Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLA&it* Föstudagnr 12. nóv. 1948. Hann hugsaði sig um stund- arkorn, en miðaði svo aftur og ‘♦íleypti af. Kúlan hitti bjálka •beint fyrir ofan Don Lois og S)>ýtnabrotum rigndi niður yf- ♦i-'beran skallann á honum. — ffann slepti stúlkunni Hún rauk t>t út að borðstokk, sveiflaði sjer þar yfir rett hjá stýris- tjósinu og kom niður í sjóinn eins og steinn, sem kastað er. Kít þreif aðra byssu og miðaði. en nú faldi Don Lois sig á bak við siglutrjeð og kallaði hástöf- um á menn sína. Höfuðið á stúlkunni kom nú upp úr sjónum og var sem á 'rauðagull sæi við bláan hafflöt ►>m. Fimm spanskar skyttur hhipu út að borðstokk og mið- uðu byssum sínum á hana. — t'ærið Var svo stutt að það var cngin hætta á að þeir hæfðu ekki. En um leið var hléypt af cinni fallbyssu á Seaflovver. lægar drunan var hjá liðin og ■greiddist úr reiknum. sáu þeir á Seaflower að yfirbyggingin aftast á spanska skipinu var horfin og einnig allar skytt- prnarT Kit sá Don Lois bregða •fyrir sem allra snöggvast þar semhann flýði niður til að leita sjer öryggis. Kit hleypti af loyssu sinni á eftir honum og kastaði svo línu til stúlkunnar. Sex menn hlupu þegar til og drógu hana upp á skipið. Kit -tók sjálfur á móti henni, leysti af henni bandið og hjálpaði •henni yfir borðstokkinn. Og nú stóð hún þarna frammi íyrir 'honum með rauða hárið vott og hangandi niður á herðar. iíún var nokkuð skarpleit og Lmnbeinin há svo svo að helst mætti ætla að hún hefði Mon- gólablóð í æðum. Og þegar hún nú leit á Kit þá urðu augu henn ar svo stór að andlitið sýndist rninka mikið. Augun voru græn leit og björt, líkust emerald- steinum, sem Kit var með í öðru eyranu. Munnurinn var, lít ill, en þar voru skelfingardrætt ir í kring um hann. Hálsinn var drifhvítur og hún var ítur- vaxin, en kjóllinn hennar var allur gauðrifinn. Kit heyrði að aðdáunarkliður fór um sjó- mannahópinn. Arum saman höfðu þeir ekki sjeð kvenmann og þetta æsti upp í þeim inni- hyrgða girnd. Hversu lengi mundi vera hægt að verja hana fyrir þeim — eða sjálfum sjer? •Nú gekk Lazarus fram og drap með staf á handlegg stúlk •unnar. „Komið með mjer“, sagði ’ iiann vingjarnlega, og hún gekk þegjandi á eftir honum til ká- etu hans. Hann lokaði káetu- hurðinni. Kit og karlarnir stóðu þarna og gláptu á dyrnar og þeir brunnu í skinninu af innbældri geðshræringu. Hvers vegna ■gerir Lazarus þetta? hugsaði Kit með sjer og var gramur. livað vill hann, gamall og veik ur með unga stúlku? Mundi hann leggja sínar vansköpuðu ’ hendur á hið bjarta hörund hennar? Atti hún að smitast af holdsveiki? Átti þetta fallega liár að detta af henni og drif- | hvítt hörundið að drafna sund- ur? Kit bauð við tilhugsun- inni. Hann sneri sjer hvatlega við 5. dagur og gaf mönnunum fyrirskip- anir í byrstum rómi. Þeir flýttu sjer upp í reiðann og innan stundar var Seaflower undir •fullum seglum. Sá, sem var við stýrið, ljet ýkva til hægri, og svo skreið hún burt frá spanska skipinu eftir óútkljáða viður- eign. Nú var stefnt til His- paniola. Kit stóð sjálfur á stiórnpalli og var þungur á svip. Undir kvöld gekk hann hægt að kúetudyrum skipstjóra. Þar stóðu enn nokkrir menn eins og hungraðir úlfar. ..Burt með ykkur“, hrópaði Kit. „Gangið til verka ykkar, eða jeg skal sjá hvort kaðia- svipan getur ekki komið lífi r ykkur. Burt hjeðan“. Mennirnir fóru sneipulegir á burt en litu þó um öxl til káetu dyranna. Kit stóð þar kyr um stund óráðinn í, hvað gera skyldi. Þá opnaðist hurðin og Lazarus kom æðandi út og hrópaði hástöfum á Kit. „Hjer er jeg“, sagði Kit. .,Komdu“, hvíslaði skipstjóri. „Komdu og taktu stúlkuna. Jeg var bjáni — en jeg hefi verið svo einmana lengi — og æska hennar heillaði mig. — Mjer fanst jeg eiga það skilið vegna þess, hvernig forlögin hafa leikið mig, að fá mjer eina gleðistund áður en jeg dey. En jeg fæ það ekki. — Komdu Kit og farðu með stúlkuna til káetu þinnar“. „Hvað hefir komið fyrir“, urraði Kit. „Hún skipaði mjer — skipaði mjer að taka af mjer grím- una“. Kit dæsti. ,.