Morgunblaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUJSBLAÐIÐ Miðvikudagur 22- des. 1948. eítir STEINGRÍ'.i ARASON koma í bókaverslauir í dag. Bókin er bundin í vandað •skinnband og kostar aðems 4 5 krónur. Falleg o;‘ gó>5 jólagjúf. Aðaútsala hj;.: ei iftn r Rugguhestar eða lijólhestur ( þríhjóí) i / verður án efa besta og kærkomnasta jólagjöfin fyrir barnið yðar. — Takmarkaðar birgðir 1Jerófunin Í\í Njálsgötu 23. vn KlæbskerasveLnn getur fengið góða, sjálfstæða íramtíðaratvinnu hjá stóru fyrirtæki- Listhafendur sendi nöfn sín og heimilisföng í lokuðu umslagi til afgr. Mbl, fyrir 1. janúar n.k. merkt; Klæðskerasveinn — 211“. 3baftók 356. daííiir ársins. Árdegisflæði kl. 9.50. Síðdegisflæði kl. 22.18. 1 Aæturlæknir er í læknavarðstof-1 unni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs' Apóteki sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Edda 594812274. Jólatrje í Sjálf stæðishúsinu. Aðgöngumiðar í kaffi- stofunni kl. 3—5 og C kl. 5—7 dag ana 20.—23. des. Veðrið í gær Suðvestan átt um allt land 8 vind stig á Kvjgindisdal og Dalatanga. 2 vindstig í Reykjavík. Skj'jað um allt land og skúrir á suðurlandi. suðvestur lardi og á annesjum norðanlands var hiti milli 1 og 5 stig. nema á aust- fjörðum milli 8 og 9 stig. Heitast var á Fagradal við Vopnafjörð 9 stig, en kaldast á Hæli i Hreppum 1 stig. í Reykjavik var 2 stig. Áímæii Kristinn Þórðarson. járnsmiður, Barónsstíg 30 er fimmtugur í dag. 70 éra er i dag Ölafur Kr. Ölafsson triesmiður. Njálsgötu 28. Silfurbrúðkaup. feiga 23. þ.m. (á Þorláksmessu) | hjónin Þórhildur Sigurðardottir og; Gunnar Eiriksson. bilasmiður. H'eim ili þeirra er á Stórholti 43. Brúðkaup. f dag veiða gefin saman í hjóna hand af sjera Ánia Sigurðssyni ung frú Erla Þ. Jónsdóttir og Valdimar Ólafsson loftskeytarriaður. , Heimili þeirra verður á Víðimel 39. H;jónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Lóa Hafliðadóttir. FoSsi Rnngárvöllum og Böðvar Brynjólfsson Kirkjulæk. Fljótshlíð. Happdrælti Vals Di-egið hefur verið í happdrætti Vals. Vinningurinn. sem var heimilis vjelar: . ísskápur, þvottavjel, hræri- vjel og strauvjel. kom upp á númer 45655. Vinningsins rná vitja til Sveins Helgasonar, Steindórsprent. Til bóndans í Goðdal Fiá tveim systrum 100,00. G. J. 100.00. Ónefndum 50.00. K. K. K. 100.00. Erla og Ingólfur 5Ö,Ö0, Frá H. M. 50,00. G. P. 10,00, S. M. 150.00, Guðrún og Auður 50 00, Guð jón S. Jónsson 50,00, Frá J. Á. 25,00 N.N. 25,00. G. Bl. 100,00, Ingunni 100,00, H. G. 100.00. Blöð og tímarit Sport, jólablaðið, er komið út Efni er sem hjer segir: Jóla-undrið, jóla- hugleiðing. eftir sr. Friðrik Friðriks- son Brynjólfm' Ingólfsson ritar um Óskar Jónsson og iþróttaferil hans. Einnig ritar hann um maraþonhlaup heimsafrekaskrána í frjálsiþróttum 1948, íslensku afrekaskrána í frjóls íþróttum 1948, staðfest islensk met 1948 o. fl. Þá er grein um Valadalen eftir öm Clausen. Knattspymuþank ar eftir Vp, Glímuhugleiðingar eftir Sigurð Ingason, Skrafað um skiðamál Sundíþróttin 1948 og íslenska sund afrekaskráin 1948, eftir Jón D. Jóns son, Listlilaup á skautum, eftir frú Katrínu Viðar, Sundfrjettir, eftir Ein ar H. Hjartarson o. fl. Freyr 23.-24. hefti 1948 hefir bor ist blaðinu. Efni er m.a.: Fræðsla og ] menning í sveitum, eftir Bjama Bjarnason, I heimsókn hjó jóskum bónda, eftir G. K., Elsta samvinnu- mjólkurbú heimsins, Sveitaskemmtan ir á Norðurlandi fyrir 50—60 árum, eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp, Frá Sviss, eftir Sigurð Kristjónsson, Sam vinnumjólkurbú í Nebraska, Hús- mæðraþáttur, Jólabakstur Emmu frænku, eftir Axel Bræmer o. fl. Flugvjelarnar. Hekla kom frá París í gærmorgun klukkan kortier fyrir 10. Var með ítalska innflytjfcndur til Venesúela. Hekla fór von bráðar í ferð til Prest wick og Kaupmannahafnar og er væntanleg til baka í dag. Geysir átti að koma frá New York í nótt, en hann flytur innflytjendurna vestur um haf. Gullfaxi var i Réykjavik. Höínin, Skeljungur kom