Morgunblaðið - 21.11.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 21.11.1948, Qupperneq 11
Simnudagur 21. nóv. 1948. HORGUNBLAÐIÐ 11 Reykvíkingar atlir á KVENNADEILDAR SLYSAVARNAFJELÁGSINS í Verkamaimaskyiínu, sunnudaginn 21. nóv. n.k. Ilefst kl. 2 e.h. — Þetta verður glæsilegasta hlutaveltan Styrkjum slysavarnastarisemina Fullkomin hjörgunartæki. hjálpum til að bvggja skipbrotsixíannaskýli og kaupa ný björgunartæki um leið og við högnumst persónulega á hinum fjölmörgu eigulegu hlutum sem þarna eru á boðstólum: — Tvær flugferðir til Isafjarðar á vegvun Loítleiða — Ferð til Akureyrar með m.s. Heklu I. farrými, — Fullkomin alfræðiorðabók, öll bindin. — Islands þúsund ár og ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar í mjög skrautlegu bandi, gjöf frá Helgafelli h.f. — Einnig mörg önnur dýrmæt rit — Margvíslegur fatnaður kvenna- — Kol i tonnatali. — Mjölvara í heilum sekkjum — Fagurt málverk eftir Matthías Sigfússon — og ótalmargt annað ætt og óætt, sem engin leið er upp að telja. ENGIN NÚLL — Drátturinn öö aurar. Aðgangur 50 aurar. Fjölmennið og treystiö hamingjunnar> um leið og þjer styrkiö þarjt. og gott matefni. ^J\vennadeitd d) Im avamaffeiacps -Jílandó, UeiJiiauíl? Tímaritið Kjarnar nr, er komið út Efni þess er: Stutt og Iaggott líf. Mussolini eltur uppi og drepinn. Þegar Churchill ákvað að hernema ísland. Nútíma stúlka. Taman. Maðurinn, sem gat farið gegnum veggi. Á vængjum. Heimkoma herfangans. Úrið mitt. Þetta er nú orðið ei tt vinsælasta heimilisrit landsins. Nú er hver siðastur að ná í það frá upphafi. Fyrstu heftin eru nær uppseld. - iiiitimitiiiiiimiHitHiHtiiiiMiiitii'HimiMiiiitiiiiiniiiiii KERAMIKER óskast til að veita leirbrcnnslufyrirtæki forstöðu Tilboð merkt: „Keramiter — 766“ sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld. Dodge ’40 [ | .til sölu, nýstandsettur, | I með meira bensínskamti. I | Til sýnis við Leifsstytt- I 1 una frá kl. 4—6 í dag. i0' ■ •■■■■■■•■■■■■••■•■••■■■■■■■•■■••■■•■■•■■••■■■•■ iiimiiiiiiiiiitimiiiiiimiimiimiiitmiiiiiiiiiiimiiitiim TILKVIMIMING Jeg undirritaður hefi selt ht'rra verslimarmanni Hans Christiansen, nýlendu- og matvöruverslun mína að Vest urgötu 28. Um leið og jeg þakka viðskiptamínum margra ara ánægjuleg viðskipti og samstarf, vil jeg vinsam- lega mælast til, að þeir láti hinn nýja eiganda rpóta viðskipta sinna framvegis. Reykjavík 20. nóvember 1948, Virðingarfyllst Björn Jónsson. Samkvæmt framanskráðu hefi jeg undirritaður keypt Verslun Björns Jónssonar, Vesturgötn 28. Mun )eg starfrækja hana undir sama nafni og vonast til að njófa ófram sömu velvildar viðskiptavina verslunariunar og fyrri eigandi, enda mun jeg kappkosta að gera þá ánægóa Reykjavik, 20. nóvember 1948, Virðingarfjdlst Hans P. Christiansen. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í dag sunnudag í Baðstofu iðnaðannanna í Vonarstræti. Fundurinn hefst kl. 2 síðd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjelagar fjölmennið. Stjórnin • ■«■■■■•■■■■•■«■ •■•■■•■■■•■■•■■■■■• •■naia.fi ■ittaniKn.awvaincriivvvfti'ffcrjiitiiiiu i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.