Morgunblaðið - 14.12.1948, Side 4

Morgunblaðið - 14.12.1948, Side 4
4 MORCinVBLÁÐlÐ Þriðjudagur 14- des. 1948. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugna recept og gerum við gler- augu. Augun þjer hvilið með gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. BERGIJR JONSSON Málflutningsskrifstofa i Laugavegi 65 Sími 5833 i Heimasími 9234 nmilHII'MIIIIIIIIUIIllUIMIUIlHIIIIUIIHUMniMUMIU Orengjaföt Yerð kr.: 100.00 og 114,00. Verslunin STELLA. Bankastræti 3. AT 2 eða 3 vanir mótorviðgerðarrnenn óskast nú þ 'gar. Skemmtilegt vinmiplass. gó<ð vinnuskilyrði. Getum út- vegað herbergi. Upplýsingar gefur Gunnar Vilhjálmsson. i *> I f J/.f. t Cgilí L anjdtmóóon Sími 81S12. T r jesmíðavinna Getum tekið að oss allskonar trjesmiða\iunu bæði í skipum og í landi, ef samið er strax. Nánari upplýsingar í síma 1680. Landssmiðjan j Aðstoðarlæknisstaða itma ? * ; við Y'ífilsstaðahælið er laus til umsóknar frá 1. janúar * ’, n.k. Umsóknir sendist fyrir þann tíma til skrifstofu 3 , ríkisspítalanna í Fiskif jelagshúsinu. 3 11. desember 1948. m £• Stjórnarnefnd rikisspíudanna. m, «■ •ria*aaiiiiiii*ii*ii*a«aaaa«iiiian(iiiiia«aaaiiaiiiiaiiaai«aiiiiaaaaiiiiaaiaia j Teak-hurðir X Eigum fyrirliggjandi teak í nokkrar hurðir. ■ t Þeir, sém vildu láta oss sjá um smíði slíkra hurða, ‘ • eru vinsamlegast beðnir að tala við oss hið allra fyrsta. | Landssmiðjan Sími 1680. 10 dagar til jóla 348. dagur ítr.-ins. Árdegisflsrði kl. 3,45. Síðdegisflæði kl. 16,05. IS'æturlæknir er i læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörðnr er i Lyf jabúðinni Ið unni, sími 7911. Næturakstur annast Litla bilstöð- in, simi 1380. □ Helgafell 594812147, IV—'V—2. IO.O.F. Rb.st.I.Bþ. 981214814 III. Veðrið í gær Aftakaveður var á sunnudaginn. einkum var veðurofsinn mikill á suð vestur og Vesturlandi. Við Reykjavik var 9 vindstig. Mikil sniókoma viða. 1 gær hafði veður nokkuð lægt á suð vesturlandi. var komið niður í 5 til 6 vindstig. Þá voru 9 vindstig á suð austurlandi. Snjókorna var um allt land. mest ó Vestfjörðum og suður- landi. 1 gær var frost um allt land nema á suðausturlandi. Mestur kuldi var á Kvígindisdal. Horni og Bolung arvik eða "í- 9 stig. 1 Reykiavik var -v- 4 stig. Söfnín. Land»bókasafni8 er opi3 kl, fV— 12, 1—7 og 8—10 alla vúke átga nexna laugardaga, þé kl. .0—12 og 1—7. — ÞjóðskJalasafniS kl. 2—7 nlla virka daga. — ÞjóðminjasftfniB kl. 1—3 þriðjudaga, fim.náaga og srmnudtga. — Listasafn Einsn Jónssonar kl. 1,30—3,30 á suitnu- dögum. — Bæjarbókasafnið ki 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. NátturugripasBfnið opið sunnudaga kl. 1,30--3 og þr'Vju daga og fimludaga kl. 2—3 Gensrið. Sterlingspund______________ — 25,22 100 bandariskir dollarar ___ 650,50 100 kanadiskir dollarar ____ 65030 lðd sænskar krónur__________- 181,00 100 danskar krónur __________ 135,57 100 norskar krónur _______ _ 131.10 100 hollensk gyllini _______ 245,51 100 belgiskir frankar_______ 14,86 1000 franskir frankar__________24,69 100 svissneskú' frankar „ 15230 Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk óminnt uzn að láta bólusetja bóm sin. Pöntunum er veitt móttaka f síma 2781 aðeins á þriðiudögum m lli U. 10—12 Brúðkaup. