Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 2
iUORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 12. nóv. 1948* ÍjA ndnamabok ISLANDS I vi'd'hafnarútgáfu kemur út á full vetöisdaginn, 1. desember. fSiuar Arnórsson prófessor hef ur unnið að því nú um langt r.keiab búa Landnámabók ís- taudíí til útgáfu fyrir Helga- fell og kemur hún nú loks út. tJígáfa þessi er með alt öðrum tlættí en fyrri útgáfur af ritr um þeirn, sem til eru um land- n.ii.. Isíands og mun auka að stórum mun áhuga alþýðu tnanna til þess að kynnast t»«* .• sjerstœða riti, sem í raun og yeru mætti kalla íslensk- así állra bóka þjóðarinnar og eú tiök íslensk, sem hver góður Íslendiíigur teldi sjer skylt að eiga, bókina, sem segir frá því fiverjír námu hjer land og tivar þeir reistu sjer fyrst bú, tivernig landið leit út þegar fyr stu skipin sigldu hingað að landi og hvernig þessir menn skiptu með sjer landinu, auk ýmsra merkilegra upplýsinga um landið og fólkið. Einar Arnórsson prófessor fiefur sýnilega lagt geysimikið Starf 1 að undirbúa þessa út- gáfu, þar sem hægt er að lesa I oi.au frásÖgu allra ritanna. sot: um landnámið fjalla án að þurfa að trufla lestur- inn riieð eilífum samanburði við neSammálsskýringar. — í þemaci útgáfu er Landnáma- bóldn heillandi lestur frá byrjuu til enda og verður út- gáfa hennar áreiðanlega til þess að kynna þjóðinni þetta einstaka rit, í heimsbókmentun um. En þessari útgáfu fylgir annað, sem stórlega mun auka gildi hennar. Þeir Asgeir Böðvarsson, kortagerðarmaður, og Einar Arnórsson, hafa gert nýtt kort af landinu, nærri 3 fermetrar að stærð, en skift í tólf minni kort. Kört þetta mætti kalla Landnámakort ís- lands, því auk helstu staðar- heita, er nafn hvers landnáms manns prentað inn á kortið og landinu öllu skift í landnám. Geta nú þeir íslendingar, sem ferðast um landið sitt áttað sig á því hvenær þeir aka inn í landnám hvers iandnámsmanns ■og skoðað staðinn þar sem hann hefur valið sjer fyrsta bústað. Það er lítill vafi á því að þetta kort munu hinir mörgu ungu menn og konur, sem ferðast um landið hafa með sj.er á ferðum sínum. — Kortin eru í snoturri ljerefts- möppu. Kortin eru prentuð er- lendis og öil í litum. í þessum mánuði eru 800 ár frá dauða Ara fróða og er vel til fallið að þessi vandaða út- gáfa af því verki, sem margir mur.u telja fyrst og fremst hans verk. skuli koma út ein'- mitt núna. Með þessari útgáfu er honum reistur veglegur minnisvarði. emplarar gangast fyrir 4 íræðslu- og skemmti- kvöidum STöRSTÚKA íslands, Þingstúka Reykjavíkur og Umdæmis- Etúffan nr. 1 hafa ákveðið að halda fjögur fræðslu- og skemmti- lcvöld í næstu viku hjerna í Reykjavík. Verða kvöldsamkomur tessar í Fríkirkjunni, Dómkirkjunni, Tjarnarbíó og Gamla Bíó, og verður vel til þeirra allra vandað. h. ö'j; mun sr. Árni Sigurðs- spn flytja ávarp, en ræður Fyrsta kvöldsamkoman verð-®------------------------------ «r þt’iðjudaginn 16. þ. m. í Frí- ÍBrynjólfur Jóhannesson skemta kirlfjunní. og hefst kl. 8.30 e. þar og kvikmynd verður sýnd. Fjórða og síðasta samkoman verður í Dómkirkjunni föstu- flyí^a Eysteinn Jónsson, mennta jdaginn 19. nóv., og hefst kl. málaráðherra og dr. Alexander 8,30. Sr. Kristinn Stefánsson, Jwhajineoson, rektor Háskólans. stórtemplar og sr. Sigurbjörn Ffinar Scurluson syngur þar ein- , Eínarssor,. dósent, flytja þar söng, kirkjukórinn syngur, ræður. Dr. Páll ísólfsson leikur JÞóra Eorg Einarsson, leikkona orgelsóló, Sigurður Skagfield les upp og Sigurður ísólfsson1 syngur einsöng og að lokum tal leikpr orgelsóló. Onfmr kvöldskemmtunin verð ur iBÚSvikudaginn 17. nóv. í Tj trnarbíó og hefst kl. 7 síð- dcgis. Þar flytja þeir ræður Álfreð Gíslason læknir. og Erimgur Pálsson