Morgunblaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 1
16 síður 35, árgangur 305. tbl- — MiSvikudagur 22. desember 1943. Prentsmiðja Morgunblaðsins Smiishöggið f@hið á skiilingu Beriánoi HerráS borgarinnar siarfar á ný án þáltföku Rússa RoberSson hnekkir orðrómi * Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reufer. RERNÁMSSTJÓRAR Vesturveldanna þriggja í Berlín ákváðu á fundi sínum í dag, að herráð borgarinnar skyldi taka til starfa á ný, én þátttöku Rússa. — Ekki er þúist við, að þetta rnuni hafa mikil áhrif á stjórn borgarinnar, þar eð hernáms- st.'órarnir þrír hafa haft með sjer reglulega fundi, síðan Rússar gengu af fundi 4-velda ráðsins fyrir sex mánuðum síðan. Sniiðsliöggið < Frjettaritarar segia, að með þessu hafi verið rekið smiðs- höggið á skiftingu borgarinnar. —- Frú Louise Schiöder, vara borgarstjóri í Vestur-Berlín Ijet svo ummælt, að ákvörðun þessi væri í fullu samræmi við vilja borgarst j órnarinnar. Aukaskammtur Þá var tilkynnt hjer í dag. að íbúar á hernámssvæðum Vestur veldanna myndu fá aukaskamt af kaffi, sykri og sælgæti fyrir jólin, og ennfremur myndi raf- magnið aukið yfir helgidagana. Orðrómi hnckkt Robertson, yfirhershöfðingi Breta í Þýskalandi, neitaði því í dag, að orðrómurinn um það, að Vesturveldin liefðu í hyggju að vopna hernámssvæði sín í Þýskalandi, hefði við nokkur rök að styðjast. — Hann kvað Breta hafa átt í styrjöld við Þjóðverja 1 dag af hverjum 3 undanfarin 30 ár, og væri því „heimskuleg fjarstæða“ að ætla, að þeir hefðu áhuga á að fá þeim vopn í hendur á nýjan leik. Vopnuð lögrcgla Eússa. Hershöfðinginn kvað orðróm þennan hafa komist á kreik ein- mitt um það leyti, sem Rúr.sar voru að stofna nýjar sveitir vopnaðrar lögreglu á hernáms- svæði sínu. Væri því ekki erf- itt að geta sjer til um, hverjir væru upphafsmenn hans. Til Parísar á fimm og háifri klsf. STYSTI tími sem íslensk flug- vjel hefur flogið á milli Reykja víkur og París er 5 klst. 32 mín. ! Fór Hekla flugvjel Loftleiða til ’ París 15. des. s. 1. og setti þá þetta glæsilega met. Leiðin er urn 2200 km. í beina stefnu. Ituhr PARÍS — De Gaulle hershöfðingi hefur stungið upp á því, að ltuhr hjerað verði gert að sjálfstæðum hluta í Evrópubandalagi. Gengið frá fjögra ára áætiun Dana Kaupmannahöfn í gær. STJÓRNENDUR Marshall á- ætlunarinnar fengu endurskoð aða fjögra ára áætlun Dana- í hendur í dag og var áætlunin birt almenningi í gærkvöldi. I fjögra ára áætluninni er gert ráð fyrir að heildarupp- hæðin, sem verja á til að framkvæma áætlunina, nemi 7V2 milljarð króna. Þar af fari 2.4 milljarð til nýbygginga. 1V> milljarð til landbúnaðar- framkvæmda. 1 milljarð til iðnaðarframkvæmda. IVí mill jarð til flutningatækja. Gert er ráð fyrir að 2 millj- arðar af áætlunarupphæðinni fáist frá Marshallaðstoðinni, en það sem eftir er verði spari fje. — Páll. Fjskk ekki inngöngu! Pcscara í gærkvöldi. FJÖRUTÍU og átta ára gamall ítali, Vencenzo Fi loted að nafni, scm menn ætlúðu að liefði vcrið lát inn í 48 klst., settist upp í kistu sinni í kirkjunni, er átti að fara að halda yfir honuni líkræðuna og grafa hann í rnorgun. — Þegar hann sá kertaljós- in og líkklæðin leið yfir hann. Margir af líkfylgd- armönnum flýðu í ofboði. Filoted fannst á cyðileg- um stað .skammt hjeðan, og var þá að því er virt- ist dáinn. — Þegar lækn ir hafði hresst hann við í dag, tók hann þátt í sinni cigin erfidrykkju. Hann sagði, að sig hefði dreymt að hann hefði gengið gegn um fagran garð að hliði Paradísar, en þar rak einhver óþckkt persóna hann öfugan til baka. — Reuter. « ® Phiíip Murray, sem var kjörinn forseti ameríska verkalýðssam- bandsins CIO í níunda sinn. — Hann er mikið á móti komm- únistum og kallaði þá óþarfa menn með öllu í verkalýðssam- tökunum. Fisksalan Bandaríkin skora á ráoið ú fyrirskipa tafarlaust vopnahije