Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 8
8 MÖRGTJISBLAÐIÐ Föstudagur 12. rióv. 1948- Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson, Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla. Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 12.00 á mánuði, innanlcinds, kr. 15.00 utanlands. í lausasölu 50 aura eintakið, 75 aura með Lesbók. Islendingar íyrirlíta ofbeldið SENNILEGA eru fáar þjóðir í heiminum, sem hafa jafn rót- gróna óbeit á ofbeldi og einmitt íslenska þjóðin. Hún fyrir- • ítur ofbeldi, í hvaða mynd sem það birtist. Þessvegna hljóta þeir stjórnmálaflokkar, sem ekki hika við að beita slíkum aðferðum til þess að ná völdum og áhrifum að vera hjer íylgisrýrir. Flokkur, sem ber verður að því að beita ofbeldi fær fyrir það maklegan dóm hjá kjósendum landsins. íslenski kommúnistaflokkurinn á um þessar mundir í harðri baráttu, ekki aðeins við almenningsáiitið í landinu heldur einnig við sjálfan sig. í eðli sínu er flokkurinn hreinn ofb’eldisflokkur eins og kommúnistaflokkar allsstaðar ann- ars staðar. En framundan er Alþýðusambandsþing. Komm- únistar vita að þeir hafa beðið ósigur í kosningunum til þess. Þeir vita að þeir eru í minnihluta á þinginu. En þeir vilja ekki sleppa völdum í Alþýðusambandinu. Þessvegna eru nú uppi háværar deilur innan flokksins um það, hvort ofbeldi skuli beitt til þess að reyna að halda þeim. Að sjálfsögðu eru kommúnistar sammála um það að ofbeldið sje í eðli sínu sjálfsagt. En sumir þeirra þora ekki að beita því. Þeir óttast að ef þeir sýni sitt sanna og rjetta innræti þá muni fylgi þeirra hraka ennþá skjótar en það hingað til hefur gert meðal íslenskra verkamanna og annara launþega, er fylla Alþýðusamband íslands. Þjóðviljinn er þessa dagana talandi vottur um þetta stríð milli holdsins og andans innan kommúnistaflokksins. Öðru hverju birtii blaðið risafyrirsagnir um lögleysur og ofbeldi andstæðinga sinna innan verkalýðssamtakanna. Með þessu er verið að undirbúa jarðveginn fyrir ofbeldisaðgerðir komm únista sjálfra á Alþýðusambandsþinginu, sem hefst á sunnu- daginn — Ósannindi Þjóðviljans um bifreiðastjórafjelagið Hreyfil. þar sem þeir biðu herfilegan ósigur, eru eitt dæmið um baráttuaðferðirnar. Kommúnistar ljúga hverskonar chróðri upp á stjórn fjelagsins, sem fór löglega að í hví- vetna við kosningar til Alþýðusambandsþings. Yfirgnæfandi meirihluti fjelagsmanna í Hreyfli er kommúnistum andvígur. Þessvegna eru nú búnar til lygasögur, sem nota á til þess að meina fulltrúum þeirra setu á Alþýðusambandsþingi og gera komrnúnistum hægara um vik með að halda þar völdum. Það verður fróðlegt að sjá, hvað ofan á verður í herbúðum kommúnista í þessu máli, hvort þeir af ótta við almennings- álitið í landinu viðurkenna ósigur sinn og taka afleiðingum hans á lýðræðislegan hátt eða reyna að flýja á náðir of- beldisins og halda völdum í skjóli þess í heildarsamtökum verkarnanna, sjómanna og iðnaðarmanna. Það er athyglisvert fyrir meðlimi Alþýðusambands íslands að athuga, hvernig búið er að verkalýðssamtökum og vinn- andi fólk í öðrum löndum þar sem kommúnistar hafa hrifsað til sín völdin. Þar nýtur vinnandi fólk ekki þeirra rjettinda sem frumstæðust eru talin meðal vestrænna lýðræðisþjóða, rjettarins til þess að velja sjer starf og vinnustað. Ríkisvaldið hefur ótakmarkað vald til þess að ráðstafa vinnuafli þeirra og ákveða vinnustað. Það getur sent verkam. langt frá heim- ilum sírium, skipað þeim að vinna störf, sem þeir vilja ekki vinna og síðast enn ekki síst skammtað þeim kaupgjald al- gerlega eftir sínum eigin geðþótta. Verkamenn þessara landa hafa ekkert sem heitir verkfallsrjettur. Þeir hafa ekki rjett til neins nema að hlýða skilyrðislaust valdboðinu að ofan. í Tjekkóslóvakíu hafa íyrir skömmu verið sett lög um vinnuskyldu. Samkvæmt þeim eru verkamenn gjörsamlega áhrifalausir um öll þau atriði, sem