Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 12. nóv. 1948- Minningarorð um Ragnar Hjörleifsson Ragnar kvæntist 193 í Ástu Einarsdóttur. Þriggja dætra varð þeim auðið. Tvær lifa föður sinn; Hafdís 14 ára og Sigríður Kristín 4 ára. (Tjón er það þjóðfjelaginu, þegar gegnir þegnar falla á miðjum aldri. Hvílíkt afhroð 11 bíða þá ung börn og kona, er 11 umhyggjusamur heimilisfaðir | hverfur úr tölu lifenda. Þung- %1 ur er líka harmur áttræðri móður að horfa eftir fimmta barni sínu ofan í dimma gröf. Jón Á. Gissurarson. Varmlausum hal og víta- lausum fleina, vant er ei, boglist þarf hann ei að reyna, banvænum þarf hann odd- um eiturskeyta aldrei að beita .... "xs Þetta forna stef er sem kveð- ið um Ragnar Hjörleifsson, bankaritara, sem í dag verð- ur til grafar borinn. Góður og traustur drengur er genginn. Starfsömu lífi er lokið fyrir ald ur fram. Ragnar Hjörleifsson fæddist 23. febr. 1906. Foreldrar hans voru hjónin í Skarðshlíð und- ir Eyjafjöllum, Sigríður Guðna dóttir og Hjörleifur Jónsson, dáinn 1947. Ragnar ólst með höfðinglund- uðum foreldrum, sem ekki ljetu knapan auð hamla þroska barna sinna. Fyrir aldarfjórð- ungi var skólaganga ekki eins greið sveitapiltum og nú. — Menntaskóli var einn í landinu, og var hann hartnær lokað- ur öðrum en Reykvíkingum. En þá var, okkur hinum, ein bót í böli, Gagnfræðaskólinn á Ak- ureyri. Ragnar settist þar í 3. bekk og lauk gagnfræðaprófi 1926. Árið 1929 lauk hann stúd entsprófi í Menntaskólanum í Reykjavík. Ekki hjelt hann lengra á skólabrautinni. Ragn- ar var bráðþroska mjög og þótti tími til að sjá sjer farborða á eigin spýtur, en víst er um það, að vel hefði honum farið dómarastörf úr hendi, en til þeirra stóð hugur hans. Skömmu eftir stúdentspróf gjörðist Ragnar bankaritari í Lansbanka íslands. Hjelt hann þeim starfa til æviloka. Vann han hylli samstarfsmanna og viðskiptavina. - Minningarorð Framh. af t>ls. 9. þung. En ógleymanlegar minn- ingar um hina ágætu konu mun þó verða þeim „huggun harmi gegn“. Á stundum harma og trega finnum vjer best, hversu mátt- ur vor er óumræðilega smár og geta vor lítil. Vjer, sem álengd- ar stöndum, getum ekki tekið á vorar herðar minstu ögn af byrði nánustu ástvina, hversu fegin sem vjer vildum. En við sendum þeim innilegustu sam- úðarkveðjur, og biðjum holl- v||tti mannanna, hinn mikla græðir mannlegra þjáninga og sorga, að þerra tárin og lækna sárin. Helga U. Eyjólfsdóttir er borin til grafar í dag. í skaut móður jarðar verða lagðar jarð neskar leifar hinnar ungu og hugþekku konu, sem varð að hlíta, fyrir aldur fram, því lög- máli, sem enginn fær sniðgengið — lögmál dauðans. Blessuð sje minning hennar. J. S. Jll III 111111111111III lllllll IIIIIIIIM |(||IM||| || limilM III M|( (Amerískur peisj 1 og smáköflótt dragt á |' | lága og .granna dömu, til | I sölu á Hólavallagötu 5. I l•ll■l■llllllllllllltllllllllllt■llllllllll•■lllllltll•llllll|||||||ll = A Bska eflir tó| I 2—4 herbergjum og eld- I i húsi í bænum. Upplýsing i | §r í síma 5029 í dag og [ I næstu daga. iiiiiiiitiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiaj | Síöfnaukar No. 13 | i Vil skifta á stofnaukum | i no. 13 og fá í staðinn i i kvennsokka og vefnaðar- | i vörureiti. Þeir, sem vildu i i sinna þessu, sendi tilboð i i til Mbl., merkt: „TSTo 13— i | 611“. \ lllllll•llll•llllllll■lllllll■lllll•■lllll•lllllllllll•llllllllllllll .IIIIIIM.IIIIIIIIIWIflllMllllllllllMIIIIIIIII3lll* 111111111111111 Eins manns | Dívan | [ til sölu. Verð 200,00. — í i Uppl. í síma 80251. <|||||||ll■ll■l■llllll■■■lllltlllltlllllllllllllllllllllllll|ll•llll• IIIIMI11111111111111111111111111111111111111111111111111111111III llll Kven-úr fanst í strætisvagni Reykjavík — Hafnarfjörð- ur, 5. þ. m. Vitjist til eft irlitsmannanna. