Morgunblaðið - 14.12.1948, Síða 1

Morgunblaðið - 14.12.1948, Síða 1
16 siður >5. argangur 296. tbl. — Þriðjudagur 14. deseniber 1948- Prentsmiðja Morgunblaðsins Varnarlaus þjóðin býður hættunni heim Tjekkneskar flugvjelar fluttar til Palestínu Kommúnidar uiangarðsmenn í þjóð- Ijelaginu, segir Hans Hedtoft. Kaupmannahöfn, mánudag. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. , í GÆRKVÖLDI hjelt Blaðamannasambandið danska árs- .hátíð sína. Þar flutti Hans Hedtoft forsætisráðherra ræðu. . Hann komst þar m. a. að orði á þessa leið: Kommúnistar leitast vift að nota lýftræðift, til þess aft grafa undan grundvelli lýðræðisins. Er djúp staðfest á milli hins fjarstýrða flokks kommúnistanna og lýðræð- isflokkanna. ' ..............3> Euwe efsfur á skák- mótinu Gerði jafnlefii við Baldur Möller EUWE-MÓTINU lauk s. 1. sunnudag með sigri dr. Max Euwe. Hann gerði í síðustu skák sinni jafntefli við Baldur Möller og hlaut alls 3V2 vinn- ing. Dr. Euwe vann því tvær skákir á mótinu og gerði þrjú jafntefli og hlaut 3V2 vinnihg af 5 mögulegum. Næstir meistaranum voru Ás mundur Ásgeirsson og Guð- mundur Pálmason með 3 vinn- inga hvor. Ásmundur vann Guð mund Ágústsson í síðustu um- ferðinni, en Guðmundur gerði jafntefli við Árna Snævarr. Guðmundur Ágústsson hlaut 2V2 vinning, Árni Snævarr 2 og Baldur Möller 1. Varnarbandalag V-Wa rætt Osló í gærkveldi. NEFND sú, sem skipuð er fulltrúum Noregs, Svíþjóðar og’ .Danmerkur og fjalla á um varn arbandalag Skandínavíu, mun halda fund næstkomandi mið- vikudag, skammt frá Kaup- mannahöfn, eftir þvi sem til- kynnt var hjer í dag. Rússar hafa upp á síðkastið mjög aukið áróður sinn gegn Finnlandi. Er ætlað að þeir hafi þegar gert Svíum aðvart um, að gerist þeir aðilar að Norður- Atlantshafsbandlagi, þá rnuni óhjákvæmilegt fyrir Rússa að grípa til sinna ráðstafana gegn Finnlandi. — Talið er að hlut- leysisstefnan eigi miklu fylgi að fagna meðal Svía, er hjer í Noregi líta menn aftur á móti svo á, að mikill hagur myndi ,vera af því fyrir landið, að gerast aðili að N.-At'antshWs- bandalaginu. Ekki als fyrir löngu heimt- uðu kommúnistar fyrir hvern mun, að þjóðin hervæddist. Nú hrópa þeir, hver í kapp við annan, að ekki megi veita einn eyri til hervarna landsins. Með þessu framferði og öðrum gerð um sínum, hafa þeir gert sig að utangarðsmönnum í þjóðlíf- inu. sem enga samleið eiga með þjóðinni. Ráðherrann sagði ennfrem- ur: Látum lcommúnistana vera eina um að svívirða varnir þjóð arinnar. Veitið engum þeim undansláttarmapni stuðning beinlínis nje óbeinlínis fyrir orð þeirra, dregur úr varnar- hug landsmanna. Því allir hljóta að skilja hver tilgangur þeirra manna er, sem vilja, að landið verði sem varnarlaus- ast. Við Danir hötum styrjöld, her valdastefnu og ofbeldi í hverri mynd sem það er. En enginn maður, með ábyrgðartilfinningu þorir, að iáta land vort liggja opið og varnarlaust, sem aðlað andi fórnarlamb fyrir erlent herveldi. Sú þjóðí sem ekkert gerir sjer til varnar, eða sjálf- bjargar, hefir engin skilyrði til að fá neina hjálp frá öðrum. Sameiginlegar landvarnir skandinavisku þjóðanna, eru í athugun. Hver sá, sem ann friði og ekkert illt hefir í huga, get- ur ekki litið tortrygnisaugum á þann undirbúning. — Páll áltu engan þátt í innrásinni Managua í gærkvöldi. STJORN Nicaragua hefir nú sent stjórn Costa Rica orðsend- ingu, þar sem því er harðneit- að að hún eigi nokkurn þátt í innrás þeirri er gerð var í land- ið s. 1. fimhatudag. Stjórn Costa Rica hefir nú tilkynnt, að innrásarmenn hafi aðeins verið um 3000 að tölu og hafa þeir verið innikróaðir í norð-vestur hluta landsins. í tilkynningunni sagði, að allt væri nú komið í eðlilegt horf í landinu á ný. Fjórar fsjóðir, sem talað um að bjóða þátttöku í Atlantshafsbandalagi —♦ _________ er Eru frá Skoda N. verksmiðjunum Ummæli McNeil Washington í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. SAMKVÆMT opinbcrum hcimildum hefir verið ákveðið á hmni svonefndu sendiherráráðstefnu sjöveldanna um Norður- Atlantshafsbandlag, scm stendur hjer yfir, að bjóða Dönum, Norðmönnum, íslcndingum