Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 4
4 MORC. UNBLAfílÐ Föstudagur 12. nóv. 1948. AMERÍSKA (Schiaparelli) 'CFtvegum við leyfishöfum frá Hollandi. gegn greiðslu i sterlingspundum, Sýmshom fyrirliggjandí. Hamarshúsirm Sími 1228. 4ra«nniin S i AMERfSKA karlmiiiiisiikkii útvegum við leyfishöfum frá Hollandi gegn greiðsiu í Sterlingspundum. — Fjölbréytt úrval. Sýnishorn fyrirliggjandi. PJI fi. IJI lil n XJ\J Hamarshúsinu Sírni 1228. 11111«!« £ 1 TILKYIM\IIMG um sölu á áskömtuðu smjöri Ráðuneytið hefur ákveðið að heimila verslunum að selja erlent smjör óskammtað á því vetrði, sem Fram- leiðsluráð landbúnaðarins hefur ákveðið á íslensku smjöri. Til aðgreiningar frá smjöri því, sem selt er gegn skömmtimarmiðum á niðurgreiddu verði verður þe-tta smjör aðeins selt verslunum pakkað í kg. pakka sem greinilega verða auðkenndir. Mjólkursamsalan í Reykjavik mun annast sölu srniörs ins til verslana. á Heildsöluverð smjörsins er kr. 30,60 pr. kg., en smá söluverð kr. 32,75- ViðskiptamálaráS'imeytið, 11. nóv. 1948. e »>i Verslunarpláss \ * ■ ■ góðri hornlóð til sölu. Allar nánari uppl. gpfur j ■ HARALDUR GUÐMUNDSSON i löggilíur fasleignasali Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 5414 heima. 317. dagur ársins. Árdogisfkcði k). 2,!5. Síðdegisflæði kl. 14,40. IVæturlaekiiir er i læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi lföO. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. I.O.O.F. 1 = 130121181/2=111. Sðfnin, LandsbókasRtaiS er opi3 kL íð— 12, 1—7 og 8—10 alla viika dsga mau laugardaga, þá kl. . 0—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. í—3 þríðjudaga, fimludaga og rannudaga. — Listasafa Einars Jónssonar kl, 1,30—3,30 * suiinu- dðgum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka dagn aemi laugar daga kl. 1—4. NámirugripasafciiS opið summdaga kl. 1,30—3 ca þritjn daga og fúntudaga kl. 2—3. i Geneið. Sterlingspund -------------- 26,22 100 bandarískir dollarar___ 550,50 100 kanadiskir dollarar____ 650,50 100 sænskar krónur ____ 181,00 100 daiiskar krónur _____ 135,57 100 norskar krónur ______ _ 13í,10 100 hollensk gyllini_______ 245,51 100 belgiskir frankar______14,861 1000 franskir frankar------- 24,69 : 10ö svissneskir frankar -__ 152/10 ' Bólusetning. gegn barnaveiki beldur áfram og er fólk áminnt um að láta bólusetja bóm sín. Pöntunum er veití móttaka í síma 2781 aðeins á þriðjudögum, m lli kl. 10—12. i Afmæli Fimmtugur er i dag Magnús Vern harðsson, málari. Bakkastíg 5. Fertugur er í dag Ragnar Sigurðs son, starfsmaður hjá Eimskipafjelagi j Islands. Hverfisgötu 53. 50 ára er í dag Peter Söebeck, fyrrverandi bátsmaður á Lagarfossi. Flann er.nú til heimilis að Núpa-j vogsbletti 29. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Ásgeirsdóttir og Baldur Sverrisson, bæði frá Flateyri við Önundarfjörð. Nýlega bafa opinberað trúlofun sjna María Friðfinnsdóttir, Öldugötu 26 og ögmundur Jónsson, Fríðarstöð um, Hveragerði. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Guðjónsdóttir frá Litlu Ávík við Djúpavík og Jó- hann F. Vigfússon, Hofteig 19. Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band fröken Torp Jénsen, dóttir Magnus Torp Jensen trjesmiðameist- ara, Kaupmannahöfn og Þórarinn Bjömsson sldpherra. I dag verða gefin saman 1 hjóna- band af sjera Bjarna Jónssyni, Gríma Thoroddsen (Bolla Thoroddsen bæjar verkfr.) og Valdimar Kristjánsson, (Gíslasonar jámsmiðs). Heimili ungu hjónanna verður á Nýlendugötu 15. í dag verða gefin saman í hjóna- band af sjera Jóni Auðuns, ungfrú Guðbjörg Árnadóttir, Hringbraut 78 og Jóhannes Jónsson, Laugamesveg 75. Heimili þeirra verður á Hring braut 78. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Sigurjóna Guðmundsdótt ir og Ölafur Helgason, Endagerði, Sandgerði. Nýléga voru gefin saman í hjóna band af sjera Bjarna Jónssyni, Úlf- hildur Ólafsdóttir og Amgrimur Vídalín Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Granaskjóli 15 Jarðarför Ágústar Helgasonar í Birtingarholti fer fram á morg- im. Þeir, sem óska eftir bílfari aust ur, geta snúið sjer til Skúla Ágústs- sonar, Sláturfjelagi Suðurlands, simi 1249. HeiSiaráð Varaiiturinn á að tolla vel á, ef farið er að á eftirfarandi hátt: liturinn er borinn á og þerrað yfir með vasakiút eða mjúkum pappíi. Síðan er þunnt lag af púðri borið á varirnar, og cnn eitt lag af varaltínum. Skáksamband íslands Aðalfundur Skáksambands Islands verður haldinn n.k. sunnudag og verð ur þá m.a. kosin ný stjórn. Núver- andi forseti þess er Aðalsteinn Hall- dóisson, tollvörður. Kirkjutónleikar 1 kvöld klukkan 6,15 heldur dr. Páll ísólfsson kirkjutónleika í Dóm- kirkjunni. Hann mun leika vei’k eftir Bach. Tónleikar þessir eru fyrir al- mehning og er aðgangur ókeypis. Afmælisgjafir tii S. í. B. S. Afmælisgjafir, er undanfarið hofa borist til S.I.B.S.: Starfsfólk Alm. trygginga h.f. kr. 320,00. Safnað af Kristjönu Jónsdóttir, Alviðru, Dýra- firði, kr. 620.00. Safnað af Ruth Jóns dóttu.r Patreksfirði, kr. 70,00. Safnað af Berklavöm, Siglufirði á berkla- varnadaginn, kr. 74(1,00. Safnað af Berklavöm. Akureyri ó berklavarna daginn, ki\ 808,54. Safnað af Sjálfs- • Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort menn, sem þjast af stelsjki, hafi ekki einskon ar taksótt. Fimm mínúfna ferossgáfa ~ rv n n< $ rs SKÝRINGAR Lárjett: 1 timarit — 7 fljót — 8 ham — 9 frumefni — 11 eins — 12 trúi ekki — 14 hugsað — 15 á litinn. Lóðrjetl: 1 land i Asiu — 2 nægj- anlegt — 3 fangamark — 4 ryk — 5 stormur — 6 stundaði — 10 hitun- artæki — 12 líkamshlutar — 13 gælunafn. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 formæla — 7 áta — 8 tóu — 9 K.A. — 11 um — 12 aka — 14 Noregur — 15 sagið. LóSrjett: 1 fákinn — 2 ota — 3 ra — 4 æt — 5 Lóu — 6 aumari — 10 ske — 12 Árna — 13 angi. vörn,' Kristneshæli á berklavamadag inn, kr. 55,70. Safnað af Berklavörn Vestmannaevjum, á berklavamadag inn, kr. 751,00. Safnað af Sjáifsvöm Reykjalundi á berklavarnadaginn, kr4 215,25. Þórný Friðriksdóttir forstöðií kona, Hallormsstað kr. 100,00. SigríS ur Jónsdóttir, Neskaupstað, kr. 50,00. Sigfús Jóelsson kr. 100,00. Sainað af I.