Morgunblaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.1948, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 22- cles. 1948. MORGUXBLAÐIÐ 9 Fimmtugur Árni Friðriksson íiskifræðingur LÖNGUN til nokkurra starfa mikla verks og ritstjóri þess mun vera flestum mönnurn í frá upphafi. blóð borin, en allmikill munur j En það er einn þáttur enn- er á því, hversu miKil aíköst þá í starfi Árna Friðrikssonar, hverjum einum nægja til þess 1 sem færri þekkja, en sem vert að fullnægja starfslöngun j er að geta. Auk þess sem Árni sinni. Mörgum nægja hin litlu j hefur sjálfur mjög mikinn á- verkefni hins daglega lífs, við! huga fyrir náttúrufræði, hefur það að sjá fyrir sjer og sínum. | hann gert óvenju mikið að því Ekki skal gert lítið úr þeim j að hvetja yngri menn til náms stóra hóp manna, sem þannig J og rannsókna á náttúrufræði- starfar, því að velfarnaður og þroski einstaklingsins og fjöl- skyldunnar miðar einnig að vel farnaði og þroska þjóðarinn- ar. En það eru líka til aðrir menn, sem þurfa stór og erfið verkefni til þess að glíma við. Val verkefnanna miða þeir sjaldnast við eiginn hag þó að metnaður og persónulegur þeim að sjálfsögðu nokkur örv- un. Oftar er það hagur heild- arinnar, fjelags, stiettar eða þjóðar, eða jafnvel mannkyns- ins, sem þessir menn bera fyr- ir brjósti. Viðfangsefnin velja þeir líka oft án tillits til þess, hvort sjáanlegt gagn verður að lausn þeirra eða ekki. Það er hin óeigingjarna leit að þekk- ingu, þekkingarinnar vegna, sem bestu vísindamenn allra alda hafa tekið þátt í. Þessir menn búa oft yfir mikilli orku og athafnaþrá og eru jafnan vel til forystu fallnir. Einn af þessum athafnamönn um er magister Ámi Friðriks- son, en í dag á hann fimmtíu ára afmæli. Árni hefur þsgar sýnt það, að hann hefur ó- venju mikið starfsþrek og fær afkastað miklu. Erfið viðfangs- efni freista hans alveg sjerstak lega. Lifnaðarhættir nytjafislca vorra og göngur þeirra um höf- in hafa verið eftirlætisrann- sóknarefni hans unda ifarna tvo áratugi. Kenning hans um göngur síldarinnar á milli ís- lands og Noregs er ein merk- asta niðurstaðan af þeim rann- sóknum. Þegar Atvinnudeild háskól- ans var sett á stofn, árið 1937, var Árni gerður að forstjóra fiskideildarinnar. Hefur fiski- legum efnum. Hafa hvatningar orð hans og alls konar aðstoð orðið mörgum ungu.n náms- mönnum til ljettis á erfiðri námsbraut. Og oft hefur hon um einnig auðnast að skapa ungum náttúrufræðingum at vinnumöguleika og að gefa þeim tækifæri til þess að vinna að vísindalegum verkefnum í verðskuldaður þágu þjóðarinnar. Kemur þarna ávinningur sje greinilega fram traust Árna á raunvísindum, en þau mun hann telja æskilegast viðfangs efni fyrir unga menn og ör- uggasta stoð undir athafnalíf hverrar þjóðar. íslenskir náttúrufræðingar eru meðal þeirra mörgu, sem senda Árna Friðrikssyni hug- heilar árnaðaróskir á fimmtugs afmælinu. S. P. Ríki Skagfirðinga Eftir Magnús Jóns- son prófessor NÝLEGA er komin út ný bók eftir Magnús Jónsson prófessor Ber hún heitið Riki Skagfirð inga og er sjöunda bindið af bókaflokknum Skagfirsk fræði Er þessi bók framhald bókar innar um Ásbirninga, sem Magnús Jónsson skrifaði einnig Ríki Skagfirðinga tekur yfir söguna frá dauða Staðar-Kol- beins til dauða Gizurar jarls Er bókin 176 bls. Útgefandinn er Sögufjelag Skagfirðinga. Áður er komið út af Skag- firskum fræðum: Ásbirningar eftir Magnús Jónsson, Land- nám i Skagafirði, eftir Ólaf Lárusson, Frá miðöldum deildin vaxið mjög og blómg- Skagafirði, eftir Magnús Jóns ast undir stjórn hans, og er hún nú orðin ein merkasta vlsinda- stofnun landsins. Starfsemi fiskideildarinnar hefur gert ís- lendinga að virkum þátttakend- um í alþjóðasamstarfi á sviði fiskirannsókna og fiskveiða en Árni hefur verið fulltrúi ís- lands í Alþjóðahafrannsókna- ráðinu frá því 1938. Hjer er ekki rúm til þess að telja upp öll verk Árna Friðrikssonar, en starfsþrá hans hefur komið fram á margan hátt. Eftir hann liggja bækur og fjöldi ritgerða um náttúru- fræðileg efni, og útvarpshlust- endum er hann vel kunnur. Nýlega hefur hann enn látið freistast af erfiðu viðfangsefni, sem er útgáfa íslenskrar al- fræðibókar. En eins og flestum er kunnugt, hefur Árni verið aðalhvatamaður að útgáfu þessa son, Heim að Hólum eftir Bryn leif Tobiasson og Glóðafeykir eftir ýmsa höfunda. 