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara, ungfrú Sigurbjörg Sveinsdóttir frá Raufar- höfn og Baldur Georgs, töframaður. S.l. laugardag voru gefin saman i hjónaband af sr. Ragnari Öfeigssyni ur.gfrú Ingibjörg Ástvaldsdóttir, Sel- vogsgötu 16, Hafnarfirði og Guð- mundur Hannesson, Týsgötu 3. Reykjavik. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Unnur Ámadóttir, Teigi, Grindavík og Óskar Böðvars- son, bifreiðastjóri, Hópi, Grindavík. Flufifvjelarnar. Gullfaxi er i Ameríku. Gcysir og Hekla eru í Reykjavík. Hekla kom í fyrrinótt frá Amsterdam með italska innflytjendur, sem Géysir tekur bráð lega og fer með til Venesúela. Höfnin. Þýskt timburskip kom til Reykja- víkur, heitir Baunwall. Biarai Ölafs- son fór á veiðar. Skallagrímur kom frá Englandi. Keflvíkingur fór ó veið ar. Júpíter kom frá Englandi. Gylfi frá Patreksfirði kom frá Englandi, fór skömmu síðar til Vestfjarða. Til bágstöddu konunnar Þ. kr. 35,00. SMpafrjettir. Ríkisskip 14. des.: Esja var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Hekla lá inn ó Þistilfitði i gærdag. er á norðurleið. Herðubreíð lá á Hornafirði í gærdag. er á norðúr leið. Skjaldbreið lá inn á Isafjarðar- djúpi í gærdag. er á leið til lleykja- víkur. Þyrill er á leið til Norður- landsins með olíufarni. Eilltskip 13. <les.: Brúarfoss var út af Skagafirði kl. 08.00 í morgun, 13. des. á leið til Siglufjarðar. Fjallfoss fór f-rá Reykja vik 11. des. til Rotterdam og Ilairt- borgar. Goðafoss fer frá Kaupmanna höln á morgurt. 14. des. til Alaborg ar. Menstad og Reykjavikur. I.agar- foss var við Vcstmannaeyjar í morg- un. 15. des. á leið til Reykjavíkur. Rt.ykjafoss koin til Leitlt I I. des. frá Vestmannaeyjum. Selfoss fór frá Ant werpen 12. des. til Menstad. Trölla foss fór frá Halifax 8. des. til Reykja vikur. Horsa fór frá Aaustfjörðum 11. des. til Londan. Vatnajökull fór frá New York 3. desl til Reykjavikur FTalland er i New York. fer' þaðan væntanlega 16.—17. dés. t<I Revkja- víkur. Gunnhild er j Hull. Katla fór framhjá Cape Kaze i New Found land á laugardagskvöld kl. 11,30. Skipið er væntanlegt til Néw York á miðvikudag. E. & Z. 13. des.: Foldin fór frá Vestmannaeyjum á föstudagskvöld til Flamborgar. Linge- stroom er í Amsterdam. Eemstroom fermir í Hull í dag, mánudag. Reykja nes fór frá Gíbraltar 6. þ.m. áleiðis til Reykjavíkui'. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,00 Barnatimi. F'ramhaldssagan (dr. Matt hías Jónasson les). 18,25 Veðurfregn ir. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Þingfrjettir. — 19.45 Auglýsingar. 20,20 Einleikur á píanó (Agnes Sigurðssqn). 20,50 Er indi: Eyðing gróðurlands og fjölgun mannkynsins; síðara erindi (Hákon Bjernason skógræktarstjóri). 21,15 Tónleikar (plötur). 21,25 Úr dag- bók Gunnu Stínu. 