Morgunblaðið - 21.11.1948, Síða 16

Morgunblaðið - 21.11.1948, Síða 16
WöUBÚTLETIÐ: FAXAFLÓI: VEE 'JfíÚTLIT: Eæg, hr&;.-ti!eg átt. Skýjað með köftum. er. úr- NÆIt OG FJÆR. — Sjá grehl á bls. 9. komulaúst. 275- tbl. — Sunnudagur 21. nóvember 1948. em.tu.ncLr XærínHnin TÓNLXSTARFJELAGSKÓRINN hefur ákveðið að efna til söng- Rkerr.mturtar í Austurbæjarbló í þessari viku. Ekki er enn full- ráðið hvaða dag það verður. ea sennilega verður það þó á ömmtudaginn. SjTmfoniufeljómsveit Reykjavíkur aðstoðar við aönginn, en stjórnandi kórsins er dr. Victor Von Urbantschitsch Á söngskránni verða alls lT't-------------------------- log öll eftir innlenda höfundá. ert þeir eru Markus Kristjáns- «on Hailgrímur Kelgason Jón taáfsy Sigfús Einarsson, Helgi Pálsson. Kari Ó. Runólísson. Páll ísólfsson og Björgvin Guð- mundsson. — Þar að auki eru nokkuf þjóðlög. Höfundar kvæðanna eru allt frá Agli Skallagrímssyni til Davíðs Stefánssonar. Þetta er í fvrsta sinn, sem Tóníistarfjelagskórinn syngur hjer iieima eftir þátitöku sína í norræna söngmótinu 1 Kaup- mannahöfn s.l. sumar. en kór- inn vakti þar mjög mikia at- Ííygli. BXaðádómar dönsku blað anna um kórinn voru mjög lof- samlegir. — Var hann talinn standa fremstur þeirra kóra, sem þar komu fram, ásamt finnska kórnum. Sjerstaka at- hygli vakti kafti Sigfúsar Ein- arssor.ar úr kantötunni „Sangen i Norden“ í meðferð kórsins. Kórran mun einnig syngja hann 6 söngskemmtuninri á fimtu- dagxnn. FYRIR skömmu síðan færði bókaforlagið Helgafell togaran- um „Ask“ að gjöf allmargar bækur af forlagsbókum sínum, sem vísir að bókasafni til af- nota fyrir skipshöfnina. Þótt segja megi að nóg sje að starfa hjá sjómönnunum að jafnaði, er þó oft „stund milli stríða“, bæði á hafi úti og í höfnum og er þá góð bók jafn- an góður fjelagi og oft gagn- legur. Fvrir þessa kærkomnu gjöf og allar óveittar ánægjustundir sem hún í framtíðinni mun, veita skipverjum á Aski, hefur skipstjóri og áhöfn skipsins beðið blaðið að flytja forlaginu álúðar þakkir fyrir þessa ein- stöku hugulsemi og rausn. Ásgrímur Jónsson: „Smali“. Ein af myndum \sgríms á sýningunni í Listamannaskálanum. Handknattleiksmóli FASTEIGNAEIGENÐAFJE DAG Reykjavíkur hjelt fund í Oddfellowhúsinu s. 1. sunnudag Og var rætt um Hitaveitu Reykjavíkur á fundinum. Les- var framsöguræða Stefáns Thorarensens apótekara, sem ekki gat mætt á fundinum sök -tim lasleika. I ræðunni var deiit á stjórn hitaveitunnar. — Margir tóku til máls og hölluð- ust ræður manna að því, að húseigendum stafaði hætta af skemdum á ofnum og hita- vaínsleiðslum. Vpru nokkrar tillogur samþyktar í þessu máli. Skatíamál Annað dagskrármái fundar- -ins voru skattamál og hafði Ar- on Guðbrandsson forstjóri fram sögu í því máli. Ræádí hann um -margskonar órjettlæti, og göll- Uffi á núverandi skattafyrir- Í«m, dagi ög- nefndi dæmi máli sínu til sönnunar. Var samþvkt tiliaga. bar sem fundurinn mótmælir m. a. frum varp, sem komið er fram á Al~ þmg; um skipulagsskatt, sem eetlast er til að fasteignaeigend ui standi algiörlega undir. — Taldi fundurinn þá stefnu mjög vítaverða, að íþyngja sí og æ ráðdeildarfólkinu í landinu -ttieð nýjum og auknum skött- -um. * ■ >. í DAG fer fram úrslitakeppnin í hinum tveimur riðlum í ,,para“-keppni Bridgefjelags- ins í I. flokki. Keppnin hefst kl. 1 e. h„ og verður spilað í 1 Breiðfirðingabúð Átta efstu „pör“ úr hvorum riðli taka svo þátt í úrslita- [ keppninni og hefst hún á 1 mánudag.. Fjögur efstu ,,pör“ í þeirri keppni færast svro upp í meistaraflokk. íifflin drepnir í loiningaóeiróum London í gær. FIMM manns