31 ferst í flugslysi Hongkong í gærkvöldi ÞRJÁTÍU og einn maður fór ust, er kínversk Skymaster vjel hrapaði til jarðar 60 km. frá Hongkong síðdegis í dag. Meðal farþeganna var Frank- lin Roosevelt, sonarsonur Teo dors Roosevelts. — Reuter. Nýjar reglur i Bertín BERLÍN — Rússar hafa nú til- kynnt nýjar reglur um vöruflutn inga í Berlín. Hver sá maður, sem æskir eftir því að senda vör- ur til rússneska hernámshlutans eða frá honum, verður að fá skrif legt leyfi lögreglunnar í Austur ‘ Berlín. EINHVER af mínuni ágætu ,Collegum“ sagði mjer eitt sinn fyrra að hann hefði verið að lesa bók, sem hjeti „The heal- ing knife“ eftir George Sava, æktan rithöfund úr hópi lækna, og með því að bókin væri mjög sjerkennileg og skemtileg ráðlagði ’iann mjer að lesa hana, gerði jeg það og hafði af því bæði gagn og gaman. Nú kemur hún hjer allt einu í íslenskum búningi og hefur þýðing þessi hlotið nafn- ið „Skriftamál skurðlæknis“. Læknirinn byrjar á því að segja frá stórorustu í innan- landsstyrjöld Rússa eftir fyrra heimsstríðið, hann er þá aðeins 17 ára gamall, — maður af göf- ugum rússneskum aðalsættum, liðsforingi i hvíta hernum, sem átti í höggi við hinn komrnún istiska her Lenins. Bardaginn var vonlaus sakir liðsmunar, mannfallið var mikið og Sava sjer besta vin sinn falla má ekki vera að sinna honum strax, en nokkrum stundum síðar fer hann að leita í valnum og finn ur þá vin sinn að dauða kom- inn með kúlu í brjóstinu, með mestu herkjum og naumindufn gat hann borið hann í skjól og nú var engin önnur leið en að reyna að ná kúlunni út, því hún þrýsti að og þvingaði hjart að. Sava hafði aldrei fengist við lækningar og hafði nú ekki neitt nema skeiðarhnífinn sinn til að vinna þetta verk með, hefur sagan svo líklega dregið nafn af þessum hnífi, en „opera tioninni“ er svo vel lýst og öll- um þeim óheyrilegu erfiðleik um, sem við var að stríða að lesandinn verður strax hrifinn af söguhetjunni, sem nú ák ;eð- ur að eyða lífi sínu í það að lífga og lækna, í staðinn fyrir að deyða og eyðileggja, eins og staða hans hafði krafist en nú varð lífsbrautin hin erfiðasta og gangan hið æfintýralegasta og ekki linnir þessum hrjúfa en þó hrífandi leik örlaganna fyr en í sögulok þegar loks fei að birta til fyrir alvör og svo legg ur maður frá sjer bókina með von um áframhald, sem eflaust kemur í annari bók irman skamms á íslenska tungu. Um höfund þessarar sögu virðist óhætt að segja að „þar kló sá er kunni“ og eftir því sem jeg hefi best vit á þá er þýð- ingin vel af hendi levst og svo frágangur allur hinn snotrasti. Mjer er því Ijúft að breyta eins við náunga mina eins og starfs- bróðir minn breytti við mig og ráðleggja þeim sem fá eitthvað | jólafrí að draga sig út úr skark- j ala lífsins með þessu bók sem j endlegt nesti og njóta hennar í rólegheitum, því auk skemt- unarinnar veitir hún fræðslu í ýmsum greinum og á sjónar- sviðinu er fjölskrúðugt um að lítast, þar bregður fyrir margri fallegri mynd bæði í andlegri og líkamlegri merkingu og eitt hvað er þar af hinu líka. Ing. Gíslason. Grikkland AÞENA — Gríska herstjórnin hef ur tilkynnt, að í árás skæruliða á Karditsa 12. desember s.l. hafi j kommúnistar numið á brott 980 manns og drepið 42 hermenn og 34 óbreytta borgara. 175 skæru-! liðar fjellu. XJpp meS- l&ggjaftma á ilþirtt'i! Níðiur «neð dýr- tíðina vinnusvik allra stjetta — og niður með allar nefndir og eftirlitsmenn, bæði bæjar og ríkis. ORÐSEND Vallarstrætis megin í Soffíubúð eru til sölu eigulegir munir: Betristofu húsgögn —Luðvigs 16. stíl. Sófi, 2 armstólar, 4 stólar, ítalsk damask eldxi stíllinn. Klæða- skápur Cuba-mahognjr, tvöfaldur, spegill. Skatthol — elsti stíll — mjög vel með farið. Vínbar, einstakur- ítölsk dragkista — innlögð. Library borð 'platan úr Palisander viði — (fínasti viður í víðri veröld) með sex -stólum útskornum af munkum á tímum Bocassios. Allavega borð — og tvenn skíði. Athugasemd ef þjer hafið eitthvað boðlegt að selja af húsgögnum, komið til mín — og ef þjer viljið kaupa húsgögn verulega stilsett þá komið til mín. Þetta stendur aSeins til 31. desember. Sigbjörn Ármann Saga Hkureyror eftir Klemens Jónsson er ný- komin út Fæst hjá öllum hóksölum. Bókaútgáfan ÍTALÍU-VIÐSKIFTI Frá einni stærstu verksmiðju í ftalíu í sinni grein, Pirelli S/A, Milano, getum vjer útvegað allar tegundir af rafmagnsvírum og köplum, svo og jarðstrengi af öllum gerðum. — Verðið hagstætt. Afgreiðsla innan tveggja mánaða. Sýnishorn og verð fyrirliggjandi. ^JJeildueróliAniyi ^Jdehla h.j. Sími 127 5 (4 línur) Reykjavík. Austin — 16 keyrður 15. þús. km. til sölu. Verðtilboð óskast send afgr. 5 Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Austin 16 — 216“. Best é auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.