við vopnahljesdaginn, og notaði tækifærið til þess að mótmæla ýmsum kommúnistalöndum um því yfir í dag, að sögur þær, sem komist hefðu á kreik' í harðlega bresk-bandarísku til- lögunni. Trygve Lie í París París í gærkvöldi. AÐALRITARI Sameinuðu Þjóð anna, Trygve Lie, mun að öllum líkindum halda til Berlín á morgun, til þess að rannsaka gjaldmiðils-vandamálið. Sú ferð hans er farin í sambandi við tjlraunir hans til þess að miðla málum í Berlínardeilunni. — Reuter. Óeirðir í Parfs París í gærkveldi. TIL átaka kom hjer í dag milli lögreglunnar og uppgjafarher- manna, sem þátt tóku í hátíða- höldum í sambandi við vopna- hljesdaginn. Allmargir særðust þar á meðal Pierre Villon, sem er einn af leiðtogum kommún- ista. Nokkrir voru handteknir. —Reuter. að Júgóslavía væri í þann veg inn að snúa baki við kommún- ismanum og ætlaði að aðhyll- ast kapitalismann í framtíðinni væru hlægileg fjarstæða. „Við erum að koma á — og við skul- um koma á sosialisma í landi okkar. Það er aðalatriðið, en ekki hvernig við förum að því,“ sagði marskálkurinn. — Reuter. Ánægður með loftbrúna London í gærkveldi. ARTHUR Henderson, flugmála ráðherra, kom aftur hingað til London í kvöld, úr eftirlitsferð til Berlínar. Hann skýrði blaða mönnum frá því á flugvellin- um, að eftir þessa ferð væri hann sannfærðari um það en nokkru sinni áður, að loftbrúin til Berlín myndi geta haldið áfram í allan vetur, og næsta sumar Hka, ef þörf krefði. —Reuter. verjar viija afvopnun fimmtu herdeilda komm- únista um heim allan Fær bókmenlaverðlaun Nobais Thomas Stcarns Elidt, cnska skáldið, scni hlaut bókmcnta- verðlaun Nobcls í bókmentum fvrir árið 1948. K H IM A Nanking í gærkvöldi. ÁKAFIR bardagar geisa nú í námunda við Nanking. Stjórnin sendi öflugt lið á vettvang, norð ur fyrir borgina, þar sem 80 þúsund manna lið kommúnista sækir fram. Harðastir eru bar- dagarnir um 110 km. fýrir aust- an Heuehow, en með töku henn ar myndi opnast leið til höfuð- borgarinnar, Nanþing. — Tal- ið er að kommúnistar hafi alls um 500 þús. manna lið. — Her- lög voru sett í Nanking og' Sjanghai í dag. — Reuter. Saka Rússa um að senda japanska stríðsfanga til /Kína Afvopnunarlillögur Rússa telldar í undirnefnd » Pai’ís í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. DR TSIANG, fulltrúi Kína í Stjórnmálanefnd S. Þ. flutti ræðu í dag, og kvað Kínverja hafa í hyggju að bera fram ítarlegar ‘illögur er miðuðu að því, að fimmtu herdeildir kommúnista um heim allan yrðu afvopnaðar. Hann sakaði rússnesku stjórn- ina um að hafa engan friðarvilja, og mintist á stuðning hennar við kín^erska kommúnista, í því sambandi. Verkfall hafnar- verkamanna í New York breiðisf úf HUNDRUÐ skipa hafa tafist í höfninni hjer í New York, vegna verkfalls hafnarverkamanna. Ottast er, að verkfallið kunni að breiðast út og ná alla leið norður frá Portland, Maine suð ur til Virginia. í New York eru nú um 10,000 verkamenn í verk falli, og þúsundir verkamanna við hinar stóru hafnir í Boston og Philadelphiu hafa einnig lagt niður vinnu. Verkamenn krefjast hærri launa. — Reuter. Tjekkar senda vopn tlS Israel Prag í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HEILBRIGÐISMÁLARÁÐHERRA Tjekkóslóvakíu, Josef Ploj- har, skýrði í gærkvöldi frá stuðningi þeim, er Tjekkóslóvakía hefði veitt Israelsríki, bæði með því að senda þangað vopn og vistir. Skýrði ráðherrann frá þessu í ræðu, er hann flutti í fje- xagi, sem berst fyrir því að efla vináttu Tjekka.og Gyðinga. í vináttuskyni < í frásögn hinnar opinberu tjekknesku frjettastofu af ræð- unni, er ekkert minnst á vopna flutninga, en Plojhar viður- kenndi að Tjekkar hefðu sent bæði vopn og vistir til Landsins helga. Hann sagði m. a.: „Sem sönnun fyrir þeirri vináttu, sem Tjekkar bera til Gyðinga, höf um við sent vopn til Israels." 13 þúsund japanskir stríðsfangar „I Kína þurfuni við ekki einasta að berjast gegn kommúnistum, heldur og gegn Japönum, er voru stríðsfangar í Rússlandi. Að minsta kosti 13 þúsund Jap anir, sem þjálfaðir liafa ver ið í Rússlandi, starfa nú fyr ir kommúnista í Mansjúr- Fimtu herdeildirnar verði afvopnaðar „Friður getur ekki komist á meðan eitt land notar fimtu herdeildir til þess að berjast gegn öðru. Ef friður á að ríkja, verður að af- vopna fimtu herdeildir kommúnisía í Grikklandi, Kóreu og Mansjúríu. Kín- verjar munu því bera fram ítarlegar tillögur varðandi afvopnun allra fimtu her- deilda kommúnista í heimi“, sagði fulltrúinn. Afvopnunartillögur Rússa feldar Stjórnmálanefndin hafði til umræðu afvopnunartillögur Rússa, sem undirnefnd hafði þegar felt með 6 atkv. gegn 2, en 2 sátu hjá. Undirnefndin samþykti tillögu frá fulltrúum Frakklands og Belgíu, þess efnis, að því aðeins kæmi af vopnun til greina, að samkomu lagið milli þjóða heimsins batnaði. „Svívirðilegar lygar“ Vishinsky, rússneski fulltrú- Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.