Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1948, Blaðsíða 9
Föstudagur 12. nóv. 1948 MORGUN BL AÐIÐ erfift uppdráttar FYRSTU dagana í nóvember hjelt norski kommúnistaflokk- urinn 25 ára afmæli sitt hátíð- legt. Eftir því sem bæði norsk og sænsk blöð herma er ástand- ið innan hins norska kommún- istaflokks svo aumt að lítil lyft- ing var yfir afmælishátíðinni. Efnt til mikiila skemmdarverka. Sem kunnugt er, hafa Norð- menn haft mikinn styrk af á- burðarframleiðslu sinni. Er út- flutningur tilbúinna áburðar- efna mesta gjaldeyrisiind þeirra, næst eftir siglingunum Kommúnistar hafa haft tök- jn á verkalýðsfjelögum við áburðarverksmiðjur „Norsk Hydro“. Þeir settu þvi af stað ólöglegt verkfall við verksmiðj- ur þessar, til þess að stöðva þenna arðbæra og þýðingar- mikla útflutning, sem kemur Þjóðin snýr við þeim baki flokknum og mynduðu sjerstak- J norskjr kommúnistar eru, sem Minningarorð um Helgu Unni Eyjóifsdóítu r an fiokk. Sundrúng kom upp meðal þeirra, sem eftir voru í flokkn- um, því mörgum þeirra fannst ao yfirráð Moskvamanna yfir hinum norska flokki væru óþol endi. Sú óánægia leiddi til þess, að flokkurinn sagði sig úr al- þjóðasamb. komrnúnista Komin tern, árið 1923. Moskvu-kjarninn hjelst Þá klofnaði flokkurinn enn. Því þeir sem dyggastir voru í Moskva-þjónustunni vilau ekki, að flokkurinn segði skilið við hina austrænu húsbændur. — Mynduðu þessir dyggu Moskva- menn nú Kommúnistaflokk Noregs, sem Varðv25 ára, fyrir bæði Norðmönnum og ýmsum nokkrum dögum þá áttu 29 öðrum Evrópuþjóðum að gagni, flokksmenn Verkamannaflokks er njóta Marshall-aðstoðarinn- ar. ins sæti í Stórþinginu. Af þeim fóru 13 í hinn nýja kommún- Einmitt um sama leyti, sem istaflokk kommúnistaflokkurinn hjelt há tíðlegt afmæli sitt, tóku verka- 1 menn við áburðarverksmiðjurn Ib-aðminkandi fylgi ar upp vinnu í banni kommún- ista, að því er segir í „Svenska Dagbladet“. Tilræði, sem mlstókst Endaþótt framleiðslan hafi lamast um tíma segir í sama blaði, er ekki vitað, að þessi stöðvun dragi úr ársframleiðsl- unni á áburðinum. Því fram- leiðslumagn takmarkast venju- lega af þeirri vatnsorku, sem verksmiðjurnar hafa yfir að ráða á ári hverju. Meðan fram- leiðslan lág niðri, var hægt að safna fyrir því vatnsmagni er tilfjellst, svo það hrekkur bet- ur en ella, er fram á vorið kemur. Verkamenn þeir, sem komm- únistar höfðu ginnt til að leggja niður vinnu, í þeim tilgangi að gera hinu norska þjóðfjelagi tjón hjeldu afmæli flokksins há tíðlegt, með því að' hafa orð kommúnistaforingjans að engu og hefja vinnu að nýju. * Forsaga flokksins Alt bendir til þess, að norski kommúnistaflokkurinn gangi mjög saman, næst er til kosn- Næsta ár var gengið til kosn- inga. Þá fengu kommúnistar ekki nema 6 þingmenn. — Áð þrem árum liðnum, er aftur var kosið, fækkaði þingmönnum kommúnista í 3. Og árið 1939 þurkaðist flokkurinn af þing- inu. Í 15 ár var enginn komm- únistaþingmaður í Stórþinginu. Þapgað til við kosningarnar rjett eftir styrjaldarlokin, að kommúnistar fengu 11 þing- menn. Það var þegar fjöldi Norðmanna leit á Moskvastjórn ina eins og lýðræðisstjórn, sem hægt væri að treysta fyrir Vestur-Evrópuþjóðir. En nú er viðhorfið gerbreytt í þessum efnum eins og öllum aðrir kommúnistar i veröldinni verkfæri í höndum Moskva- valdsins. Og að þetta Moskva- vald undirbýr hersókn, til þess að ræna þær Vestur-Evrópu- þjóðir frelsi, sem enn haía kom ist hjá því, að lenda unair hinu rússneska oki. Islendingar seinni <il Munurinn á Norðmönnum og Islendingum er sá, enn sem komið er, að fjölmargir íslend- ingar eru ekki enn farnir að skilja það, að foi’ystumenn ís- lenskra kommúnista, sem for- ystumenn annara kommúnista- I DAG verður til grafar borin . Jeg trúði því ekki fyrst j stað, hjer í bænum frú Helga Unnur I veruleikinn reyndist óhrekj- Eyjólfsdóttir, Sólvallagotu 20. — j ^ Helga var dóttir hjónanna Eyj-|ane®UJ‘ . ó’fs E. Jóhannssonar hárskera- J HelSa _ L,nnur Eyjolfsaottir meistara og Þórunnar Jónsdótt- 'a:r íædd hjer í Reykjavík h. ur, Sólvallagötu 20. Hún var elst 13. mars 1920. Hún var dóttir af sex börnum þeirra, fædd 13. hinna ágætu hjóna Þórunnar mars 1920. , |jónsdóttur og Eyjólfs E. Jó- Jeg haxði skroppið úr bænurn hannssonar, rakarameistara, um síðustu helgi og tekið .