Morgunblaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22- des. 1948., (Life witii Father) eftir CLAKENC E D A Y, vönduö ísl. þýðing og útgáfa, er koniin í flestar bókaverslanir. Kjarni bókarinnar er gainansemi um hjóna- og fjöl- skyldulíf í slíkum snilldarbúningi, að bókin hefir orðið með afbrigðum vinsæl i Ameríku og ýmsum öðrum löndum. Henni hefir og verið snúið á mör tungumál. Úr ritdónium um bókina Life wiíh Father: „Ef yður langar til að gleyma yður um stund við skemmtilestur, þá takið bókina Life with Father yður í hönd, og Dayfjölskyldan mun verða meðal vinafólks yðar, sem þjer eigið hugljúfar minningar um þaðan í frá. Svo stórbrotin kempa sem pabbi hefir ekki komið fram á sjónarsvið bókmenntanna um margra ára skeið. Bókin er bráðskemmtileg og hiklaust hæ^t að mæla með henni við hvem sem er“. New York Herald Tribune Books. „Bók herra Days er vel til þess fallin að lesa hana upphátt og hlæja að efninu með samstilltum áheyranda“- Christian Soience Monitor. „Herra Day beitir kitlandi gamansemi á nýstárlegan hátt. En undir niðri slær siðiágað hjarta“. Springfield Republican (Mass ). „Sönn lýsing á fjölskyldulifi snilldarlega rituð af ástúð og glöggskyggni“. William Lyon Phelps. / „Þjer rnunuð ekki á þessu herrans ári finna aðra sannari bók nje betur fallna til dæg'rastyttingar.“ C. G. Poore í New York Times. „Þessi bók, sem hefir að geyma óviðjafnanlega mynd af fjölskyldulífi, hefir orðið ein ástsælasía bók vorra tima“. Amerísk bókaskrá 1947. Sjónleikurinn Life wifh Fafher, byggður á leikriti samkvæmt þessari bók, var sýndur á Empireleikhúsinu í New York samfleytt frá 1939 til 1947 eða i rúmlega 8 ár, og er það heimsmet. Kvikmyndin Life wifh Fafher, sem byrjað var að sýna í Ameríku á árinu 1947 með William Powell og Irene Dunne sem aðalleikurum, hefir hlotið dæmafáar vinsældir og var til dæmis sýnd í meira en heilt ár samfleytt í hinu stóra kvikmyndahúsi Warner Broz. á Broadway i New York. Á kvikmynd þessi efalaust eftir að koma hingað til lands innan skamms og veita íslenskum kvikmyndaunnendum ótaldar ánægjustundir. Lesið hina óvenjulcga skemmtilegu bók. Hún kostar 28 kr. heft og 39 kr. í fallegu rexinbandi. Boðnarútgáfan Til jólanna Hangikjöt — Svínakjöt Gullach — Hakkað buff Læri, heil og í sneiðum Súpukjöt — Hvítkál Gulrætur,— Rauðrófur Gulrófur — Alegg Kæfa — Grænar baunir Gulrætur og grænar baunir í dósum. Rauðbeður í glösum Vindlar — Sigarettur Sælgæti — Spil Gosdrykkir — Öl. Munið ennfremur jólabasarinn — Leikföng í miklu úrvali. Vinssmlegast pantið tímanlega. — Sendum ekki heim á aðfangadag. 'ÍÁrófun í^ac^nar ^ók .acjnar Kársnesbraut, Fossvogi. onanneóóon Orð Jesú Krists. ★ Ljóðmæli eftir Steingrím Arason. ★ Ljóð eftir Einar H. Kvaran. Ljóðmæíi eftir Jónas Hallgrímsson. ★ Hallgrímsljóð eftir Hallgrim Pjetursson. ★ Tutíugu smásögur eftir Einar H. Kvaran. ★ íslenskir guðfræðingar, I—II. ★ Hallgrímur Pjetursson eftir Magnús Jónsson. ★ íslenskar þióðsögur I—V, Einar Guðmundsson. ★ Sígræn sólarlönd eftir Björgúlf Ólafsson. ★ Arbækur Reykjavíkur eftir Jón Helgason biskup. ★ Sól er á morgun, kvæasafn frá 18. og 19. öld. ★ Saga ísraelsþjóðarinnar eftir Ásm. Guðmundsson. ★ Lýðveldishátíðin 1944. ★ Litið til baka eftir Matthías Þórðarson. ★ Grimms æfintýri I—V, ib. í alskinn. ★ Sjóferð suður um Eldlandseyjar eftir Rockwell Kent. ★ Rembrandt, æfisaga, eftir Theun de Vries. ★ Maríukirkjan í París eftir Victor Hugo. ★ Sveinn Elversson eftir Selmu Lagerlöf. ★ Stóri Björn og Litli Björn, besta drengjasaga ársins. ÆlJísr þessar hækur eru Leiiturbækur BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐIN U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.