Það leið ekki yfir hana. — Mjer hefði ekki fundist mikið til um það þótt liðið hefði yfir hana. Nei. Kit, hún horfði beint framan í mig og kastaði upp af viðbjóði. Komdu og sæktu hana“. Kit gekk niður í káetu fekip- stjóra. Stúlkan hjekk þar á stól, nær meðvitundarlaus og skalf sem lauf í vindi. Kit lagði höndina á öxl hennar. — Hún kiptist við og.leit upp æð- áseenenum augum. En þegar hún sá Kit stilltist hún ofur- lítið. „Jeg er kominn til að sækja þig“, sagði hann á stirðri ensku, sem hann hafði lært af Lazarus. „Vertu óhrædd. Jeg skal ekki gera þjer neitt“. Hún stóð þegjandi á fætur og Kit leiddi hana út, upp stig ann og yfir þilfarið, en annari hendi hjelt hann stöðugt um marghleypuskeftið. Um leið og hann fór, heyrði hann að Laza- rus sagði við sjálfan sig: „Hún sá mig í framan — hún sá þetta hræðilega afmyndaða andlit —hún-------“ Kit leiddi stúlkuna inn í ká- ptu sína og benti henni á flet- ið. ..T.eastu út af og hvíldu big“, sagði hann. „Ertu ekki svöng? Je<? skal sækia eitthvað handa þjer að borða“. ,,Borða?“ endurtók stúlkan W'""' rprni. „Jeg bragða aldrei framar mat“. ! Kit vissi varla hvað hann átti að segja. ' „Hvar ætlar þú að soía?“ spurði hún alt í einu. „Hjerna fyrir utan“, sagði Kit, „rjett utan við dyrnar svo að enginn komist inn til þín“. "• „Og ætlar þú þá ekki að koma inn?“ „Nei“, sagði Kit. „Jeg skal ekki geia þjer neinn óskunda“. Það brann eldur úr grænu augum stúlkunnar. „Heldurðu að jeg trúi þjer? Þú ert karlmaður og allir karl- menn eru villidýr“. Kit horfði rólegur á hana. ■ „Mjer þykir fyrir að þú skulir halda þetta“, sagði hann. „Halda þetta?“ endurtók hún : gremjulega. „Jeg held ekkert | um það. jeg veit það. Kom ekki I Don Lois inn til Port Royel til þess að bjarga okkur undan jarðskjálftanum? Þú sást nú hvernig hann bjargaði okkur. Systir mín, hún Beth, framdi sjálfsmorð eftir að þessir djöfl ar höfðu svívirt hana. En það átti svo sem að gera mjer hærra undir höfði. Don Lois ætlaði að gera það á þann hátt að hafa mig út af fyrir sig. Og svo. Og svo hjer á þessu skipi — ensku skipi — þá kemur þessi við- bjóðslegi maður--------“ Kit dró marghleypu upp úr vasa sínum og rjetti henni. „Taktu við þessu“, -sagði hann. „Og ef einhver skyldi ætla að ráðast inn á þig þá skjóttu hann, jafnvel þótt það sje jeg sjálfur“. Stúlkan leit á hann og augna ráð hennar mýktist. ..Þakka þjer fyrir“, sagði hún lágt, En það var eitthvað í svip hennar sem Kit þótti grunsamegt. ' „Þú mátt ekki nota vopnið gegn sjálfri þjer“, sagði hann. „Hvers vegna? Hvað er lífið , fyrir mig hjeðan af? Heldurðu að nokkur heiðarlegur maður ivilji giftast mjer eftir þetta? | Heldurðu að jeg geti aftur far ið til Jamaica og sagt við Reg- inald: Hjerna hefirðu mig flekkaða? Nei, jeg get aldrei bveúð af mier bá smán, sem jeg hefi hlotið. Hún hefir ekki poírr v>ivtrq. en hún hefir saurgað sál mína“. „Fáðu mjer þá marghleyp- una aftur“, sagði Kit. „Nei“, sagði hún þá með hægð. „Jeg skal ekki nota hana gegn sjálfri mjer. Ef jeg hefði haft hug til þess þá væri jeg búin að því nú þegar. Nei, jeg víl lifa — en það skal mörgum hefnast fyrir það, sem skeð hef- ir í dag“. Kit gekk út og lokaði hurð- inni hægt á eftir sjer. En um leið og hann kom út fyrir heyrði hann hvell af byssuskoti. Það var aftur á skipinu. Hann hljóp á hljóðið og mætti þá Bernardo. „Kit, Kit —“, sagði hann með andköfum. „Lazarus?