yfirlögreglu- Jþjórui. I? i. annast Alfreð Andrjes son .j! . ntiþátt og loks verð- ui kvil; ayndasýning. Fimrriudaginn 18. nóv., verð ur ,.Vv.. þiiðja samkoman í Gnúil ■ oíó, og hefst kl. 7 síðd. *»ar . Lycja ræður Ingólfur Þor- kel,-: formaður Sambands- bindmdisfjelaga í skólum og dr. Broddi Jóhannesson. Þá mun ar sr. Bjarni Jónsson. Ókeypis aðgangur er að öll- um samkomunum að þeirri í Gamla Bíó undanskilinni, en þar kostar hann 5 krónur. fSIIIIIVIIIIIIIIIIIVI Mig vantar gott strax, helst í' aú’áturbæn- u:r. eða liliðarhverfinu. Uppl. í símá 1439, Eins.og kunnugt er réðust nokkrir læknar og fleiri áhuga menn í það fyrir 2—3 árum að gera tilraun til að reka mjólk- Urbú í Laxnesi. Bæjarstjórninn; var Ijóst; hve mikil nauðsyn' var að styðja hverja tilraun tii að bæta úr því eindæma hneykslisástandi rnjólkurmál- anna, sem Framsóknarmenn hafa staðið fyrir í 14 ár hjer í höfuðstaðnum. Bæjarstjórnin samþykti því í fyrra með sam- hljóða atkvæðum að ganga í á- byrgð fyrir alt að 200 þús. kr. láni fyrir mjólkurbúið í Lax- nesi, gegn veði í eignum þess. Þessi ábyrgðarheimild hefir ekki verið notuð að fullu, held ur hefir bærinn ábyrgst 140 þús. kr. lán fyrir fjelagið. Fje- lagið hefir hingað til staðið í skilum með það lán og bærinn því ekki orðið fyrir neinum búsifjum af ábyrgðinni. Þessi ábyrgð var samþykt með samhljóða atkv. Sjálf- stæðismanna, sósíalistaflokks- ins og Alþýðuflokksins í bæj- arstjórn. Fulltrúi Framsóknar greiddi ekki atkvæði á móti til- lögunni, Tíminn, Alþýðubiaðið og Landvörn hafa nú um hríð skrökvað því upp, að bæjar- sjóður hafi lánað fyrirtækinu 250 þús. til 650 þús. kr. Alþýðu blaðið mætti minnast þess, að flokkur sá, sem það þjónar, greiddi atkvæði með fyr- nefndri ábyrgð, en það sann- ast á blaðinu: Ekki sjer hann sína menn, svo hann ber þá líka. Tíminn ætti að reyna að gera grein fyrir því, hvers- vegna mjólkursölumálin í Reykjavík eru í meiri niðurlæg ingu og aumingjaskap en þekk- ist annarsstaðar á bygðu bóli. Og „Landvörn“! Henni dettur engum í hug að svara fremur en Ófeigi og Speglinum. laust við ísaljörð síðan á sunnudag SAMKVÆMT fregn frá ísafirði hefur nú verið talsambandslaust við bæinn síðan á sunnudags- kvöld. Ríkir mikil óánægja á ísafirði með hinar tíðu símabil- anir jafnan er haustveður hefj- ast. Finnst bæjarbúum og ná- lægum byggðai’lögum öryggis- leysið í símamálunum óþolandi. Þess hefir ekki orðið vart að neitt væri gert til þess af hálfu símamálastjórnarinnar að koma þessum málum í viðunandi horf. lepr 1. des. iiifimiimMiiHiaiiiiintiimiiiiiiimi NOKKUR breyting hefur orðið á ferðaáætlun hollenska skák- meistarans dr. Emve og kemur hann væntanlega hingað með flugvjel frá Loftleiðum, þriðju- daginn 1. desember, Óvíst er hve langa dvöl dr. Euwe hefur hjer í Reykjavík, en hjeðan fer hann til Banda- ríkjanna og mun hann víða tefla þar. Frá Bandaríkjunum fer dr. Euwe í skákför til Suður Arneríku, LLtihnótleg afbrýði ðubíaðsins r með skætmg vegna nummgs rjetilælismáls 1 EINS og frá hefur verið skýrt hjer í blaðinu hafa þrír Sjálf- stæðismenn, þeir Gunnar Thoroddsen, Jóhann Hafstein og Sig- urður Bjarnason flutt á Alþingi frumvarp um þá sjálfsögðu breytingu skattalaga að eignaauki vegna aukavinnu einstaklinga við eigin íbú.ðir skuli ekki skattlagður. Frumvarp þetta hefur, orðið mjög vinsælt vegna þess ranglætis, sem margir einstak- lingar e.r lagt hafa á sig mikið erfiði til þess að eignast þak yfir höfuðið, hafa orðið fyrir af hinum þröngsýnu ákvæðum gildandi skattalagaákvæða. > Alþýðublaðið óánægt. En Alþýðublaðið er ekki meðal þeirra, sem fagna tilraun inni til þess að afnema þetta rangláta ákvæði. Það birtir í gær skætingsgrein, þar sem Sjálfstæðismenn eru ásakaðir fyrir að hafa stolið hugmynd- inni um flutning frumvarps sín frá milliþinganefnd í skatta- málum. Er svo að sjá að blaðið sje fokreitt yfir flutningi máls- ins!! Um þessa lítilmótlegu af- brýði Álþýðublaðsins er að sjálfsögðu óþarfi að fjölyrða. En þess verður þó að geta að því fer svo fjarri að flutningur umrædds frumvarps sje í nokkru sambandi við störf milli þinganefndar þeirrar, sem nú vinnur að endurskoðun skatta- laganná. Aðkallandi breyting. Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins, sem haldinn var á Akureyri í sumar samþykkti að fela þingmönnum flokksins að beita sjer fyrir þessari breyt- ingu skattalaga á næsta Alþingi. Greindi fulltrúa á fundinum ekki á um það að hún væri sjálf sögð og eðlileg. Það er þess- vegna í beinu áframhaldi af meðferð málsins á Landsfund- inum, sem málið er nú lagt fram á Alþingi. í öðru lagi má á það benda að fullkomin óvissa ríkir um tillögur milliþinganefndarinn- ar. Það er einnig vitað að um þær muni rísa deilur er þær koma til kasta Alþingis ef sam komulag tekst þá um að leggja þær þar fram. Þess gat því orð- ið langt að bíða að hið rang- láta skattalagaákvæði yrði af- numið ef bíða hefði átt sam- komulags um heildarendurskoð un þessarar fjölþættu og um- deildu löggjafar. Sjálfstæðismenn töldu að nauðsyn bæ.ri til þess að hraða fyrrnefndri breytingu. Þess- vegna fluttu þeir frumvarp sitt nú. Nöldur Alþýðublaðsins í þessu máli sýnir greinilega, hversu pólitískur metingur getur hlaup ið með menn í gönur. Vonandi snýst þó hvorki það nje flokkur þess gegn þessu sjálfsagða rjett lætismáli. Fyrsla umferð Skák- þingsins 4 r! I FYRRAKVOLD hófst Skák'- þing íslendinga og var þá teflt í meistara- og fyrsta flokki. I meistaraflokki verða tefldar 9 umferðir, en í fyrsta flokki II. í meistaraflokki fóru leikar svo að Hjalti Elíasson og Þórð- ur Þórðarson gerðu jafntefli, svo og þeir Hafsteinn Gísla- son og Jón Ágústsson. Biðskák- ir urðu hjá þeim Bjarna Magnússyni og Pjetri Guð- mundssyni og Óla Valdimars- syni og Steingrími Guðmunds- syni. Jón Kristjánsson átti frí. í fyrsta flokki vann Halldó? Jónsson Margeir Sigurjónsson, Sæmundur Kjartansson vann Hauk Sveinsson og Óskar Sig- urðsson vann Anton Sigurðssorí. Jafntefli var milli Ólafs Ein- arssonar og Magnúsar Vilhjálmg sonar og biðskák hjá Ingimu-ndJ Guðmundssyni og Kára Sól- mundarsyni. Eiríkur Marelssoií átti frí. f í gærkveldi voru biðskákíf tefldar og mun önnur umferð verða tefld í kvöld. I LONDON — Ung stúlka frá Suður- Ameríku fpr á dögunum í ranga. bið röð á La Gúardia flugvellínum í New | York, og flaug til London, en.ekki til I San Juan, í Argentinu, eins og liún ■ hafði ætlað sjer. Hún hafði ekkert i vegabrjef, engan farangúr og gat ekki ] talað ensku. smjör á kr. 32,75 kg VIÐSKIPTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ tilkynnir, að leyfilegí sje að selja erlent smjör ó- skamtað á sgma verði og Fram- leiðsluráð landbúnaðarins hef- ur ákveðið fyrir íslenskt smjör, en það er kr. 30,60 í heildsölU 'og kr. 32,75 í smásölu. g, ] » — AllsfierjarþingiS Frernh. af bls. 1 ■ inn, svaraði kínverksa fulltru- anum, og sagði, að hvort seffi stjórnarherirnir kínversku yrðu minkaðir um einn þriðja eða ekki, þá myndu þeir altaf bíða ósigur fyrir alþýðunni í landinu. Hann kvað það „sví- virðilegar lygar“, að Rússan hefðu þjálfað japanska stríðs- fanga og sent til Kína. I iiiiiiiiiiHiiiiiiimimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiQiiii||||||||||||||| j TIl s@la í 3 kápur og kjóll, stórt í númer, og smóking á I i meðal mann, alt sem \ I nýtt, á Hringbraut 103, í í 3. hæð. iiiiiimiimiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiimmmmmituiiiiiniUMl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.