biðu bana í gær, er til óeirða kom á nokkrum stöðum í Sudan í sambandi við kosningar þar. Um 40 manns særðust, en lögreglan beitti táragasi til þess að dreifa mann fjöldanum. Útlit-er fyrir því, að flokkar þeir, sem vilja að Sudan fái sjálfstæði, hafi sigrað í kosn- ingunum. — Reuter. T HANDKNATTLEIKSMOTI Reykjavíkur lýkur í dag með keppni í meistaraflokki karla, II. og III. flokki. í meistara- flokki keppa Ármann og Valur og Fram og ÍR. Á föstudaginn urðu úrslit sem hér segir: Víkingur vann KR í meistaraflokki karla með 10:5. í I.-flokki karla yann Val ur Víking með 4:2 og ÍR Ár- mann með 10:5. í Ill.-flokki karla vann KR Fram með 5:0 og Valur Ármann með 5:2. —■ í Il.-flokki kvenna vann KR Ármann með 4:2. Mótið í kvöld hefst með úr- slitaleik í meistaraflokki kvenna milli Ármanns og Fram, en þau fjelög urðu jöfn að stigatölu í þeim flokki og verða því að keppa til úrslita. Mótið hefst kl. 8 e.h. AJþýðusam EFTIR að stjórnarkosningar höfðu. farið fram á Alþýðusam- bandsþinginu í fyrrinótt, hjelt þingfundur áfram og var þá endanlega gengið frá ýmsum nefndarálitum og þau samþykt, öll nær óbreytt. Fundur þessi stóð yfir í alla nótt og lau'k ekki fyrr en um 8 leytið í morgun, en þá fóru þingslit fram. í gærkvöldi sátu fulltrúar á Alþýðusambandsþinginu boð forsætisráðherra. Mikili ýffluíningur Brefa London í gærkveldi. , ÚTFLUTNINGUR Breta í októ,- bermánuði nam að verðmæti 140 rnilj. sterlingspundum, og er það meira en í nokkrum máji uði öðrum, að undanskilduiji júlí-mánuði lítvarpslæknisstofa Rómaborg. I RÓMABORG er starfrækt út- » varpslækningastofa. sem er að öllum líkindum sú eina í heim- inum. Hóf hún starfsemi sína 1936 og hefur síðan fengið hjálparbeiðnir frá skipufn að meðaltali einu sinni á dag. Lækningastofan sendir þeim ráðleggingar um. hvað gera beri gegn ýmiskonar sjúkdóm- um. Fulltrúaráð Heimdallar heldur fund annað kvöld, kl. 8.30 í Sjálf'stæðishús- inu, uppi. — Aríðandi. að fulltrúar mæti vel. STJÓRNIN Fifflin árs telpa verður fyrir bíl i Leugarnesvegi UM KLUKKAN hálf þrjú í gær varð umferðaslys á Laug arnesveginum á móts við hús ið nr. 34. Fólksbifreið var ekið suður veginn. Er hún er komin á móts við húsið nr. 34, sjer bíl stjórinn barn á leiðinni út á götuna fyrir framan bifreiðina og á hún skammt eftir að því. Bifreiðastjórinn hemlar, en tekst ekki að stöðva bifreiðina í tæka tíð, hún lendir á barn- inu, sem var 5 ára gömul telpa Guðríður Þórdís Jónsdóttir, Hrísateig 1. Telpan kastaðist á götuna og lá þar meðvitundar laus, er bílstjórinn kom þar að. Hann ók henni strax á Lands spítalann. Komst hún þar fljótt til meðvitundar, og munu meiðsli hennar ekki hættuleg. Bílstjórinn kveður sig ekki hafa sjeð barnið fyrr en of seint, vegna þess að sólin hefði blindað hann. I þessu tilfelli, eins og í slys inu, sem skýrt var frá í blað- inu í gær, hringdi bifreiðastjór inn ekki á sjúkrabíl, eiris og hann hefði þó átt að gera. i Mur hægt að $á að greíða AOA með ísl. SAMNINGAR hafa náðst millf flugfjelagsins „American Ov- erseas Airlines" og íslensku ríkisstjórnarinnar um að greiða megi fargjöld með flugvjelum fjelagsins' með íslenskum pen- ingum, en sækja verður um sjej? stakt lejTi til þess þess til rjettara gjaldeyrisyfirvalda, — segir í frjett frá AOA. Fargjöld fram og til baka til New York hafa nú verið lækk- uð og er fargjaldið kr. 2,568,95 íslenskar krónur. Ferðir milli Evrópu og Ameríku með við- komu á íslandi verða þrisvar í viku í vetur. — Umboðsmenn AOA í Reykjavík er G. Helga- son og Melsted.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.