“ sagði Kit. ,„Já — í gegnum munninn“. Kit gekk fram hjá honum og niður í káetu skipstjóra. Þar j lá Lazarus á gólfinu og hjelt enn á marghleypu í hendinni. Kit breiddi voð yfir andlit ' hans, kraup niður og las bæn leit að gíilli eftir M. PICKTHAAL » 23. Nokkra stund gengu þeir þegjandi. 3LÆ>ks sagði læknir- inn: Sjáðu Villi, hvernig skýin vefjast um Klakaborg, svo að það er eins og fjallið sje í grárri kápu. En það var enginn sem svaraði, því að Villi var stokkinn eitthvað burt. Hann læðist burt eins og rotta, hugsaði Leifur. Og líf hans er líka alveg eins og líf rottu. Hann er hrakinn og hrjáður, vesalings strákurinn. Látum okkur nú sjá. Er hann ekki eitthvað í ætt við Brown, sem kallaður er fantur? Jú, það held jeg. Og hann á heima þar, ef það er hægt að segja, að hann búi nokkurs staðar. Þegar hann kom að húsi þeirra Jórdan hjónanna, kom Sesselía Jordan á'móti honum og neri hendurna í angist. Hún nær ekki andanum, sagði hún, ó, að jeg ekki missi hana, ó, að jeg ekki missi hana læknir. Við þessi orð konunnar var eins og straumur færi um Leif lækni, og hann varpaði frá sjer allri umhugsun um Stjörnudalinn. Nú stóð hann þarna aftur með sjálfum sjer, ungur, hugaður og baráttuglaður. Frú Sesselía, sagði hann rólegur. Jeg hugsa ekki að við missum hana. Jeg skal að minnsta kosti gera allt sem jeg get, og það viljið þjer líka. Nú skulum við koma inn. Hann sagði þetta svo hughreystandi, að konunni fannst, að það gæfi henni undravert þrek og fylgdi honum eftir mn í húsið. Jæja, sagði læknirinn um einum klukkutíma síðar, um ieið og hann laut yfir litlu stúlkuna. Jæja, nú líður okkur vel og bráðum skulum við leggjast út af og fara að sofa. Hann leit hlæjandi til hennar. Er það ekki rjett Nilla, nú skulum við sofa. Og þú skalt segja mömmu þinni, að ef hún heldur áfram að gráta, þá skulum við senda hana til hennara Mörtu svo að hún geti þurkað sjer um augun. Hún þarf ekki að sitja þarna og gera fallegu sængina þína renn- blauta. Það er heldur ekkert til að vera að gráta yfir. Á morgun kem jeg hingað aftur og þá geturðu sungið fyrir mig „Stína litla leikur sjer“, ekki satt? Og stúlkan var farin að brosa, þegar hann stóð upp og benti móður hennar að koma út úr herberginu. 'mohq.sMrJza, ^tunu Einkennilegt! ★ Eftirfarandi saga er sögð af franska skáldinu Anatole France (1844—1924): Rodin (1840—1917) var að ljúka við höggmynd sína af skáldinu Victor Hugo. — Hann lét Hugo standa á fjallstindi, gnæfandi yfir umhverfið, og í kringum hann svifu gyðjur menta og speki. Dag nokkurn kvaddi listamaðurinn blaða- menn á sinn fund til þess að sýna þeim þetta listaverk. Til allrar óhamingju hafði hann skilið glugga á vinnustofunni eftir opinn, og nóttina áður en blaðamennirnir komu, gerði mikinn storm og fárviðri. Vatns elgur braust inn í vinnustof- una og bar með aur og leðju. Victor Hugo stóðst ekki þessi átök og féll niður í forina. Rodin, sem ekki vissi um þessa eyðileggingu náttúruafl- anna, opnaði dyrnar fyrir blaða mennina og bauð þeim að ganga inn á undan sjer. Alt í einu sá hann hvemig komið var. Hann stóð orðlaus, en áður en hann gat nokkra skýringu gefið, var söngurinn byraður: „Dásamlegt, undursamlegt“, hrópuðu blaðamennirnir. „Vic- tor Hugo að rísa upp úr aur samtíðarinnar. Mjög táknrænt. Sannkallað snilldarverk. Þjer sýnið þarna svívirðu við alda- hvörf, er hugsjónir skáldsins komast einar lífs af, hreinar og göfugar. Hvílík fegurð“. „Finst ykkur það raunveru- lega?“ spurði Rodin feimnis- lega. „Auðvitað, þetta er meistara- verk meistaraverkanna“ Sigurður Ólason, hrl. — I Málflutningaskrifstofa | Lækjargötu 10B. Viðtalstími: Sig. Ólas., kl. | 5—6, Haukur Jónsson, 1 cand. jur. kl. 2.30—6. — § Sími 5535.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.