að ofan getur. Þeir eru ánauðugir vinriumenn ríkisins, þeir eru hreinir ríkisþrælar. Þetta er það „atvinnulýðræði“, sem kommúnisminn í iramkvæmd felur í sjer. En þetta er ekki lýðræði, heldur kúgun og ofbeldi. Mundu íslenskir verkamenn e. t. v. aðhyllast það og láta sjer það vél líka í landi sínu? Áreiðanlega ekki. Enginn, ekki einn einasti verkamáður á fslandi, myndi una við slíkt skipulag. Þessvegna eru kommúnistar líka að missa öll tök og áhrif í heildarsamtökum þeirra. t-ar: \Jilwerji áhrija ÚR DAGLEGA LÍFINU Utvarpsnotendur verndaðir. BRESK STJORNARVOLD eru um þessar mundir, að gera ráð- stafanir til að vernda þá menn, sem nota útvarpstæki sjer tilÞúin. fróðleiks og skemtunar. Eins og kunnugt er, valda margskonar rafmagnstæki, svo sem ryksugur, strokjárn, hræri vjelar, bifreiðahr^yflar og hvað eina truflunum í viðtækjum. — Þegar rafmagnstæki, sem trufl- unum valda eru í gangi kemur fram ískur og óhljóð, svo ómögu legt er að hlusta á útvarpssend- ingar. Þetta þekkja allir, sem við- ar, sem trufla útvarpsmóttöku í heilum hverfum. Islenskir útvarpshlustendur hafa skyldur — 100 kall, takk, eða tækið innsiglað •—- sagan það blað getur sagt satt, eða óbjagað frá hlutunum. Það >er aðeins fyrir orð eins lesanda „Daglega lífsins“ að bent er á lygafregn, sem þar birtist um flugþjónustu íslend inga og ráðstafanir, sem gerðar Ákvæði, sem ekki hafa verið til að kenna ungum er fylgt. I íslendingum flugumferðar- ÞAÐ MUNU að vísu vera til stjórn og annað, sem að stjórn ákvæði um, að deyfa beri raf- tæki og vjelar, sem trufla út- flugvalla lýtur, með það fyrir augum, að við tökum sjálfir að varpsmóttöku. Eftir því, sem öllu leyti við flugþjónustu okk næst verður komið er það Raf- ' ar eigin valla. magnseftirlit ríkisins, sem á að j j júní og júli s.l. var haldið sjá um, að þeim ákvæðum sje námskeið í flugumferðarstjórn, fylgt. 1 sem 20 Islendingar tóku þátt í. En útvarpsnotendúr komust; (pað er óþarfi að geta þess, tæki eiga, bæði hjer*á landi og fljótt að raun um ,að það var* að „Kominform“ sagði, að ekk annarstapar,- En það eru aðferðir til að 1 eyða þessum truflunum, ef rjett I til lítils að kvarta. Rrjettlausir menn. er aðfarið og sjerfræðingar til ISLENSKIR útvarpshlustendur fengnir. ert hefði verið gert í þessum efnum). Stúlkunum þakk- að enn. Víðtækar ráðstaf- anir Breta. eru gersamlega rjettlausir. Það eina, sem þeir geta, er að loka' STULKURNAR, sem gæta sím- fyrir tæki sín og víst er það ans hjá ýmsum fyrirtækjum eru j blessun út af fyrir sig, að geta vinsælli en margan grunar. Það I BRETLANDI þykir sjálfsagt lokað fyrir truflanir eða kjaft- sjest á brjefum, sem komið hafa að taka 4illit til útvarpshlust- j æði, á þann hátt. En það er ' með tilmælum um, að þakka enda og gera ráðstafanir til að . ekki ísl. útvarpsyfirvöldum að þessari og hinni fyrir „blíða þeir hafi gagn af tækjuum sín- Iþakka, að viðtækin eru þannig rödd og þægilegt viðmót". um. Verða því sett ströng á-.útbúin, að hægt er að rjúfa í kvæði, þar sem eigendum raf- [ strauminn og loka fyrir þau. tækja, sem valda truflunum á | Ríkisútvarpið er ríkisfyrir- útvarpstækjum er gert skylt að j tæki, með öllum verstu Enn fremur er innan um í þessum brjefum vikið, að hin- um, sem ekki hafa lært að svara ein- í síma. láta útbúa tæki sín þannig, að|kennum slíkra stofnana. Al-j A þessu stigi málsins er nóg þau trufli ekki útvarpsmótöku. menningur verður að taka það, .komið um þetta mál og engin Verði þeir ekki við þeim til- ^ sem að honum er rjett frá þeirri nöfn verða nefnd, hvorki til mælum, er hægt að taka raftæki stofnun, eins og öðrum ríkís- hróss, eða lasts. Aðalatriðið er, þeirra úr notkun. • Öðru vísi hjer. HJER A' LANDI eru útvarps- yfirvöldin ekki að hugsa um slíka smámuni. Hjer er bara heimtaður hundrað kall í afnota gjald ogs svo verður hver að bjarga sjer sjálfur, hlusta eða ekki hlusta, eftir