\Iorg- sólvaliagötu 20, og elst bar.na unblaðið með mjer. en gat ekki þeirra Að henni $tóðu traustar k.jð í þ^ö. f\., en \ar .o.n Tr.annko£tEættir_ Föðurætt he.nn mn a akvoi ðunarstaomn. Þa sa jeg i bJaðinu tilkynningu urn það £j' er' vestan ur Breiðafirðl, .,1 að Htlga væri látin. , æUiustoðvum þjóðskáldsihs, Jetr las tiikyminguna oftar en '-Jatthiasar Jochumssonar. einu sinni, eins og mjer fyndist móðurætt hennar er borgfirsk. að hjer væri um einhvern mis- Móðir hennar fæddist og ólst skilning að ræða. Jeg nafðx h:tt npn a Mýrum vestur. hana fyrir tæpum hálfum mán- | Helga sál. hlaut það hnoss, uði g’aða og hressa, — og nú var hún dáin. Hugurinn hvarflaði yfir liðin ár. Þann 1. næsta mánaðar eru liðin 25 ára síðan huldir vættir deilda í heiminum, eru undir i hamingju minnar höfðu leitt mig j ljósar rússneskri stjórh, og vinna fyrst inn á æskuheimili hennar, þar Orðin og fremst að hagsmunum þess herveldis, sem nú er að víbbúast til þess að gera fólskulega til- raun til heimsyfirráða. Það er að sönnu eðlilegt, að íslendingar sjeu nokkuð tregir til að trúá þvi, að menn af ís- lensku bergi brotnir, hafi tekið þessa afstöðu i alþjóðamálum, gegn vilja og hagsmunum ís- lensku þjóðarinnar. En til þess að komast í skilning um, að svc sje, verða þeir að kynna sjer núverandi stefnu kommúnism- ans, og því sálarástandi, sem þeir menn rata í, er verða á- hangendur þeirrar yfirgangs- stefnu. að alast upp í hópi elskandi sysk ki-na á traustu fyrirmyndar- heimili ástríkra foreldra. Enda báru mannkostir hennar þesa vott síðar, er hún var fulltíða og hafði hlotií) sem jeg sá hana fyrst sem briggja . hinn virðulega sess eiginko.ru* ára barn. Jeg sá hana vaxa og 0g móður. Er hún hafði aldur þroskast. Jeg gladdist með fjöl- skyldunni á fermingardaginn hennar. Jeg sá hana sem brúði, og móður, og nú átti jeg að standa yfir moldum hennar. — Grfskír skæruliðar ræna Bandaríkia- manm Aþena í gærkveldi. SAMKVÆMT fregnum frá er kunnugt, síðan hin rússneska , Tripolis á Pelopponnesosskaga, til íór hún í Kvennaskólann í Reykjavík, stundaði þar nám og lauk þaðan prófi með hinum besta vitnisburði. Eftir 'þrid vann hún á skrifstofu hjer í bænum, uns hún giftist í des- ember 1942 Markúsi J. Eiríks- syni, málara. En þau höfðu þá verið heitbundin um nokkurt skeið. En vegna veikinda han» hafði það dregist um tíma, a<3 bau stofnuðu sitt eigið heimili. Þau eignuðust eina dóttur, sem nú er tæplega fimm ára, fædot 5. jan. 1944. Það er rúmlega hálfur mán- uður, síoan Helga sál. kendi las leika, er í fyrstu virtíst smá- vægilegur og meinlaus. — En hann ágerðist mjög á fáúm dögum, og var hún flutt hel- sjúk á spítala. Áður en þrír sólarhringar höfðu liðið andað- ist hún þar, hinn 5. þ. m. Ævi binnar ungu konu varð Mjer var hugsað heim til hennar ekki löng, og eigum vjer, dauð- og mjer varð það nú Ijóst, að við legir menn, erfitt með að vinir fjölskyldunnar stóðum ekki skilja slíka meinfýsi örlaganna. líelga U. Eyjólfsdóttir stjórn varð arftaki Hitlers, og rændu grískir skæruliðar í dag kumpána hans, og ógnar nú Bandarikjamanni, Francis Mc- fjær henni á stundu sorgarinnar, Ástríkur eiginmaður og korrv heimsfriði, á sama hátt og Hitl- Shane, er var einn af yfirmönn- jen Þegar við höfðum notiS gest- ung dottlr eru svift því dýr- um vegagerðar, sem er á veg- um bandarískh hjálparsveit- er forðum, með svipuðum að ferðum og hann. Þjóðin þolir ekki rússneskt vaid. I sögu hins norska kommún- istaflokks og jafnaðarmanna- flokks er þetta m. a. eftirtekt- arvert. Þó hinn norski