i' fyrrakvöld en fór aftur í gær. Esja kom úr strand- ferð. Ingólfur Arnarson kom af seið um og lagði af stað til Englands. Þyr ill kom úr strandíerð. Sollund fór til Keflavikur. Akurey og Askur lögðu af stað til Englands. Karlsefni kom af vfciðum og lagði af stað til Englands. Penmgagjafir til Vetrarhjálparinnar: Árni Jónsson kr. 500.00. Einar Jónsson 50.00. H.E. 100.00. Ónefjid 100 00. Guðm. Guðmundsson 10.00. N.N. 50,00. Sverrir Bernhöft h.f. kr. 500,00. Skátasöfnun í Vesturbæ 15. des. 13.519.35. Bernhard Petersen, 500,00. Verslun O. Eliingsen h.f. 500.00. Lyf jabúðin Iðunn 500.00. Arn dís Þorkelsdóttir 100.00. A. I. & I. J. 100.00. Jón Þorsteinsson 100,00. A. 1000,00. Ásbjörn Ólafsson 500,00. Kr. Þ. 200.00. N.N. 100.00. Harald Faa berg 500,00. Arnheiður 10.00. N.N. 50 00. J.B. 20,00. Ólafur Þorsteinsson 100.00. Stai'fsfólk J. Þorláksson & Norðmann 485,00 N.N. 20.00. Ólafur Ei.íksson 50,00. Á. Einarsson & Funk 500,00. Starfsfólk Verslun O. Ellingsen h.f. 265,00. Guðfinna Gu5 mundsdóttir 50,00. Sigríður Jóhalmea dóttir 10,00. N.N. 30,00. Starfsfóllj hjá Sjóvátryggingarfjel. Islands h.f, 680,00. H.f. Shell á Islandi 500,00, P. E. 50,00. Kærar þakkir. f.h Vetrarhjálparinnar í Reykjavík, Stefán A. Pálsson. Vetrarhjálpin Nú er. orðinn hver síðastur að senda Vetrarhjálpinni gjafir fyrir jól- in. Styðjið ag styrkið ð'etrarhjálpina, Til bágstöddu konunnar Frá A.L. 20.00. N.N. 25 00. Á.S, 50.00. ^klpaíH^ttn 1 Ríkisskip 22, des.: Hekla var á Siglufirði í gær á leið til Akureyrar. Esia er i Rej'kjavik, kom í gær að austan úr strandferð. Heroubreið er væntanleg til Reykja- j vjkur í dag. Skjaldbreið fór frá Seyð ' isfirði kl. 16 í gær á leið til Reykja- j vikur. Þyrill er í Reykjavík. Araar nes var á lÓafsfirði í gær á vestur- leið. Fimm mínúfna krcssaáfd 1 7 } 5 v— 7 » . SKÝRINGAR. Lárjett: 1 ret'na k sig —• 7 kven mánnsnafn — 8 fæða — 9 saman — 11 fyrir utan -— 12 kvenmanns- nafn — 14 lærisveinn — 15 líkin. Lódrjett: 1 kvæðið — 2 ennþá — 3 söngfjelag — 4 eins — 5 þvertré 6 verkfæri — 10 reykja — keröld — 13 blási. Lausn á síSustu krossgátu: 'Lárjett: 1 heimili — 7 ála — 8 völ — 9 kl — 11 kl — 12 áta — 14 rostung — 15 breim. Lóðrjett: 1 hákarl — 2 ell — 3 ia —4 iv — 5 lök — 6 Illugi — 10 ætt — 12 ásar — 13 auli. Eimskip 21. des,: Brúarfoss er á Isafirði, lestar fros- inn fisk. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag, 21. des. til Hamborgar. Goða- foss er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 10.00 í fyri'amálið 22. des. frá Menstad. Lagarfoss fór frá Reykjavik 17. des. til Antwerpen. Reykjafoss fór frá Hull 19. des. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Menstad 16. des. til hafna á Norðurlandi. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 18. des. frá Halifax. Horsa er í Hull. Vatnajökull kom til' Reykjavíkur 17. des. frá New York, Halland fór frá New York 18. des. til Reykjavíkur. Gunnhild fór frá! Hull 13. des. til Reykjayikiu'. Katlá kom til New York 16. des. frá Reykja vik, Dtvarpið 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 19,25 Þingfrjettir. —• 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir, 20,30 Jólakveðjur. — Tónleikar. 21,55 Frjettir og veðurfregnir. Dag- skrárlok. (22,05 Enduivarp á Græn landskevðjum Dana). Sfarfsemi Zionisía hætfir Búkarest í gærkvöldi. ZIONISTA hreyfingin í Rúm- eníu hefur ákveðið að hætta störfum. En búist er við því, að flokkar Gyðinga, sem eru kommúnistar, muni halda á- fram starfsemi sinni. — Reuter. ORÐSENDING til útsölumanna og kaupenda Vinnunnar tíniarits Alþýðusambatids íslands. Þar sem allar skrár yfir útsölumenn og kaupendur Vinnunnar hurfu úr skrifstofu Alþýðusambandsins með fyrverandi sambandsstjórn, treystir miðstjórnin öllum útsölumönnum Vinnunnar og kaupendum er fá ritið beint frá skrifstofunni að gera Alþýðusambandinu að- vart fyrir jól, svo imnt sje að koma blaðinu ti1. þeirra. ^4lj)ý$uóaMl?ancl ~3ófancli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.