París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BANDARÍKIN munu fara þess á leit við Öryggisráð S. Þ , að það fyrirskipi tafarlaust vopnahlje í Indonesíu, og bindi þar með enda á ,,lögregluaðgerðir“ Hollendinga þar í landi — er ráðið kemur saman til fundar á morgun til þess að ræða Indonesíu-. i á!ið. — Fulltrúi Indonesíu mun einnig skora á ráðið að fyrir- skipa vopnahlje, sem og að fyrirskipa Hollendingum að hörfa með hersveitir sínar frá öllum þeim stöðum, er Indonesíumenn l öfðu áður en vopnahljeð var rofið, og láta þegar lausa leiðtoga Indonesíu-manna, er hafa verið teknir höndum. Ella munu Indonesíu-menn krefjast þess, að refsiaðgerðum verði beitt gegn Hollendingum fyrir griðrof. ¥fir 23 þús. kr. söfmiðusf í Ausfurbænum ^Hollendingar taka Kaliurang I herstjórnartilkynningu Hollendinga í dag segir að þeir hafi tekið bæinn Kaliur- ang, skammt frá höfuðborg- inni, Jogjakarta á Java. Starfs menn S.Þ., sem þar dvelja, eru allir sagðir heilir á húfi. í Engiandi í SÍÐASTLIÐINNI viku seldu þesSir togarar afla sinn í Eng- landi. Þórólfur 2490 kit fyrir 4847 £ Skúli Magnússon 4736'kit fyrir 11729 £. Neptúnus 4863 kit fyrir 11878 £. Búðanes 2^58 kit fyrir 3994 £. P.öðull 4918 kit fyrir 9356 £. Oli Garða 2179 kit fyrir 5372 £. SKATAR fóru í þann hluta Austurbæjarins á vegum Vetr- arhjálparinnar í gær, sem ekki hafði áður verið farið í. Söfn- uðust þá hátt á sjötta þús. kr. Alls hafa því safnast í Austur- bænum kr. 23,356,75, en það er nokkru minna en í fyrra. Fólk hefir þó tekið skátunum ákaflega vel. Þeir sem enn vildu styrkja Vetrarhjálpina eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum til hennar. Skrifstofan er í Varðaz'húsinu, sími 80785. Bandaríkin hætta að Marshall-aðstoð verði hætt WASHINGTON: Indonesia hefur farið þess á leit við Bandaríkin, að þau hætti Marshall-stuðningi sínum við Hollendinga, þar til þeir hafa fallist á vopnahlje í Indonesiu. Afgreiða ekki hollenskar flugvjelar KAUPMANNAHÖFN: Starfs menn á Kastrup-flugvellinum tilkynntu í dag, að þeir myndu ekki afgreiða hollenskar flug- vjelar ef danska stjórnin mót- mælti ekki „yfirgangi“ Hollend inga í Indonesiu. stað sinni við Kína Chiang Kai Shek samþykkir ráðherraiista Sun Fo Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TILKYNNT var hjer í dag, að Bandaríkin myndu um stundar- sakir a. m. k. hætta allri aðstoð við Kína. Var sú ákvörðun trkin eftir að Paul IJoffman, framkvæmdastjóri Marshallhjálp- arinnar, hafði sent stjórninni skýrslu um ferð sina til Kína. — Bandaríska þingið samþykkti á sínum tíma, að veita Kínverjum 70 millj. dollara aðstoð. Framkvæmdum hætt. Eftir að hafa setið fund með Truman forseta, ræddi Hoff- man við blaðamenn. Hann sagði, að samkvæmt þessari á- kvöi'ðun myndi hætt öllum framkvæmdu.m í Kína, er bygð- ust á dollarahjálp frá Banda- ríkjunum. Frá Nanking herma fregnir, að Chiang Kai Shek hafi í dag samþykkt ráðherralista Sun Fo, en nöfn hinna nýju ráðherra munu. ekki birt opinberlega fyrr en á morgun. Búist er við, að dr. Sun Fo hafi skipað Yung Chang hershöfðingja sem her- málaráðherra, Yu Wei sem sam göngumálaráðherra og Liu Wei Chi sem iðnaðarmálaráðherra. Aðstoð við Indonesiu RANGOON: Forsætisráð- herra Burma skoraði í dag á Indland að boða til fundar Asíu þjóða til þess að ræða að- stoð við Indonesiu í hinni „drengilegu og rjettmætu" baráttu landsins gegn „heims- veldisstefnu“ Hollendinga. Stjórnmálamaður deyr Tokyo í gærkvöldi. EINN af áhrifamestu stjórn- málamönnum Japan, eftir styrjöldina, Karoku Teuji, andaðist hjer í dag úr krabba- meini. Hann var einn af stofn- endum frjálslynda flokksins. — Reuter. Ísraelsríki NEW YORK — Dr. Bunche, sáttasemjari S. Þ. í Palestínu, hefur sagt í viðtali við frjetta- menn, að hann telji, að sjálfstæði Ísraelsríkis sje nú algerlega ■ tryggt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.