áru Þorgeirsdóttur, Belgjagerðinnij kr. 440,00. V estmannaey inga- fjelagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Tivoli í kvöld. Meðal skemmtiatriða verður ný talkvikmynd frá Vest- inannacyjum. N áí íúrulæknmga- fjelagið heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guð- spekiíjelagshúsinu. Jónas Kristjónsson flytur crindi. Blöð og tímarit Ársrit Skógræktarfjelags íslands 1948 er komið út. Efni er m.a.: Ferð til Noregs sumarið 1947, eftir Hákon Bjarnason, Um Haukadal, eflir Há- kon Bjarnason, Ari Þorgilsson og Landnámsbók, eftir Halldór Her- mannsson, Skógar á Fljótsdalshjeraði fyrrum og nú, eftir Guttorm Pálsson, Piannsólcnir á þela í jarðvegi, eftir Há kon Bjarnason, Furan í ^Rauðhólsey, eflir Flelga Jónasson frá Gvendarstöð um, Merk hók um vöxt barrtrjáa í mildum vetrum, eftir Hákon Bjarna- son, Starf Skógræktar ríkisins árið 1947, eftir Hákon Bjarnason, Aðal- fundur Skógræktarfjelags Islands 1947, Skýrsla skógræktarfjelaganna 1947 og Blæösp fundin á Austur- landi, eftir E. E. S. Frevr, 17.—18. tbl. 43. árg., hefir borist blað'inu. Efni er m.a.: Fjelags tiðindi Stjettarsambands bænda, Verð lagsgrundvöllur landbúnaðarafurða, Um fjárskipti, eftir S.F., Gísli á Hofi, eítir Gisla Kristjánsson, Alþjóða ráðstefna alifuglaræktenda, Utflutn- ingur hrossa 1948, eftir H. P., Hús- mæðraþóttur, Verðákvörðun á laud- búnaðarafurðum o. fl. . Jazzblaðið, 9. tbl., er komið út, F.fni er m.a.: Islenskir hljóðfæraleik arar: Baldur Kristjánsson, eftir Hall Simonarson, Django Reinhardt, grein þýdd af Jóni Múla, Ur ýmsum átt- um, Upprennandi jazzstjörnur, eftir Leonard Feather, Frjettir og fleira, eftir Svavar Gests o. fl. Sldpafrjettir, Eimski]> 11. nóv.: Brúarfoss var á Bjarnarfirði kL 08,00 í morgun, 11. nóv., lestar fros inn fiski. Fjallfoss fór frá Reykjavik 6. nóv. til Antwerpen. Goðafoss er i Kaupmannahöfn. Lagarfoss er £ Reykjavík, fer annað kvöld 12. nóv. austur um land og til útlanda. Reykja foss er í Gautaborg. Selfoss fór frá Gautaborg í morgun, 11. nóv., til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavik 9. nóv., til New York. Horsa kom til Grimsby 9. nóv. frá Reykjavík. Vatnajökull fór frá Reykja vík 6. nóv. til Halifax N.S. Karen fór frá Rottcrdam í gær, 10. nóv. til Reykjavíkur. Halland lestar i Néw York 20.—30. nóv. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp, 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Islenskukennsla — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing- frjettir. — 19,45 ■ Auglýsingar. — 20,30 Útvarpssagan: „Jakob“ eftir Alexander Kielland, III. (Bárður Jakobsson). 21,00 Strokkvartettinn „Fjarkirm": Kvartett i a-moll eftir Schubert. 21,15 Frá útlöndum (Jón Magnússon írjettastjóri). 21,30 Is- lensk tónlist; Sex íslensk þjóðlög fyr ir strengjasveit eftir Hallgrím Helga son (plötur frá norrænu tónlistar- hátíðinni í Osló). 21,45 Erindi: Iívennaheimilið Hallveigarstaðir (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Útvarp að frá Hótel Borg: Ljett tónlist. 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.