því, sem á- stæður leyfa í það og það skift- ið. — Menn geta hjer óáreittir sett upp raftæki og vjelar allskon- stofnunum möglunarlaust. Út- varpshlustendur hafa ekki einu sinni fulltrúa í yfirstjórn út- varpsins. • Osannindi um flug vallaþjónustu Islendinga. MONNUM ÞYKIR ekki lengur taka því, að bera til baka ósann indin, sem birtast í kommún- istamálgagninu hjer í bæ. Enda mætti það æra óstöðugan, því það er hrein tilviljun orðið, ef að símastúlkurnar eru yfirleitt að gera sjer ljóst, að það borgar sig að svara kurteislega og glað lega. Tjarnarísinn og tunglskinið. BENEDIKT WAAGE, forseti I. S. í., sagði í gær, er jeg hitti hann: „Góði láttu koma við og við hjá hjer áskorun til borg- arbúa, að nota tjarnarísinn og tunglsljósið.“ Það sjer enginn eftir að fara eftir þeim ráðleggingum. | MEÐAL ANNARA ORÐA .... I : g *„ ....................................IIIMMIIIIMMI11II111II1111M11MMII11111M11IIIIIMIi Lögreoluher Rússa í Þýskalandi Eftir David Brown, frjettaritara Reuters BERLÍN: — Fregnirnar um það, að Rússar sjeu að koma á fót öflugum þýskum leyniher í Austur-Þýskalandi, ágerast með degi hverjum. Berast stöð ugt nýjar frjettir af þjálfunar- stöðvum á rússneska hernáms- svæðinu, sú síðasta frá Thur- ingia, þar sem sagt er að stofn settar hafi verið nýjar þjálf- unarbúðir fyrir 4.500 lögreglu- hermenn. Þá þykir það og auka á sannleiksgildi þessara fregna, að Walter von Seydlitz hers- höfðingi og þrír aðrir fyrver- andi starfsbræður hans eru komnir til Þýskalan.ds frá Rúss landi. Nasistahershöfðinginn Seydlits gafst, eins og kunnugt er, upp fyrir Rússum í orust- unni um Stalingrad og hefir verið þeim handgenginn síðan. • • 400.000 MANNA IIER •í Þýskalandi er sú skoðun orðin alrfienn, að Rússar hafi í hyggju að koma á fót að minsta kosti 400.000 manna þýskum lögregluher, sem taka eigi við stjórnartaumunum fyrir hönd kommúnista, ef svo færi, að rússneski herinn yrði kallaður heim. Samkvæmt þessari skoð un, mundu Rússar þó ekki fara frá Þýskalandi fyr en Vestur- veldin hefðu fallist á að gera slíkt hið sama. • • UPPLÝSINGAR CLAYS Lucius D. Clay hershöfðingi, yfirmaður bandaríska hersins í Þýskalandi, hefir opinberlega skýrt frá því, að rússar sjeu að þjálfa þýskan lögregluher. Sagði Clay nýverið" í blaða- viðtali í Washington, að Rúss- ar hefðu á hernámssvæði sínu 200—300.000 manna lögreglu- lið og að lið þetta færi dagvax- andi • • LIÐSMÖLUN Fjöldi frásagna styður þess- ar upplýsingar hershöfðingj- ans. í Thuringia, sem minst er á hjer á undan, fer fram mikil liðsmölun undir forystu kom- múnista. Er leitast eftir nýjurn mönnum á aldrinum 17 til 35 ára, og sjerstök fyrirskipun hef ir verið gefin út um það, að piltar yngri en 21 árs þurfi ekki að fá leyfi foreldra sinna til þess að ganga í lögregluher- inn. • • IILUNNINDI Nýjum „lögreglumönnum11 er boðið upp á allskonar hlunn indi. Matarskamtur þeirra er stærri en annara borgara, laun in 300 „rússnesk11 mörk á mán- "uði og ókeypis einkennisbún- ingur er látinn í tje. Auk þess fá menn þessir tíu sígarettur á dag, en mánaðarskamtur venju legra borgara er 30 til 60 sígarettur. I ---------- Framleiðsla rafmagnsfækja fnnanlands - INGOLFUR JONSSON flytur í Sameinuðu Alþingi þingsálykt- unartillögu um framleiðslu raf- magnstækja innanlands. ..Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að stuðla að auk- inni framleiðslu rafmagnstækja innanlands, með því að tryggja þeim verksmiðjum í landinu, ’ sem framleiða rafmagnstæki, nægilegt hráefni; svo að þær geti unnið allt árið með full- um afköstum. Einnig skal stuðla að stofn- un nýrra fyrirtækja til fram- leiðslu ýmissa rafmagnstækja, sem enn hafa ekki verið fram- leidd hjérlendis“. I HELANA — Allsnarpur jarðskjálfta | kippm- fanst hjer á Helena, höfuð- ^ horg Mohtana fyrir skömmu. Ekiert tjón varð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.