verkamanna-, anna í Grikklaridi. Fjórir Grykkjum, sem voru að störf- um með honum, var einnig rænt —Reuter. inga kemur eins og kommún-, flokkur hafi gengið svo langt, j istaflokkar í Danmörku og Sví-J árið 1919, að ganga í alþjóða- þjóð hafa gert á síðastliðnu ári. samband það, sem hinir rúss- En í þeim löndum mistu flokks- | nesku kommúnistar höfðu kom deildirnar alt að helming af þingfylgi sínu í einu. í Stórþinginu norska eiga nú 11 jkommúnistar sæti, en þing- menn eru alls 150. Forsaga hins 25 ára norska kommúnistaflokks er í stuttu máli þessi: Á árunum eftir heimsstyrj- öldina fyrri álitu margir fjdg- ismenn sósíalismans, að alls herjar þjóðfjelagsbylting væri skamt undan. Árið 1919 gekk norski verkamannaflokkurinn í alþjóðasamband kommúnista. Þetta varð til þess, að flokkur- inn klofnaði tveim árum síðar, sósíaldemokratar sögðu sig úr siábjöra á DagverS- areyri fer af landi Akureyri, miðvikudag. ið sjer á fót, og þannig að miklu j leyti gefið sig á vald Moskva- JENTOFT INDBJÖRN, sem um stjórninni, þá tálgast svo ört langt skeið hefur verið fram- fylgið af flokknum, að eftir kvæmdastjóri síldarverksmiðj- rúman áratug, er hann þurkað- unnar á Dagverðareyri við Eyja ur út í þinginu. | fjörð, hefur nú látið af þeim Það er vegna þess, að Norð- starfa og flytur af landi burt; j risni hennar og glaðst með henni. Helga var stilt og prúð kona, sam bar einkenni góðs uppeldis. Framkoma hennar var fáguð, en skapgerð hennar var mótuð tveimur andstæcjum, aivöru og gleði. — Arið 1942 giftist hún eftirlifandi manni sínum Mark- úsi Jóh. Eiríkssyni málara. Þau eignuðust.eina dóttur, sem nú er á fimta ári. Helga andaðist 5. þ. m. eftir stutta legu. Við svo skyndilegt fráfall góðrar og glæsilegrar konu er að sjálfsögðu mestur harmur makans og móðurleysingjans. — Hennar er sárt saknað og mest af þeim, sem þektu hana best, for- eldrum, systkinum og virium. A minningu hennar ber engan ikugga. Aron Guðbrandsson. ★ menn ganga til kosninga ein-jtil ættlands síns,. Noregs. í VJER stöldrum við í hljóðlátri, mitt í sama mund, sem Vestur- ; Indbjörn hefur að allra dómi, orðvana sorg. Oss er algerlega Evrópu-þjóðir misskilja gersam sem best þekkja til, rækt starf vant orða, er lýst geti tilfinn- lega afstöðu og stjórnarháttu1 sitt með hinni mestu prýði og ingum vorum, þegar dauðinn Moskvamanna, að hinn norski verið yfirleitt mjög vinsæll mað hefur farið hjá og skilið eftir kommúnistaflokkur nær aftur , ur. Mun hans alment ver<5a hörmuleg spor, eins og hjer hef- nokkru fylgi með þjóðinni. Sem ( saknað af ölium þeim, sem náin ur orðið raun á. svo vitaskuld hrynur aftur og kynni hafa haft af honum. Síð- Jeg minnist þess ekki, að verður að engu, næst, þegar an árið 1942 hefur Indbjörn mjer hafi í annan tíma brugðið Norðmenn ganga til kosninga. verið ræðismaður Norðmanna. meira, en er jeg spurði lát þess- Eftir að fullvíst er tvent: Að ■ — H. Vald. arar ungu og elskulegu konu. asta og besta, er þau áttu og aldraðir foreldrar umhyggju- samri dóttur. Helga sál. Eyjólfsdóttir var óvenjuleg mannkostamann- eskja. Mjer kom stundum í hug, er jeg kom á heimili henn- ar, hvílíkur styrkur það væri þjóð vorri, að eiga sem flest- ar dætur líkar henni. Máttur og öryggi þjóða hvíla fyrst og fremst á traustum heimilum og. heilbrigðum og þroskavænleg- um heimilisháttum. En heim- ilin og andrúmsloftið, sem ú þeim ríkir, fer að allmiklu leyti eftir húsmóðurinni, manngildt hennar og hæfileikum. Helga sál var hæg í fasi og prúðmannleg, enda vakti hún, með látleysi sínu og stillingu, óskift traust þeirra, er kyntust henni. Hún var trygg i lund, eins og hún átti kyn til, og vin- átta hennar var traust og heil. Hún var eiginmanni sínum um hyggjusamúr og þolgóður föru nautur í langvarandi vanheilsu hans og dótturinni litlu ástrík móðir. Nú er söknuður þeirra sár og sorgin óumræðilega Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.