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111iii • iiiiiiiiiiiiliiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii Ritvjel Ódýr ferðaritvjel til sölu á Nýja-Stúdentagarðinn, herbergi 51; upplýsingar í dag og á morgun eftir kl. 1. iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiim j Herbergi | i Tvo unga og reglusama [ i pilta utan af landi, vant- i i ar herbergi eftir miðjan [ i mánuðinn. Tilboð merkt: i i ,;Hjálpfýsi—614“, sendist i i Morgunblaðinu fyrir 17. i i þ. m. i II llllll 1111111111111111111111ÍIIIMMIIMMMIMIMMIMMMMMMIII Gulrófur Nokkrir pokar af góðum gulrófum til sölu, sent heim til kaupenda. — Simi 4673. miiiiiiiniiiiiiiiiiiii lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll•lllllll■lllllllllllll Tek að mjer alskonar | Tvfesmíði ( Innrjettingar og breyt- i ingar á húsum. Tilboð | sendist afgr. Morgunblaðs | ins merkt: „Hagkvæmt "? —609“. \ mim scqtt IMIIIIIIIMIIIIMIIIMIMIMIfllMMMIIII IIM MlII1111III1111' 111111111111111111111llllllllllllll nillllllllllllllllllllll IIMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMIIMMMMMMMMMMMIMII | Sófasett eða | | Ottomansett j i og kommóða, óskast. — i Uppl. í síma 7854. IIIIIIIIMIIIII*<llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllklHIIIIII tlMIIIIIIIIIIIIIMIItlMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIItllllMMIIIMII 1 - BILUÐ KLUKKA! - I | Vil kaupa gamlar vegg- | i og skápklukkur, mega i i vera bilaðar. Hringið í i síma 4062. ! — KEM OG SÆKI — í IMMMMIMIMMMIMMMIIIIIIMIMMIMMMMMMIMIMIMMMMMI PIMIIMMIIIIIMIIIMIIMIIIMIIIIIIIIIIMMM MMMMMMMMMMIM Starfstúlku vantar nú þegar í þvotta húsið. Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. JMMIMIMIIMMIMIIIIIIIIMIMIMMIMMIMIIIMIIIMIIIIMMIIIIIII Til sölu j sem ný kvendragt. Uppl. \ Öldugötu 5, kjallara. IIIIIIIMMIIIMIMMIIMIMIMIIIIIIMIMIIMMIIMIIMI11111111111111 IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMIIIM Nýtt I Sólasett j i fallegt sett og vandað, til [ I sölu með tækifærisverði.. \ [ Grettisgötu 69, kjallaran [ um, kl. 3—7. •MIMIIMMMMIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIMM B ! Iðnuöurplúss I • óskast fyrir hreinlegan iðnað, helst í vesturbænum. — • ; Hiiisnæðið þarf ekki að vera stórt, t.d. stór bilskúr. — ■ t Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins me'rkt: „P. G- B. — 595“ ■ • IMMIIIItfllMtlMMIIIMMIIMIII IIIIIMIIIIIMMIIIIMIIMIIIItllMIIIIMIMIMIIIMIIIIIIIIMMMMMIIIMIIIIIIMIIIIIIMIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIItllllllllllMmilllllflllllllllllMllllllllinillllllllllllllllllllllllllllMI '* Markás íJEU* „■IMMIIIIMIIi £ Eftir Ed Dodd IIIIMMIMtllMIIMIMf 1111111111111111111111111111111111111 (IIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIMIMIIIMIIIIIIIIIIMIIIIMMIIIIIIMMMIt I Eftirlæti allra drengja. i Fæst hjá bóksölum. ! H.F. LEIFTUR ! iiiiiiiiiMiiiimiMiii IMIMMMIIIMIIMIIIMMIIIIIIIIMMIIMMIMIIIIIIIMIIIMI teknir til viðgerðar í [ Barmahlíð 10, 1. hæð. iMiiiiiiimtiiiiiiiiiimiiiimiiiiii IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII „Skil Sander“ imiiiiiiiiii / • • -snpivjei til sölu. Upplýsingar í | síma 6923. imiMMMiim iMimiiiiMl ‘IMIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIMimillllMIMII a°| «»S 5 ilar ti! solu ( [ Tveir fólksbílar ’37 og ’38 | i model, verða til sýnis og I [ sölu við Leifsstyttuna í | dag milli kl. 5 og 7. | MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM 1111111111111111111111111111111111111111 immmimmmi 9 | til sölu með meiri ben- [ j sínskamti. Til sýnis við | I Leifsstyttuna frá 2—4. [ II lll IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIMIIIIIMIIIII IIIIMIIIIIIMMIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIMIMIIIIIIMIIIIIMMI i Vandex IS mng i^'Vý Á.ýi*ÍL Towne sló Markús, svo aðsillunni. Fyrst glottir hann og að, en svo rennur það upp fyr- hann hrapaði niður af kletta-er hreykinn yfir að hafa sigr-4r honum, hvað hann hefur gert og kaldir svitadropar spretta fram á enni hans. KAUPFJELAG I HAFNFIRÐINGA flllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIMIMMIIIIIIIIIMIMIimillMIII MMIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIMIIIMailllllllMIMIMMMMIIIMMIIIII S í S d a r m j ö I Biandað hænsnakorn. [ ! Hænsnamjöl. | Hveitiklíð. i KÁUPFJELAG IIAFNFIRÐING A 5 z IIIHIMHIIIIIIItfllMlllltlllllMIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.