og Portugalsmönnum, þátttöku í varnarbandalaginu. En þær þjóðir, sem eiga fulltrúa á ráð- stefnunni hjer í Washington eru Benelux-þjóðirnar þrjár, Hol- land, Belgíu og Luxembourg og ennfremur Bretav. Banda- ríkjamenn, Frakkar og Kanadamenn. * Þá segir, samkvæmt sömu Marshail á batðvegi GEORGE MARSHALL, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna var skoi inn upp á dögunum við nýrnaveiki og var tekið úr hon- um annað nýrað. Ráðherrann er nú á hatavegi. Flýja írá Rússum Blaðið í gærkvöldi. BLAÐIÐ ,,Abend“, sem Banda ríkjamenn ráða yfir, skýrði frá þyí í kvöld, að tveir stjórnend- ur stórfyrirtækja á rússneska hernámssvæðinu, hefðu nú flú- ið yfir á hernámssvæði Vestur- veldanna. Menn þessir voru ákærðir af Rússum fyrir smygl á milli hernámssvæðanna. Þeir heita Macaritow (rússneskur) og Haefer (þýskur). — Reuter. AÖA sameinað PAA London í gærkveldi. TILKYNT hefir verið, að flug- fjelagið AOA (American Over seas airlines) verði sameinað fjelaginu Pan American Air- lines. — Reuter. heimildum, að til athugunar sje að bjóða írum og ítölum þátt- töku í- varnarbandalaginu, að minsta kosti að einhverju leyti, ef ekki sem beinum þátttak- endum nú þegar. Sendiherraráðstefna sjöveld- anna ræðir nú ýms atriði varð andi varnarbandalag þjóða Vest ur-Evrópu, en síðar verður haldin ráðstefna, þar sem allar þátttökuþjóðir varnarbanda- lagsins eiga fulltrúa. Þátttaka Dana, Norðmanna, Islendinga og Portúgala mikilvæg Allir fulltrúar sendiherraráð stefnunnar hjer í Washington eru sammála um að mikilsvert sje fyrir varnarbandalagið, að Danir, Norðmenn, íslendingar og Portugalar taki þátt í því. Danir eiga Grænland, sem er þýðingarmikið fyrir varnir á Norðurhveli jarðar, bæði vegna flug'stöðva og veðurat- hugana. Norðmenn ráða yfir strand-, lengju, sem liggur að Atlants- hafi og er þýðingarmikil, ef hún væri í höndum árásarþjóðar, sem g'æti notað Noregsströnd fyrir kafbátabækistöð'var til að hindra aðflutningaleiðir á sjó yfir norðanvert Atlantshaf og Norðursjó. ísland er hernaðarlega mikil vægt vegna legu sinnar eins og sýndi sig í síðustu styrjöld, sama er að segja um Azor-eyj- ar sem Portugalsmenn ráða yf- ir. Ef árásarþjóð hefði bæki- stöðvar á Islandi gæti hún stefnt öllum siglingum á Norð- ur-Atlantshafi í mikla hættu og torveldað alla aðflutninga I nauðsynjavarnings til Evrópu frá Vesturheimi, auk þess, sem bæði Island og Azoreyjar eru I þýðingarmiklir staðir vegna ' loftsiglinga um Atlantshafið. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HECTOR McNEIL, utanríkis- ráðherra Breta, skýrði frá því í þinginu í dag, að breska ut- anríkisráðuneytinu hefðu mi borist áreiðanlegar upplýsingar um það, að flugvjelar frá Skoda-verksmiðjunum í Tjekkó slóvakíu hefðu verið fluttar í stórum stíl til Palestínu. Hann kvað engann efa á því, að mikl ar vopnabirgðir hefðu verið fluttar til landsins helga, þrátt fyrir flutningsbann á vopnum þangað. Hann kvað flugflota Gyðinga t. d. hafa aukist til muna undanfarið. Arabahjeröðin sameinist Transjordaníu Frá Amman herma fregnir, að báðar deildir þings Trans- jórdaníu hafi samþykt þá til- lögu stjórnaririnar að Araba- hjeröðin í Palestínu skyldu sameinuð Transjórdaníu, undir stjórn Abdullah konungs. Eftir fund í Jcrikó Stjórnin bar fram þessa til— lögu eftir að Araba-leiðtogar frá Palestínu höfðu setið fund í Jeríkó og skoráð á Abdullah konung að lýsa því yfir, að Framh. á bls. 12 Upptökubeiðnir í S.Þ. ræddar París í gæikvöldi. ÖRY*GGISRÁÐ S. Þ. mun halda fund n. k. miðvikudag og ræða m. a. inntökubeiðni frá breska samveldislandinu Cey- lon og frá Ísraelsríki. Rússar beittu neitunarvaldi sínu til þess að fella inntökubgiðni Ceylon s. 1. sumar. Þá mun ráðið einnig ræða inntökubeiðni frá stjórn Suður- Kóreu, en sem kunnugt er hefir Allsherjarþing S. Þ. nú viður--- kennt þá stjórn sem hina einu, löglegu stjórn landsins. í Norð- ur-Koreu, á hernámssvæði Rússa, situr stjórn kommúnista að völdum. — Er búist við mjög' hörðum umræðum um umsókn þessa í Öryggisráðinu. — Reuter. L

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.