21,55 Frjettir og veðurfregnir. Dagskrárlok. (22,05 Endurvarp á Grænlandskveðjum Dana). @ Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort ekki sje gaman að dansa viS sólarlag. fimni mínúfna krossaáfa < » i • Tj T7 SKÝRINGAR. Lárjett: 1 listaverk — 7 blað — 8 titill — 9 eins — 11 saman — 12 hár — 14 blómlega — 15 hlýjar. Lóörjelt: 1 reykur — 2 þramm — — 3 saman — 4 tenging — 5 þrír eins — 6 sópar — 10 stafur — 12 á fiski — 13 drjúpa. Lmisn ú síðustu krossgálu: Lárjeti: 1 Ukranía — 7 nr — 8 æru — 9 M.F. — 11 im — 12 Ása — 14 liðugur — 12 greip. Lóörjett: 1 urmull — 2 kjf — 3 rr — 4 næ — 5 íri — 6 aumari — 10 ýsu — 12 óður — 13 Agli. Dr. JoSin Temple NÝVERIÐ barst Biblíufjelaginu íslenska síinskeyti frá Lundún- urn með þá sorgaffregn, að dr. Temple, framkvæmdarstj. sam- einuðu biblíufjelaganna, hefði látist af hjartaslagi í Hongkong 30. nóv. s.l. Þar eystra var hann á ferð til eflingar bibiíuút- breiðslu í Kína. Dr. Temple kom til íslands sumarið 1947, var þá ínnar aðal- íramkvæmdarstjóri Breska og er- lenda biblíufjelagsins, og kom bæði^sem. fulltrúi þess og fulltrúi Sameinuðu biblíufjelaganna, til að treysta sambandið fið íslenska biblíufjelagið. Hafði enginn fulltrúi Breska biblíufjelagsins heimsótt ísland í 130 ár eða síðan Henderson vai’ i hjer á ferð og stofnaði ísl. biblíu- | fjelagið. ísland er svo fámennt og | var lengst af svo afskekt að fáir j trúmálaleiðtogar höfðu tím.a til i að heimsækja það. Man jeg enn j hvað það þóttu mikil tíðindi í Reykjavík, er fulltrúi Kristilegra stúdentafjelaga á Norðurlöndum kom hingað árið 1898. Kjell Stub hjet hann — og heitir enn —• var.ð seinna merkur prestur í Osló og minnist íslands hlýlega í hvert sinn sem fundum hefur borið saman. — En það er önnur saga. í þetta sinn var það focmaður Biblíufjelags Norðmanna, sr. Kóren í Osló, sem átti upptökin að því, að dr. Temple var send- ur hingað. Ekki var dr. Temple hjerlendis nema rúma viku, — var boðið til Þingvalla og norður að Hólum, því að hann kaus miklu frekar að sjá legstað og umhverfi Guð- brandar biskups Þorlákssonar, biblíuþýðandans mikla, en t. d. Geysi og Heklu. Stjórn biblíufjelags vors og nokkrir áhugamenn aðrir kynnt- ust honum dálítið og sáu allir að þar var enginn meðalmaður, sem hann var. Seinna sá jeg það enn betur á fundi biblíufjelaganna sameinuðu í Dunblane á Skotlandi í vor sem leið. Þangað komu leiðtogar biblíufjelaga frá 25 til 30 lönd- um. En greinilegt var að mest bar þar á þeim þremur: Berggrav biskupi, fundarstjóranum, dr. Temple framkvæmdastjóranum, og dr. Martin Niemöller, ræðu- manninum. Ræður hans og dr. Hildu Lazarus forstjóra 500 manna sjúkrahúss á Indlandi, þóttu mjer bera af, þótt margir aðrir væru þar vel máli farnir. Þegar dr. Temple kom heim úr íslandsför sinni, skrifaði hann mjög hlýlega um ísland, m. a. í sjerstöku riti, er hanh nefndi „Biblían og ísland“. Einkaritari hans skrífar mjer 6. þ. m. meðal annars á þessa leið um fráfall hans. „Mjer var ljóst, því að jeg hef unnið með honum í 18 ár, að hann mundi ekki koma aftur úr svo erfiðu ferðalagi, að það hefði getað farið með fullhraustan mann á besta aldri. En hann var 1 alveg sannfærður um að Drott- inn ætlaði honum þetta lokahlut- verk fyrir guðsríki. Honum tókst og að fylgja áætlun og koma því til vegar sem hann vildi, en þá voru kraftar hans þrotnir. Þreytt ur lagðist hann til hinstu hvíldar í Kína, landinu, sem hann urmi af alhug — og hafði fyrrum gefið bestu árin við kristnifcoð-----“. ísland missti þar trúfastan vin og „Sameinuðu biblíufjelögin11 ágætan starfsmann. Sigurbjörn A. Gíslason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.